Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1993, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1993 Stuttar fréttir Iþróttir Þjátfarí rekinn Eftir 5-1 tap Atalanta gegn botnliði Lecce í ítölsku 1. deild- inni í knattspyrnu um síðustu helgi ákvað stjórn félagsins að losa sig viö þjálfarann, Francesco Guidolin. Tveir menn hafa verið ráðnir í staðinn, þeir Cesare Prandelli og Andrea Valdinoci. Unekerenn meiddur Gary Lineker leikur ekki meira með japanska félaginu Grampus Eight á þessu tímabili. Láneker hefur átt við þrálát meiðsli að striða á feeti og ætlar hann aö leita til lækna í Bandaríkjunum til að r eyna aö fá bót meina sinna. Afall hjá Beigunt Belgíski landsliösfyrírliöinn Georges Grun, sem leíkur með Parma á Ítalíu, missir af hinum þýðingarmikla leik gegn Tékkum i HM sem fram fer 17. nóvember. Grun meiddíst á hné í leik gegn Inter á sunnudag og verður aö gangast undir aögerð. SchrempftilSeattle Detlef Schrempf, þýski körfu- boltamaðurinn sem leikið hefur meö Indiana Pacers í NBA-deild- irrni undanfarin ár, er kominn til Seattle Supersonics og mun leika með liðinu í vetur. Schrempf hef- ur verið lykilmaður hjá Indiana og skorað 17 stig að meðaltali í leik. Tveírtillndiana Indiana fékk í staðinn tvo leik- menn frá Seattle Supersonics, þá Derrick McKay og Gerald Pardue. Ástæður þessara skipta eru fjárhagsvandræði hjá Indi- Bæjarstjóri f ékk kross Á 38. sambandsþingi Ung- mennafélags íslands, sem haldið var á dögunum, var Siguröur Geirdal, bæjarstjóti í Kópavogi, sæmdur heiðursfélagakrossi UMFÍ. Sigurður var fram- kvæmdastjóri UMFÍ í 16 ár á miklum uppgangstíma samtak- anna. Reynirfékkgullið Á þingi Ungmennafélags ís- lands var Reynir Karlsson, íþróttafulltrúi ríkisins, sæmdur gullmerki UMFÍ. Viðurkenning- una fékk Reynir fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. Sverrir til Leifturs Sverrir Sverrisson knatt- spyrnumaöur hefur ákveðið aö ieika með Leiftri frá Olafsfirði í 2. deildinni á næsta leiktímabili. Sverrir lék sl. sumar með liði Tindastóls frá Sauðárkróki og var markahæsti leikmaður liðs- ins i 2. deild. Ómar áfram með Hött Ómar Jóhannsson hefur verið endurráðinn þjálfarí knatt- spymuliðs Hattar á Egilsstöðum en undir hans stjóm unnu Hatt- armenn 4. deildina í knattspyrnu i sumar og leika í fyrsta sinn í 3. deild á næsta ári. Stórsigur Þórsara Þórsarar unnu auöveldan sigur á Völsungi, 43-109, í 2. umferð bikarkeppninnar í körfuknatt- Ieik á Húsavík í gærkvöldi. Þetta var fyrsti opinberi leikur Völs- unga í íþrótthuú. -GH/SK/MJ/VS E vrópukeppni landsliða 1 handknattleik komin vel á veg: Spánn í úrslitin en tvísýn barátta 1 öðrum riðlum um sæti í lokakeppninni Evrópukeppni landsliöa í hand- knattleik, sem hleypt var af stokkun- um fyrr á þessu ári, er nú vel á veg komin. Úrslitakeppnin fer fram í Portúgal 1.-15. júní á næsta ári og þar leika 12 landslið um Evrópu- meistaratitilinn. Spánverjar eru eina þjóðin sem tryggt hefur sér sæti í þessari úrslita- keppni auk gestgjafanna en efsta lið- ið í hverjum riðli fer beint í úrslit. Liðin sem hafna í öðru sæti í riðlun- um leika svo um hin fjögur sætin. Staðan í riðlunum sjö, sem leikið er í, er þannig: Rúmenía.... Danmörk... Úkraína.... Slóvakía.. Moldavía... 1. riðill ...5 4 0 1 114-93 ...5 ...5 ...5 1 1 152-84 1 1 108-87 0 3 100-101 ...6 0 0 6 80-189 0 2. riðill Ungverjal.......6 4 0 2 140-111 8 Litháen.........5 3 0 2 117-103 6 Noregur.........3 2 0 1 71-59 4 Slóvenía 2 2 0 0 46-39 4 Georgía 6 0 0 6 100-162 0 3. riðill Sviþjóð 3 3 0 0 76-51 6 Tyrkland 4 2 2 0 89-73 6 Eistland 4 1 0 3 77-105 2 Austurríki.... 2 0 1 1 35-37 1 Belgía 3 0 1 2 53-64 1 4. riðill H-Rússland... 4 3 1 0 134-84 7 Króatía 5 3 1 1 131-109 7 ísland 2 1 1 0 47-45 3 Finnland 3 0 1 2 74-91 1 Búlgaría 4 0 0 4 72-129 0 5. riðill Þýskaland 4 4 0 0 99-59 8 Holland 6 3 1 2 117-118 7 Frakkland.... 3 2 1 0 72-57 5 Grikkland 6 1 1 4 131-161 3 ísrael 5 0 1 4 93-117 1 6. riðill Spánn 8 7 1 0 235-141 15 Sviss 6 3 0 3 168-120 6 Pólland 4 2 1 1 111-98 5 Lettland 6 2 0 4 141-174 4 Kýpur 6 0 0 6 91-213 0 7. riðill Rússland 4 4 0 0 131-68 8 Tékkland 3 2 0 1 78-54 4 Ítalía 3 1 0 2 55-58 2 Lúxemborg... 4 0 0 4 56-140 0 Tveir leikirgegn Búlgörum í næstu viku Það er hörð keppni í riðli íslendinga. Hvít-Rússar standa vel að vígi en staða íslenska landsliðsins vænkað- ist mjög eftir sigur liðsins á Króötun- um á dögunum. Næstu leikir íslend- inga eru á móti Búlgörum 11. og 12. nóvember og verða þeir báðir spilað- ir á íslandi. 1. desember sækir ís- lenska liðið Króata heim og 7. og 9. janúar leika ísland og Hvíta-Rúss- land í Laugardalshöll. íslendingar ljúka svo keppni þann 16. janúar þegar þeir taka á móti Finnum. -GH Charlton lá gegn Derby Charlton, topplið ensku 1. deildar- innar í knattspyrnu, beið lægri hlut á heimavelli fyrir Derby County, 1-2, í gærkvöldi en heldur þó tveggja stiga forskoti á næstu lið. Urslit urðu ana. Bolton - Peterboro l-l Herrakvöld Fram Bristol City - Birmingham... Charlton - Derby 3-0 1-2 Crystal Palace - Luton 3-2 Herrakvöld Fram verður 12. Grimsby - Leicester 0-0 nóvember í félagsheimili Fram í Oxford - Bamsley 1-1 Safamýri. Ræðumaður kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra og veislu- stjóri Sigurður Tómasson. Portsmouth - Middlesbroug 2-0 Tranmere - W.B.A Wolves - Notts County 3-0 3-0 Charlton er með 29 stig, Crystal Leicester 26 og Middlesboro 23 stig. -VS Tútsjkin frá Að sögn þýskra blaða í gær verður handboltasnillingurinn Alexandr Tútsjkin frá í þrjá mánuði vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Essen við FH um helgina. Hann veröur því ekki með í síðari leiknum á sunnudag og heldur ekki með Hvít-Rússum gegn íslendingum í Evrópukeppninni í janúar. -ÞS/VS Mótarööinni i golfi í Evrópu að ljúka: Tekst Faldo að halda efsta sæti? * * • / Breski kylfmgurinn Nick Faido er í góðri stöðu fyrir síðasta golfmót atvinnumanna í Evrópu, Volvo Masters, sem hefst i dag í Svíþjóð. Faldo hefur nokkra forystu á listanum yfir bestu kylfinga Evrópu 1993 en þó eru nokkrir kylftngar semenn geta náð honum að stígum. Skæðastikeppi- nautur Faldo er Þjóðverjinn Bernhard Langer sem verður einnig á með- al þátttakenda í Svíþjóð. Spánverjinn Severiano Ballesteros ætlaði að vera með en varð að hætta við i gær vegna bakmeiðsla. „Ég get nánast ekki hreyft mig, ekki beygt mig eða slegið kúluna,“ sagði Ballesteros i gær. Þar með missti hann af möguleika á að sigra á móti í Evrópu í ár en hann hefur alltaf unnið í það minnsta eitt mót síðustu 17 árin. Bernhard Langer á mesta möguleikana á að ná Faldo að stígum: „Mér sýnist að ef ég hafna í 1. eða 2. sæti og Faldo þremur sætum neðar þá verði efsta sætið mitt,“ sagði Langer í gær. Hann á von á mjög erfiöum aðstæðum á Volvo Masters vegna mikilla rigninga undanfarið. Tólf og hálf milljón verður I boði fyrir fyrsta sætið Nick Faldo er ekki á flæðiskeri staddur fjárhagsiega. Hann er efstur á peningalistanum í Evrópu á þessu ári og hefur halað inn 42,5 milljónir króna. Langer kemur næstur honum með 37,4 miDjónir króna. Sigurveg- arinn á Volvo Masters fær 12,5 milljónir í verðlaun og aö auki tryggja 15 efstu menn á Evrópulistanum sér 3,4 milljónir króna þar sem þeir skipta með sér aukagreiöslum upp á 51 milljón króna eftir tímabilið. Meö sigri gæti Faldo því fengið 16,1 milljón króna með aukagreiðslunni fyrir sigur á Volvo Masters og heildartekjurnar fýrir Evrópumótin í ár yrðu þá tæpar 60 milljónir. -SK DV kynnir NBA-liðin í körf uknattleik 9 Utah Nafn: Utah Jazz. Stofnað: 1974. Miðvesturriðill, vesturdeild. Meistarar: Aldrei. Árangur í fyrra: 47-35,16-liða úrslit. Þjálfari: Jerry Sloan. Liðið sem staðið hefur sig svo vel undanfarin ár er fariö að eldast. Allir leikmennirnir í byrjunarhð- inu hafa náð 30 ára aldri og liðið sýndi merki þess í fyrra að menn væru farnir að hægja á sér. Til viðbótar í ár er kominn gam- all jaxl sem passar vel inn í þessa mynd. Það er Tom Chambers frá Phoenix. Liðið festi einnig kaup á miðherjunum Felton Spencer frá Minnesota og Luther Wright, ný- liða frá Seton Hall háskóla. Mike Brown er farinn til Minnesota og Larry Krystokowiak til Orlando. John Stockton stjórnar leik liðs- ins en hinn bakvörður byijunar- liðsins er Jeff Malone. Framherjar eru Karl Malone og Tyrone Corbin en miðherji er Mark Eaton, 2,23 m og 36 ára gamall. Meiðsl hafa gert hann enn seinni í svifum en nokkru sinni fyrr. Af bekknum koma þeir David Benoit framheiji og Jay Hauphries bakvörður/framheiji en þeir ollu báðir miklum vonbrigðum í fyrra. I ár er liðinu spáð þriðja sætinu í riölinum en lakari árangur gæti hæglega oröið hlutskiptið ef lykil- menn verða fyrir meiðslum. Ef allt gengur upp er þetta örugglega síö- asta árið sem þetta Utah-lið getur gert sér vonir um titilinn. Utah- liðið er farið að minna á gamla Boston-liðið Johnson, Ainge, Bird, McHale og Parish, aldursins vegna. Jetf Malone, bakvörðurinn reyndi hjá Utah Jazz. Annar -ílifleg KR-ingar unnu sinn annan sig- ur í röð í Visadeildinni í körfu- knattleik í gærkvöldi er þeir mættu Snæfelli á Seltjarnarnesi. Lokatölur voru 92-85. Sigur KR var öruggur í lokin, en liðið leiddi nær allan tímann. Gestirnir, sem börðust af alkunnum krafti, voru þó sjaldan langt undan. „Ég er mjög ánægður með þennan sigur sem við þurftum að hafa mikið fyrir. Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé Snæfellslið- ið og ég verð að segja að það er gott. Þeir eiga góða einstaklinga og leika skemmtilegan körfu- bolta. Ég er bjartsýnn á fram- haldið en KR-liðið er ungt og reynslulítið. Strákamir leggja Staðan Staðan er nú þannig í úrvals- deildinni í körfuknattleik: A-riðill: Snæfell.....6 4 2 512-509 8 Skallagr....5 3 2 408-396 6 Keflavík........5 3 2 493-407 6 Akranes.....5 1 4 401-492 2 Valur.......6 1 5 525-576 2 B-riðill: Njarðvík....5 4 1 462-411 8 Grindavík...5 3 2 427^13 6 Haukar......5 3 2 416-394 6 KR...........6 3 3 537-537 6 Tindastóll...6 2 4 445-491 4 Besta meðalskorið: Franc Booker, Val............29,7 Rondey Robinson, Njarðvík....28,8 Jonathan Bow, Keflavík.......25,2 Robert Buntic, Tindastóli....24,5 Wayne Casey, Grindavík.......24,2 Chip Entwistle, Snæfelli.....24,2 Davíö Grissom, KR............21,7 Mirko Nikolic, KR............20,2 KristinnFriðrikss., Keflavík....20,2 Teitur Örlygsson, Njarðvík...20,0 Si 0- 25-: 534 81- Sl mai 16, Gu< son Sl Kri þór 7, i Sigi 2. Fi T. D Ber þok legí Á M Sns

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.