Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Page 11
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994 11 DV Merming Menrdngarverðlaun DV: Hmm tilnef ning ar í listhönnun Menningarverðlaun DV verða af- hent í sextánda skiptið næstkom- andi fmuntudag. Þá verða athent verðlaun í sjö flokkum lista. Þegar hafa verið birtar tilnefningar í fimm flokkum. Nú er röðin komin að listhönnun. Dómnefndina skipa, Eyjólfur Pálsson hönnuður, Torfi Jónsson hönnuður og Kolbrún Björgólfsdóttir leirhstarmaður. Hér á eftir fer greinargerð nefndar- innar: „Eva Vilhehnsdóttir textílhöf- undur fyrir friunlega og skemmti- lega hönnun á uharfatnaði og sér- staklega á nýrri gerð af ullarhúf- um. Eva selur þennan fatnað í versluninni Spaks manns spjarir á Skólavörðustíg sem hún rekur ásamt tveimur öðrrnn textílhönn- uðum. Siguijón Pálsson húsgagnaarki- tekt fyrir stólinn „Rapsódía" sem sýndur var á sýningu FHÍ í Ráð- húsi Reykjavíkur í október síðast- hðnum. Þessi stóh ásamt öðrum sýningargripum í ráðhúsinu var á alþjóðlegu húsgagnasýningunni í Beha Center í Kaupmannahöfn á síðasthðnu ári. Einnig er tengifest- ing á mihi stóla athygjisverð. Kristín Þorkelsdóttir, auglýs- ingateiknari og hönnuður, fyrir óvenju vandað dagatal, „Af ljós- akri“, sem hún hefur hannaö á vegum útgáfufyrirtækisins Nýjar víddir. Hörður Daníelsson er höf- undur ahra mynda á dagatahnu. Samvinna þeirra hefrn- leitt af sér prentgrip sem í senn er hstrænn og fágaður. Jón Reykdal myndhstarmaður fyrir skemmtilega útfærðar bóka- kápur. Ber þar helst að nefna „ís- lenska hómilíubók" Hins íslenska bókmenntafélags, smábækur Máls og menningar, „Orð um böm“ og fleiri úr þessum flokki bóka. Þá ber Eva Vilhelmsdóttir. Sigurjón Pálsson. Kristín Þorkelsdóttir. að geta einnig hönnun á öskju fyrir „Heimsljós". Ahar þessar kápur era „bókinni" th vegsauka. Leifur Þorsteinsson ljósmyndari fýrir sýningu á ljósmyndum í Stöðlakoti haustið ’93. Viðfangsefn- ið er hversdagslegir hlutir og blóm úr garðinum. Myndirnar eru unn- ar með tveim mismimandi aðferð- um: með polaroidfhmu, yfirfærðri á vatnshtapappír (eitt eintak af hverri mynd) og á stækkunarpapp- ír fyrir negatífa filmu.“ Jón Reykdal. Leifur Þorsteinsson. Regnbogmn - Flótti sakleysingjans: ☆ V2 Hlaupið um hálf a Ítalíu ítölsk glæpamynd. Ekki á hverjum degi að við fáum að beija þvíumiíkt fyrirbæri augum í kvikmyndahús- um borgarinnar. Þaö má því svo sannarlega segja að tími hafi verið th kominn. Nágrannar ítala, Frakkar, hafa lengi verið mjög hð- tækir í gerð svona kvikmynda, það höfúm við marg- oft fengið að sjá. ítaiir ættu ekkert að vera síðri, að minnsta kosti skortir þá ekki glæpafyrirmyndir úr daglega lífinu, eins og tíðar fréttir um voðaverk maf- íunnar bera með sér. En það er nú eins >g það er. Myndin sem hér er th umfjöllunar er um einn anga ítalskrar glæpastarfsemi sem fjölmiðlar segja af og th frá, nefnhega mannrán sem bófar í suðurhluta lands- ins stunda í gróðaskyni. Seint verður þó um hana sagt að þar sé á ferðinni andans afreksverk. Annars eru menn stöðugt á ferðinni í þessari mynd, á endalausum hlaupum, og hggur leiðin frá Calabriu í suðri th hinnar ægifógru borgar, Siena í Toskana- héraði, með viðburðaríkum stansi í borginni ehífu, sjálfri Rómaborg. Sá sem aðahega er á fartinni er ungur drengur, Vito að nafni, sem veröur vitni að því þegar fjölskylda hans, foreldrar, systkini, amma og afi, er myrt á hinn hroðalegasta hátt í uppgjöri mann- ræningjahópa. Jú, drengurinn var sem sé af mannræn- ingjaættum. Vito kemst hins vegar undan á hlaupum en morð- ingjarnir eru stöðugt á hælunum á honum, hvort sem er í Róm, þar sem hann hittir bróður sinn, eða annars staðar. Og alltaf hleypur Vito og hleypur loks th hjóna nokkurra í Siena sem urðu fyrir því óláni að missa einkason sinn, á svipuðu reki og Vito, í hendur mann- ræningjanna ættmenna Vitos. Vito er með lausnar- gjaldiö sem þau greiddu í bakpokanum og ætlar að skha þeim því. En bófamir, sem myrtu fiölskyldu hans, eru sífeht nálægir og lokauppgjörið fer fram. Það er ósköp eðhlegt að í mynd um flótta séu menn á sífehdum hlaupum, móðir og másandi, eins og hth Kvikmyndir Guðlaugur Bergmundsson drengurinn er. En fyrr má nú vera. Hér er nánast ekkert annað um að vera, engin dýpt, engin persónu- sköpun, varla nokkur skapaður hlutur th að halda athygh manns, utan fahegt landslag, bæði í sveit og borg, meistaralega myndað af Raffaele Mertes. En það hrekkur skammt. Að ekki sé talað um trúverðugleika flóttans oft á tíðum. Morðingjamir eru hinir mestu fagmenn þegar þeir þurfa að taka í gikkinn en að öðru leyti eru þeir hinir mestu aulabárðar og stráksi geng- ur þeim ávaht úr greipum, háh eins og áh. Ekki er neinum stórleik fyrir að fara í þessari mynd og hún ber þess oft greinhega vitni að um fyrstu mynd leikstjórans er að ræða. Lith drengurinn, Manuel Colao, stendim þó vel fýrir sínu, þótt þetta sé í fyrsta skipti sem hann sést á hvíta tjaldinu. Flótti sakleysingjans (La corsa dell’innocente). Kvikmyndataka: Raffaele Mertes. Handrit: Carlo Carlei og Gualtiero Rosella. Leikstjóri: Carlo Carlei. Leikendur: Manuel Colao, Federico Pacifici, Sal Borgese, Giusi Cataldo, Lucio Zagaria, Anita Zagaria, Jacques Perrln. Vetrartilboð Málarans! 50% afsláttur af öllum gólfteppum, dreglum og stökum teppum. af öllum öðrum vörum. Skeifan 8, síml 813500 Volvo 850 GLE, árg. 1993, ekinn 26 þ. km, sjálfskiptur, álfelgur, spólvörn, ABS, samlæsing o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2350 þús. stgr. BMW 316i, árg. 1990, ekinn 33 þ. km, 5 gíra o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 1050 þús. stgr. Höfum flestar árg. af BMW á skrá. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Tegund Hyundai Pony NissanSunny 1,3 IX Toyota Carina 1,6 Subaru 1,8 sedan 4x4 Opel Corsa sendi., vsk. Opel Omega 2,0 Subaru1,8st. 4x4 Chevrolet Blazer S10 Volvo 740 GL MMC Pajero, langur Nissan Primera, dísil Subaru Legacy st. 4x4 Subaru Legacysedan Peugeot 405 GR, árg. 1991, ekinn 53 þ. km, sjálfskiptur, samlæsing, rafdr. rúöur o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 1050 þús. stgr. Isuzu Trooper, árg. 1986, ekinn 131 þ. km, 5 gíra, 30“ dekk o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 730 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Trooper á skrá. Argerð Ek. km Stgrverð 1988 57 þ. 380.000 1988 70 þ. 480.000 1988 90 þ. 450.000 1986 125 þ. 540.000 1992 44 þ. 640.000 1987 101 þ. 650.000 1987 121 þ. 650.000 1985 140 þ. 680.000 1987 91 þ. 950.000 1986 139 þ. 980.000 1991 125 þ. 890.000 1990 91 þ. 1180.000 1990 48 þ. 1220.000 Greiðslukjör til allt að 36 mánaða, jafnvel engin útborgun! Ath. Vantar nýlega Opelbila á skrá! Tökum notaða bíla upp í aðra notaða! Opið: mánudaga - föstudaga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 12-14. Bílheimar hf. MBIUM isuzu e Fosshálsi 1 S. 91-634000, fax 91-674650

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.