Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Blaðsíða 28
36
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro-
let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace,
BMW, Subaru. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18c.
Vinnsla, Gjáhellu 1, Hf„ s. 653311.
Til sölu ódýrir varahlutir í flestar
tegundir bifreiða.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Fjögur stykki 44" dekk á 16,5" breiðum,
15" felgum til sölu. Upplýsingar í síma
91-870175 eftir kl. 17.
Hjólbarðar
Viögeröir
Bílamálun
Bílaþjónusta
Vörubílar
Flutningskassi. Til sölu Borgames
kassi, 6,70 m langur. Upplýsingar í
síma 985-21142. Viktor.
Lyftarar
Vöttur hf„ nýtt. heimilisf. og simanúmer.
Vöttur hf„ lyftaraþjónusta, er fluttur
að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin),'
Örfirisey. Sími 91-610222, fax 91-
610224. Þjónustum allar^erðir lyftara.
Viðgerðir, varahlutir. Utvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt og
örugglega. Vöttur hf„ sími 91-610222.
TCM lyftarar. Dísil, rafmagn, gas,
úti-lyftarar, inni-lyftarar, hillulyftar-
ar, nýir lyftarar, notaðir lyftarar,
varahlutir, viðgerðir. Vélaverkstæði
Sigurjóns Jónssonar hf„ s. 91-625835.
*Ath„ úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Nýir og notaðir rafm,- og disillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subam 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Willie Garvin er I þriggja daga
ferð til Mandofo ...
Mikið úrval af nýjum og sandblásnum
felgum. Tökum gömlu felguna upp í
ef óskað er. Eigum dekk undir allar
gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef
keypt eru bæði felgur og dekk. Send-
um um allt land. Sandtak við Reykja-
nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046.
33" dekk. 4 stk. 33x12,50, R15LT, Gen-
eral Labber, 1 stk. 33x12,50, R15LT,
Marshall Powerward radial á 6 gata
felgum. Uppl. í síma 91-626332.
Það er sagt að aðeins Tl U svona risaegg hafi'
fundist á síðustu tuttugu árum!
Modesty
Hvað áttu við? Að ég
sé farinn að eldast?!
Réttingar og sprautun. Gerum föst
verðtilb. í allar boddíviðgerðir og alm.
viðg. Dótakassinn, Smiðjuvegi 4 b,
sími 71555. 'Ath. 20% afsl. f. skólafólk.
Lakk hf„ Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e,
sími 91-77333. Bílamálun og réttingar.
Gerum öll tilboð skriflega. Þrír gæða-
verðflokkar. Gott, betra og best.
Ó! Mér er
svo illt I
bakinu!
Enn annað merki um ellimörk!
Þarna sérðu!
Ég er alls ekki
gamall!
þú yngist ekki heldur með
árunum! Þúverðuraðhugsa
um það, Desmond!
© KFS/Distr. BULLS
1
RipKirby
Bílaþjónusta i birtu og yl. Aðstaða til
að þvo, bóna og gera við. Verkfæri,
rafsuða, logsuða, háþrýstidæla, lyfta
og dekkjavél. Veitum aðstoð og sjáum
einnig um viðgerðir. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, sími 91-678830.
Bilaperlan, Smiðjuvegi 40D, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
Hvernig vogar þú þér,
Tarzan, að ásaka
töfralækni ættbálksins
um veikindi
h-.sonar mins?!
Sagðir þú mér ekki, Nyala
höfðingi, að Zana hefði
gefið þér þessa inntöku
handa Rawili þegar hann
___.sótti trúboðsskólann?!
Þetta „meðaf' er gert úr EITRAÐRI
jurt!
Hvers vegna ætti ég,
læknirinn sjálfur, |
að óska Rawili dauða?!
Þú óttast
trúboðanal^
Þeir reyna að fræða,
bæta heilsu og
líferni innfæddra!
Tarzan
Þetta verður í
síðasta skipti
•sem ég bý mér'
til hreiður úr
Hvutti
Bíddu nú hægur!
Ætlar þú ekki
að láta mig fá
HUNDRAÐ
króna seðil?
Andrés
önd
ngar
iðarl
Reykingar
bannaðar
I
ÍZ
Bannað
að borða inni
í búðinni
nn-—|
9reidslukort,
^ fek/n_j
©NAS/Dttfr. BULLS
Hvað í ósköpunum má hérna?!
Má kaupa eitthvað?!
~T
Móri
(Fyrirgefðu, félagiA
> Ég gerði það—^
óvart!
© NAS/Distr. BULLS
730
fHvað áttu við?!
Ekki biðjast
afsökunar,
Siggi. Ég
hef verið á .
biðlista i
meira en árl'
Q=
Sjúkrahúsin eru svo yfirfull
að eina leiðin að komast ^
þar inn er gegnum slysa-__
deildl!
Siggi