Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 1994 33 Tilkyimingar Þessir kollóttu steinar nefnist myndband um andlitsmyndir Sig- uijóns Ólafssonar myndhöggvara sem komiö er út á vegum Sigmjónssafns. Myndin var unnin í tengslum viö yfirlits- sýningu á portrettmyndum sem haldin var í safhi hans árið 1991. Myndin er til sölu í Listasafni Sigurjóns á Laugamesi. Nýjar bækur Ný bók eftir Ólaf Sveinsson Út er komin bókin Og turninn rís hærra og hærra eftir Ólaf Sveinsson. Hér er um að ræða allnýstárlega bók þar sem beitt er óvenjulegum aðferðum við að nálgast tílfinningar sögupérsóna sem flestir ættu að þekkja af eigin raun. Bókin er 40 bls. og kostar kr. 1680. Ævintýri af eyrinni Út er komin bókht Ævintýri af Eyrirmi eftir Sigrúnu Bimu Bimisdóttur. Ævin- týri af Eyrinni er stutt skáldsaga þar sem velt er upp spumingunni: Hvað gerist þegar ævintýri verða í raunveruleikan- um? Grímur gætti sauða Prenhúsið Tröð, Húsavík, hefur sent frá sér bókina Grímur gætti sauða eftir Steingrím Baldvinsson frá Nesi í Aðal- dal. Bókin inniheldur samnefnt ljóð, myndskreytt af Þorra Hringssyni en Helgi Hálfdánarson ritaði inngang. Bókin er 48 bls. í flauelsbandi og fáanleg í helstu bókaverslunum. Hvítamyrkur Ný ljóðabók er komin út eftir Ingimar Erlend Sigurðsson en nærri áratugur er hðinn frá útkomu ljóðabókar eftir hann. Hin nýja ljóðabók ber heitíð Hvítamyrk- ur og er eins konar speglun af yrkingum Ingimars Erlendssonar á sl. áratug. Bók- in er 215 bls. Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar Eftir einn - ei aki neinn! UMFERÐAR RÁÐ Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hremgemngar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Hreingerningaþjónustan sér um teppin, húsgögnin, bónun og alla alm. hrein- gerningu. Hágæða umhverfisvæn efni. Valinn hópur starfsm. Euro/Visa. Pantanir í síma 91-673613 Bryndís. ■ Skemmtanir Tek aó mér aö spila í veislum ogýmsum mannfögnuðum. Pantið tímanlega. Örvar Kristjánsson, sími 91-79931. Geymið auglýsinguna. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir 20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds. Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf., sími 91-687877. ■ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námsbækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. Ökukennsla Snorra Bjarnasonar óskar nemendum fyrri ára og öllum landsmönnum gleðilegs nýs umferðar- árs. Kenni á Toyota Corolla lb. 1600i. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Tek á móti pöntunum í síma 870991, 74975 og 985-21451. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnus Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436.________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa. Sigurður Þormar, sími 91-670188. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929^ ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, mau-gar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Vinnustaða- hópar, ath! Að Runnum er glæsileg gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað - silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185. ■ Nudd Trim Form. Þjáist þú af bakverk, vöðvabólgu, brjósklosi, þvagleka, gigt, tognun, appelsínuhúð eða viltu bara grennast? 10 tímar á kr. 5.900. Frír prufutími. Opið frá kl. 8-23 og laugard. frá kl. 10-17. S. 91-33818. Hvernig væri að slaka á eftir jólastress- ið? Býð upp á slökunamudd, svæða- nudd, djúpnudd og shiatsu. Upplýsingar í síma 91-623881. ■ Dulspeki - heilim • Opið hús á fimmtudagskvöldum. •Reikinámskeið. • Einkatímar í heilun. Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677. Reiki - heilun, námskeið. 1. stig 8.-9. jan. 2. stig 10.-11. jan. Sigurður Guðleifsson reikimeistari, Bolholti 6, 5 hæð, sími 91-686418. ■ Vagnar - kemir Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburð. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakermr og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. ■ Tilsölu Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom- inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg- feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500 kr. + burðargjald. Sími 91-667333. ■ Verslun Dugguvogi 23, sími 91-681037. Hleðslurafhlöður og hleðslutæki í miklu úrvali. Gott verð. Opið 13-18 virka daga, laugardaga 10-14. BORGARTÚNI 29 - SÍMI Kokkabuxur kr. 1.957, kokkajakki kr. 3.042 og kokkasvunta kr. 441. Tanni hf., Borgartúni 29, sími 91-628490. ■ Bílar til sölu Citroén CX25 GTI, árg. ’84, grásanser- aður, rafdrifin sóllúga og rúður, vind- skeið, dráttarkúla, nýskoðaður, kraft- mikill, góður bíll, vetrar- og sumar- dekk á felgum, útvarp/segulband. Verð 350 þús. eða 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-76832 og 985-31500. ■ Líkamsrækt Vöðvabóigumeðferð með rafinagns- nuddi, svæðanuddi og þömngabökstr- um. Heilsuráðgjöf, efiiaskortsmæling, svæðanudd og þömngaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770 kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð. ■ Tilkynningar Ferðáklúbburinn 4x4 Fundur i kvöld, mánudag, kl. 20 á Hótel Loftleiðum, Víkingasalnum. Fundarefhi: Heimsókn frá Náttúm- verndarráði. Sjáumst! Stjómin. Eftir einn - ei aki neinn! \______________/ Leikhús 111 Viti ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Sími 11200 MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof 5. sýn. fid. 6/1,6. sýn. sun. 9/1,7. sýn. iau. 15/1,8. sýn. sun. 23/1. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Fös. 7. jan., nokkur sæti laus, fös. 14. jan. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon lau. 8. jan., fld. 13. jan. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 9. jan. kl. 14.00, uppselt, lau. 15. jan. kl. 14.00, sun. 16. jan. kl. 14.00. Miöasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Teklð á móti simapöntunum vlrka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið Frumsýning 7. janúar EVA LUNA Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson, byggt á skáldsögu Isabel Allende, tóníist og söngtextar eftir Egil Ólafsson. Frumsýning 7. janúar, uppselt, 2. sýn. sun. 9. jan., grá kort gllda, uppselt, 3. sýn. mlð. 12. jan., rauð kort gilda, fáeln sæti laus. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 8. janúar. Stóra sviðið kl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sunnudag 9. janúar Litlasviðiðkl. 20.00. ELÍN HELENA eftirÁrna Ibsen Flmmtudag 6. janúar, laugardag 8. janúar. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i salinn eftir að sýning er hafin. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarieikhús. M Leikfélag Akureyrar mmir 1\LU/ - .MaKaSAG-4 . . Höfundur leikrlta, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og ÞorgeirTryggvason Leikstjórn: Hlin Agnarsdóttlr Lelkmynd og búningar: Stlgur Steinþórs- son Lýsing: Ingvar Björnsson Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aóalstelnn Bergdal, Rósa Guóný Þórsdóttir, Sigur- þór Albert Heimisson, Inglbjörg Gréta Gisladóttir, SkúliGautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkels- son. Undirlelkarl: Reynlr Schlöth 5. sýning laugard. 8. jan. kl. 20.30. 6. sýning, fjölskyldusýning, sunnud. 9. jan. kl. 15. Miðasalan er opin milli jóla og nýárs kl. 13-20.30. Lokað gamlársdag, ný- ársdag og 2. jan. Opið frá 3. janúar kl. 14-18 daglega. Sími 24073. Sím- svari tekur við pöntunum utan af- greiðslutíma. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG MOSrELLSS VEITAH bFTTA REDDASTV' i Bæjarleikhúsinu Mosfellsbae 8. janúar 1994. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiíi É VGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr i. Tsjajkovský Texö eför Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning föstudaglnn 7. janúar kl. 20. Sýnlng laugardaginn 8. janúar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍMI11475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1994. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361, 30. september 1977, er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verð- mæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Frið- lýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varð- veislu fornminja, garhalla bygginga og annarra menningarverð- mæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbót- arstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau." Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 1994. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðs- stjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í slma (91) 699600. Reykjavík, 29. desember 1993. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.