Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993
45
STOP
Clint Eastwood.
í skotlínu
Stjörnubíó sýnir nú myndina í
skotlínu eða In the Line of Fire.
Myndin íjallar um leyniþjónustu-
manninn Frank Horrigan (Clint
Eastwood) sem má muna sinn fíf-
il fegri. Horrigan þessi hefur í 30
ár ásakað sjálfan sig fyrir að hafa
ekki brugðist nógu skjótt við þeg-
ar John F. Kennedy var myrtur
Bíó í kvöld
í Dallas en þegar það gerðist var
hann í sveit þeirra öryggisvarða
sem gæta áttu forsetans.
Hann hefur í raun talið sér trú
um að hann beri ábyrgð á því að
morðið heppnaðist og lifir í nag-
andi eftirsjá. Þegar hann kemst á
snoðir um ráðabrugg um morð á
háttsettum stjórnmálamanni
ákveöur hann að sagan skuli ekki
endurtaka sig og hefur leit sína
að leyniskyttu þeirri sem fremja
á morðið.
Þetta er fyrsta myndin sem
Eastwood leikur í eftir að hafa
sópað til sín óskarsverðlaunum í
vor fyrir myndina Unforgiven.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Sliver
Bíóhölhn: Tina
Stjörnubíó: í skotlínu
Regnboginn: Áreitni
Háskólabíó: Indókína
Bíóborgin: Tina
Saga-bíó: Denni dæmalausi
Sýningar
í Art and Design in Glass frá
Edinburgh College of Art árið
1992. Áður stundaði hann listnám
við West Surrey College of Art
and Design og við Myndlista- og
handíðaskóla íslands.
Verk Jónasar eru flest úr krist-
algleri sem Jónas mótar og steyp-
ir með aðferð sem hann hefur
sjálfur þróað.
Verkin eru unnin í Englandi,
Skotlandi og hér á landi.
Sýningin stendur yfir til 3. okt-
óber og er opin daglega frá kl.
10-18, nema sunnudaga frá kl.
14-18.
listhúsið
Laugardal
Um helgina var opnuð sýning
Jónasar Braga Jónassonar í List-
húsinu í Laugardal á skúlptúr-
verkum úr kristalgleri. Sýningin
nefnist Öldur og þar má meðal
annars sjá samnefnt verk sem
hlaut fyrstu verðlaun á glerlistar-
sýningu í Englandi árið 1992.
Öldur er fyrsta einkasýning
Jónasar Braga en áður hefur
hann tekið þátt í samsýningum,
bæði hér á landi og erlendis, í
Bretlandi, Hollandi og Japan.
Jónas Bragi lauk mastersnámi
Færð á
vegum
Þjóðvegir landsins eru flestir í góðu
ástandi og greiðfærir. Hálendisvegir
eru flestir færir jeppum og fjallabíl-
um en þó er Gæsavatnaleiö aðeins
fær til austurs frá Sprengisandi.
Umferðin
Hálendisvegimir í Landmanna-
laugum, Kaldadal, Djúpavatnsleið og
Tröllatunguheiði eru opnir öhum
bílum. Fært er fjórhjóladrifnum bíl-
um á Dyngjufjallaleið, Amarvatns-
heiði, í Loðmundarfjörð, Fjallabaks-
leið, vesturhluta, austurhluta, og við
Emstrur. Unnið er við veginn frá
Hvolsvehi til Víkur, Sandvíkurheiði,
Helhsheiði eystri og Fjarðarheiði.
Bústaöakirkja:
Kammermúsík-
klúbburinn
Fyrstu tónleikar Kammermúsík-
klúbbsins á þessu ári veröa haldnir
í tíústaðakirkju í kvötd kl. 20.30. . ..:'
Flytjendur á tónleikunum em
Sinnhofl'er-kvartettinn frá Mún-
chen og Onhulí' Prunner, organ-
leikari í Reykjavík. Leikin vcrða
Jónas Bragi.
verk eftir Johann Sebastian Bach.
Kvartettinn hefur komið hingaö
að jafnaöi á tveggja ára fresti. Tón-
listarmennimir starfa alhr í Bayer-
isches Staatsorchester, sem er
hljómsveít Rikisóperunnar í
Múnchen.
Organleikarinn Orthulf Prunner leikur á tónteikunum í kvöld.
Ástand vega
® Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanmr
Q-j fokaöirSt°ÖU ÍD Þungfært © Fært fjallabílum
Flestar sjónvarpsstödvar eru í
Bandaríkjunum.
Lengsta
sjón-
varpsút-
sending
Lengsta sjónvarpsútsending
með fyrirfram ákveðnum sýning-
artíma, sem um getur, tók 163
klst. og 18 mín. þegar GTV 9 sjón-
varpsstöðin í Melbourne í Ástral-
íu sjónvarpaði ferð geimfarsins
Appollos 11. til tunglsins 19.-26.
júh 1969.
Lengsta samfehd sjónvarpsút-
sending á vegum eins og sama
stjórnanda var dagskrá í Maclean
Hunter kapalsjónvarpinu í East
Detroit í Michigan í Bandaríkjun-
nm 10.-11. júní. Hún stóð í 40
Blessuð veröldin
klst., 1 mín. og 24 sek. undir stjórn
Marks Dickson.
Flestar stöðvar
Flestar útvarpsstöðvar í heimi
eru í Bandaríkjunum. í apríl 1985
voru þar 9512 leyfilegar stöðvar,
bæði á AM bylgju og FM bylgju.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 227.
20. september 1993 kl. 9.15
Fjárréttir 20.-23. september
Hér á eftir fara helstu fjárréttir
fyrir tímabilið 20.-23. september.
1. Áfangagilsrétt í Landmannaaf-
rétti, Rang., fimmtudagur 23. sept.
2. Grímsstaðarétt í Álftaneshr., Mýr.,
Umhverfi
þriðjudag 21. sept.
3. Hítardalsrétt í Hraunhr., Mýr.,
mánudagur 20. sept.
4. Kjósarrétt í Kjósarhr., Kjósar-
sýslu, mánudag 20. seþt.
5. Langholtsrétt í Miklaholtshreppi,
Snæf., miðvikudagur 22. sept.
6. Selflatarétt í Grafningi, Ám.,
mánudagur 20. sept.
7. Selvogsrétt í Selvogi, Ám., mánu-
dagur 20. sept.
8. Skarðsrétt í Borgarhr., Mýr.,
mánudagur 20. sept.
9. Þverárrétt í Þverárhhð, Mýr.,
mánudagur 20. sept.
10. Ölfusréttir í Öhusi, Árn., þriðju-
dagur 21. sept.
ber kl. 18.30. Hann vó rúmar 16
merkur og var 50 cm við fæðingu.
Foreldrar em Bergljót Þorsteins-
dóttir og Þorsteinn Bergmann.
Stóri bróðir drengsins heitir Hörð-
ur Daði og er 3 'A árs.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,960 69,160 70,820
Pund 105,600 105,890 105,940
Kan. dollar 52,370 52,530 53,640
Dönsk kr. 10,4500 10,4810 10,3080
Norsk kr. 9,7850 9,8140 9,7600
Sænsk kr. 8,5680 8,5940 8,7790
Fi. mark 11,8840 11,9200 12.0910
Fra. franki 12,2150 12,2520 12,1420
Belg. franki 1,9956 2,0016 1.9926
Sviss. franki 48,9200 49,0700 48,1300
Holl. gyllini 37,9200 38,0400 37,7900
Þýskt mark 42,5900 42,7100 42,4700
ít. Ilra 0,04409 0,04425 0,04370
Aust. sch. 6,0540 6,0750 6,0340
Port. escudo 0,4163 0,4177 0,4155
Spá. peseti 0,5320 0,5338 0,5230
Jap. yen 0,66240 0,66440 0,68070
írskt pund 99,150 99,450 98,880
SDR 98,15000 98,44000 99,71000
ECU 81,0600 81,3000 80,7800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
/ 2. 2 ■ 7-
z <?
/O 1 *
13 57“
Ib 1 *
14 j*'
y 2$
Lárétt: 1 glufa, 6 hreyfði, 8 ellihrum-
leiki, 9 stuldur, 10 samdi, 11 grönn, 13
snáði, 16 viðumefni, 17 hörgul, 19
óhreinkar, 21 eldstæði, 22 ástand, 23 borð-
uðum.
Lóðrétt: 1 velta, 2 fita, 3 kvendýr, 4
hrekk, 5 viðkvæm, 6 kall, 7 pár, 12 planta,
14 samþykkja, 15 vistir, 17 mylsna, 18
auð, 20 stöng.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hnoss, 6 æf, 8 lyktir, 9 akir, 10
gil, 11 kul, 13 árás, 15 króka, 16 Sk, 18 at,
20 nurta, 21 sóar, 22 haf.
Lóðrétt: 1 hlakka, 2 nykur, 3 oki, 4 strák-
ur, 5 sigrar, 6 æri, 7 fals, 12 lóna, 14 Ásta,
17 kaf, 19 tó.