Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1994, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 1994 Mánudagur 10. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Pála pjensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 18.25 Iþróttahorniö. Fjallaö veröur um íþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Staöur og stund. Heimsókn. (6:12) í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggöinni. í þessum þætti er litast um á Eski- firði. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Gangur lifsins (9:22). Bandarísk- ur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styöja hvert annað í blíöu og stríðu. 21.30 Já, ráöherra (22:22) (Yes, Min- ister). Breskur gamanmyndaflokk- ur um Jim Hacker kerfismálaráö- herra og samstarfsmenn hans. 22.05 Varnir íslands. í þættinum er fjallað um varnir landsins í fortíð, nútíö og framtíö. Rætt er viö Dav- íö Oddsson forsætisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra, William Perry vara-varn- armálaráöherra Bandaríkjanna, sir Richard Vincent formann hermála- nefndar Atlantshafsbandalagsins, og fleiri. Umsjón: Jón Óskar Sól- nes og Ólafur Sigurðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 í sumarbúöum (Camp Candy). Fjörug teiknimynd um hressa krakka í sumarbúðum. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Neyöarlinan (Rescue 911). Bandarískur myndaflokkur í um- sjón Williams Shatner. 21.25 Matreiöslumeistarinn. I kvöld fær Sigurður til sín Gunnhildi Em- ilsdóttur frá veitingastofunni Á næstu grösum. 22.00 Uns sekt sannast (The Burden of Proof). Síöari hluti þessarar mögnuðu framhaldsmyndar um lögfræðinginn Sandy Stern sem kemst aö ýmsu óhugnanlegu þeg- ar hann tekur aö sér að verja mág sinn Dixon. 23.35 Tveir á toppnum (Lethal Weap- on). Mel Gibson leikur Martin Riggs sem er leiður á lífinu og fer því iðulega eins langt og hann kemst viö störf sín. Félagi hans, Roger Murtaugh, sem leikinn er af Danny Glover, finnst oft nóg um enda er hann heimakær fjöl- skyldumaður sem horfir fram á náðuga daga á eftirlaunum. 01.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Dikouery 16:00 Nature By Profession: The Re- volt of the Young Sea Lions. 17:00 Treasure Hunters: The Old Re- bel And Hls Gold. 17:30 Terra X: The Queen of Sheba. 18:00 Only In Hollywood. 18:05 Beyond 2000. 19:00 The Fastest Men On Earth. 19:30 Splrit of Survival: Dam Breakl. 20:00 Secref Intelllgence: Interventl- on. 21:00 Going Places: Fat Man in Arg- entina wlth Tom Vernon. 22:00 Search for Adventure: Base Jumpers. 23:00 Wlld South: Cold Water Warm Blood. nnn 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 17:15 Bellamy Rides Again. 18:35 XYZ. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Gear. 23:00 BBC World Servlce News. 23:30 World Business Report. CÖRÖOHN □EÖWERg 11:00 World Famous Toons. 12*0 Plastic Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastic 4. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 20.00 Music Non-Stop. 21.00 MTV's Greatest Hlts. 22.00 MTV Coca Cola Report. 2215 MTV At the Movies. 23.30 MTV News at Night. 2 00 Night Videos. 19.40 UK Top Ten. 20.00 The Doctor. 22.05 Predator 2. 24.05 Hurricane Smith. 1.35 Where’s Poppa?. 2.55 976-Evil II. 4.25 Agatha. 11.30 Japan Business Today 12.30 Sky World News and Business Report. 14.30 Parliament Live 16.30 Sky World News And Business. 17.00 Live At Five 21.30 Talkback 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonight. OMEGA Krístðeg qónvarps4öð 23.30 Nætursjónvarp. Gunnhildur Egilsdóttir kynnir grænmetisfæði. Stöð2kl. 21.25: Matreiðslu Þá eru hátíðarnar að baki grœnraetisí'æði og ætlar að og nú ætlar Sigurður L. þessu sirrai að bjóða áhorf- Hall að hjálpa áhorfendum endum upp á indverskar aö jafna sig eftir veruna viö pönnukökur með krydduö- veislyborðin. Gestur hans um kartöílum, seitan-pott- að þessu sinni er Gunnhild- rétt og fleira gott. Þaö er ur Egilsdóttir veitingakona alveg gróupplagt fyrir þá en hún er sjónvarpsáhorf- sem hafa látið freistast af endum að góðu kunn úr safaríkum steikura yfir há- fyrri þóttum Sigurðar. tíðarnar að kynna sér nú Gunnhildur er sérfróð um matargerð af þessu tagi. INTERNATIONAL 10:30 Business Report. 12:30 Business Asia. 15:30 CNN & Co. 18:30 World News. 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneyline. 01:00 Larry King Live. 03:30 Showbiz Today. 05:30 Headline News Update. 19.00 The Lady in the Lake. 21.00 Jeopardy. 22.20 Out of the Fog. 23.55 Rogue Cop. 1.40 Beware, My Lovely. 0** 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Masada. 15.00 Another Worid. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 Heroes: The Return. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. EUROSPORT ★ ★ 13.00 The Paris-Dakar Rally. 13.30 Olymplc Magazlne. 14.00 Cycllng: The Nations Open. 15.00 Handball. 16.00 Eurofun. 16.30 Tennis. 18.30 Eurosport News 1. 19.00 Motor Racing on lce. 20.00 Nascar 20.30 The Parls-Dakar Rally. 21.00 International Boxing 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Olymplc Wlnter Games. 23.30 The Parls-Dakar Rally 24.00 Eurosport News. SKYMOVŒSPLUS 11.45 Lord Jim. 14.15 Agatha. 16.00 The Shaklost Gun in the West. 18.00 A Family for Joe. ©Rás I FM 92,4/93, 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. m 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö- inn við hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (10) 14.30 Undan tungurótum kvenna. Þáttur af Ólínu og Herdísi Andr- ésdætrum. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (6) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Um daginn og veginn. Margrét Sverrisdóttir, verkefnastjóri hjá íþrótta- og tómstundaráði, talar. 18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun- þætti.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. 20.00 Tónmenntadagar Ríkisútvarps- ins. Frá ÍsMús-hátíðinni 1993 Brautryðjendur frá Köln: Karl- Heinz Stockhausen. Erindi er dr. Wolfgang Becker-Carsten flutti á Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins 1993. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristján Þorvaldsson, Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá Hér og nú. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sírru inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Skifurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttír. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ánna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" láta heyra í sér um klukkan 14.30 og endurflytja þátt sinn frá því í morgun. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 20.00 Þóröur Þórðarsson. 22.00 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. fmIqo-q AÐALSTÖÐIN 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 19.00 Tónlist. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur leikrlar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FM#957 13.00 Aðalfréttir 15.00 í takt viö tímann. Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 15.15 Veður og færó og fleira. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.05 í takt við tímann. 17.00 jþróttafréttir. 17.05 í takt viö timann. 18.00 Aöalfréttir 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin. 11.50 Vítt óg breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 18.00 Rokk X. 20.00 Hákon og Þorsteinn. 22.00 Radio 67. 23.00 Daniel. 02.00 Rokk X. Margir virðast vera flæktir í máiið. Stöð 2 kl. 22.00: Uns sekt sannast Eiginkona lögfræöingsins Sandys Sterns framdi sjálfs- morö og skömmu síðar tók hann aö sér málsvörn fyrir sterkefnaðan og valdamik- inn mág sinn. Stern á að vonum erfitt meö að stætta sig við örlög eiginkonu sinn- ar en harkar af sér. Mágur hans sætir rannsókn yfir- valda vegna meintra íjár- svikamála en Stern bæöi heillast af og fyrirlítur lífs- máta hans. Á meðan máls- vörnin er undirbúin gerir hann skelfilegar uppgötvan- ir sem tengjast dauða eigin- konunnar og fjármálum mágsins. Allir virðast vera flæktir í máhð og sjálfur á Stern bágt með að losa sig úr netinu. Rás 1 kl. 20.00: Frá tónmennta- dögum Ríkis- útvarpsins Köln var miðstöð nútíma- valdur í lífi ir.nlendra tón- tónlistar í heiminum eftir skálda á borð við Magnús síðari heimsstyrjöldina. Biöndal Jóhannnsson, Jón Þangað sóttu menn úr öllum Nordal, Þorkel Sigurbjörns- heimshornum til náms og son, Atla Heimi Sveinsson starfs og áhrif Kölnarskól- og fleiri á sjötta og sjöunda ans breiddust víða út. áratugnum. Skærasta dæg- Á mánudag verður fjallað urlagadrottning íslands, um Karl-Heinz Stockhausen Björk Guðmundsdóttir, hef- en þess má til gamans geta ur sagst dá Stockhausen og að Stockhausen tengist tón- virða umfram flesta tónlist- listarsögu okkar með ýms- armenn. um hætti. Hann var áhrifa- Líkamsæfingar eru að áliti Magdi Yacoub mikilvægar til að fyrirbyggja hjartasjúkdóma. Sjónvarpið kl. 22.05: Hjartveiki Á Bretlandi þjást tvær milljónir manna af hjarta- sjúkdómum. Árlega deyja fleiri af völdum þeirra en af nokkurri annarri ástæðu og kostnaður vegna vinn- utaps og heilhrigðisþjón- ustu er gífurlegur. Óttast er að ástandið eigi enn eftir að versna vegna þess að for- varnir eru ónógar og áhersl- ur í skólakerfmu rangar. í þessari heimildarmynd er fjallað um hversu mikilvægt það er að börn hreyfi sig og stundi líkamsrækt. Hjarta- skurðlæknirinn frægi, dr. Magdi Yacoub, heldur því fram að líkamsæfingar á yngri árum dragi úr líkum á hjartasjúkdómum seinna á ævinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.