Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Side 8
8
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
Útlönd
JimmyCarter:
Holstvareinn
mesti hugsuður
Vesturlanda
„Framganga
Holsts varð t;il
þess að ein erf-
iðasta milli-
ríkjadeila ald-
arinar lcyst-
ist,“ sagði
Jimmy Carter,
fyrrum forseti
Bandaríkjanna, í gær þegar hann
frétti lát Johans Jörgens Holsts,
utanríkisráðherra Noregs.
Carter og fleiri áhrifamenn í
Bandaríkjunum sögðu í gær aö
með Holst væri faliinn einn
fremstí hugsuður Vesturlanda i
alþjóðamálum. Holst átti marga
vini í Bandaríkjunum enda var
hann þar við nám um tíma.
Veslra hafa menn einum rómi
borið lof á Holst og lýst sorg sinni
vegna skyndilegs fráfaUs hans.
YasserArafat:
Einlægur vimir
Palestímu-
mannaerfallinn
„Einlægur
vinur Palest-
ínumanna er
failinn," sagöi
Yasser Arafat,
leiðtogi PLO, í
gær um dauða
Johans Jörg-
ens Holsts.
Hann sagði að Palestíumenn ættu
Holst mikið að þakka fyrir hlut
hans í að koma á sáttum milli
þeirra og ísraelsmanna. Fánar
voru í hálfa stöng í höfuðstöðvum
PLO í Túnis i gær til að minnast
Holsts.
Ytzhak Rabin:
Maðurinn sem
komáfriðiíMið-
Austurlöndum
„ísraelsmenn
munu minnast
Holsts sem
mannsins sem
kom á friði í
Mið-Austur-
löndum eftir
áratuga illdeil-
ur," sagði Ytz-
hak Rabin, forsætisráðherra ísr-
els í gær um Johan Jörgen Holst.
Símon Peres, utanrikisráðherra
ísraels, sagðist minnast Holsts
sem manns sem vann dag og nótt
að því að koma á friöi.
Bæði Rabin og Peres báru mikið
lof á Holst og sögðu að gáfur hans
og þekking heföi verið óviðjafn-
anleg og að án hans hefði ekki
náöst samkomulag milh ísraels-
manna og Palestínumanna.
GroHarlem:
Mikiðáfall fyrir
norsku þjóðina
„Þetta er
mikið áfall fyr-
ir norsku þjóð-
ina. Sorg okkar
er mikil, sagði
Gro Harlem
Brundtland,
forsætisráö-
herra Noregs.
Holst var einn af nánustu sam-
verkamönnum hennar bæði í rík-
isstjórinni og flokki jafnaðar-
manna.
Holst hafði frjálsar hendur í
utanríkismálum innan stjómar-
innar en þóttí stundum of dulur
í samskiptum við félaga sína. í
Noregi er honum lýst sem einfara
i stjórnmálunum.
NTB
Óvænt andlát Johans Jörgens Holsts, utanríkisráðherra Noregs:
Fékk heilablóðfall í
svefni á sjúkrahúsi
- var fluttur daginn áður af taugadeild og átti að byrja í endurhæfmgu
Féttín um dauða Johns Jörgens
Holst kom sem reiðarslag yfir norsku
þjóðina í gær. Holst fékk heilablóð-
fall í svefni á Sunnaas-sjúkrahúsinu
fyrir utan Ósló. Þangaö var hann
fluttur daginn áður og átti að byija
í endurhæfingu.
Læknar voru vongóðir um að hann
næði sér að fullu eftír erfiö veikindi
síðustu mánuði. Hann fékk m.a. vægt
heilablóðfall 16. desember eftir að
hafa verið meira og minna frá vinnu
í haust vegna oiþreytu í kjölfar tíðra
ferðalaga og milligöngu í friðar-
samningum ísraelsmanna og Palest-
ínumanna.
í fyrradag spáðu læknar því að
Holst kæmi til vinnu að nýju með
vorinu. Félagar hans í ríkisstjórn-
inni höfðu ákveðið að skipa ekki
nýjan utanríkisráðherra vegna þess
að batahorfurnar þóttu góðar.
Holst tók við embætti utanríkisráð-
herra 2. apríl í vor og var því aðeins
við störf í ráðuneytinu í fáa mánuði.
Afrek hans á þessum stutta tíma
nægðu þó til þess að ráðamenn um
allan heim hafa minnst hans sem
eins mikilhæfasta stjórnmálaskör-
ungs á síðari tímum. Þar ber hæst
framgöngu hans í að sætta menn í
Mið-Austurlöndum eftir áratuga
deilur.
Holst þótti með aíhrigöum vinnu-
samur og er sagt að hann hafi alla
sína starfsævi lagt nótt við dag.
Þekkingu hans á alþjóðamálum var
við brugðið og hann þótti hpur samn-
ingamaður. Vinnusemin og ósér-
hlífnin varð honum hins vegar að
falli því álagiö í embætti utanríkis-
ráðherra reyndist of mikið og kostaði
hann heilsuna.
Holst var fæddur 29. nóvember árið
1937. Hann var tvíkvæntur. Með fyrri
konu sinni átti hann fjögur börn en
soninn Edward með síðari konunni,
Marianne Heiberg. Edward var löng-
um á ferðalögum með foöur sínum
þrátt fyrir ungan aldur og vakti
hvarvetna athygli.
„Ég verð að hafa hann með mér svo
við getum einhvern tímann verið
saman," sagði Holst í haust um ferða-
lögsínogsonarinsunga. ntb
Johan Jörgen Holst ávann sér virðingu manna um víða veröld þann stutta tima sem hann var utanrikisráðherra
Noregs. Á tíðum ferðalögum hafði hann jafnan soninn Edward, fjögurra ára, með sér og sagði að það væri eini
möguleikinn fyrir þá feðga til að vera saman. Hér eru þeir að koma til fundar utanrikisráðherra Noröurlandanna
í Reykjavík i sumar. Holst lést í svefni eftir heilablóðfall í gær.
Reykjavík
»Washington T„,
lúnis ,0H
Lokasprettur Johans Jörgens Holsts
Erfið ferðalög Johans Jörgens Holsts utanríkisráðherra á liðnu hausti:
Vinnuharkan leiddi til of þreytu
- fór heimsalfanna á milli í haust milh friðarfunda og kosningabaráttu
ir kosningamar en í kosningabarátt-
unni var hamrað á því að ekki væri
sæmandi að fella úr embætti fræg-
asta son landsins.
Fljótlega eftir kosningamar fór aö
gæta ofþreytu hjá Holst og hann varð
að leggjast inn á taugadeild ríkis-
sjúkrahússins í Ósló þegar leið á
haustið. Þá var upplýst að hann hefði
fengið taugaáfall vegna álagsins vik-
umar á undan.
Holst komst þó fljótt til heilsu á ný.
Ekki var fyrr búið að útskrifa hann
af sjúkrahúsinu en hann var lagður
upp í ferðalög á nýjan leik og dró
ekki af sér frekar en fyrri daginn.
Þar kom þó að hann veiktist alvar-
lega þann 16. desember. Þá blæddi
inn á litla heilann og Holst missti
mál og jafnvægisskyn. Viö þessi
veikindi barðist Holst í tæpan mánuð
áður en hann fékk heilablóöfall öðru
sinni og lést í svefni á sjúkrahúsi í
gærmorgun. ntb
Johan Jörgen Holst lagðist í mikil
og erfið ferðalög þegar leið á síðasta
sumar. Hann flaug heimsálfa á milli
á skömmum tíma um leiö og hann
stóð fyrir fjölda leynifunda með full-
trúum ísraelsmanna og Palestínu-
manna heima í Ósló.
Hann kom til íslands í sumar og fór
síðan á ráðherrafund í Visby á Got-
landi 31. ágúst. Eftir það tók við mik-
il törn þar sem Holst fór bæði til
Japans og Bandaríkjanna auk heim-
sókna til Evrópuríkja og þann 9. sept-
ember fór hann til Túnis á fund leið-
toga PLO vegna friðarsamninganna
við ísraelsstjórn.
Við þetta bættist kosningabarátta
í Noregi fyrir þingkosningarnar
þann 13. september. Holst gat þó að-
eins verið fáa daga heima en hélt
ijölda funda á þeim tíma og honum
var m.a. þakkað að jafnaðarmenn
héldu velli í kosningunum.
Þá var orðið opinbert hvað Holst
haíöi haft fyrir stafni um haustið og
hann var þegar heimsfrægur maður.
Jafnaðarmenn stóðu höllum fæti fyr-