Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Page 25
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994 41 Merming Eitt verkanna á sýningu Sólveigar. Sólveig Aðalsteinsdóttir á Kjarvalsstöðum: Krukkuljóð Hin ljóðræna konseptlist - konseptlist án konsepts, en mögnuð af ljóðrænum skilningi - er undarlegt og óyggjanlega íslenskt fyrirbæri. Reyndar má greina upphafið að þessari list í siunum verkum innflytjand- ans Dieters Roth, en hann hefur ábyggilega búið þau til undir áhrifum af íslensku landslagi, gróðri og sögu. Þessi tilhneiging - ég hika við að kalla það stefnu eða skóla, enda væri slíkt óviðeigandi - blómstrar í verkum Magnúsar Tómassonar, Sigurðar Guðmundssonar, Magnúsar Pálssonar og Hreins Friðfinnssonar, svo fáir séu nefndir. En nú erum við að kynnast nýrri kynslóð af ljóöræn- um konseptlistamönnum og Sólveig Aðalsteinsdóttir er einn af athyglisverðustu fulltrúum þessarar kyn- slóðar. Verkin á sýningunni eru flest búin til úr ýmiss konar nytjahlutum: krukkum og slíku. Raunar er í sumum tilfellum vart hægt að segja að verkin séu búin til úr þessum hlutum heldur eru þau einfaldlega þessir hlutir - einfaldir og hversdagslegir, en um leið á einhvern hátt undarlega margræðir. Þannig er það að þeir hlutir sem við þekkjum best og höfum sjálf htað með handfjötlun virðast hafa mestan töframátt þegar þeir eru settir í annað samhengi og sýndir okk- ur við aðrar aðstæður. Steingrímur Eyfjörð var við opnun sýningarinnar og hélt því fram að verkin væru ekki bara til þess aö horfa á, heldur hka til að snerta: hér er mjúkt gúmmí- líki, þar hörð steinsteypa eða slétt gler. Sjónrænu þættirnir eru reyndar í fyrirrúmi hjá Sólveigu, en Myndlist Jón Proppé Steingrímur hefur þó nokkuð til síns máls: verkin taka nefnilega til ahra eiginleika þeirra hluta sem þau eru búin th úr. Þannig er þessi ljóðræna konsepthst; hún er konsepthst þar sem hlutir hafa komið í staðinn fyr- ir hugtök. Lesanda kann að virðast það undarlegt að hér hafi verið fjallað um svo almenn þemu, en minna um verk- in á sýningunni. Það er ekki vegna þess að verkin á sýningunni séu ekki faheg og merkheg í sjálfum sér - þvert á móti - heldur vegna þess að þau eru svo góð og vönduð dæmi um eina markverðustu tilhneiging- una á íslenskri list. Ljóðrænan sjálf, og verkin þar með, verður vart túlkuö og tapar öhu í þýðingu. Þetta verður fólk að upplifa sjálft. Fréttir Safnaöarstarf Jeppa ekið á Ijósastaur Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Harður árekstur varð við inn- keyrsluna í bæinn um klukkan hálf- tíu á laugardagskvöld er ökumaður jeppabifreiðar missti stjórn á henni Flugvél frá American Airhnes á leið frá Frankfurt th Chicago lenti á Keflavíkurflugvelh laust fyrir klukk- an 15 í gær vegna þess að Þjóðveiji sem var á 54. aldursári, sem var far- Tilkyimmgar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Opiö hús í Risinu í dag kl. 13-17. Sturl- ungahópurinn kemur saman aö nýju kl. 17 í dag í Risinu. Magnús Jónsson heldur áfram aö lesa og skýra íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar. með þeim afleiðingum að hún hafn- aði á ljósastaur og stórskemmdist. Fjarlægja varð jeppann með krana- bifreið en ökumann, sem var einn í bílnum, sakaði ekki. þegi um borð, hafði látist. Lík hans var flutt í líkhúsið í Keflavík. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfah en krufning fer fram í dag th að úr- skurðaumdánarorsök. -IS Sýning fyrir alla fjölskylduna Vegna fjölda áskorana mun nemenda- mótsnefnd Verzlunarskóla íslands haldá aukasýningu á söngleiknum Jesus Christ Superstar þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20 á Hótel íslandi. Þeir sem vilja tryggja sér miöa á aukasýninguna geta komið í húsa- kynni Verslunarskólans eða pantað miða í síma 688488. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Starf 11-12 ára krakka þriðjudag. Húsið opnað kl. 16.30. Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriðju- dag í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.00. Orgelleikur í 10 mín. við upphaf stundarinnar. Altarisganga, fyrirbænir, samvera. Bænarefnum má koma til prestanna í síma 32950. Opið hús þriðju- dag kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal verð- ur með Biblíulestur. Síðdegiskaffi. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18.00. Langholtskirkja: Vinafundur þriðjudag kl. 14.00-15.30 í safnaðarheimilinu. Leið- söng í lestri ritninganna. Leiðbeinandi sr. Flóki Kristinsson. Aftansöngur i dag kl. 18.00. Neskirkja: Mömmumorgunn í safnaðar- heimih kirkjunnar þriðjudag kl. 10-12. Afmælisveisla, mömmumorgunn 4 ára. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona kemur í heimsókn. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Amheiður Sigurðar- dóttir kemur í heimsókn og ræðir um bijóstagjöf og kynnir margnota dömu- bindi. Starf fýrir 10-12 ára þriðjudag kl. 17.30. Þriðjudag kl. 20.30. Kyrrðar- og íhugunarstund með Taizétónlist. Te og kakó í safhaðarheimilinu á eftir. Flugvél lenti með látinn f arþega ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson 5. sýn. mvd. 23/2, uppselt, 6. sýn. sud. 27/2, uppselt, 7. sýn., mvd. 2/3, laus sæti, 8. sýn. sud. 6/3, laus sæti, 9. sýn. lau. 12/3, laus sætl, sud., 13/3. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Lau. 26. febr., lau. 5. mars. Ath. Aðeins 3 sýningar eftir. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 25. febr., fös. 4. mars. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri meö söngvum Lau. 26. febr. kl. 14.00, sun. 27. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus. Sun. 6. mars kl. 14.00, lau. 12. mars kl. 14, sun. 13. mars kl. 14. íslenski dansflokkurinn Ballettar eftir höfundana Auði Bjamadóttur, Maríu Gísladóttur, Lambros Lambrou og Stephen Mills. Frumsýnlng fim. 3. mars kl. 20. 2. sýn. lau. 5. mars kl. 14. 3. sýn. mlö. 9. mars kl. kl. 20. 4. sýn. fim. 10. mars kl. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fld. 24. febr., örfá sæti laus, föd. 25. febr., örf á sætl laus, föd., 4. mars, laud., 5. mars. Sýnlngin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftirað sýnlng er hafln. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Lau. 26. febr., fid., 3. mars, laud., 5. mars. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng er hafin. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS ikvöldkl. 20.30. Lesið verður úr þýðingum eftirtal- inna þýðenda: Atla Magnússonar, Álfheiðar Kjartansdóttur, Franzisku Gunnarsdóttur, Friðriks Rafiissonar og Sigurðar Pálssonar. Miöasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýnlngardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. Bæjarleikhúslð Mosfellsbæ LEIIÍFÉLAG MOSFELLSS VEITAR sýtíir GAmriLEmim i Bæjarleikhusinu, Mosfeilsbæ Kjötfarsf meö einum sálml eftir JónSt. Kristjánsson. 18. sýnlng föstud. 25. febr. kl. 20.30. 19. sýnlng sunnud. 27. febr. kl. 20.30. 20. sýnlng föstud. 4. mars kl. 20.30, næstsiðasta sýn. Ath.l Ekkl pr unnt aö hloypa gcstum i salinn efUr að sýning er hafin. Mlðapantanir kl. 18-20 atla daga isbna 667788 og á öðrum tlmum 1667788, simsvara. Leikhús Leikfélag Akureyrar Höfundar leikrlta, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir T ryggvason Næstsíðasta sýningarhelgll Fimmtudag 24. febrúar kl. 17. Föstudag 25. febrúar. Laugardag 26. febrúar. Allra siðustu sýningar. SYNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR! Bar Par eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 25. lebrúar kl. 20.30. Laugardag 26. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opln alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur viö miöapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunnl i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Sími 21400. Greiöslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAUende Fim. 24. febr., uppselt, fös. 25. febr., upp- selt, lau. 26. febr., uppselt, sun. 27. febr., uppselt, lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars, flm. 10. mars, fös. 11. mars, uppselt, lau. 12. mars, uppselt. Gelsladlskur meö lögunum úr Evu Lunu tll sölu í mlðasölu. Ath.: 2 miðar og gelsla- dlskur aðelns kr. 5.000. Litla sviðiðkl. 2/. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen. Fös. 25. febr., næstsíðasta sýnlng, lau. 26. febr., síöasta sýnlng. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i salinn eftir aö sýnlng er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekiö á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. „Égheld éggangi heim“ Eftir einn -ei akl neinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.