Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Side 4
4
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994
Fréttir
Breiðdalsvík og Stöðvarflörður:
Sameining kolfelld
„Það virðist sem tilfinningcirökin
hafi orðið ofan á. Málið var undir-
búið vel af hálfu hreppsnefndanna
og lagt fram plagg sem skýrði hvem-
ig hlutimir yrðu við sameiningu.
Hins vegar vom tveir í hvorri
hreppsnefnd á móti því að láta kjósa
og virðast hafa unnið mun meira í
máhnu en við hin,“ sagði Láms Haf-
steinn Sigurðsson, sveitarstjóri
Breiðd'alshrepps, í samtali við DV.
Tihaga um sameiningu Breiðdals-
hrepps og Stöðvarhrepps á Austur-
landi var kolfehd í báðum sveitarfé-
lögum um hélgina. í Breiðdalshreppi
vom 63 fylgjandi sameiningu en 97 á
móti. í Stöðvarhreppi var andstaðan
meiri þar sem 123 sögðu nei en ein-
ungis 28 já.
-hlh
Bifreið var ekið á konu á fimm-
tugsaldri á bílastæði við Borgar-
kringluna laust fyrir klukkan
íjögur í gær með þeim afleiðing-
um aö hún fótbrotnaði illa. Kon-
an var flutt með sjúkrabifreiö á
slysadeild Borgarspítalans og
þaðan var hún flutt á Landspítal-
ann þar sem gerð var aðgerð á
henni.
-ÍS
,
Eldur kom upp í þessu timburhúsi aö Hverfisgötu 23 aðfaranótt laugardagsins, en til stóð að rifa það. DV-mynd Sveinn
Húsbruni á Hverfisgötu:
m stóð að rífa húsið
Aðfaranótt laugardagsins klukkan
3.46 barst slökkvihðinu tilkynning
um eld í gömlu timburhúsi að Hverf-
isgötu 23. Það vom lögreglumenn á
vakt sem urðu varir við eldinn og
tilkynntu hann til slökkvihðsins. Um
tíma var óttast að fólk væri í húsinu
og vom fimm reykkafarar sendir inn
til að leita.
Húsið reyndist mannlaust og greið-
lega gekk að slökkva ahan yfirborð-
seld. Síðan tók tæpan klukkutíma að
gera fyrirbyggjandi ráðstafanir og
komast fyrir glæður í veggjum. Mik-
ih hiti var í húsinu þegar slökkvmðs-
menn komu á vettvang og ljóst að
litlu munaði að hann spryngi út.
Óljóst er um eldsupptök en ekki
tahð að um íkveikju hafi verið að
ræða. Til stóð að rífa þetta hús innan
skamms. -ÍS
Sameining 6 hreppa í Borgarfirði var felld:
Svekktur yf ir
þessum úrslitum
- segir bæjarstjórinn í Borgamesi
„Eg er svekktur yfir þessum úrsht-
um. Ég var að vona að menn hefðu
þá víðsýni til að hera að menn næðu
sameiningu. Ég tel að héraðið hefði
verið mun sterkara ef þessi sex sveit-
arfélög hefðu sameinast," sagði Óh
Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Borg-
amesi, í samtah við DV. Um helgina
var gengið til kosninga um samein-
ingu 6 sveitarfélaga. I fjórum þeirra
var sameiningin samþykkt, Hraun-
hreppi, Borgamesbæ, Norðurárdals-
hreppi og Stafholtstungnahreppi, en
Álftaneshreppur og Borgarhreppur
fehdu.
„Mér þykir þetta miður er. ljóst var
að það var unnið á móti sameiningu
í þessum tveimur sveitarfélögum.
Niðurstaðan hggur fyrir, möguleik-
amir em þeir að þeir fjórir sem sam-
þykktu gangi til sameiningar á
grundvehi „tveir þriöju reglunnar"
sem kahað er. Ef tveir þriðju hlutar
sveitarfélaga samþykkja, þá er hægt
að ganga th samninga um samein-
ingu.
Ég reikna með því að við munum
funda seinnipart vikunnar og ræða
þann möguleika. Ég vænti þess að
ákvörðun verði tekin á þeim fundi
þó ekki sé hægt að fuhyrða um það,“
sagðiÓliJón. -ÍS
Sameining í Austur-Skaftafellssýslu:
Nesja- og Mýrahreppur
munu sameinast Höf n
- tillögur um Homafiörð sem nytt nafti
íbúar i Mýrahreppi, Nesjahreppi
og á Höfn samþykktu að sveitarfélög-
in skyldu sameinast í kosningum
sem fram fóm um helgina. Hið nýja
sveitarfélag verður þar með stærst
sveitarfélaga á Austurlandi með um
2.100 íbúa.
í Mýrahreppi vora 28 fylgjandi
sameiningu en 15 á móti. I Nesja-
hreppi var mjótt á mununum þar
sem 90 sögðu já við sameiningu en
88 nei. Loks samþykktu 396 íbúar á
Höfn að sameinast Nesja- og Mýra-
hreppi en 80 voru þvi andvígir.
Nýtt sameinað sveitarfélag verður
að veruleika frá og með 12. júní en
gengið verður th kosninga í samein-
uðu sveitarfélagi í vor.
í kosningunum var óskað eftir th-
lögum um nafn á nýja sveitarfélagið
og komu margar thlögur um nafnið
Hornafjöröur. -hlh
íslensku ólympíufararnir
Enn einu sinni era íslendingar aö
gera það gott á ólympíuleikum. Ef
Dagfari man það rétt fóra íslensku
þátttakendumir skíðalausir á síð-
ustu vetrarleika og það var ekki
fyrr en mótshaldarinn uppgötvaði
að keppendumir vora mættir í
skíðakeppnina án skíðanna sem
skíði vora sett undir þá og íslend-
ingamir neyddust th að vera með
og urðu með síðustu mönnum í
mark enda óvanir á skíðum sem
þeir höfðu ekki reiknaö með að
þurfa að nota.
Greinhegt er aö íslenska ólymp-
íunefndin hefur lært af þessum
mistökum. Nú sendi hún út th
Lihehammer bæði keppendur og
skíði en lét skrá þá í keppnisgrein-
ar sem þeir fá ekki að taka þátt í.
Það kom sem sagt í ljós þegar ís-
lenska hðið var mætt í Noregi og
hafði búiö sig undir risasvigið að
það var alls ekki á skrá yfir þá
keppendur sem máttu taka þátt.
Aðalfararstjórinn þóttist koma al-
veg af fjöllum, enda segist hann
kunna reglumar utan að og þurfi
ekki að mæta á fundum með mót-
stjóm th að vita hveijar reglumar
séu.
Júhus Hafstein, formaöur ólymp-
íunefndarinnar, játar það hins veg-
ar í viðtali við DV að þetta komi
sér ekki á óvart. Hann segir að
þetta sé gert vegna þess að þaö séu
„að koma keppendur sem eiga ekk-
ert erindi á leikana".
Og formaðurinn heldur áfram:
„Þetta er í fuhu samræmi við það
sem við höfum raunveruiega verið
að starfa eftir varðandi val þátttak-
enda á þessa ólympíuleika."
Þama höfum við það svart á
hvítu. íslenska ólympíunefndin
valdi keppenduma með það í huga
að þeir tækju ekki þátt í leikunum.
Úr því menn komast ekki lengur
upp með það að mæta og keppa án
skíða eða skauta, og nefndin verður
að velja keppendur frá íslandi, þá
er aðferðin sem sagt sú aö velja
keppendur sem öragglega fá ekki
að vera með.
Áður en haldið var af stað th
Lihehammer mátti heyra og sjá að
miklar dehur stóðu um það hveijir
skyldu valdir. Ólympíunefndin sat
hins vegar fast við sinn keip og
vhdi engu breyta. Hún hafði valið
sitt fólk og við það var staðið og
ekki einn einasti keppandi th við-
bótar var samþykktur.
Mönnum þótti þetta ansi hörð og
óbhgjöm afstaða en nú er skýring-
in að koma í ljós. Ólympíunefndin
gat ekki tekið neina sénsa á þvi aö
velja keppendur sem hugsanlega
hefðu verið samþykktir th að taka
þátt. Nefndin varð að standa fast á
þeirri meginstefnu sinni aö velja
keppendur meö hhðsjón af því að
þeir fengju ekki að Vera með.
„Þetta er í fuhu samræmi við það
sem við höfum verið að starfa eft-
ir,“ segir Júhus, formaður nefndar-
innar, og er afar ánægður með að
staðfesta hans og nefndarinnar
hafi sannast með því að Norðmenn-
imir vhdu ekki leyfa íslensku
keppendunum að vera með. Alveg
eins og nefndin íslenska hafði
reiknað með og vahð samkvæmt.
Formaður ólympíunefndarinnar
tekur aftur á móti fram að móts-
haldarar hafi haldið íslendingun-
um í óvissu alveg fram að leikun-
um og það hafi ráðið því að íslenska
hðið fór strax við upphaf leikanna
th Noregs.
„Ef við hefðum vitaö þetta fyrr
hefðurn við hagað feröaplani okkar
keppenda öðravísi," segir Júlíus og
verður það ekki skihð öðravísi en
svo að nefndin hefði stytt biðina
þjá keppendunum áður en þeir
fengju að vita að þeir væra ekki
með.
íslensku þátttakendumir era
sárir aö því leyti aö þeir vora látn-
ir æfa fýrir keppnisgreinar sem
þeir fá ekki að vera með í. Þeir
skhja ekki að th þess vora þeir ein-
mitt valdir. Þeir voru valdir th að
fara á ólympíuleika th að vera ekki
með vegna þess að þannig vegnar
íslendingum vel á leikunum og
enginn getur skammast yfir því að
þeir séu síðastir í mark meðan þeir
fá ekki að fara niður brekkuna.
Þetta var reynt síðast með því að
gleyma skíðunum heima og núna
hefur það tekist með því að banna
þeim að keppa.
Þessi góða frammistaða nefndar-
innar og íslenska hðsins í Lihe-
hammer kahar fram þá spumingu
hvort ekki sé best og um leið ódý-
rast aö hætta að senda keppendur
en skipa hðið einvörðungu farar-
stjórum sem geta síðan meldað sig
í greinar sem íslendingar mega
hvort sem er ekki taka þátt í.
Dagfari