Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Síða 10
10
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
Utlönd
Bankastjóri í
f angelsi ffyrir
vangáviðútlán
Einn af bankastjóram Kredit-
kassans í Noregi hefur verið
dæmdur til sex ára fangavistar
fyrir að hafa ekki gætt hagsrauna
bankans nægilega vel við útlán.
Bankastjórinn veitti óáreiðan-
legum kaupsýslumanni jafnvirði
2,5 milljarða íslenskra króna aö
iáni án þess aö fá traust veö. Pen-
ingamir töpuðust allir.
VarflugvélDags
Hammarskjölds
skotin niður?
Bandaríkja-
maður aö nafni
Charles Sout-
hall segir í nýju
viötali við
sænska blaðlð
Expressen að
hann hafi heyrt
belgískan her-
flugmann lýsa því í talstöð þegar
hann skaut niður flugvél Dags
Hammarskjölds, framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna, yfir
Ródesíu árið 1961. Southall vann
á þessum tíma á Kýpur viö hler-
anir á talstöðvum í Mið-Austur-
löndum og Airíku.
Upplýsingar þessar hafa vakið
mikla athygli í Svíþjóð en aldrei
hefur veriö upplýst hvernig vél
Hammarskjölds fórst.
Uppgjöf í konum
þingmanna
„Áður en maðurinn minn fór á
þing vorum við hamingjusöm í
hjónabandinu. Ég viöurkenni það
hreinskUnislega að þingmennsk-
an eyöilagöi hjónaband okkar,"
segir SUvana Ashby, eiginkona
Davids Ashby þingmanns sem
farinn er frá konu sinni og tekinn
saman við karlmann.
Mikiö fer nú fyrir kvörtunum
írá konum þingmanna íhalds-
flokksins breska vegna þess að
menn þeirra era að tapa áttum í
siðferðismálum vegna mikUs
álags í vinnunni.
Skautakonan Tonya Harding 1 vanda eftir árás á keppinaut
Lífvörður réð
ofbeldismann
- fyrrum eiginmanns leitaö efdr ábendingu frá gamalli konu
„Það var ekki fyrr en við mundum
eftir því sem gamla konan sagði við
okkur fyrir sjö mánuðum að við
komumst á sporið," sagði Benny
Napolenon, lögreglustjóri í Portland
í Oregon, þegar sagt var frá handtöku
lífvarðar skautadrottningarinnar
Tonyu Harding í nótt.
Lífvörðurinn er grunaður um að
hafa skipulagt árás á helsta keppi-
naut Harding um sæti í liði Banda-
ríkjanna á ólympíuleikunum í Lille-
hammer eftir mánuð. Fyrrum eigin-
maður Harding er einnig granaður
um að hafa verið með í ráðum þegar
árásin var skipulögð.
Mál þetta hefur vakið gríðarlega
athygli í Bandaríkjunum. Á úrtöku-
móti fyrir ólympíuleikana fyrr í vik-
unni réðst ókunnur maður að Nancy
Kerrigan áður en hún fór inn á
skautasvellið og barði hana í fótinn.
Þetta varð til þess aö hún hætti
keppni. Almennt var litið svo á að
þær Kerrigan og Harding berðust um
sæti í skautaliði Bandaríkjanna.
Nú er upplýst að lífvörðurinn
greiddi árásarmanninum, sem enn
er ófundinn, jafnvirði 7 milljóna ís-
lenskra króna fyrir að lemstra Kerr-
igan. Árásarmaðurinn slapp naum-
lega af vettvangi.
Lögreglan í Portland frétti fyrst af
fyrirhugaöri árás fyrir sjö mánuðum
en trúði ekki sögunni. Þá heyrði
gömul kona lífvörðinn og eigin-
manninn tala um að ráöa árásar-
mann.
Eftir því sem lögreglan segir vissi
Tonya Harding ekki um árásina og
er trúlega saklaus. Keppinauturinn
Kerrigan er aö ná sér eftir árásina
og fær aö sýna dómnefnd listir sínar
áöur en endaniega verður valið í
ólympíuliðið sem fer til Lillehammer
eftirmánuð. Reuter
Tonya Harding náði sæti i ólympíuliði Bandaríkjanna i listhlaupi á skautum
eftir að helsti keppinauturinn var úr leik. Nú hefur komið á daginn að lifvöró-
urinn (innfellda myndin) lét berja keppinautinn. Símamyndir Reuter
NorskirEvrópu-
sinnarsnúasér
aðkonunum
Stuðningsmenn aðildar Noregs
að Evrópubandalaginu hafa hafiö
mikla upplýsingaherferð um land
allt sem miðar að því að sannfæra
efasemdarkonur um-að EB-aðild
sé besta lausnin fyrir landið. Þeir
hafa látið gera sextán síðna
myndskreyttan bækling sem á að
senda inn á eina milljón heimila.
EB-sinnar beina spjótum sínum
sérstaklega að konunum þar sem
þær draga ágæti bandalagsaðild-
ar meira i efa en karlarnir. Þá eru
konur lika íjölmennari en karlar
í þeim hópi sem enn hefur ekki
tekið afstöðu til málsins.
BillWyman
verðurfaðiráný
ágamalsaldri
Bill Wyman,
fyrrum bassa-
leikari rokk-
sveitarinnar
Rolling Stones,
hefur sýnt þaö
og sannað að
harrn er ekki
dauður úr öll-
um æöum. Hann er aö veröa faö-
ir í annað sinn.
Wyman, sem er 57 ára, segist
ekki óttast föðurhlutverkið þótt
hann sé kominn á þennan aldur.
„Við erum alveg himinlifandi,"
sagöi hann þegar læknar stað-
festu aö eiginkona hans, hin 34
ára gamla leikkona Suzanne Acc-
osta, gengi meö barn.
Wyman á fyrir 31 árs gamian
son frá fyrra hjónabandi.
Frestun á Eyrar-
sundsbrúnni
Sænsk stjórnvöld frestuðu enn
í gær lokaákvörðun sinni um
byggingu brúar yfir Eyrarsund
til þess að liægt yrði að gera frek-
ari rannsóknir á áhrifum brúar-
smiðinnar á umhverfið.
Poul Nyrap Rasmussen, forsæt-
isráðherra Danmerkur, harmaöi
þessa afstööu Svía.
NTB, Reuter
I
*
í
í
I
I
I
ð
«
i
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Kleppsvegur 6, 5. hæð t.h., þingl. eig.
Einar Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 18. janúar 1994
kl. 10.00.
Kríuhólar 2, hluti, þingl. eig. Hilmar
Bjöm Jónæon, gerðarbeiðandi Bún-
aðarbanki íslands, 18. janúar 1994 kl.
10.00._____________________________
Krummahólar 53, hluti, þingl. eig. Iris
Hall, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
íslands, 18. janúar 1994 kl. 10.00.
Kúrland 23, hluti, þingl. eig. Ragnar
Kristinsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. janúar 1994
kl. 10.00._________________________
Kvistaland 19, þingl. eig. Elísabet
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. janúar 1994
kl. 10.00._________________________
Langholtsvegur 87, kjallari, þingl. eig.
Guðjón M. Amason og Rannveig H.
Gurmlaugsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. janúar
1994 kl. 10.00.____________________
Laufásvegur 6, 2. hæð 0301 og íb. í
kj. 1. hæð að vestan 0101, þingl. eig.
Þórunn Magnea Magnúsdóttir, gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 18.
janúar 1994 kl. 10.00.
Laugarásvegur 53, ihæð + bflskúr,
þingl. eig. Jóhanna Ólaísdóttir, gerð-
arbeiðendur Félag ísl. hljómlistar-
manna, Valgarð Briem og íslands-
banki hf., 18. janúar 1994 kl. 10.00.
Laugamesvegur 116,3. hæð t.h., þingl.
eig. Haraldur Á. Bjamason, gerðar-
beiðandi ríkissjóður, 18. janúar 1994
kl. 10.00.________________________
Laugavegur 49, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurður Nikulás Einarsson og Sigr-
ún Unnsteinsdóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 18. janúar 1994
kl. 10.00 ________________________
Laugavegur 116-118, 1. hæð og kj. í
húsi m.e. Grettisgata 89, þingl. eig.
Rauðará hf., gerðarbeiðandi Islands-
banki hf., 18. janúar 1994 kl. 10.00.
Laugavegur 163, hluti, þingl. eig. Sam-
band ungra jaíhaðarmanna, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. janúar 1994 kl. 10.00.
Leirubakki 16, hluti, þingl. eig. Bjöm
Guðjónsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. janúar 1994
kl. 10.00.________________________
Logafold 101, hluti, þingl. eig. Ámi
H. Kristjánsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 18. janúar 1994 kl.
10.00. ___________________________
Lækjargata 6b, þingl. eig. Áslaug
Cassata, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Verzlunarlánasjóð-
ur, 18. janúar 1994 kl. 10.00.
Mávahlíð 19, hluti, þingl. eig. Jón
Raín Jóhannsson, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissj. stm. ríkisins, 18. janúar 1994
kl. 10.00.________________________
Melabraut 13,1. hæð, Seltjamamesi,
þingl. eig. Ágúst Fjeldsted, gerðar-
beiðandi Kaupþing hf., 18. janúar 1994
kl. 10.00. ______________________
Melar II á lóð úr landi Mela, Kjalar-
neshr., þingl. eig. Ólafúr Kr. Ólaísson,
gerðarbeiðendur Lsj. Dagsbrúnar og
Framsóknar og tollstjórinn í Reykja-
vík, 18. janúar 1994 kl. 10.00.
Miðstræti 10, hluti, þingl. eig. Tómas
Jónsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í
Reykjavík, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Mýrargata 10-12, geyms, þingl. eig.
Stálsmiðjan hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. janúar 1994
kl. 13.30.________________________
Nýlendugata 15 b, þingl. eig. Jón El-
íasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
sjómanna, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Nýlendugata-Mýrarholt, þingl. eig.
Daníel Þorsteinsson og Co, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
18. janúar 1994 kl. 13.30.
Nönnufell 1, hluti, þingl. eig. Kristín
Ingólísdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Sparisjóður vél-
stjóra, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Otrateigur 50, þingl. eig. Símon Óla-
son og Þorbjörg Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna,
18. janúar 1994 kl. 13.30.
Rauðarárstígur 37, hluti, þingl. eig.
Kaupgarður hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. janúar
1994 kl. 13.30._____________________
Reykjavegur 65, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Öm Ulfar Andrésson, gerðarbeið-
andi Orri hf., 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Reynimelur 92, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavflc, 18. janúar
1994 kl. 13.30._____________________
Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur
Þorláksdóttir, gerðarþeiðendur Kaup-
félag Ámesinga og íslandsbanki hf.,
18. janúar 1994 kl. 13.30.
Skipholt 21, hl. 0201, þingl. eig. Hús-
byggingasj. Framsóknarfél. Rvk,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Skipholt 21, hl. 0301, þingl. eig. Hús-
byggingasj. Framsóknarfél. Rvk,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Skógarhlíð 10-12, þingl. eig. Norður-
leið-Landleiðir hf., geiðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 18. janúar
1994 kl. 13.30._____________________
Snekkjuvogur 5, hluti, þingl. eig.
Bima Jónsdóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., 18. janúar 1994 kl.
13.30.______________________________
Sogavegur 105, 3. hæð, þingl. eig.
Davíð Eggert óuðmundsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og
Sparisjóður Rvíkur og nágr., 18. jan-
úar 1994 kl. 13.30.
Stuðlasel 35, þingl. eig. Ólafúr Olgeirs-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Torfúfell 9, þingl. eig. Regína Aðal-
steinsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki fslands, 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Urriðakvísl 1, þingl. eig. Sigurbjöm
Þorleifsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.
starfsm. ríkisins, 18. janúar 1994 kl.
13.30.______________________________
Yallarás 5, 5. hæð, þingl. eig._ Oddur
Ólafsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Vallarhús 33, hluti, þingl. eig. Sigríður
G. Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi
Ábyrgð hf., 18. janúar 1994 kl. 13.30.
Veghúsastígur 3, þingl. eig. Kristjana
S. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lsj.
hjúkrunarkvenna, 18. janúar 1994 kl.
13.30.______________________________
Vesturfold 17, þingl. eig. Guðrún P.
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 18. janúar 1994
kl. 13.30.__________________________
Vesturgata 4, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Karlsson, gerðarbeiðandi
Lánasjóður ísl. námsmanna, 18. jan-
úar 1994 kl. 13.30._________________
Vesturgata 23,1. hæð, þingl. eig. Ist-
anbúl, umboðs og hefldverslun, og
Sophia Hansen, gerðarbeiðandi Edda
M. Halldórsdóttir, 18. janúar 1994 kl.
13.30.
SÝSLUMAÐUMN í REYKJAVÍK
i
i
i
€
i
I