Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1993, Síða 36
F R TTASKOTIÐ F R Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskríft - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1993. Átta kennarar við HÍ: flokkanna „Við beinum þeim tilmælum til stjómmálaflokkanna að þeir láti gera úttekt á fjárreiðum sínum og í framhaldi af þvi verði settar skýrar reglur," sagði Gunnar Helgi Kristins- son, dósent við Háskóla íslands. Átta kennarar í hagfræði- og stjómmálafræði í HÍ hafa sent for- mönnum allra stjórnmálaflokkanna bréf með ofangreindum tilmælum. Gunnar Helgi sagöi að í flestum nágrannalandanna hefðu verið sett- ar reglur um fjárreiður stjórnmála- flokka. Það hefði gerst í kjölfar alls konar spilhngarmála sem upp hefðu komið. Stjórnmálaflokkar væru í þeirri aðstööu aö þeir úthlutuðu mjög mikilvægum gæðum í samfé- laginu. Þeir gegndu ekki sömu lög- málum og einkafyrirtæki eða einka- aðilar. Því væri mjög eðlilegt að gera þá kröfu til þeirra að almenningur hefði nokkra innsýn í fjárreiður þeirra. „Það væri mjög æskilegt að flokk- arnir gætu gert grein fyrir sínum fjárreiðum," sagði Gunnar Helgi. „Mér finnst þó enn mikilvægara að í framtíðinni verði settar skýrar regl- ur um framlög til stjómmálaflokk- anna og að almenningur hafi aðgang að bókhaldi þeirra, þannig að það verði engin leynd yfir þessum mál- um. Flokkarnir ættu að vera bók- haldsskyldir sem þeir eru ekki núna.“ Gunnar Helgi kvaðst vilja undir- strika að þessi hugmynd áttmenn- inganna hefði ekki kviknað af neinu sérstöku tilefni. Einungis væri um tilraun að ræða til að hreyfa við þessu máli. Óskað hefði verið svara frá formönnunum og vonandi yrðu þeirviðþeimtilmælum. -JSS Útvarpsréttamefnd: Formaðurog varaformaður segjaafsér Þorbjörn Broddason lektor og Ing- var Gíslason, fyrrverandi ráðherra, hafa sagt af sér formennsku og vara- formennsku í útvarpsréttamefnd þar sem meirihluti nefndarinnar samþykkti að veita íslenska útvarps- félaginu leyfi til afnota af þremur sjónvarpsrásum til viðbótar þeim fimm sem félagið fékk úthlutað í sumar meðan enginn er að nota þær. Þorbjöm Broddason segir að þetta sé andstætt þeim starfsreglum sem nefndin setti sér samhljóða í sumar. -GHS LOKI Fá þá engir að smakka kalk- úninn nema Heimdellingar? Politisk geð- þóttaákvörðun - sinni erabættisskyldmn, segir tollstjóri og ffeistarþess að leggja hald á kjötið „Það er ijóst að þetta er pólitísk til að flytja inn 144 kíló af kalkúna- kíló af kalkúnalöppum hafi komið geðþóttaákvörðun hjá utanríkis- læmm. Um sé að ræða pólitíska til landsins." ráðherra. Þaö sést best á þeirri yfir- útleíð fyrir Jón Baldvin eftir yfir- „Ég mun að sjálfsögðu sinna mín- lýsingu ráðherrans þar sem hann lýsingagleði hans í fjölmiölum að um embættisskyldum. Mér ber að lýsir því yfir að í framtíðínni muni undanfómu. fara eftir þeim lögum og reglugerö- landbúnaðaráðherra hafa forræði „Ég á ekki von á að þetta mál um sem gilda,“ sagði Sigurgeir varðandi innflutninginn. Ég tel að eigi eftir að hafa miklar pólitískar Jónsson ríkistollstjóri. Samkvæmt það gangi ekki að ein lög gildi í dag afleiðingar. Þetta hlýtur að vera heimildum DV munu tollgæslu- og önnur á morgun. Ég vænti þess lokaatriði í fyrsta þætti þess máls. menn leggja hald á kalkúnalærin að ríkistoUstjóri taki á málinu eins Næsti þáttur hlýtur að fela það í áöur en Bónusverslanirnar verða og honum er skylt,“ sagði Friðrik sér aö menn nái samkomulagi á opnaðar í hádeginu. Ljóst er þó að Sophusson fjármálaráðherra í grundvelli þingvilja. í þvi sam- ekkimuninástíþaðkjötsemdreift samtali við DV i morgun. bandi bendi ég á að náist niöur- var í höfuðstöðvum Sjálfstæðis- Friörik segir það í sjálfu sér ekki staða í GATT þá kann þegar á flokksins í gærkvöldi á fundi sem stórt mál þó Jón Baldvin Hannib- næsta ári að koma til aukins inn- Heimdallur hélt með Halldóri alsson hafi i gær ákveðið að veita flutnings. Ég tel hins vegar útiiok- Blöndal landbúnaðarráðherra í Jóhannesi Jónssyni í Bónusi leyfi að að ríkisstjórnin springi þó 140 Valhöll. -kaa Þeir voru með bronsverðlaunin um hálsinn drengirnir í u-21 árs landsliðinu i handknattleik við komuna til landsins í gær af heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Það mæddi mikið á þessum þremur köppum, Þorbergi Aðalsteins- syni þjálfara og stórskyttunum Patreki Jóhannessyni og Degi Sigurðssyni. -Sjá nánar á bls. 28. DV-mynd ÆMK Veðriðámorgun: Hiti 2-13 stig Á morgun verður norðaustan- kaldi og léttskýjað suðaustan- lands og vestan en skýjað norðan- lands og austan. Dálítil rigning, einkum norðaustanlands. Hiti 2-13 stig. Veðrið í dag er á bls. 44. Banaslys á Dalvík Maður á áttræðisaldri lést í bílslysi í nágrenni Dalvíkur seinni partinn á fostudag. Maðurinn ók bíl sínum í veg fyrir vörubifreið við Árgerði, á gatnamótum Dalvíkurvegar og Svarfaðardalsvegar. Við áreksturinn er talið að maðurinn, sem var einn í bílnum, hafi látist samstundis. Hinn látni hét Páll Guðmundsson til heimilis aö Brimnesbraut 19 á Dalvík. Páll lætur eftir sig eiginkonu, uppkomnar dætur og fóstiirson. -bjb Fötluð kona: Stakk móður sína með hníf Rúmlega tvítug fötluð konaí hjóla- stól, sem á við geðræn vandamál að stríða, stakk móður sína meö hníf á heimili sínu í austurbæ Reykjavíkur um kvöldmatarleytið á laugardags- kvöld. Móðirin var flutt á sjúkrahús en hlaut ekki alvarlega áverka og fékk að fara heim til sín í gær. Konan hefur síðustu ár haldið heimili í vernduðu umhverfi en eftir þennan atburð verður henni veitt aðstoð á þar til gerðri stofnun. -bjb Þorskur mokveiðist Emil Thorarensen, DV, Esldfiröi; Mjög góð þorskveiði hefur verið á Strandagrunni og Hornbanka síð- ustu daga. 25-30 togarar eru á svæð- inu og hafa fengið allt upp í 25 tonn í holi. Mæhngamaður er þarna og undirmál fisksins er ekki vandamál. Sem dæmi um mikinn afla má nefna að skuttogarinn Hólmatindur frá Eskifirði fékk 100 tonn á 30 klukkustundum. Jón Magnússon: Hárréttákvörðun „Ráðherrar eru hliðsett stjómvöld og Halidór Blöndal hefur engan einkarétt á að binda hendur annarra ráðherra nema að það heyri strangt til tekið undir hans fagráðuneyti. Að míni viti er ákvörðun Jóns Baldvins hárrétt. Menn geta haft mismunandi pólitískar skoðanir um hvort eigi að gera þetta eða ekki en það er ekki lögfræði," sagði Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður um ákvörðun Jóns Baldvins að leyfa innflutning á kalkúnakjöti. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.