Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1994, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. simí mmm MÁNUDAGUR 3. JANÚAR T994. Létustá nýársnótt _ Börnin, sem létust í húsbrunanum á Stöllum í Biskupstungum á nýárs- nótt, hétu Pétur Steinn Freysson og ísabella Diljá Hafsteinsdóttir. Pétur Steinn var 8 ára og ísabella Diljá4ára. -pp SalanáSR-mjöli: Landsbankinn hótaruppboði þorsk og átti að afhenda hann 20. leika í viðskiptum og vankunnáttu stofunnar í Reykjanesumdæmi september. Framkvæmdastjórinn á lögum um virðisaukaskatt. Fyrir heiðu hitt hann að máli ásamt fleiri kvaðst hafá staðfesttilboðiðmunn- dómi kvaðst hann hafa litið svo á forsvarsmönnum fiskvinnslufyrir- lega í síma og síðan reiknað út að hann ætti rétt á greiðslu inn- tækja í umdæminu og gert þeim ætlað aflaverðmæti, um 25 milljón- skatts þar sem samningur hefði grein fyrir ákvæðum nýju viröis- ir króna, og síðan fært fjárhæðirn- verið kominn á. Hann kvaöst hins aukaskattslaganna þegar þau tóku ar á virðisaukaskattsskýrslu. Þeg- vegar ekki mundu hafa tekið við gildi árið 1990. ar ljóst varð að Jökulhamrar hf. peningunum nema að fiskurinn Dómurinn taldi refsinguna hæfi- myndu ekki fá staðgreiðsluyfir- hefði „komist í hans hendur". Iega7mánaðafangelsienfullnustu færslu í banka sem tíðkast i við- Hann sagði að um mistök hefði hennarverðurfrestaðogfellurhún skiptum við Rússa varð ljóst að af verið að ræða af sinni hálfu, byggö hiður eftir 3 ár haldi framkvæmda- bindandi samningi yrði ekki. á ókunnugleika, enda hefði hann stjórínn ákvæði laga um skilorð. Rússaþorskurinn var þvi seldur til ekki átt áður í viðskiptum með Greiði hann ekki 500 þúsund króna Danmerkur. Hvorki kaupverð hrá- Rússafisk. sekt til ríkissjóðs innan fjögurra efnisins sem fært var á skýrsluna Dómurinn féllst ekki á að maður- vikna kemur 3 mánaða fangelsi í né innskattsupphæðin voru því inn gæti borið fyrir sig ókunnug- stað hennar. greidd j>egar hún var send skatt- leika í viðskiptum eða vankunn- -Ótt stofu með beiðni um endurgreiðslu. áttu á lögum um virðisaukaskatt - Maðurinn bar fyrir sig ókunnug- það lægi fyrir aö starfsmenn Skatt- Framkværodastjóri fiskvinnslu- fyrirtækisins Jökulhamra hf. í Keflavik hefur veriö dæmdur 1 7 mánaöa skilorðsbundiö fangelsi og til að greiða hálfa milljón króna i sekt fyrir að hafa ætlað að'fá endur- greiddan irá skattayfirvöldum 6,3 milljóna króna innskatt af 25 millj- óna króna hráefniskaupum sem aldrei fóru fram. Hér var um að ræöa ætluð kaup á 350 tonnum af Rússaþorski í september síðastl- iðnum. Siguröur Hallur Stefáns- son, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, kvað upp dóminn á gamlársdag. í byrjtm september barst Jökul- hömrum hf. tilboð frá E. Olafsson marketing Co. um að kaupa Rússa- „Landsbankinn var með Síldar- verksmiðjur ríkisins í viðskiptum í hálfa öld. Þetta nýja bix kemur okkur ekkert við. Ríkið hlýtur aö gera upp sínar skuldir. Það hefur ekkert verið - rSett um að við veitum neina fyrir- greiðslu í þessu sambandi. Ef ríkið telur sig ekki í sjálfskuldarábyrgð fyrir lánunum þá bjóðum við upp þær eignir sem við höfum veð í,“ segir Sverrir Hermannsson, banka- sfjóri Landsbankans. Deila er risin upp milli Landsbank- ans annars vegar og fjármálaráð- herra og sjávarútvegsráðherra hins vegar um hvort lánafyrirgreiðsla hankans við Síldarverksmiðjur rík- isins hafi verið með ríkisábyrgð eða ,^|^ki. Samkvæmt heimildum DV nema skuldir fyrirtækisins við bank- annumeinummilljarðikróna. -kaa BWWI! --------------------------------------------------------------: 13 að veiðum Samkvæmt upplýsingum hjá Til- kynningaskyldu í morgun voru að- eins 13 skip að veiðum en verkfall sjómanna gekk í gildi á miönætti á nýársdag. Oll voru þau vestfirsk ut- aneittsemvarfráSkagaströnd. -pp „Eg fullyrði alveg hiklaust að Vil- hjálmur Egilsson alþingismaður var á bólakafi í að koma því fyrir að Krútt kökuhús eða Húnfjörð hf. fengi útsölu fyrir ÁTVR á Blönduósi. Það er alveg augljóst eftir að hafa talað við manninn," sagði Guðsteinn Ein- arsson, kaupfélagstjóri hjá Kaupfé- lagi Húnvetninga, við DV í morgun. Lögmaður kaupfélagsins er nú ásamt forsvarsmönnum þess að hug- leiða aðgerðir í kjölfar þess að Óskar Húnfjörð, formaður bæjarráðs og oddviti sjálfstæðismanna á staðnum, fékk jákvætt svar frá ÁTVR um að hafa áfengisútsölu í atvinnuhúsnæði Húnfjörð hf. Guðsteinn fullyrðir að þetta hafi þegar verið ákveðið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í haust - aðrir aðilar í bænum hefðu í raun aldrei komið til greina. Guðsteinn heldur því fram að hags- munatengsl Húnfjörð hf. hafi verið í gegnum Vilhjálm, sjálfstæðisþing- mann Húnvetninga, og fjármála- ráðuneytið sem ÁTVR heyrir undir. Vilhjálmur sagði viö DV í morgun að Óskar Húnfjörð væri góður sjálf- stæðismaður en ekki sá eini slíkur sem hefði sýnt því áhuga að hýsa útsöluÁTVRáBlönduósi. -Ótt sprengjan okkar ^Fyrsta bam ársins fæddist á Land- spítalanum kl. 3.30 á nýársnótt. Það var stúlka sem vó 3.892 grömm og mældist 50,5 sentímetrar. Hún var búin að láta bíða eftir sér sú stutta því hún átti að fæðast fyrir jól. „Þetta var stærsta sprengjan okk- ar,“ sagði móðirin Hafdís Magnús- dóttir. Hún fann fyrir fyrstu verkjun- um laust fyrir hálftólfþá var fjöl- skyldan upp í Breiðholt að fagna ára- mótunum. Um eittleytiö kom Hafdís inn á fæðingardeild og stúlkan var komin í heiminn rúmum tveimur tímmn seinna. „Þetta skotgekk," sagði faðirinn, Steinar Birgisson, sem er vel þekktur „skotmaður" úr íslenska landshðinu í handboltan- —>hm. Með þeim á myndinni era eldri bömin þeirra, Birgir, 10 ára, og Klara, 7 ára. -JJ DV-mynd JAK A s. 814757 HRINGRÁS HF ENDURVINNSLA Endurvinnsla og umhverfis- vernd í 44 ár. Veðrið á morgun: Frost 1-7 stig Á morgun verður austlæg átt, allhvöss á stöku stað norðvestan til en annars kaldi víðast hvar. Dálítil él verða norðanlands og austan, einkum á annesjum, en í öðram landshlutum verður yfir- leitt léttskýjað. Frost verður á bihnu 1-7 stig. LOKI Égvil líka fáorðu fyrir að mæta í vinnuna! Veðrið í dag er á bls. 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.