Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
43
dv Fjölmiðlar
Tónlistarmyndin The Comnrit-
ments eftir leikstjórann Alan
Parker var sannkallað gleðiefni
fyrir þá sem sátu heima og horfðu
á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Hún
var einnig sýnd á góðum tíma,
eða.kl. 21.20, en það gerist því
miöur of oft aö Stöð 2 sýni góðar
myndir allt of seint. The Commit-
ments fjaliaði um ungt fóik frá
fátækrahverfura Dyfiinnar á ír-
iandi sem stofnar hljómsveit.
Myndin var skemmtileg tiibreyt-
ing frá þessum týpísku Holly-
wood veilum sem ekkert skilja
eftir sig eins og t.d. bandariska
sjónvarpsmyndin Leyndarmál
(Secrets) sem sýnd var á Stöð 2 i
gærkvöldi.
Það er stundum ágætt að setjast
niður í rólegheitunum og horía á
viðtalsþætti eins og Fóikið í land-
inu sem sýndur var í Sj ónvarpinu
í gærkvöldi. Þar er oft á tíðum
rætt við merkilegar persónur
sem gaman er að fræðast um. í
svona þáttum er samt mikilvægt
að viðmælendur og spyrlar séu
afslappaðir svó þættirnir fái
óþvingað og skemmtilegt yfir-
bragð. Allt of oft flnnst rýni þætt-
inrir þó vera meira í ætt við yfir-
heyrslur en annað. Sú var einnig
raunin með þáttinn í gærkvöldi
en þar ræddi Sigríður Amardótt-
ir við Hörð Haraldsson, myndlist-
armann og fyrrum kennara við
Samvinnuskólann á Bifröst. Á
stundum var engu líkara en að
Sigríði væri meira i mun að klára
spumingalistann sinn en að
hlusta á það sem Hörður hafði
að segja.
Kristrún M. Heiðberg
Andlát
Málfríður Kristjánsdóttir frá Stein-
um, Aflagranda 40, Reykjavík, lést
miðvikudaginn 15. september.
Hans Normann Hansen, Tjamar-
lundi 13G, Akureyri, lést að kvöldi
16. september á Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri.
Jarðarfarir
Björgvin Filippusson, Leifsgötu 22,
Reykjavík, lést 15. september. Jarð-
arförin fer fram miðvikudaginn 22.
september kl. 15 frá Fossvogskirkju.
Útför Karls Guðmundssonar, Sund-
laugavegi 7, fer fram frá Fríkirkjunni
í Reykjavík þriðjudaginn 21. sept-
ember ki. 13.30.
Haraldur Hinriksson, Sæviðarsundi
33, Reykjavík, lést af slysförum 11.
september 1993. Jarðarförin hefur
farið fram í kyrrþey.
Ragnar Eriingsson málarameistari,
Austurbrún 2, iést á heimili sínu 7.
september. Jarðarförin fór fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Poul 0. Bernburg hijómlistarmaður,
StigahMð 12, sem lést þann 11. sept-
ember, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju í dag, 20. september, kl.
13.30.
Bryndís Bjarnadóttir, Lertegeivegen
62, Malmö, sem iést í sjúkrahúsi í
Lundi föstudaginn 10. september,
verður jarðsungin frá Víðistaða-
kirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 21.
september kl. 13.30.
Droplaug Sveinbjörnsdóttir tann-
læknir, Sæbólsbraut 39, Kópavogi,
sem lést 13. september, verður jarö-
sungin frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 21. september kl. 15.
Ólafur S. Guðjónsson, húsgagna-
smiður og fyrrv. verkstjóri á Reykja-
lundi, Espigerði 2, sem iést 3. sept-
ember, verður jarösunginn þriðju-
daginn 21. september kl. 13.30 frá
Fossvogskirkju.
©1992 by King Features Syndicate, Ina World rights reserved.
Núna er er fjarstýring á ísskápinn það eina
sem við þurfum.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvriið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 17. sept. til 23. sept. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
38331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laug'ar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiirisóknartíird
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Ki. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júM og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, HólmaseM 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
Vísir fyrir 50 ámm
Mánudagur 20. sept:
Orustan um Neapel hefst þá og þegar.
Bandamenn hafa algeryfirráð í lofti. Setulið Þjóð-
verja forðarsérfrá Sardiniu.
__________Spakmæli______________
Lífið er of stutt til þess að maður megi
láta sig smámunina nokkru varða.
Disraeli.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólhennar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
aMa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn aUa
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum trikynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tílkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá__________________________
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Gakktu ekki út frá neinu sem vísu. Farðu vel yfir aUt sem máM
skiptir. Þú gætir misst af góðu tækifæri í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Aðstæður eru þér í hag en það þýðir ekki að þú getir setið með
hendur í skauti og beðið eftir að eitthvað gerist. Haltu öllu gang-
andi. Happatölur eru 5,18 og 27.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú nærð góðu sambandi við aðra og nýtur tengsla þinna. Þú færð
gagnlegar upplýsingar í samtaU við ákveðinn aðila.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú verður að ganga tryggUega frá málum tU þess að ná árangri.
Takir þú of mUdð að þér verður þér lítið úr verki. Þú færð svör
við spurningum þínum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Vegna aðstæðna nú hikar þú. Þú veist ekki hvemig þú átt að
bregðast við eða nálgast aðra. Liklegt er þó að aðrir taki þér vel.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Það gerist fátt markvert í dag en þó eru góðar Mkur á því að þú
náir að tengjast öðmm nánari böndum. Láttu tækifæri tU þess
að mynda ný sambönd ekki fram hjá þér fara.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ferð þér of hægt og það gæti skaðað þig. Þér hættir tU að
treysta um of á aðra og fara um of eftir því sem þeir segja. Misstu
ekki sjónar á hagsmunum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gengur vel í samkeppni við aðra. Nýttu þér það sem er þér
í hag. Þú styrkh- stöðu þína þótt hagnaður skiM sér ekki strax.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er ákveðin spenna í loftinu. Reyndu því að ná stjóm á málum
sjálfur. EUa er hætt við að óþolinmæði annarra ýti um of á þig.
Happatölur em 9,15 og 32.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú sinnir erfiðu staríi vel og það bætir stöðu þína í huga ann-
arra. Þú nýtir daginn vel og kemst yfir eriiðar hindranir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Reyndu að víkka sjóndeUdarhring þinn og Mta upp úr hversdags-
legum gerðum. Náðu betra sambandi við aðra og reyndu um leið
að auka þekkmgu þína. Þú hugleiðir ferðalag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ýmislegt gæti gerst í dag og Mklegt er að þróunin verði örari en
þú væntir. Þú verður þvi að vera viðbúinn. Betra er að taka létt
á málum. Þú þarft að taka miktivæga ákvörðun.