Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994
25
Iþróttir
DV
Iþrottir
Vilja EM áríð 2000
Belgía og Holland hafa í sam-
einingu sóst eftir þvi að fá að
halda úrslitakeppni Evrópumóts
landsliða í knattspyrnu órið 2000.
GuHttíktddanum
Ruud Gullit fær ekki náö fyrir
augum hollenska landsliðsþjálf-
arans í knattspyrnu. Ðick
Advocaat þjálfari tilkynnti lið sitt
í gær sem leikur vináttulandsleik
gegn Túnis og hvorki Gullitt né
John de Wolf urðu fyrir valinu.
Ekkert heyrt frá GulEtt
Advocaat segist enn vera að
bíða eftir að heyra í Gullit. „Á
meðan ég hef ekki heyrt frá hon-
um þá tek ég þaö þannig að hann
vilji ekki vera með,“ segir
Advocaat.
Stefán bestur í Kópavogi
Stefán Þ. Sigurðsson, blakmað-
ur úr HK, var á dögunum út-
nefiidur íþróttamaður Kópavogs
1993. Stefán var valinn úr hópi
17 íþróttamanna sem tilnefndir
voru af íþróttaráðí. Meistara-
flokkur HK í blaki var jafníramt
útnelndur „flokkur ársins 1993“
í Kópavogi og hlaut 700 þúsund
króna afreksstyrk.
Siggi í
sóknina?
Mönnum þykir almennt harla
ólíklegt að ísland vinni Finnland
með 26-27 mörkum í handboltan-
um á sunnudagskvöldið, eins og
með þarf til að falla ekki út úr
Evrópukeppninni.
Gamlir Þróttarar hafa bent á
leikaðferð sem eitt sfim var notuð
með góðum árangri á velmekt-
arárum þeirra í íþróttinni. í leik
gegn Val var Sigurður Sveinsson
látinn bíða við punktalínu and-
stæðinganna á meðan þeir sóttu,
með þeim árangri að hann skor-
aði nálægt tveimur tugum marka
og Þróttur vann stórsigur. Þetta
vilja þeir að Þorbergur láti Sigga
geragegnFinnunum! -VS
Mabbuttaðnásér
Gary Mabbutt, leikmaður Tott-
enham í ensku knattspymunni,
kannað násér fyrr en haldið var
af alvarlegum meiðslum.
„Ég vonast til að geta hafið æf-
ingar í næstu viku og ef til vill
get ég byrjað að leika aftur í
næsta mánuði," sagöi Mabbutt í
gær. -SK
Bárður Eyþórsson skoraði 29 stig fyrir Snæfeil gegn Skallagrimi i gærkvöldi.
Washington Bullets, botnliðið í Atlants-
hafsriðh NBA-deildarinnar í körfuknatt-
leik, gerði sér lítið fyrir í nótt og vann stór-
sigur á hinu öfluga liði Houston, 120-102.
Washington náði strax öruggu forskoti og
lét það aldrei af hendi. Don MacLean skor-
aði 30 stig og Rex Chapman 27, og hjá
Houston gekk ekkert þó Hakeem Olajuw-
on næði sínu hæsta skori á tímabilinu, en
New York kom í heimsókn og Patrick Ewing
skoraði 42 stig fyrir gestina og tók 16 frá-
köst. Isiah Thomas gerði 21 fyrir Detroit.
Jay Humphries og Karl Malone skoruðu
14 stig hvor fyrir Utah en Vin Baker 17 fyr-
ir Milwaukee.
Brad Daugherty skoraði 26 stig fyrir
Cleveland en Chris Morris 20 fyrir New
Jersey.
David Robinson skoraði 27 stig og tók 16
fráköst fyrir San Antonio en A.C. Green
skoraði 20 stig fyrir Phoenix.
Wayman Tisdale skoraði 22 stig fyrir
Sacramento í góðum sigri á Charlotte.
-VS
hann gerði 45 stig. Úrshtin í nótt:
Cleveland - New Jersey 104-93
Detroit - New York 80-94
Washington - Houston 120-102
Milwaukee - Utah 83-101
San Antonio - Phoenix 117-88
Sacramento - Charlotte 115-104
Detroit tapaði sínum 11. leik í röö þegar
Þorbjörn æf ir og keppir með
unglingaliði West Ham United
Þorbjörn Ath Sveinsson, drengjalandsliðsmaður úr Fram, mun að minnsta kosti
dvelja í einn mánuö við æfingar og keppni hjá enska hðinu West Ham United.
Ljóst er að Þorbjöm mun leika með unglingaliði West Ham meðan á dvöl hans
stendur og var því gengið frá félagaskiptum úr Fram í West Ham áður en hann
hélt út
Þótt Þorbjöm sé ungur að árum heiúr hann þegar vakið mikla athygli og iék
sex leiki með Fram í 1. deildinni á síöasta sumri. Hann á að baki 17 leiki með
unglingalandsliðinu 16 ára og yngri og eínn leik með 18 ára og yngri. -JKS
Sjö síðustu stigin
voru heimamanna
- og Snæfell sigraði Skallagrím, 99-96, í framlengdum leik
Snæfell (37) 86 99
Skallagr (45) 86 96
6-1, 15-5, 19-19, 27-34, (37-45),
61-61, 69-64, 75-74, 86-82, (86-86),
92-88, 92-96, 99-96.
Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson
29, Eddy Collins 21, Kristinn Ein-
arsson 20, Sverrir Sverrisson 12,
Hjörleifur Sigþórsson 9, Hreinn
Þorkelsson 3, Hreiðar Hreiðarsson
3, Þorkell Þorkelsson 2.
Stig Skallagríms: Birgir Mikaels-
son 22, Alexander Ermolinskij 16,
Ari Gunnarsson 16, Elvar Þórólfs-
son 15, Gunnar Þorsteinsson 14,
Henning Henningsson 11, Grétar
Þórsson 2, Sigmar Egilsson 2.
Víti: Snæfell 50/31, UMFS 43/34.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og
Þorgeir J. Júliusson.
Áhorfendur: 300.
Maður leiksins: Bárður Eyþórs-
son, Snæfelli.
Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólmi:
Snæfell vann sigur á Skallagrími í
Visadeildinni í körfuknattleik eftir
æsispennadi og framlengdan leik í
gær. Lokatölur urðu 99-96 en staðan
eftir venulegan leiktíma var 86-86.
Leikmenn Snæfehs hófu leikinn af
krafti og spiluðu frábæra vöm ásamt
því að láta boltann ganga vel í sókn-
inni. Þetta skilaði 10 stiga forskoti
en Borgnesingar endurskipulögðu
leik sinn og Elvar Þórólfsson fór í
gang með þeim árangri að Skalla-
grímur náöi 8 stiga forystu fyrir hlé.
Snæfehingar hófu seinni hálfleik-
inn af krafti og náðu að jafna um
miðjan hálfleikinn. Eftir það var
leikurinn í járnum. Mikil spenna var
á lokamínútum venjulegs leiktíma
og þegar innan við hálf mínúta var
eftir höfðu heimamenn fjögurra stiga
forskot en Borgnesingar jöfnuðu.
Snæfelhngar náðu fljótlega fjög-
urra stiga forskoti en drifnir áfram
af góöum leik Hennings komust
Borgnesingar yfir, 96-92, þegar rúm
mínúta var eftir en heimamenn áttu
góðan endasprett og skoruðu 7 síð-
ustu stigin.
Mikil vihuvandræði voru hjá báð-
um hðum og þurftu 10 leikmenn aö
yfirgefa völhnn með 5 villur og þar
á meðal Ermohnkij 4 mínútum fyrir
leikslok og var það mikil blóðtaka
fyrir Skahagrím. Þá verður þessa
mikla baráttuleiks minnst vegna
margra vítaskota en alls voru þau
93 talsins. Bárður var besti maður
SnæfeUs og Kristinn Einarsson
sterkur en Eddy Colhns var slakur.
Hjá Borgarnesi var Elvar góður í
fyrri hálfleik og Henning í þeim
seinni.
Val áhorfenda á All Star liðunum stendur yfir:
Miklir yfirburðir hjá Barkley
Atkvæðagreiðsla meðal áhorfenda
um val á liöum í hinum árlega
stjörnuleik í NBA-deildinni á milli
austur- og vesturstrandarinnar er
fyrir nokkru hafin.
í austurstrandarvalinu hefur
Derrick Coleman, New Jersey Nets,
fengið flest atkvæði í stöðu framherja,
alla 57 þúsund atkvæði, og Shawn Elli-
ot, Detroit Pistons, kemur næstur með
49 þúsund atkvæði. í stöðu bakvarðar
hafa þeir Kenny Anderson, New Jers-
ey Nets, og B.J. Armstrong, Chicago
Ægir Máx Kárason, DV, Suðumesjum:
„Þegar við náðum að minnka mun-
inn slökuðum við á, það var ekki það
að Keflvíkingar færu að spila eitt-
hvað betur. Við gáfumst of snemma
upp en það var kannski við ofurefh
að etja,“ sagði ívar Ásgrímsson, þjálf-
ari og íeikmaður ÍA, eftir að Keflvík-
ingar höfðu unnið stóran sigur á
Skagamönnum, 130-85, í Visadeild-
inni í körfuknattleik í gær.
Skagamenn tefldu ekki fram er-
Bulls, fengið jafnmörg atkvæði, alls
52þúsund. Brad Daugherty, Cleveland
Cavaliers, stendur best að vígi um
miðhepjastöðuna með alls 41 þúsund
atkvæði.
Það vekur óneitanlega athygli að
Patrick Ewing, New York Knicks, og
Shaqullie O’Neal, Orlando Magic,
skuli aöeins komnir með um 40 þús-
und atkvæði.
Á vesturströndinni stendur Charles
Barkley, Phoenix Suns, best að vigi í
valinu um framherjastöðuna með alls
lendum leikmanni í sínu hði í gær
og það gerði það að verkum að Kefl-
víkingar áttu ekki í erfiðleikum.
Hinn nýi bandaríski leikmaður sem
Skagamenn eru að fá kemur ekki til
landsins fyrr en í dag.
Alhr leikmenn ÍBK fengu að
spreyta sig mikiö í leiknum og stóðu
sig ágætlega en skástir hjá ÍA voru
Einar Einarsson, ívar Ásgrímsson,
Dagur Þórisson og Haraldur Leifs-
son.
72 þúsund atkvæði að baki sér. Ant-
hony Carr, San Antonio Spurs, kemur
næstur með 37 þúsund atkvæði. Bak-
vörðurinn Clyde Drexler, Portland
Trail Blazers, hefur hlotið 52 þúsund
atkvæði og Mahmoud Abdul-Rauf,
Denver Nuggets, er annar með 45 þús-
und atkvæði. Chris Webber, Golden
State Warrios, er með flest atkvæði til
þessa í miðherjastöðuna, alls 37 þús-
und. -JKS/SV
Keflavik (57) 130
Akranes (47) 85
4-4, 23-4, (57—47), 103-69, 130-85.
Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 30,
Jonathan Bow 26, Kristinn Frið-
riksson 20, Albert Óskarsson 15,
Sigurður Ingimundarson 11, Böðv-
ar Kristjánsson 9, Guöjón Gylfa-
son 7, Ólafur Gottskálksson 6,
Brynjar Sigurðsson 4, Jón Kr.
Gíslason 2.
Stig ÍA: Einar Einarsson 22, ívar
Ásgrímsson 17, Dagur Þórisson 13,
Haraldur Leifsson 12, Eggert Garð-
arsson 9, Jón Þ. Þórðarson 7, Svav-
ar Jónsson 5.
Dómarar: Ámi Freyr Sigur-
laugsson og Héöinn Gunnarsson.
Maöur leiksins: Jonathan Bow, ÍBK.
„Við ofurefli að etja“
- Keflavlk vann 45 stiga sigur á Akranesi
Þrír leikir fóru fram í 2. deild UBK..........11
karla á Íslandsmótínu í handknatt- Fram.........12
leik í gær. Úrsht urðu þannig: Fiölnír.......n
623 261-245 14
5 1 6 278-286 11
506 270-274 10
UBK - HK, 15-19, Fylkir - IH 23-23, -
Fram - Ármann 28-23. Staðan í pF™™11.............“
deildinni er þannig: Völsuneur ll
™...........12 11 1 0^-230 23 Kollavít 111
IH..........12 7 4 1 285-251 18
Grótta......11 8 1 2 297-243 17
4 0 7 240-266 8
3 2 7 276-313 8
209 246-256 4
0 1 10 222-303 1
-GH
Allt lagt í sölurnar
- róttækar aðgerðir strax í byrjun gegn Finnum og konunum nægir jafntefli gegn Portúgal
■ a
„Það er alveg ljóst að við verðum að
taka vissa áhættu varðandi leikinn
gegn Finnum. Aðgerða er þörf frá byrj-
un leiksins í formi þess að taka 1-2
leikmenn úr umferð og eins það að
klippa hornin alveg út. Það koma mörg
önnur atriði til greina sem ég vil ekki
nefna. Við tökum þennan leik mjög
alvarlega en svo er annað mál hvort
okkur tekst að vinna þennan stóra
mun í markatölunni sem Hvít-Rússar
hafa á okkur,“ sagði Þorbergur Aðal-
steinsson, landshðsþjálfari í hand-
f knattleik, á blaðamannafundi í tengsl-
um við Finna í Evrópukeppninni á
. sunnudagskvöldið kemur.
Þetta verður síðasti leikurinn í riðla-
keppninni, Króatar hafa borið sigur
úr býtum en eftir leikinn á sunnudags-
kvöldið verður ljóst hvort Hvít-Rússar
eða íslendingar hreppa annað sætið.
Hvít-Rússar standa óneitanlega mun
betur að vígi vegna hagstæðara
markahlutfalls sem nemur 27 mörk-
um. í íþróttum er allt mögulegt en á
brattann er að sækja.
Nú er öruggt að Geir Sveinsson, Júl-
íus Jónasson og Héðinn Gilsson koma
í leikinn gegn Finnum. Geir og Júhus
koma til landsins á fostudagskvöldið
en Héðinn eftir hádegið á sunnudag frá
Þýskalandi. HSÍ og landshðsþjálfari
hta leikinn gegn Finnum alvarlegum
augum og því verður tjaldað öllu því
besta sem möguleiki er á.
Finnar koma með nokkuð breytt hð
frá fyrri leik þjóðanna sem lyktaði
23-23. Þeirra besti maður, Mikhael
Kállmann, kemur ekki en hann er tví-
mælalaust príiuus mótor í Uði þeirra.
Finnska liðið er ungt að árum og hefur
staðið sig vel á heimavelli í keppninni.
Á fundinum í gær kom fram að allt
yrði lagt í sölurnar í leiknum gegn
FinnUm. Þorbergur sagði að komið
yrði í veg fyrir af öllum mætti að
Finnar lékju langar sóknir sem eins
væri víst að þeir stefndu að.
„Ég lofa áhorfendum skemmtilegum
leik. Þeir fjölmenna vonandi eins og
þeir gerðu á móti Hvít-Rússum,“ sagði
Þorbergur Aðalsteinsson.
Ahar líkur eru á því að hðið verði
skipað sömu leikmönnum og léku gegn
Hvít-Rússum. Endanlegt lið verður
vahð sídegis á laugardag eftir æfingu.
/
Kvennaliðinu nægir
jafntefli gegn Portúgal
íslenska kvennalandsliðinu nægir
jafntefli gegn Portúgal til að tryggja sér
annað sætið í 2. riðli Evrópumóts
landshða í handknattleik en leikurinn
fer fram á laugardaginn í íþróttahús
inu við Strandgötu og hefst klukkan
16.30.
Efstu hðin í hverjum riðh fara beint
í úrshtin og þau hð sem tryggt hafa sér
þátttökurétt eru: Rússland, Úkranía,
' Rúmenía, Austurríki, Noregur, Króat-
ía, Tékkland og Þýskaland sem eru
gestgjafar. Fjögur sæti eru enn laus
og keppa hðin sem hafna í öðru sæti í
riðlunum sjö um þau. Sex hð hafa þeg-
ar tryggt sér annað sætið en það eru:
Slóvenía, Danmörk, Búlgaría, Litháen,
Svíþjóð og Ungverjaland og leikur ís-
lendinga og Portúgala er hreinn úr-
slitaleikur um það hvort liðið nær öðru
sætinu. Dregið verður um það hvaða
hð mætast en eitt lið fer beint í úrshtin.
„Þessi leikur er örugglega sá mikil-
vægasti sem íslenskt kvennalandshð í
handknattleik hefur leikið frá upphafl.
Eins og staðan segir þá verður þetta
örugglega spennandi leikur þar sem
Portúgal getur náð öðru sætinu með
sigri,“ sagði Erla Rafnsdóttir landsliðs-
þjálfari á blaðamannafundi sem HSÍ
efndi til í gær.
„Ég tel það raunhæft að vinna þenn-
an leik þar sem við erum á heima-
velli. Portúgalska hðið er stemmning-
arhð sem getur leikið mjög vel og það
sama má reyndar segja um okkar hð.
Ég mun leggja mikla áherslu á varnar-
leikinn þar sem ég mun jafnvel beita
leikaðferöinni 3:2:1,“ sagöi Erla.
Fyrri leik þjóðanna sem fram fór í
Portúgal unnu íslensku stelpurnar,
11-16, og sagði Erla að lið Portúgala
kæmi hingað til lands meö mjög svipað 1
hð. Erla valdi eftir æfmgu í gær þær
12 stúlkur sem munu leika. Ein breyt-
ing er á hðinu sem gerði jafntefh gegn'
ítölum um síðustu helgi. Ragnheiður
Stephensen úr Stjörnunni kemur í stað
Svövu Sigurðardóttur, Víkingi.
-JKS/-GH/-HS
Oruggt
HjáKR
KR átti ekki í erfiðleik-
um með Val í gærkvöldi
þegar hðin mættust 1
Hagaskóla. KR sigraði
með 20 stiga mun, 58-38,
eftir að staðan í hálfleik
var 29-18.
Eva Havlikova var
stigahæst í hði KR með
14 stig en hjá Val skoraði
Linda Stefánsdóttir 11
stig. -ih
Landsliósþjálfararnir í handknattleik, Þorbergur Aðalsteinsson og Erla Rafnsdóttir, verða í eldlinunni um
helgina. Þorbergur ætiar að taka gríðarlega áhættu gegn Finnum og Erla stefnir að þvi að ná í það minnsla öðru stiginu
af liði Portúgals og koma kvennalandsliðinu i úrslitakeppni EM. DV-myndÞÖK
Houston steinlá í Washington