Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 7
V!$ / OISflH VijAH 7 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 Nf leið opnast - RÉTTIÆTIÐ SIGRAR! Loksins bjóðasl „sluttu viðskiptaferðirnar" lika á eðlilegu verði. Allt að 60% verðlækfcun! Okkar verð Verð hjá öðrum London 29.905 Yenjulegt verð Yerðm/4dagafyrirvara 87.240 69.810 Parts 41.505 103.760 83.010 Brussel 43.580 87.160 87.160 Zurich 45.855 114.620 91.710 Með tímamótasamningum við Aer Lingus kemur Samvinnuferðir- Landsýn til móts við mikla þörf fyrir hagræðingu og spamað í viðskiptalífinu og rýfur skarð í fargjaldamúr viðskiptaferða til og frá landinu. Langþráður draumur hefur ræst - viðskiptaferðir til útlanda í miðri viku eru nú loksins fáanlegar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir á eðlilegu verði. Með sérstökum tímabundnum samningum hefur írska ríkisflugfélagið Aer Lingus lagt sitt af mörkum til þess að bjóða íslenskum ferðalöngum ævintýralega lágt verð til 14 borga í Evrópu og Bandaríkjunum um Dublinarflugvöll. Við erum loksins laus við aukadagana! Engin bið yfir helgi. Enginn aukinn dagpeningakostnaður. Ekkert óþarfa vinnutap. Með viðkomu á Dublinarflugvelli bjóðast þér t.d. ferðir í þrjá eða fjóra daga, frá mánudegi til fimmtudags eða föstudags, til stórborga í Evrópu á allt að 60% lægra verði en áður hefur verið í boði. í þessu frábæra tilboði felst einnig aðgangur að Gold Circle Ctub Aer Lingus á öllum helstu viðkomustöðum félagsins. I þessum "betri stofum" geta menn slappað af fyrir og eftir flug, unnið að verkefnum sínum, litið í blöðin, slegið á þráðinn og notið ókeypis veitinga. Nýttu þér þetta einstaka tækifæri næstu mánuðina. Góðum við- tökum verður vonandi unnt að fylgja eftir með frekari tilboðum í svipuðum dúr! Flogið er utan á mánudögum, fímmtudögum, föstudögum og laugardögum og heim á sömu dögum nema á sunnudögum í stað laugardaga. Auk London, Parísar, Brussel og Zurich kemstu á frábæru sértilboðsverði til Amsterdam, Frankfurt, Dusseldorf, Birmingham, Manchester og Glasgow í flugi samdægurs og Milano, Kaupmannahafnar, Boston og New York eftir næturgistingu í Dublin. C3ATLAS/® EUBOCARD Aer Lingus A SamviniuiíerílirLaiiilsýn Reykjavfk: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92- 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.