Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 9 pv Útlönd Gömul kona lá látin heima hjá séríþrjúár Sjötíu og tveggja ára gömul kona í Enskede í Svíþjóö lá látin í íbúð sinni í þijú ár áöur en upp komst. Allir reikningar konunn- ar voru greiddir beint út af bankareikningi hennar og enginn saknaði hennar. Afbréfum til konunnar og dag- blöðum sem fundust innandyra má ráöa aö konan haíi látist ein- hvern tíma i maímánuði 1990. Ástæöan fyrir því aö konan fannst núna var sú að leigusalinn hafði árangurslaust reynt að ná tali af henni til að fá leyfi tii að gera íbúðina upp. Lögreglan var svo kölluð tii þegar ekkert gekk. Sérfræðingur segirenga lækninguvið offitu Sérfræöingar frá 36 löndum komu saman í Antwerpen í Belg- íu í gær tii að ræöa um hvemig megi hjálpa of feitu fólki til aö missa aukakílóin. Einn sérfræð- ingur sagði þó að offita væri ólæknanlegur sjúkdómur. „Það er til fuÚt af lækningaað- ferðum en engin lækning," sagði Jaap Seidell. Öil ráð, hvort sem það væru grasate eða skurðað- gerðir, dygðu ekki þar sem ekki væri litiö á offitu sem langtíma- vanda. TT, Reuter (min Tilboö fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 frá núðjiun <iepternber manns eða fieiri. [uí velur Lim 2 ecía 7 nœlur 40.000 kr. spamaöur fyrir 20 manna hóp. í Lúxemborg bjóöum viö gistingu í eftirtöldum gæöahótelum: Italia Sari, Delta, Pullman, Sheraton Aerogolf, Ibiz og Le Roi Dagobert. Verslunargötur, verslunarmiðstöðvar, „Kaktusinn“, hagstæö innkaup. Góðir veitingastaðir, frábær matur, kafFihús, vínstofur, skemmtistaðir, heillandi umhverfi, rómantík liðinna alda. Örstutt til vínræktarhéraða við Mosel, skemmtigarðar, útvistarsvæði, hlýlegar sveitir. Hjarta Evrópu. a inanmnn i tvíbýli í 2 ncetur og 3 daga á Hotel Italia Sari. ** Veittur er 5% staðgreiðsluafeláttur* Brottfarir á fimmtu-, föstu- og laugardögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og þriöjudögum. *M.v að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. **Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. OATIAS'® Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi pnny HHEEBÐ '94 VERfl flÐEIflfl 853.000 Þú þarft ekki að eyða yfir milljón til að eignast vandaðan og rúm- góðan fjölskyldubíl. Komdu við hjá okkur og reynslu- aktu PONY sem svo sannarlega er verðlagður með hagsmuni neytenda í huga. Innifalið I verði eru góð hljómflutningstæki (útvarp/segulband og hátalarar) og ryðvörn BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. • ármúla 13 • SÍMI: 6812 oo • beinn sÍMf 3 12 36 HYUnöHI ...til framtiðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.