Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
3
Fréttir
ÓDÝRI SKÓMARKAÐURINN
Starfsmenn Hrafnistu og Skjóls:
Fæði tekið af launum
karia en ekki kvenna
Opið mánud.-föstud. 12-18
Frábært verð - Góðir skór
SKÓMARKAÐUR
Iðnaöarmenn dvalar- og hjúkrun-
arheimilanna á Hrafnistu í Reykja-
vík og Hafnarfirði og Skjóh, sem all-
ir eru karlmenn, eru á sérsamningi
hvað matarmál varðar. Þeir eru yfir-
leitt í fullu fæði og það síðan tekið
af laununum. Öðruvísi er farið með
kohur á þessum stofnunum. Þær
kaupa matarmiða í hvert sinn sem
þær fá sér að borða. Um er að ræða
starfsstúlkur, sjúkraliða og hjúkrun-
arfræðinga.
„Hér er konuríki og frekar fáir
karlar, bara forstjórar, kokkar,
læknar og iðnaðarmenn. Iðnaðar-
mennimir gerðu launasaming við
okkur um fullt fæði, sem er frekar
sjaldgæft. Aðrir starfsmenn, ýmist í
heilu eða hálfu starfi, hafa kosið að
kaupa matarmiða," sagði Rafn Sig-
urðsson, framkvæmdastjóri Hrafn-
istu í Reykjavík, í samtali við DV.
DV hafði spurnir af því að óánægja
ríkti meðal kvenna með þetta fyrir-
komulag en Rafn sagðist ekki hafa
heyrt af slíkri óánægju og að hún
hlyti að vera byggð á misskilningi.
„Við skylduðum einu sinni fólk hér
í ódýrt fæöi. Fæðiskostnaðurinn var
niðri á þeim mörkum sem skatturinn
setur okkur. Síðan kom hópur starfs-
manna sem vildi velja og hafna. Þá
breyttum við þessu yfir í matarmiða
þar sem fólk hafði meira val, líkt og
er á sjúkrahúsunum. Ég veit ekki
betur en ánægja ríki með þetta fyrir-
komulag. Þegar upp er staðið borga
Mosfellsbær:
Sjálfstæðis-
flokknum
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í
Mosfellsbæ hefur ákveðið að hafa
opið prófkjör 13. nóvember til að
velja frambjóðendur á lista Sjálf-
stæðisflokksins í bæjarstjómarkosn-
ingunum næsta vor.
Frambjóðendur hafa frest til 10.
október til að tilkynna kjömefnd
framboð sitt. Framboðið þarf að vera
stutt af 20 flokksbundnum sjálfstæð-
ismönnum í bænum. Gengið verður
frá endanlegum prófkjörslista 17.
október og efnt til funda með frám-
bjóðendumíframhaldiafþví. -GHS
Garðabær:
Sjálfstæðis-
menn vilja
prófkjör
Sjálfstæðismenn í Garðabæ eru
mjög ósáttir við þá þögn sem ríkir
um uppstillingarmálin í Sjálfstæðis-
flokknum í Garðabæ. Ungir sjálf-
stæðismenn hvetja til þess að efnt
verði til opins prófkjörs í bænum
fyrir lok nóvember þar sem nauðsyn-
legt sé að hrista upp í þvi hvernig
stillt sé á lista flokksins í kosningum
til bæjarstjórnar. Ekki hefur verið
haldið prófkjör hjá Sjálfstæðis-
flokknum í Garðabæ frá því fyrir
kosningar 1978.
„Maður getur ímyndað sér að með
því að geyma umræður um prófkjör
sé verið að draga þetta þar til menn
telja of seint að fara í prófkjör. Okkur
þykir ófært hjá stjómmálaflokki að
vera að standa fyrir prófkjöri eftir
áramót þegar stutt er í kosningar og
því samþykktum við tillögu um að
hvetja til prófkjörs sem fyrst," segir
Már Másson, formælandi Hugins,
félags ungra sjálfstæðismanna í
Garöabæ. -GHS
allir jafnt, bara með mismunandi von á að samkomulag næðist við
hætti,“ sagði Rafn. konurnar um sams konar matar-
Aðspurður sagðist Rafn ekki eiga samningogkarlarnirerumeð. -bjb
Skemmuvegi 32 - s. 75777
trygging fyrír ungt fóllt
á leið út t lifið
VÁTRYGGINGAFÉLAG í S L A ND S H F. S í MI 6 0 5 0 6 0