Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Qupperneq 34
46 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993 Mánudagur 20. september SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 20.00 Fréttlr og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Já, ráöherra (7:21) (Yes, Minist- er). Breskur gamanmyndaflokkur. Jim Hacker er gerður að ráðherra kerfismála. Honum er tekið opnum örmum á hinum nýja vinnustað en fljótlega kemur þó í Ijós að kjörinn fulltrúi fólksins rekst víða á veggi ( stjórnkerfinu. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 Afmæli Tívolís í Kaupmanna- höfn (Victor Borges Tivoli). Skemmtikrafturinn heimsfrægi, Victor Borge, leiðir áhorfendur um Tívolí í Kaupmannahöfn á 150 ára afmæli þess og bregður sér í ýmis hlutverk. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 21.35 Ur ríki náttúrunnar: Áin ósýni- lega (Wildlife on One: Kuiseb - The Vanishing River). Bresk fræðslumynd um neðanjarðarána Kuiseb í Namibíu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.05 Skuggahliöar paradisar (3:4) (The Other Side of Paradise). Breskur myndaflokkur um ástir og örlög ungs læknis á eyju í Suður- höfum í upphafi seinni heimsstyrj- aldar. Leikstjóri: Renny Rye. Aðal- hlutverk: Jason Connery, Josep- hine Byrnes, Richard Wilson og Vivien Tan. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Súper Maríó bræöur. 17.50 í sumarbúðum. 18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur . Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Neyöarlínan (Rescue 911). 21.30 Matreiðslumeistarinn. i þessum þætti ætlar Sigurður að fjalla um sultugerð og niðurlagningu berja. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 22.00 Vegir ástarinnar (Love Hurts). Breskur myndaflokkur um liðlega fertuga konu sem gerist yfirmaður líknarfélags í þróunarlöndunum. (8:20) 22.55 Blaðasnápur (Urban Angel). Kanadískur spennumyndaflokkur um ungan mann sem vinnur sem blaðamaður á stóru dagblaði í Montreal. (10:15) 23.45 Harmleikur aö sumri (Suddenly Last Summer). Myndin segir frá Catherine Holly, glæsilegri ungri konu sem er vistuð á stofnun fyrir geðsjúka eftir að hún verður vitni að því þegar mannætur myrða frænda hennar. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Katherine Hep- burn, Montgomery Clift, Albert Dekker og Mercedes McCam- bridge. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1960. 1.40 Sky News - kynningarútsend- ing. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð. - Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieikhúss- ins, „Hulin augu“ eftir Philip Le- vene. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Jórunn Sigurðar- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Drekar og smáfuglar“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (15) 14.30 „Hún heyrði bjöilur hringja“. Samband Alice B. Toklas og Ger- trude Stein. Umsjón: Gerður Kristný Guðjónsdóttir. (Einnig út- varpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Áður útvarpað á laugardag.) SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 FerÖalag. Tónlistarþáttur. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþei. Alexanders-saga. Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl Guðmundsson les. (15) Áslaug Pétursdóttir rýnir í textann og velt- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Benedikt Benediktsson kennari talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Þáttur ætlaður yngstu börnunum. Umsjón: Elísa- bet Brekkan og Þórdís Arnljóts- dóttir. 20.00 FráMyrkummúsíkdögum1993. 21.00 Sumarvaka. - Hvalaþáttur séra Sigurðar Ægissonar. Sandreyður. - Guðshús á grýttri braut. Séra Ágúst Sigurðsson á Prestbakka fjallar um Kaldrananeskirkju í 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. Sjónvarpið kl. 21.35: r Segja má að áin Kuiseb í eyöimörkinni í Namibiu í Suðvestur-Afríku lifi tvö- fóldu lífl. í nokkra mánuði á ári - og stundum misser- um saman - er ána hvergi að sjá, heldur aðeins þurran farveginn sem hlykkjast sína leið 1 átt til Atlantshafs- ins. Megnið af regninu, sem fellur til jarðar á þessum slóðum, smýgur gegnum jarðveginn til systurárinn- ar, hinnar fornu Kuiseb sem rennur í felum neðaujarðar. í þessari bresku heimilda- mynd er fylgst með dýralíli við ána og sagt M fram- kvaemdum manna sem ógna tilveru árinnar meira en dyntir höfuðskepnanna og gætu orðið til þess að Kuiseb hyrfi með öllu áður en langt Ain Kuiseb í Namibíu Itfir um líður. tvölöldu iíli. Bjarnarfirði. - Sjóorrusta við Isa- fjarðarbryggju eftir Jón Á. Jó- hannsson. Umsjón: Pétur Bjarna- son. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Fjölmiðlaspjall og gagn- rýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðalag. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhorniö: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Fastir liðir, „Glæpur dagsins" og „Heimshorn". Beinn sími í þættin- um „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson heldur áfram þar sem frá var horf- ið. „Smámyndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánu- dögum. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs- son situr við stjórnvölinn og leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. 91 -68 60 90. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.50 Héraösfréttablööin. Fréttaritarar Útvarps l(ta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþátturinn. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum i rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atll Jónsson Farið yfir atburði liðinnar helgar á isafirði 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. Pálmi Guðmundsson hress að vanda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lífið og tilveran.Þáttur í takt við tímann. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Lífiö og tilveran heldur áfram. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks Christ Gospelint predikar. 20.45 Pastor Richard Perinchief pred- ikar: „Storming the gates of hell". 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (Fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.20 Guðrún Gísladóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50. Bænalínan s. 615320. FMfíjOO AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskaiög.í hádeginu ráða hlustendur ferðinni og velja eftir- lætislögin sín úr smiðju íslenskra tónlistarmanna. Umsjón: Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Umsjón: Páll Óskar Hjálmtýsson. Eini útvarpsþátturinn sem umlykur þig ástúð og hlýju í miðjum erli dagsins. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. Ekkert þras, bara þægileg og afslöppuð tónlist. 18.30 Smásagan. ATH.: Radíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20-24.00 Sigvaldi Búi Þóarinsson leik- ur Ijúfa tóna, bæði nýja og gamla og óskalagasíminn er að sjálf- sögðu opinn, 62 60 60. 24.00 Tónlistardeíld Aöalstöövarinn- ar til morguns. FN#9S7 12.30 Fæðingardagbókin og rétta tón- listin í hádeginu. 13.00 Aöalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún meö afmælis- kveójur og óskalög. 14.00 ívar Guömundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 í takt viö tímann.Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferö og flugi um allan bæ. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 00.00 Helga Sigrún. Endurtekinn þáttur. 02.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 4.00 I takt viö tímann. Endurtekið efni. 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Listasiöir Svanhildar Eiriksdótt- ur 22.00 Böövar Jónsson SóCin jm 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjáislegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logiö. 13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum degi). 15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heitt. 20.00 Bandaríski og breski vinsælda- listinn.Þór Bæring með splunku- nýjan lista. 24.00 Næturlög. CUROSPORT ★ ★ 12.00 Mountainbike: The Downhill World Championships. 13.00 Handball: The Maranne Chal- lenge. 14.00 Volleyball: The Paris Internati- onals. 15.00 Car Racing: The German Tour- ing Car Championships. 16.00 Indycar Racing: The American Championship. 17.00 Eurofun: J&B European Rafting Championships. 17.30 Eurosport News 1. 18.00 Snooker: The World Champi- onships. 20.00 World and European Champi- onship Boxing. 21.00 Football Eurogoals 22.00 Eurogolf Magazine. 23.00 Eurosport News 2. 0^ 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Roots. 14.00 Another World. 14.45 The D.J. Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 The Adventures of Ned Bless- ing. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Pieces Of Dreams. 15.00 White Hunter, Black Heart. 17.00 Going Under. 18.40 UK Top Ten. 19.00 Godfather Familiy-A Look Inslde. 20.00 The Godfather Part III. 22.50 Year Of The Gun. 24.45 Myriam. 2.45 Salt And Pepper. Rás 1 kl, 14.30: í þættinum er sagt M ást- arsambandi bandarísku skáldkonunnar Gertrude Stein og Alice B. Toklas. Þær kynntust i París í upp- hafi aldarinnar, liföu saman tvær heimsstyijaidir og hvíla hlið viö hlið í Pére Lachaise kírkjugarðmum í París. Þar, líkt og í lífinu sjálfu, vildi Aiice ekki taka íithyglina frá Gertrude. Hún lét grafa nafn sitt á bakhlið legsteinsins sem stendur á gröf þeirra tveggja. Umsjón með þættinum hefur Gerð- ur Kristný Guðjónsdóttir. Sjónvarpið kl. 21.10: Victor Borge 1 Tívolí Neyðarlínan verður á dagskrá Stöðvar 2 á mánudags- kvöldum í vetur. Stöð 2 kl. 20.35: Victor Borge sýnir gestum í Tívolí hvað garðurinn býður upp á. Tívolí í Kaup- mannahöfn var stofnað í ágúst árið 1843. Danakonungur gaf leyfi fyrir skemmtigarðinum í von um að hann yrði til þess að draga úr óánægju þjóðarinnar og dreifa athygli hennar frá stjórn- málum. Á þeim 150 árum sem liðin eru frá opnuninni, hefur Tívolí notið gífur- legra vinsælda og er varla til sá ferðamað- ur sem kemur til Kaupmannahafnar án þess að líta þar inn. Danska sjónvarpið gerði þátt í tilefni af 150 ára afmæli Tívol- ís þar sem píanóleik- arinn og skemmti- krafturinn Victor Borge þregður á leik í hinum ýmsu hlut- verkum og sýnir áhorfendum það helsta sem garður- inn hefur upp á að bjóða. Neyðarlínan Stöð 2 sýnir á mánudags- kvöld þáttinn Neyðarlín- una. Þættimir heíja nú göngu sína á ný eftir nokk- urt hlé. Sögumaður er sem fyrr William Shatner en hann er áhorfendum Stöðv- ar 2 að góðu kunnur úr þess- ari þáttaröð. í hverjum þætti eru sagðar þijár til fjórar sögur í máh og mynd- um af venjulegu fólki sem tekst á við aðsteðjandi vandamál á hetjulegan hátt. Raunverulegir atburðir eru settir á svið og oft leika þeir sem hlut áttu að máli í þætt- inum. Það sem gerir þættina spennandi er sá raunveru- leikablær sem yfir þeim hvílir. Áhrofandinn veit að allt getur gerst. í Bandaríkj- unum eru þessir þættir geysivinsæUr, enda til þeirra vandað á allan hátt. Þeir hafa mikið fræðslugildi því hér sést hvernig bregð- ast á við vandamálum á réttan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.