Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JONSSON Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PÁLL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NOMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk. - Verð I lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk. Nýtt ár, ný markmið Nýtt ár meö nýjum vonum, nýjum löngunum og fram- tíðaráformum er gengið í garð. Áramót eru tími upp- stokkunar og endumýjunar, kaflaskipti í lífinu að því leyti að menn gera upp fortíðina og líta til framtíðar eins og þeir standi á krossgötum. í sögu hverrar þjóðar skipt- ast á skin og skúrir og það sama gildir um ævi sérhvers manns. Það eru ekki alltaf jóhn. Árið sem er að líða hefur um margt reynst eríitt. Bæði fyrir þjóðarbúið og heimilin. Samt er langur vegur frá því að íslendingar sem heild þuríi að örvænta. Gleggst er að vísa til fróðlegrar þáttaraðar í sjónvarpi sem borið hefur heitið: Verstöðin Island. Þar er dregin upp mynd af breytingunum í sjávarútvegsmálum og atvinnuháttum og þá verður áhorfendum betur ljóst hversu stutt er hð- ið síðan þjóðin bjó við fátækt, einangrun og frumstæða búskaparhætti. Breytingamar á þessari öld, á örfáum áratugum, eru byltingu líkastar. Lífskjör hafa tekið svo miklum stakkaskiptum að með ólíkindum er. í ljósi þeirrar þróunar og þeirra framfara sem orðið hafa í lífi og starfi þjóðfélagsins er enginn vafi á því að velsæld og velmegun er hér með þeim hætti að enginn þyrftí að kvarta. En er það svo? Þegar upp er staðið í árslok em erfiðleikamir miklu minni en úr hefur verið gert. Afli hefur verið með mesta móti, aflaverðmæti slagar hátt upp í það hæsta sem þekk- ist, verðbólga er nánast horfin, vextir, viðskipti við út- lönd og erlendar skuldir em að komast í jafnvægi. Til viðbótar má nefna að flotinn hefur sótt á ný úthafsmið, evrópskt efnahagsbandalag opnar nýjar dyr og margvís- legar nýjungar í atvinnumálum era að hasla sér vöh. Það er engin ástæða til að örvænta þegar htið er til þjóðar- hags. Á hinn bóginn er á það að líta að lífskjörum einstakl- inga er misjafnlega háttað. Atvinnuleysi er að festa ræt- ur og samdráttur ásamt með óstjóm í ríkisfjármálum síðasta áratugar veldur því að kjör hafa skroppið saman. í raun og vera er alvarlegasta vandamáhð í þessu sam- bandi að hér er að skapast stéttaskipt þjóðfélag. Lægstu laun era langt fyrir neðan framfærslumörk og fátækt og huglæg örvænting atvinnulausra og láglaunaðra myndar gjá á milli þeirra og hinna sem betur mega sín. Jöfnun lífskjara, endurskoðun velferðarkerfisins, fleiri atvinnutækifæri og félagsleg vemd og öryggi til handa öhum þorra launafólks era tvímælalaust þau viðfangs- efni sem framtíðin kahar á. Stjómmáhn hafa tapað áttum eftir fah kommúnismans og úrelta flokkaskipan. Félags- hyggjuflokkar hafa raglast í ríminu og borgaralegir flokkar hafa heldur ekki áttað sig á breyttum stjómmál- um og nýjum viðfangsefnum. Póhtíkin er í geijun og hagsmunasamtök, svo sem verkalýðshreyfingin, hafa ekki komist í takt við aðrar áherslur, lífsviðhorf og lífs- hættí. Gömlu baráttumálin hafa breytt um eðh og þarfim- ar hafa breytt um sth. Á nýju ári munu línumar aftur skerpast og skýrast. Þjóðin verður að lifa í sátt við sjálfa sig og það gerist ekki nema lífskjörin verði fyrir ofan fátæktarmörk og þjóðartekjum réttlátlega skipt. Hér er verið að tala um öðra vísi þjóðarsátt en þær sem hafa drepið lífskjörin í dróma. Hér er verið að tala um þjóðarsátt um atvinnu, öryggi, launastefnu og tekjuskiptingu, sem ekki leggur helsi um hálsa fjölskyldna og heimha, heldur frelsar helftina af þjóðinni undan oki skulda og hokurs. Það er í þeim anda sem við eigum að ganga hnarreist th móts við nýtt ár. Ehert B. Schram Kvöðum fylgi réttindi Fram er komið frumvarp sjávar- útvegsráðherra um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða og önn- ur sem því fylgja. Það er að nokkru leyti byggt á tillögum tvíhöfða- nefndarinnar sem mikið voru ræddar á sl. vetri og fram eftir ári. Þó er í veigamiklum atriðum vikið frá þehn, t.d. hvað varðar króka- veiðibáta. Fiskiþing og tvíhöfði Fiskiþing 1992 samþykkti tillögu um máhð. Krókaveiðibátar fái 180 róðrardaga á ári, bátar undir 6 tonnum megi ekki róa desember- janúar. Föst sókn í maí-júh teljist 92 dagar. Tvíhöfði taldi tihöguna veikja stjórnkerfið, minnkun cifla yrði ónóg því veiðin er mest yfir sumarmánuðina og ónýtt sóknar- geta yrði virkjuð. Meirihluti tvíhöfða lagði til að þeim yrði 1. sept. 1993 úthlutað afla- heimildum, samtals 13.275 tonna þorskígildi sl., á grundvelli afla- reynslu 1991 og 1992, jafnvel einnig fyrstu átta mánaða 1993, um 70% af afla þeirra á fiskveiðiárinu frá 1. sept. ’91 sem var um 19.700 tonna þorskígildi sl. Frumvarpið Samtök smábátaeigenda hafa síð- an haldið uppi umræðu um máhð. Með þeirri baráttu hefur þeim tek- ist að hafa áhrif á sjávarútvegsráð- herra því að hann hefur gengið verulega til móts við kröfur þeirra sem sjá má á frumvarpinu. Fyrir 1. sept. ’94 bjóðist þeim að velja um aflahlutdeild (kvóta) eða krókaveiðar í banndagakerfi með fjórum tímabilum á hveiju fisk- veiöiári og sameiginlegum há- marksafla. Hann verði meðalafli þeirra á fiskveiðiárunum sem hóf- ust 1. sept. 1991 og 1. sept. 1992, ahs 20.139 þorskígildistonn velji alhr krókaveiðar. Fari afh fram yfir fjölgar banndögum á sama tímabili næsta fiskveiðiárs eftir meðalafla á KjaUarinn Árni Ragnar Árnason alþingismaður Sjálfstæðis- flokksins fyrir Reykjaneskjördæmi dag. Banndagar eru 146 eða 34 (20%) færri en í tihögu Fiskiþings. Aflaviðmiðun er 20.139 þorskíghd- istonn, um sjö þúsund tonnum (yfir 50%) meira en tvíhöfði lagði th. Réttindi ásamt kvöðum Um krókaveiðar hafa ght bráöa- birgðaákvæði við lögin en nú verða þær lögfestar til frambúðar með banndagakerfi og hehdarafla. Krókaveiðibátar verða því háðir aflatakmörkunum eins og aðrir, þó ekki árlegum breytingum á há- marksafla. Á hinn bóginn er ætlun- in að skerða mjög heimildir þeirra með tvöfoldun banndaga (100%) eða 50% niðurskurði sóknardaga. Hann bitnar með fuhum þunga á þeim sem hafa krókaveiðar á eigin bát að aðalstarfi, eiga ekki í önnur störf að venda á banndögum og njóta engra atvinnuleysisbóta. Skerðingin er þeim mun meiri að ekkert valfrelsi er ráðgert sem gæfi færi á hagræðingu. Áhrif veðurfars á smábáta eru margfalt meiri en á hina stærri. Þau áhrif verða enn meiri við banndagakerfi en aflamark og mest verða þau ef engir valkostir eru um banndagana - og þannig er frum- varpið, ekkert vaifrelsi. Ráðherra ákveður hvenær þeir mega róa og hvenær ekki. Þetta er óviðunandi nema því aðeins að um leið fái þeir sérstaidega aögang að atvinnuleys- isbótum vegna banndaga, ekki að- eins ráðnir sjómenn þeirra eins og nú heldur einnig útgerðarmenn- irnir sjálfir sem stunda ekki aðra vinnu. Smábátarpir njóta ekki fjár- mögnunar Fiskveiðasjóðs. Lána- stofnanir hafa á undanförnum árum lengt lán sjávarútvegsins, jafnvel endurfjármagnað lán ann- arra th að lengja endurgreiðslu- tíma fyrirtækjanna. Nú þegar öh sjósókn er háð aflaheimhdum stjómvalda er einnig eðlhegt að slík fyrirgreiðsla stjórnvalda og stofnana nái einnig til þeirra allra. Árni Ragnar Árnason „Áhrif veðurfars á smábáta eru marg- falt meiri en á hina stærri. Þau áhrif verða enn meiri við banndagakerfi en aflamark og mest verða þau ef engir valkostir eru um banndagana.. Skodanir aimarra Áfall fyrir neytendur „EES-samningminn nær ekki yfir landbúnað og því er íslendingum heimht að banna áfram innflutn- ing á flestum landbúnaðarvörum. Þetta er ahnokk- urt áfah fyrir neytendm- sem verða áfram að greiða svimandi hátt verð fyrir einokunarverslun á kjötvör- um, mjólkurafurðum og eggjum. Þó ber að horfa svo á, að íslenskur landbúnaður þurfi eðlhegan aðlögun- artíma th aö takast á við samkeppni framtíðar. Meg- in forsendar er sú, að ríkissjóður láti af styrkja- greiðslum th landbúnaðar.” Úr forystugrein Alþ.bl. 29. des. Löggjaf arvaldið og verkf öllin „Það er staðreynd að öh verkfoh beita löggjafar- valdið þrýstingi, en það er ahtaf spuming um það hvenær það grípur inn í... Nú er svo komið, aö for- ystumen LÍÚ og VSÍ hafa ákveðið að gera thraun th að gera verkfah sjómanna óght með Félagsdómi. Hér er verið að tefja ahar viðræður auk frestunar á verkfahi, dæmi Félagsdómur verkfahsboðun þann fyrsta janúar óghda. Verkfah um mánaðamótin jan- úar og febrúar er öhum hagsmunaaðilum sem og allri þjóðinni verulegri skaövaldur, en kæmi það th framkvæmda fyrsta janúar. Ingvi R. Einarsson, form. Skipstjóra- og stýrimannafél. Kára í Hafnarfirði, í Mbl. 29. des. Jafnréttislögin „í máh sem dæmt var í Hæstarétti í desember var deht um það hvort veiting lekktorsstöðu við Háskólann væri brot á jafnréttislögunum frá 1985... Það er mikiö áhyggjuefni ef dómstólar telja fært að líta fram hjá beinum rekstrarhagsmunum fyrirtækja við skýringu á jafnréttislögum. Þegar rekstrarhagræðing strandar á jafnréttislögum fer að Qúka í flest skjól, því jafnréttislögin duga a.m.k. ekki ein sér th að verja fyrirtæki gegn gjaldþroti." Hrafnhildur Stefánsdóttir hdl. i Fréttablaði VSl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.