Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Page 9
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994 9 Stuttarfréttir ÁtökíTógó Arásir voru gerðar á Kiörstaði í Tógó í síðari umferð fyrstu fjöl- flokkakosninganna. Svisslendingar samþykktu að banna umferð flutningabfla um landið í þjóðaratkvæði í gær. Dráp í Suðtff-Aíríku Einn maöur lét lifið og ann- ar særðist í skotbardaga eftir ræöu sem Mangosuthu Buthelezi, lelð- togi zúlú- manna, hélt á stjórnmálafundi í Suður-Afiíku í gær. Jarman iátínn Breski kvikmyndaleikstjórinn Derek Jarman lést úr eyðni í Lundúnum í gær, 52 ára. Fundu harðlinumenn Alsírskar öryggissveitir komu aö tíu harðlínumönnum múslíma að setja upp vegartálma og drápu sex. Vilja Evrópu med Bandaríkin vilja fá Evrópu í iið með sér í að þvinga Japani til að opna markaði sína. Engar skodanir Norður-Kóreustjóm neitaði í morgun að hún hefði leyftskoðun á kjarnorkubúnaði sínum. Einhliða aögerðir Bill Clinton Bandaríkjafor- seti er reióubú- inn að grípa til einhliða hem- aðaraðgerða ef öryggi Banda- ríkjanna yrði ógnaö eða ef ríki með óstööugt stjómarfar smíöar langdræg kjarnavopn. FórustviðolíuleH Tveir Danir fómst við oliuleit í Noröursjó á laugardagskvöld. Kræktuíkafbát Tveir pólskir fiskibátar kræktu í kafbát, að því er talið er, í Eystrasalti. Oliuráðherra Heilbrigðisráðherra Samein- uðu arabísku furstadæmanna staríar sem olíuráðherra þar til annar finnst. Sjóðurfyriríraka SÞ hafa stofnað sjóð fyrir íraka sem þurfa að yfirgefa heimili sín vegna breytinga á landamærum. Sameinaðar æfingar íran og Pakistan hafa hafið sameiginlegar heræfingar nærri Karachi í Pakistan. ÁmótiAristide Boutros- Ghali, fram- kvæmdastjóri SÞ, er í raun samþykkur til- lögum þing- manna frá Ha- íti um lausn á vanda landsins sem Aristide, útlægur forseti, hafnar. Lögreglumaður skotinn Lögga var skotin í Egyptalandi sem hefnd fyrir dauðarefsingu á þeim sem ákærðir eru fyrir að hafa ætlað aö drepa Mubarak. Gegn stefnu Kohls Nýr flokkur í Þýskalandi hefur ráðist gegn Evrópustefiiu Kohls kanslara. Reuter Utlönd Bændur koma á friðarf und Nítján leiðtogar uppreisnarbænda í Chiapas-héraði í Mexíkó komu til bæjarins San Cristobal de las Casas frá bækistöðvum sínum í frumskóg- inum í gær til að hefja friðarviðræð- ur við fiflltrúa stjómvalda, sjö vikum eftir að bændur lýstu stríði á hendur ríkisstjóm landsins. Uppreisnarforingjarnir vora margir hverjir vopnaðir byssum og með dpkkar skíðagrímur fyrir and- litinu. Sumir vora í hefðbundnum klæðum indíána en aðrir í ólífugræn- um hermannabúningum. Skæruliðar komu tfl bæjarins í bílalestum á vegum Rauða krossins og héldu rakleiðis til dómkirkju bæj- arins þar sem Samuel Ruiz biskup mun stjóma friðarumleitununum. Aðalvegurinn inn tfl borgarinnar var þakinn fólki og hrópuðu margir hvatningarorðtilbændanna. Reuter ODYRI SKOMARKAÐURINN Opið mánud.-föstud. 12-18 Frábært verð - Góðir skór SKÓMARKAÐUR RR skór JL EURO SKO Skemmuvegi 32 - s. 75777 á hljómtækjum og geisladiskum Seljum nánast öll hljómtæki og bíltæki meó 15- 30% afslætti KENWOOQ, Hljómtœki sem endast m i ZMLJ Vinscelustu hátalarar Dana geróum NAD af öllum geróum WHARFEDALE. Elsta breska bátalaramerkiö G\RVER Powerlul • Muslcal • Accuraie Ööruvísi hátalarar Einfalt útlit fullkominn bljómur ACOUSTIC RESEARCH / áratugi á toppnum geróum Cerwin-Vega! HÁ-talarar sem stanáa unáir nafnU af öllum geróum þar sem gœðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.