Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1994, Side 27
FÖSTUDAGUR 14. JANtJAR 1994
dv Fjölmiðlar
Þjóðarsálin er gagnmerkur
þáttur á rás tvö. Alla virka daga
hringir fjöldi fólks í þáttinn tí.1 aö
ræða landsins gagn og nauðsynj-
ar. Á öldum ijósvakans eru allir
jafn réttháir og fyrir vikiö endur-
speglar þátturinn hina einu
sönnu þjóðarsál. Og eins og geng-
ur leynist margt í sálartetrinu
þegar stíflan brestur. Naggið og
þvargið, gleðin og kátínan sýna
hið margbrotna Utróf manniífs-
ins.
Þátturinn í gær var engin und-
antekning hvað þetta varðar
enda fróðlegur og ekki sist gagn-
legur fyrir hina aumu kyrrsetu-
menn eins og mig. Til umfjöllun-
ar var gildi hreyHngar við upp-
byggingu sálar og líkama. Með
sannfæringarkrafti prédikaði
gestur þáttarins, Ragnar Tómas-
son, hversu hollt það er aö
skokka og stilla mataræðinu í
hóf. Meðal annars upplýsti hann
að borði maður 18 grömm af
súkkulaði á dag íþyngi það manni
með 3,5 kílóum af fitu. Bjarta
hhðin var hins vegar sú aö með
því að hreyfa sig þrisvar í viku,
20 mínútur í senn, mætti ná þess-
um súkkulaöikílóum af sér.
Fyrir mér varð þetta mikil upp-
götvun og sannleikur fyrir lífstíð.
Eftir allt saman var það ekki bjór-
inn sem lagst hefur utan á vömb-
ina heldur prins pólóið sem ég
borða alltaf í hádeginu. Sæll og
glaður mun ég héðan í frá skokka
nokkra hringi í kringum Tiöm-
ina og drekka minn bjór í friði
fullviss þess að ölið sé aukaatriði
í málinu. Og það sem meira er,
nú skil ég af hverju allir vinnufé-
lagarnir eru í likamsrækt. Er
ekki lífiö dásamlegt?
Kristján Ari Arason
Andlát
Anna Rísberg Sigurðardóttir, Stiga-
hhð 10, lést þriðjudaginn 11. janúar
að hjúkrunarheimilinu Skjóli.
Guðrún Laufey Tómasdóttir, Lauga-
vegi 50, lést í Borgarspítalanum mið-
vikudaginn 12. janúar.
Guðrún Guðvarðardóttir, Eskihhð
14, lést á heimili sínu 12. janúar.
Þórdís Þorbjarnardóttir, Selvogs-
grunni 29, lést 13. janúar.
Jarðarfarir
Signý Óladóttir, dvalarheimilinu
Höfða, verður jarðsungin frá Akra-
neskirkju í dag, 14. janúar, kl. 14.
Jóhannes Þorsteinsson lést í Sjúkra-
húsi Akraness 10. janúar. Utfórin
verður gerð frá Akraneskirkju
þriðjudaginn 18. janúar kl. 11.
Jóhanna Björnsdóttir, Aðalbraut 59,
Raufarhöfn, lést 5. janúar sl. Útför
hennar verður gerð frá Raufarhafn-
arkirkju laugardaginn 15. janúar kl.
14.
Helga Jóhannsdóttir, Siglufirði,
verður jarðsungin frá Siglufjarðar-
kirkju á morgun, laugardaginn 15.
janúar, kl. 14.
Ólafur Jón Þórðarson, Smáratúni 20,
Keflavík, verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 15.
janúar kl. 14.
Minningarathöfn um Ketil Gíslason,
sem andaðist 6. janúar, fer fram í
Hveragerðiskirkju laugardaginn 15.
janúar kl. 14. Jarðsett verður á Eyr-
arbakka.
Ósk Dagóbertsdóttir frá Helhssandi
verður jarðsett frá Ingjaldshóls-
kirkju á morgun, laugardaginn 15.
janúar, kl. 14. Bílferð verður frá BSÍ
kl. 8 sama dag.
Eflir einn - ei aki neinn!
mÉUMFEROAR
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvihð og sjúkrabifreiö simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð
s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
tsafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. jan. til 20. jan. 1994, aö
báðum dögum meðtöldum, verður
Holtsapótcki, Langholtsvegi 84, sími
35212. Auk þess verður varsla í Lauga
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045
kl. 18 tíl 22 virka daga.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. tO fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eöa nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Hehsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270..
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabhar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagurinn 14. janúar
Rússar sækja inn í Pólland á 80-100
km svæði
Hafa tekið rúmlega 4000 ferkm lands
35 '
Spakmæli
Dæmdu ekki tréð fyrr en þú
hefur séð ávöxtinn.
Japanskt.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn aha daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opiö kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
• AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristheg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að sýna sáttavhja og stíga fyrsta skrefið. Þú færð góð
viðbrögð. Þú þarft að breyta áætlunum dagsins.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefur meiri tima ahögu næstu daga en þú hefur haft að undan-
fómu. Þú rifiar upp gamla daga.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur verið í rólegu umhverfi en mátt þó ekki gleyma þér.
Vertu staðfastur. Kvöldið verður líflegt.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Andrúmslofúð umhverfis þig er þæghegt. Fólk er hjálpsamt.
Ágreiningur leysist skjótt. Þú færð þá aöstoð sem þú þarft.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Hætt er við mistökum. Farðu því með gát þegar þú handfjahar
verðmæta muni. Hrós sem þú færð eykur sjálfstraust þitt.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Aðrir fara heldur í taugamar á þér. Þér hður því best í einrúmi.
Ummæli einhvers valda vandræðum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Láttu erfið störf eiga sig núna. Hætt er við streita. Taktu því
ekki þátt í samkeppni eða því sem reynir veralega á.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það gengur Ula að ná samkomulagi. Þú verður því að treysta á
sjálfan þig í dag. Vertu ekki of fljótur að dæma aðra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert óþarflega svartsýnn vegna þeirra vandamála sem þú stend-
ur frammi fyrir. Ræddu málin við velvhjaðan aðha.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú sýnir mikla ábyrgðartilfinningu enda er þér trúað fyrir miklu.
Þú fæst við eitthvað nýtt og það veitir þér mikla gleði.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nýttu þér kímnigáfuna th þess að koma þér út úr erfiðri aðstöðu.
Blandaðu þér ekki í tilfmningaríkar dehur annarra. Þú græðir
ekkert á því.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn líður hægt. Þú verður fyrir miklum truflunum og þvi
verður þér húð ágengt. Sinntu smálegum verkefnum sem þú hef-
ur láúð bíða.
Viltu kynnast nýju fólki?
r
Hringdu í SIMAstefnumótið
99 1895
Veró 39,90 mínútan