Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 12
12 Spumingin Hverfinnst þér ætti að verða íþrótta- maður ársins? Davíð Sigþórsson: Mér finnst að Skagamaðurinn Þórður Guðjónsson ætti að verða kosinn. Sigurður Ólafsson: Þórður Guðjóns- son. Lúðvik Gröndal: Ég veit það ekki, ég er ekkert inni í þessu. Rúnar Maitsland: Jón Kr. Gíslason, ÍBK í Keflavík. Sigurjón Már Stefánsson: Mér finnst að Valdimar Grímsson ætti að verða íþróttamaður ársins. Sylvia Lind Vias: Ég veit það ekki. Lesendur Með hangandi hendi hjá Ríkisútvarpi: Klippt og skorið úr föstum dagskrárliðum breytingum báðum en fékk ekki haldbær svör. Mér er næst að halda að ástæðan fyrir svona skyndibreytingum hjá ábyrgum ríkisfjölmiðh sé eindæma léleg stjómun eða agaleysi. Nema hvort tveggja sé til staðar. Það nær engri átt að leyfa sér að klippa og skera niður heilu þættina þótt ein- hverju þurfi að hnika til í starfs- mannahaldi vegna jóladaga. Maður hlýtur að koma í manns stað á þeirri stofnun eins og öðrvun. - Svona stjómunaraöferðir sýna berlega að unnið er með hangandi hendi. Þau vinnubrögð eiga ekki við þótt stofn- unin hafi lögskipað sjálfdæmi um- fram aðra fjölmiðla, m.a. í afnota- gjöldum frá skattgreiðendum. Kristinn Jónsson skrifar: Ég er einn þeirra sem hiusta mikið á fréttir og það á öllum stöðvum út- varps og sjónvarps. Ég tel aðalfrétta- tíma sjónvarpsstöðvanna vera með þeim dagskrárliðum sem alls ekki má raska í tímasetningu, þótt svo bregði við, t.d. vegna íþróttaleikja eða lengingar annarra dagskrárliða. - Seinni fréttir Sjónvarps verða mér nú að umræðuefni. Þessir fréttaþættir voru góð og sjálfsögð viðbót fyrir margra hluta sakir. Maður getur nú misst af fyrri fréttum og svo hitt að eitthvað kann að hafa bæst við í millitíðinni. Því þótti mér það illt, þegar seinni fréttir Sjónvarps, kl. 23, voru settar á lagg- irnar að hafa þær aðeins fióra daga vikunnar. Föstudegi, laugardegi og sunnudegi sleppt. - Hvers eiga menn að gjalda með slíku fyrirkomulagi? Ekki skal ég andmæla sparnaði hjá Ríkisútvarpinu en fréttatímar hjá svo stórum fiölmiðli sem RÚV eru ekki til að spauga með og margt ann- að mætti fella niður í Sjónvarpinu til spamaðarauka. En þá kastar fyrst tólfunum, þegar þessar seinni fréttir eru felldar niður fyrir fullt og allt, og endurteknar útvarpsfréttir látnar nægja! Þetta er stofnun sem Ríkisút- varpinu ekki til framdráttar. Annað er eftirtektarvert hjá þess- ari stofnun. - í morgunútvarpi rásar 2 undanfarið, (mig minnir alveg frá jólum), er aðeins einn umsjónarmað- ur. Ekki þaö að slíkt dugi ekki en tveir aðilar í þessum þætti hafa gert hann líflegan og umfiöllunin er ekki söm og áður. - Ég hringdi í RÚV til að kanna ástæður fyrir þessum Eru stjórnunaraöferðir og agaleysi innanhússvandamál í höfuðstöðvum RUV? Einn virðisaukaskattur hagkvæmastur Guðrún Þórðardóttir skrifar: Eins og flestum er kunnugt er nú ákveðið að skipta virðisaukaskatti upp í tvennt þannig að verslanir og neytendur verða að vera á varðbergi gagnvart því hvað er með fulium skatti og hvað ekki. Auðvitaö er okk- ur neytendum ljóst hvaða vörur eru með fullum skatti og hvaða vörur ekki. En þetta kerfi er til hinnar mestu óþurftar og mim leiða til ómældra og frekari undanþága þegar fram líða stundir. Kaupmenn erú samir við sig og munu finna ráð til að komast í kringum kerfið þannig að skil til hins opinbera verða síst betri. Við munum öll hvemig fór þegar myntbreytingin var gerð í byrjun síðasta áratugar og kaupmenn kom- ust upp með að verðleggja svo að segja eftir gamla kerfinu án nokk- urra athugasemda frá hinu opinbera. Svipað mun verða upp á teningnum að þessu sinni og neytendur verða þeir sem tapa á öllu saman. Einn virðisaukaskattur á allt, vör- ur og þjónustu, er hagkvæmastur fyrir alla landsmenn þegar öllu er til skilá haldið. Ferðaþjónustan mim verða fyrst til að sýna og sanna hve þessi tvískipting skattsins verkar illa. En það fór eins og fyrri daginn, þingmenn og ráðamenn allir guggn- uðu á lagasetningu um einn virðis- aukaskatt. Það á eftir að verða þjóð- inni dýrt. Langþráð verðlækkun á laxveiði Jónas Sigurðsson skrifar: Við íslendingar höfum þurft að bíða lengi eftir því að geta rennt fyr- ir lax í okkar eigin landi, án þess að þurfa aö vera með þeim tekjuhæstu. En hingað til hefur nánast verið ókleift fyrir vepjulega launamenn að kaupa laxveiðileyfi vegna okurverðs á þessum leyfum. Nú er víst aö birta til í þessum efnum. Verðskrá Stanga- veiðifélagsins fyrir árið 1994 gefur nefnilega til kynna að við getum a.m.k. leitað í einhverjar laxveiði- ámar án þess að fóma mánaðarlaun- unum fyrir. Þessi verðlagning hefur auövitað verið með þeim ókjömm að engum öðmm en útlendum viðskiptajöfmm og svo nokkrum slikum íslenskum hefur reynst mögulegt að veiöa lax. Sem dæmi um lækkun er nefnt til sögunnar að í einni vinsælli á var dýrasti tíminn árið 1992 inn 22 þús- und krónur, en hrapar nú í rúmar 15 þúsund krónur. Það munar um Hringið í síma 63 27 00 milllkl. 14og 16-eða ikrlflö Nafnogsfmanr. verður að fylgja bréfum minna. Og fæðiskostnaður sem áður hingað eingöngu því þeir eiga nú var skylda er nú gefinn frjáls í sum- kost á gullfallegum veiðisvæðum um veiðihúsunum. - En það er enn annars staðar og um leið gjöfulum, langur vegur frá að allar ámar lækki svo sem í Rússlandi og víðar á norð- í verði og áfram verður laxveiðin .urslóðum. - En guð láti gott á vita. dýrt sport. Þetta er kannski merki um aö við Þetta sýnir manni þó að þessi af- íslendingar erum að ná áttum í þreying eins og hvað annað verður . ærslafenginni ásókn eftir lífsgæðum að lúta lögmáh eftirspumar og kaup- sem verða ekki greidd nema við eig- getu í landinu. Ekki verður lengur um fyrir þeim. byggt á því að útlendingar komi Ekki lækka allar ámar í verði og áfram veröur laxveiðin dýrt sport, segir m.a. í bréfinu. MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 Ég er einn hinna fötiuöu borg- ara hér í Reykjavík. Ég á starfs míns vegna erindi í Ráðhús Reykjavíkur. Ég hafði heyrt gróu- sögur af illu aðgengi að Ráöhús- inu og hef sannreynt að þar er tarið með fleipur í öllu tilliti. Þama er ágætt bílastæði og eins hitt, að mjög gott er að komast leiöar sinnar að húsinu og í því með stærri gerö hjólastóla eins og óg þarf á aö lialda. Aðstæður þama eru til mestu fyrirmyndar, og mættu aðrar stofnanir, t.d. bæði Tollstjóraembættið og Skatt- stofa Reykjavikur taka sér aðbún- að Ráðhússins til fyrirmyndar. Björkergóður Ingibjörg hringdi: Eg horfði á sjónvarpsþáttinn sl. þriðjudag þar sem m.a. Björk Guömundsdóttír söngkona var viðmælandi. Ég var á tónleikum í New York í nóv. sl þar sem hún kom fram. Þar var ekkert sem minnti á ísland, nema hún að sjálfsögðu. Þama hefði átt að kynna iandið í leiðinni, fáni, myndir eða annaö slíkt. Ég er sammála Björk um að þaö er fleira en fiskur sem kynnir land okkar. Söngvarar eins og Björk era góðir ambassadorar fyrir ísland. Þetta ; eiga stofnanir sem vinna að land- kynningu erlendis að nýta og vera við því búnar þegar svona hljóm- Jeikar em haidnir. Hlutafélög íhársaman Sigurbergur hringdi: Nú er hart í ári hjá mörgum fyrirtækjum sem og almenningi. Þetta má marka af ýmsu. Nýlega hefur t.d. Lýsi hf. stefht Granda hf. vegna lækkunar hlutafiár í Faxamjöli hf. Deilan snýst auð- vitaö ekki um neitt annað en eignahluti og fiárkröfur eins og títt er í viðskiptum. Það Jofar ekki góðu þegar hlutafélög eru komin í hár saman út af eignahlutum sínum í hveiju öðra. Þetta cr merki um meiri kreppu en í fljótu bragöi er sýnileg. Slíkar deilur styrk fyrírtækjanna til að halda fullum dampi. Og allir tapa. Arftakar íslenskr- Haraldur Sigurðsson skrifar: Tveir sjónvarpsþættir, hvor á eftir öðrum, 28. des. sl. sýndu og sönnuðu að íslendingar hafa af- hent arftökum íslenskrar menn- ingar allt. Þeir taka út fyrirfram, án þess að greiða erföafiárskatt og komast upp með það. í fyrri þættinum mættu styriíþegar úr menningunni og sögðu að ríkið þyrfti að skaffa bemr. Sefia upp nýtt bákn til að dreifa menningu um lieiminn og kveða niður for- tíöarhyggjuna. í síðari þættinum ráku popparar upp villidýrsöskur og spúðu enskuskotinni móður- málsælu á innanverðan skjáinn. - Já, það er ekki lengur þorskur og sviðakjammi. Slagorðið er; Upp með budduna, viö vifiura meira, \1ð faum aldrei nóg! Hvemiklarbætur fyrir blýmengun? Þórunn Guðmundsdóttir hringdi: Lengi hafa landeigendur á Langanesi þrefað um meinta blý- mengun vegna veru Bandaríkja- hers fyrir mörgum árum á Heið- arfiaili. Unihverfisráðuneyti seg- ir mengunina vart umtalsverða, sem áreiöanlega er líka rétL En þaö kemur ekki fram í fréttum hve miklar bætur landeigendur vilja fá í sinn hlut. - Það er merg- urinn málsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.