Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Side 34
46 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 Fimmtudagur 1. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Babar (22:26). Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 19.30 Auðlegð og ástríöur (124:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Syrpan. í syrpu íþróttadeildar er fjallað um litskrúðugt íþróttalíf hér heima og erlendis frá ýmsum sjón- arhornum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. • 21.10 Upp, upp mín sál (15:16) (l'll Fly away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.00 Risaeölur (2:4) Af holdi og blóöi (Dinosaurs: Flesh on the Bones). Banda- rískur heimildarmyndaflokkur sem unnið hefur til margvíslegra verð- launa. í þessum þætti er fjallað um eðli risaeölanna, hvað þær átu, hvernig þær meltu fæðu sína, stærð þeirra og vaxtarlag meðal annars. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Út um græna grundu. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- dagsmorgni. 18.30 Getraunadeildin. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í Getraunadeildina. Stöð 2 1993. 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir (Rides). Síð- asti þáttur þessa breska mynda- flokks um konurnar á leigubíla- stöðinni. (6:6) 21.10 Aöeins ein jörð. Vandaður ís- lenskur umhverfisþáttur. Stöð 2 1993. 21.20 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Bandarískur myndaflokkur þar sem Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. (19:26) 22.15 Getraunadeildin. Farið yfir úrslit leikja kvöldsins í Getraunadeildinni og sýnt frá helstu leikjum. Stöð 2 1993. 22.25 Nashville taktur (Nashville Beat). Þegar hópur eiturlyfjasala ákveður að flytja starfsemi sína frá Los Angeles í Kaliforníu til Nashville í Tennessee-fylki veitir lögreglu- maðurinn Mike Delaney þeim eftir- för. 23.50 Sam McCloud snýr aftur (The Return of Sam McCloud). Banda- rísk sjónvarpsmynd um þennan góðkunningja íslenskra sjón- varpsáhorfenda á áttunda áratugn- um. Hér er þráðurinn tekinn upp að nýju liðlega áratug síðar og nú er það alþjóðlegt samsæri sem McCloud hefur hugsað sér að af- hjúpa. Aðalhlutverk: Dennis Wea- ver, J.D. Cannon og Terry Carter. Leikstjóri: Alan J. Levy. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.20 Martröö í óbyggðum (Nightmare at Bittercreek). Fjórar konur á ferð um Sierra-fjöllin ramba á leynileg- an felustað öfgamanna sem eru ekki á þeim buxunum aö láta þær koma upp um sig. 2.50 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flyt- ur þáttinn. (Endurtekið úr morgun- þætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Sveimhugar“ byggt á sögu eftir Knut Hamsun. 13.20Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Eins og hafiö“ eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Hilmir Snær Guðnason les. (2) 14.30 Sumarspjall. Umsjón: Ragnhild- ur Vigfúsdóttir. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvaseiöur. Fjallað um Árna Beintein Glslason, tónlist hans og æviferil, svo og Jón Friöfinnsson á sama hátt. Umsjón: Ásgeir Sigur- gestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. (Áöur á dag- skrá 22. maí 1983.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.04 Skima - fjölfræðlþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Inga Stein- unn Magnúsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40Fréttlr frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fróttlr. 17.03Á óperusviöinu - Othello. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (46) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Sumartónleikar í Skálholti 1992. 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skáld um skáld frá skáldi til skálds. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Þátturlnn „Nýr lifsstíll" er i umsjón Maríu Rúnar Hafliða- dóttur og Sigurðar B. Stefánssonar FM 957 kl. 22.00: í þættinum „Nýr lífsstílT' verður Jóna Lárusdóttir frá Módel ’79 með kynningu á : fyrirsætustörfum. Illust-: endum gefst færi á að hringja i þáttinn og leggja inn fyrirspumir. Einnig verður rætt við fulltrúa frá forvarnadeild lögreglunnar og neyðarathvarö Rauða krossins. Til viðbótar verð- ur spjallað við liðsmenn unghngahlj ómsveitar. Um- sjónarmenn þáttarins eru Sigurður B. Stefánsson og María Rún Hafliðadóttir. ; Þátturinn verður endur- fluttur á sunnudaginn kl.19.00. 3. þáttur af 6 um bókmenntir. Umsjón: Hrafn Jökulsson og Kol- brún Bergþórsdóttir. (Áður útvarp- að sl. mánudag.) 23.10 Stjórnmál aö sumri. Umsjón: Óðinn Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.00 íþróttarásin. Iþróttafréttamenn lýsa leikjum dagsins. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal leika kvöld- tónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf iög í morguns- árið. Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er aö gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist, létt spjall og skemmtilegar uppákomur fyrir alla þá sem eru í sumarskapi. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liðir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 ísienski listinn. Islenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgeró er í höndum Ágústar Héöinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Halldór Bachmann. Halldór lýkur deginum með þægilegri tónlist. 00.20 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guóbjartsdóttir 16.00 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um viöa veröld 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Dóra Takefusa og Haraldur Daöi. 14.30 Radiusfluga dagsins 15.00 Bingó í beinni 16.00 Skipulagt KaosSigmar Guð- mundsson 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt viö tímann. 16.20 Beín útsending utan úr bæ. 17.00 PUMA-íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við Umferöarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 íslenskir grilltónar 19.00 Vinsældalisti islands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Nýr lífsstillSigurður B. Stefáns- son 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9,10,12,14,16,18 12.00 Fjórtán átta fimm 14.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttír 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Fundarfært hjá Ragnari Erni Péturssyni 22.00 Sigurþór Þórarinsson S óCitt fnt 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logiö. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Tilgangur lífsins? 15.00 Scobie. - Richard Scobie með öðruvísi eftirmiðdagsþátt. 16.00Kynlífsklukkutíminn. 18.00 Ragnar Blöndai. 19.00 Tónleikalíf helgarinnar. 20.00 Pepsí hálftíminn - umfjöllun um SSSÓL OG GCD. Tónleikaferðir, hvað er á döfinni o.s.frv. 21.00 Vörn gegn vímu. - Systa og vinir. 23.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Ókynnt til morguns. Bylgjan - ísafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móös 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 1.00 Ágúst HéðinssonEndurtekinn þáttur ★ ★ * EUROSPORT ***** 13.00 Motor Racing: The German To- uring Car Championship. 13.30 Körfubolti: The European Championships for Men. 15.00 Hjólreiöar. 16.00 Surfing: The World Cup from Australia. 16.30 Eurosport News 1. 17.00 Körfubolti: The European Championships. 18.30 Live Fencing: The World Championshíps in Essen, Ger- many. 20.00 Knattspyrna: The America Cup Ecuador ’93. 22.00 Körfubolti: The European Championships. 23.00 Eurosport News 2. 12.00 Another World. 12.45 Three’s Company. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Diff’rent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Eddie Dodd. 20.00 Chances. 21.00 StarTrek:The NextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Darling Lili. 15.00 The Secret of Santa Vittoria. 17.20 Shipwrecked. 19.00 Backdraft. 21.20 Robocop 2. 22.20 Without Warning. 1.00 Naked Tango. 3.00 Bloodflst lll-Forced to Fight. Ráslkl. 23.10: Stjómmál á sumri Hvað átu risaeðlurnar og hvernig börðust [ Sjónvarpiö kl. 22.00: Annar þáttur bandaríska heiinildarmyndaflokksins :: er á dagskrá Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld og nefnist hann Af holdi og blóði. Þar er sagt frá tilraunum vís- indamanna tii aö gera sér grein fyrir útliti, eðh og lifn- aðarháttum þessara for- sögulegu skepna. Hvar voru heimkynni þeirra? Hvað varð um þær á veturna? Fluttu þær sig um set eða lögöust þær í dvala? Hve hratt fóru þær yfir? Hvað átu þær og hvernig börðust þær? Við þessum spm-ning- um og ýmsum fleirum er leitað svara í þessum þætti. Þýðandi og þulur er Oskar Ingimarsson. Stjómmál á sumri er yfir- skrift umræðuþátta sem verða á rás 1 öll fimmtu- dagskvöld í júlímánuði. í þessum fimm umræðuþátt- um veðrur rætt um stöðu og framtíð íslenska þjóðrík- isins í alþjóðlegu umróti. Köldu stríði austurs og vest- urs er lokið, en togstreita stendur milli þjóðernissinn- aðra viðhorfa og fjölþjóð- legra. Ekki er ljóst hvort sameining eða frekari sundrung verður ofan á í Evrópu. Hagvöxtur hefur stöðvast og efnahagskreppa veldur vaxandi atvinnu- leysi. Hvernig sjá íslending- ar fyrir sér framtíð íslenska þjóðríkisins í þesus umróti, eru þeir reiðubúnir að end- urskoða hugmyndir sínar um sjálfstæði og fullveldi? ■ Stöö 2 kl. 22.25: Delaneyhefurlengihafteit- Rodico á kné. Lögreglu- urlyfjasalann Rodico undir . mennina skortir sönnunar-: smásjá og þegar glæpamað- gögn tii aö geta handtekið urinn flytur starfsemi sína eiturlyOasalana ogreynaað frá Los Angeles í Kalifomíu smygla ungum starfsfélaga til Nashville í Tennessee- sínum inn í hópinn. En fylki ákveður Mike að elta Rodicoer jafnsnialloghann hann. í Tennessee fær lög- er samviskulaus og eina regluforinginn gamlan fé- leiöin til aö stöðva starfsemi laga sinn, Brian O’Neal, í hð hans er að ráðast til atlögu. með sér og saman leggja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.