Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Qupperneq 8
8 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 Bíllinn sem fór á Hvannadalshnúk er til sölu Jeep Comanche, árg. 1988, ekinn aðeins 32.000 km, vél 4 lítra, 6 cyl., 204 ha. (einnig fáanlegur með 6 cyl., 4,7 lítra vél, 290 ha.). Ferðabíll með öllum'aukabúnaði, skráður fyrir 5 farþega. Uppl. í síma 685825 eða 654328. Útiönd_________________dv Nýnasistar ganga í skrokk á innQytjendum í Lundúnum: Innflytjendurnir eru vandamálið - sagði Whinston ChurchiU, sonarsonur forsætisráðherrans NÝTT NÝKOMIÐ NÝKOMID AFSLÁTTUR Loftriff ilskot í höfuðið Fjórtán ára unglingur í Vinnerby í Svíþjóð liggur á sjúkrahúsi lífs- hættulega sár eftir að hann fékk skot í höfuðið úr loftrifíli vinar síns. Félagarnir voru að leik heima hjá öðrum þeirra þegar hann dró fram hlaðinn loftriffil. Þeir skoðuöu vopn- ið nokkra stund. Af ókunnum ástæð- um hljóp skotið úr og kom í hnakk- ann á öðrum drengnum. Kúlan fór djúpt inn í höfuð hans. Læknum tókst að ná kúlunni út. Hún var þá við eyraö og þykir mildi að drengurinn skyldi halda lífi. TT Karpov4 'Á Karpov varðist velsnarprisókn Jan Timman tefldi ákaft til sig- urs gegn Anatólí Karpov í átt- undu einvíkisskák þeirra í Hol- landi á laugardaginn. Hann beitti Vínarafbrigðinu af drottningar- bragði en Karpov varðist fimlega eins og alltaf og sættust meistar- amiráskiptanhiut. Reuter Shortl Á Kasparov4 '/2 Kasparovvar nálægtósigri Garrí Kasparov mátti þakka fyrir jafntefli gegn Nigel Short í sjöttu einvígisskák þeirra í Lund- únum á laugardaginn. Short sótti ákaft og komst Kasparov i vand- ræðL Mátti litlu muna að hann félli á tima. Short fómaði á end- anum of mörgum mönnum til-að eigamöguleikaásigri. Reuter „Við megum ekki gleyma ölium þeim mikla fjölda ólöglegra innflytj- enda sem koma til landsins. Þar er vandamálið," sagði Whinston Churs- hill, frambjóðandi íhaldsmanna, eftir að frambjóðandi þjóðemissinna hafði farið með sigur af hólmi í kosn- ingu til hverfisráðs í Millwall í Aust- ur-Lundúnum. Þjóðernissinnar hafa ekki áður unnið svo mikilvægar kosningar og logaði aUt hverfið í óeirðum á eftir. SnoðinkoUar úr Uöi þjóðernisssinna slógust við innflytjendur á götunum og hlutu tugir manna sár. Þetta em einar verstu óeirðir í Lundúnum í langan tíma og óttast menn að meiri læti fylgi á eftir. SnoöinkoUar hafa ráðist á innflytj- endur undanfarna daga og Uggur 17 ára ungUngur frá Bangladesh þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa verið barinn tU óbóta í síðustu viku. Sök í þvi máU á hópur níu snoðin- koUa sem fór um götur í leit aö inn- flytjanda til að beija. Orð Churchill urðu tU að koma íhaldsmönnum í veruleg vandræði því þau vora túlkuð á þann veg að hann hallaðist á sveif með þjóðern- issinnum og útlendingahöturum. ChurchiU er sonarsonur alnafna síns sem um árabU var mestur áhrifa- maður í breskum stjórnmálum. Frambjóðandi Verkamannaflokks- ins sakaöi ChurshUl í gær um aö ausa ohu á eldinn meö ummælum sínum. Nú væri þess að vænta að hatur á innflytjendum myndi aukast að mun þegar málsvari ábyrgs stjómmálaflokks afsakaði gerðir of- beldismanna. Lögreglan hafði mikinn viðbúnað í hverfmu vegna kosninganna. Búist var við að í odda skærist sem og kom á daginn. Töluverðar skemmdir urðu á eignum manna og er enn ókyrrt á þessum slóöum þótt friður eigi að heitameðmönnum. Reuter Margir urðu illa sárir I átökum helgarinnar i Lundúnum. Hér bíður einn úr hópi þjóðernissinna þess að gert sé að sárum hans eftir átök á götun- um. Fylgi þjóðernissinna fer nú mjög vaxandi í Bretlandi. Simamynd Reuter 18.900 kr. Subaru Justy J12 4x4, árg. 19S1, ekinn 51 þ. km, 5 gíra, útvarp o.fl. Ath. sk. á ódýrari. Verð 740 þús. stgr. Toyota Carina 1,6, árg. 1990, ekinn 56 þ. km, sjálfskiptur, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 950 þús. stgr. Tegund Opel Kadett Peugeot205 MMC Lancer Ford Escort 1,3 Mazda 323 1,5 station HondaCivicsedan Mazda 626 2,0 GLX M M C Lancer 1,5 station Toyota Carina 1,6 Subaru 1,8 sedan 4x4 Peugeot 309 GL Subaru 1,8st. 4x4 Subaru 1,8 coupé 4x4 Honda Civicsport Volvo740 GL Nissan Primera 2,0 SLX Toyota LandCruiser II Isuzu crew cab4x4 Arg. Verð í kr. 1985 270.000 1988 330.000 1987 350.000 1987 360.000 1987 390.000 1986 400.000 1987 460.000 1987 510.000 1988 520.000 1986 530.000 1989 540.000 1988 660.000 1988 700.000 1988 720.000 1987 1.020.000 1991 1.190.000 1988 1.380.000 1992 1.780.000 Ath.: Greiðslukjör til allt að 36 mán., jafnvel engin útborgun!!! Ath.: Tökum notaða bíla upp í aðra notaða!!! Bilheimar hf. ;uzu [£L Fosshálsi 1 91-634000, fax 91-674650 Opið: Mánud. til föstud. 9-18. Laugard. 10-17. Simo 405: Ný svefnkerra með góðum skermi og svuntu. Aðeins: 28.000 kr. Fullt verð....23.900 kr. Afsl..........5.000 kr. Sýnishorn úr söluskrá Nýju vetrarkerrupokarnir Fallegu Heimess komnir, aragrúi af litum. viðarleikföngin; óróar, vagn- og rúmskraut o.fl. Klapparstíg 27, sfmi 19910. Opnunartimi: Mán.-föst. 9-18, laugardaga 10-14. í september veitum við 5.000 kr. afslátt af Maclaren Buckingham regnhlífakerru. Ein glæsileg m/öllu. MMC Galant 1,6 GL, árg. 1990, ekinn 65 þ. km, 5 gíra, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 800 þús. stgr. MMC Pajero turbo, disil, árg. '91, ek. 89 þ. km, intercooler, 5 g„ útvarp o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1690 þús. stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.