Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Page 10
10
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
7 BEKKJA ÆFINGAKERFIÐ
Hentar öllum aldurshópum
Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar
sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur
stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma.
Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk, sem ekki
stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva o.fl.
7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóð-
streymi til vöðva, þannig að ummál þeirra minnk-
ar. Einnig gefur það gott nudd og slökun.
Þuríóur Siguróardóttir:
Ég hef þjáðst af bakverkjum
í mörg ár, en síðan ég fór að
stunda æfingabekkina held
ég mér alveg góðri og þol
mitt hefur aukist og finn ég
þar mikinn mun.
Getur eldra fólk notið góðs
af þessum bekkjum?
Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg,
liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna
kjörin fyrir eldra fólk.
Sólrún Björnsdóttir
Ég hef stundað æfingabekkina
í 10 mánuði og sé ég stórkost-
legan mun á vextinum um leið
og þolið hefur aukist til muna
og ekki hvað síst hafa bakverk-
ir algjörlega horfið. Þetta er
það besta sem ég hef reynt.
Vilhelmínn Biering:
Ég er eldri borgari og hef verið hjá Sigrúnu i æfingabekkj-
um í 3 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetan-
leg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega
missa úr einn tíma enda finnst mér að eldri borgarar eigi
að njóta þess að vera í æfingum til þess að halda góðri
heilsu og um leið að hafa eigin tíma.
Helgo Einarsdóttir:
Ég hef í mörg ár þjáðst af verkjum í mjöðmum
og fótum, en síðan ég fór að stunda æfinga-
bekkina hef ég ekki fundið fyrir því svo að ég
mæli eindregið með þessum æfingum.
★
★
★
★
Erum með þrekstiga og þrekhjól
Ert þú með lærapoka? ★
Ert þú búin að reyna allt, án árangurs?
Hjá okkur nærðu árangri. ★
Prófaðu og þú kemst að því að sentimetrun- ★
um fækkar ótrúlega fljótt. ★
Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum
eða handleggjum?
Stirðleiki í mjöðmum ojg þreyta í fótum?
Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og slökun?
Þá hentar æfingakerfið okkar vel.
ÆFINGABEKKIR
HREYFINGAR
Leiðbeinendur:
Sigrún Jónatansdóttir
Dagmar Maríusdóttir
Opió ffrá kl. 9-12 og 15-20.
Frir kynningartimi.
Ármúla 24 - simi 680677.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ásgarður 137, þingl. eig. Halla Björk
Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, 22. september
1993 kl. 13.30.
Engjasel 84, 3. hæð vinstri, þingl. eig.
Guðleif Bender, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands og íslandsbanki
h£, 22. september 1993 kl. 16.00.
Funafold 23, þingl. eig. Haraldur
Bjömsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-
Almennar tiyggingar hf. og Vátrygg-
ingafél. íslands hf., 23. september 1993
kl. 13.30.__________________________
Reykjavíkurflugvöllur, hús Vestur-
flugs, þingl. eig. Vesturflug hf., gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Landsbanki íslands, 22. september
1993 kl. 16.30.____________________
Starmýri 2, verslun á 1. hæð og í kjall-
ara, hl. 030101, þingl. eig. Tónco hf.,
gerðarbeiðendur Pjárfestingarfélag-
ið-Skandia hf., Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Kaupþing hf., 22. september
1993 kl. 17.00.
Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her-
mannsson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Húsasmiðjan hf. og tollstjórinn í
Reykjavík, 22. september 1993 kl.
15.30.
Suðurhólar 2, 2. hæð B, þingl. eig.
Sigurþór Óskarsson og Ásdís Helga
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Húsnæðisstofn-
un rikisins, húsbréfadeild, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsþanki ís-
lands bg íslandsbanki hf., 22. septemb-
er 1993 kl. 14.30.
Suðurhólar 24, hluti, þingl. eig. Karl
Gunnarsson og Nína Karen Jónsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík,
22. september 1993 kl. 14.00.
Suðurhólar 28, 3. hæð 03-03, þingl.
eig. Svanhildur Kr. Hákonardóttir,
gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin
hf. og Ábyrgð hf., 22. september 1993
kl. 15.00.
Álfheimar 38, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Ásgeir Höskuldsson, gerðarbeiðendur
Auður Gústafsdóttir, ríkissjóður og
tollstjórinn í Reykjavík, 24. september
1993, kl. 14.00.
Funafold 101, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Fjárfestingafélagið-
Skandia h£, Húsasmiðjan hf., Lind
hf., Lífeyrissj. hjúkrunarkvenna, Sam-
ernaði lífeyrissjóðurinn, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, þb. Afa hf.
og Óskar Guðmundsson, 24. septemb-
er 1993, kl, 16.30.________________
Kötlufell 1, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Nanna Maríasdóttir og Guðmundur
Einarsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Hitaveita Akraness
og Borgarfjarðar og Lífeyrissj. Dags-
brúnar og Framsóknar, 24. september
1993, kl. 15.00.__________________
Möðrufell 3, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Aðalheiður Franzdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, ís-
landsbanki hf. og Olafur H. Úlfarsson,
24. september 1993 kl. 15.30.
Vallarhús 57, þingl. eig. Kristín Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt-
an í Reykjavík, tollstjórinn í Reykja-
vík og Islandsbanki h£, 24. september
1993, kl. 16.00.___________________
Æsufell 2, 3. hæð F-B, þingl. eig.
Margrét Guðrún Sigurðardóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins,
Landsbanki íslands og íslandsbanki
hf., 24. september 1993, kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK
Uflönd
Angela Lansbury, stjarnan úr sakamálaþáttunum Morðgátu, var gestgjafi
við afhendinguna. Simamynd Reuter
Emmy-verðlaunin afhent:
Þeir stóru töpuðu
Gömlu stórveldin í bandarískum
sjónvarpsreksri urðu að sætta sig við
ósigur í samkeppninni við litlu stöðv-
arnar þegar emmy-verðlaunin voru
afhent í gær.
Kapalstöðin Home Box Ofíice fékk
flest verðlaun fyrir sitt efni og hefur
þar með blandað sér alvarlega í
keppni ABC, NBC og CBS um hylli
áhorfenda.
Mesta virðingu hlaut þó Ten Dan-
son, veitingamaður í Staupasteini.
Hann var valinn besti sjónvarpsleik-
arinn. Þættirnir hafa nú runnið sitt
skeið á enda og geta aðstandendur
þeirra státað af 26 emmy-verðlaun-
um alls.
Emmy-verðlaunin eru veitt ár
hvert fyrir helstu afrek í gerð sjón-
varpsefnið og jafnast á við óskars-
verðlaunin í kvikmyndum.
Reuter
Flestirvilja Elle-
mannsemfor-
sætisráðherra
Uffe Elle-
. mann-Jensen,
fyrrum utan-
ríkisráðherra
Danmerkur,
fékk mest fylgi
í skoðanakönn-
un blaðsins
Berlingske Tid-
ende í gær þar sem danskir kjós-
endur voru beðnir að gera upp á
milli hans og Pouls Nyrup Ras-
mussen, núverandi forsætisráð-
herra.
Rétt rúmlega helmingur að-
spurðra í könnuninni lýsti yfir
stuðningi sínum við utanríkisráð-
herrann fyrrverandi og vildi fá
hann í forsætisráðherrastólinn eft-
ir næstu kosningar en 35 prósent
vildi halda í Poul Nyrup Rasmuss-
en.
Stuttar fréttir
Georgía á heljarþröm
Eduard She-
vardnadze,
leiðtogi Georg-
íu, fór fram j á
alþjóðlega aö-
stoð vegna bar-
daga aðskiln-
aðarsinna og stjómarhersins viö
Sukhumi, höfuðborg Abkhaziu-
héraðs.
Demjanjuk fær að f ara
John Demjanjuk, sem var sýkn-
aður af ákæru um að vera ívan
grímmi, fangabúðavörður nas-
ísta, fær aö fara heim til Banda-
ríkjanna.
Breyttstefna
Forsætisráðherra ísraels sagði
Egyptalandsforseta aö Sýrlend-
ingar yrðu að breyta um stefnu i
Líbanon til að sanna að þeir vildu
friö.
Innflutningurtil
Færeyja hefur
minnkað mikið
Mjög hefur dregið úr vöruinnflutn-
ingi til Færeyja upp á síðkastið vegna
hins alvarlega efnahagsástands á
eyjunum. Minnkandi kaupmáttur
hefur leitt til þess að innflutningur-
inn í ár er aðeins fimmtungur af því
sem var velmegunarárið 1988.
Þá voru fluttar inn vörur fyrir sem
svarar 32 milljörðum íslenskra
króna fyrstu sex mánuði ársins en á
sama tíma í ár nam innflutningurinn
rúmlega sex og hálfum milljarði.
Bílainnflutningur hefur orðið verst
úti en innflutningur á vélum og efni
til bygginariðnaðurinn hefur einnig
dregist mikið saman.
Fellini heimsækir
eiginkonusína
ítalski kvikmyndaleikstjórinn
lagði land undir fót og hélt til Rómar
að sjúkrabeði eiginkonu sinnar,
Giuliettu Masina. Þau hjónin hafa
ekki sést síðan 20. ágúst þegar Mas-
ina fékk taugaáfall og þurfti að leggj-
ast inn. Fellini hefur sjálfur verið á
sjúkrahúsi í Ferrara í norðurhluta
Ítalíu þar sem hann er að jafna sig
eftir heilablóðfall.
ítalskir fjölmiðlar hafa kallað ferð-
ina ástarferðalag.
Lítið miöar í Bosníu
Eim eitt bak-
slag kom x viö-
leitni sátta-
semjara til að
korna á friöi í
Bosníu áður en
vetur gengur í
garð þegar múslímar og Króatar
rufu vopnahlé í miðliluta lands-
ins.
Hægnmennsækjaá
Stóru flokkarnir fengu verstu
utreið sina frá stríðslokum í bæj-
arstjórnarkosningum í Hamborg
en ílokkar lengst til hægri fengu
átta prósent atkvæða.
Lyfjaverð lækkar
Svisslendingai- ætla að lækka
lyfjaverð um tíu prósent til aö
draga úr kostnaði við lieilbrigðis-
þjónustu.
Keating hjá drottningu
Paul Keating,
forsætisráð-
herra Astralíu. f
sagði Elísabefu
Englands-
drottningu það
hreint út að
hamx vildi hana burt sem þjóð-
höfðingja lands síns og gera það
að lýöveldi. Drottníng sagðist
mundu framfylgja ákvörðunum
áströlskuþjóðarhxnar. Reuter
Ritzau, Reuter