Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 9 Stuttar fréttir HátaSerbumhörðu Bretar og Bandarikjamenn hafa endumýjað hótanir um sprengjuárásir á Serbíu. Ætiaaðræðafrið Forsetar Króatíu og Bosníu ætla að ræða Mð í Genf. Stjórnar- kreppa er i Eistlandi eftir að Lennart Meri forseti skipaði forsæt- isráðherranum að stokka upp í stjóm sinni. Ráðherrar hafa oröið að víkja en nýir ekki fundist í embættin.' Skæruiiðar vilja semja Skæruliðar indíána í Mexíkó vilja ná sáttum við stjórnvöld. Lifizapattstar Tvær sprengjur til stuðnings zapatistum í Mexíkó sprungu í Gvatemala. Vaxandi likur eru á að ísraels- stjóra og PLO nái sáttum. Biðjaumfriðargæslu Óttaslegnir S-Aírikubúar hafa beðið um alþjóölega friðargæslu eftir skotárás um helgina. Vopnahlé á að heíta í gildi i Afganistan en friður ótryggur. Samið við Úkraínumenn Sátt er að sögn í sjónmáli um eyðingu kjamavopna í Úkraínu. / Mótmæla stef nu Jeltsíns Um eitt þús- und kommún- istarmótmæltu stefnu Jeltsíns forseta í Moskvu í gær. Svo margir hafa ekki voriö á mótmæla- fundi frá því í uppreisn þing- manna i haust. Kætta samstarfi Leiötogar sex arabaríkja ætla að hætta hemaðarsamstarfi. Norskir íhaldsmenn geta ómögulega fundið leitoga í stað Kaci Kullmann Five. Vöggudauðiskýrður Læknar segja að vöggudauði stafi af myndun koltvísýrings í rúmum ungbarna. RóðabæturiFrans Franska stjórnin ætlar að bæta fólki skaða vegna tíðra flóða. SprengtviðNATO Sprengja olli skemmdum á NATO-skóla í Róm í nótt. Erfittumvinnu Danskir háskólaborgarar eiga sífellt erfiðara meö að finna vinnu strax eftir útskrift. Chrístophersofnaði Warren Christopher, utanríkisráð- herra Banda- ríkjanna, sofn- aði undir ræðu Clintons for- seta um fram- tíöarsýnhansá Evrópu sem hann hélt í Brussel í gær. Danskur skóiastjóri segir að börn eigi ekki að læra stærð- frcCÖÍ. Heuter, ETA, Riteau og NTB ____________Úflönd Rósinaf Jórvík fær nýttnafn Yndisfógur gul og rauð rós, sem fyrir nokkrum árum var látin heita eftir Söru Ferguson og kölluð rós hertogaynjunnar af Jórvík, hefur fengið nýtt nafn og kaiiast hér eftir Sólarfljóð. Nafninu var breytt eftir að sala á rósinni kolféll með hneykslismálun- um sem Fergie hefur átt í. Þegar rós- ir taka að blómgast í vor verður Jór- víkurrósin því ekki lengur til sölu undir sínu gamla nafni. Reuter % afsláttur á útsölunni í Hagkaup Dæmi um verðlækkun: Herraskyrta Herrabuxur (án beltis) Aöuri.495kr,. Áður2.49 5 Jc&_ Nú 749 kr. Nú 1.495 kr. Dömufrakki Áður7*905kr. Nú 3.995 kr. Dömujakki, ullar Áður7í995-ktv_ Nú 3.995 kr. Dömupils, ullar Áöur 4.995 kr.~ Barnakuldaskór Áður I i995-k«v- Nú 989 kr. \PÓSTVERSLUN Grænt númer: 99 66 80 Barnaúlpur Áður 4.995 kr. Nú 2.995 kr. Herraúlpa Parka Herrapeysa Áöur 8.995 kr._ Áour 3.495 kr. Nú 4.995 kr. Nú 1.995 kr. Dömupeysa Dömutaska Áður 3.995kr*_ Áður~l .995 kr. Nú 1.995 kr. Nú 989 kr. Barnaskyrtur Barnaflauelsbuxur Áður 9894cr.— Áður 1.589 kr. Nú 499 kr. Nú 889 kr. HAGKAUP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.