Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 28
44
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994
Metur ekki líf ríkisstjórna
Ekki mitt að
meta
„Ég starfa ekki á grundvelli
þess aö meta líf ríkisstjórna. Ég
met málefnin," segir Egill Jóns-
son, alþingismaður og formaður
landbúnaðamefndar, í DV á
föstudag.
Aðhika er sama og tapa
„Ég tel einnig að hver sá lands-
byggðarþingmaður sem ætlar að
Ummæli dagsins
bakka í þessu máli fyrir krötun-
um þurfi ekki að hugsa til þess
að ná kjöri við næstu alþingis-
kosningar," sagði Egill ennfrem-
ur um þetta mál.
Hélt við myndum deyja
„Ég var í sjokki og hélt fyrst að
við myndum deyja og Inga væri
dáin. Biðin, meðan krakkarnir
sóttu hjálp, var löng og það var
hræðilegt þegar flutningabíll ók
fram hjá án þess að bílstjórinn
tæki eftir okkur. Ég reyndi þó að
veifa og veifa,“ sagði Guðrún
Ingimundardóttir en bíllinn sem
hún ók með þijá farþega fór tíu
metra niður bratta hlíð.
Hef ekki tíma til að fara í
varðhald
„Ég get ekki myndað það sem
ég má ekki mynda - þeir em bún-
ir að senda skeyti og það er bara
handtaka og varðhald og ég veit
ekki hvað og hvað. Ég bara má
ekki vera að því að fara í varð-
hald á meðan það kostar milljón
á dag að halda þessu kvikmynda-
tökuhði úti,“ segir Friðrik Þór
Friðriksson sem bíður með her
manns eftir að Náttúruverndar-
ráð gefi grænt ljós á tökur í
Skaftafelli.
Trúarleg
umhyggja
og hjálp
Þurfa kristnir einstaklingar
trúarlega umhyggju og hjálp? Það
er yfirskrift fundar hjá Kristilegu
félagi heilbrigðisstrétta í kvöld
kl. 20.00 i Saftiaðarheimili Laug-
arneskirkju. Gestur fundarins er
séra Ólafur Felixson, prestur í
Hirsthals í Danmörku.
Þýðendakvöld
Á vegum Listaklúbbs Þjóðleik-
Fundir
húskjallarans munu þýðendur
lesa úr þýðingum sínur. Þeir þýð-
endur sem lesa eru Atli Magnús-
son, Álfheiður Kjartansdóttir,
Friðrik Rafnsson, Sigurður Páls-
son og lesið verður úr þýðingu
Franzisku Gunnarsdóttur.
ITC-deildin Ýr
heldur fund í Síöumúla 17, sal
Frímerkjasafnara, kl. 20.30.
Fundarefni: Ræöukeppni. Fund-
urinn er öllum opinn, gesiir vel-
komnir. Upplýsingar gefa: Jóna,
s. 672434, og Unnur, s. 72745.
Safnaðarfélag Hjallakirkju
verður með fræðslufund i kvöld
kl. 21.00. Séra Birgir Ásgeirsson
sjúkrahúsprestur flytur erindi
sem hann nefnir „Snerting“.
Kaffiveitingar.
Stinningskaldi syðst
Það verður fremur hæg suðaustan-
eða breytileg átt um allt land í fyrstu
en þegar kemur fram á daginn verð-
Veðriðídag
ur austankaldi eða stinningskaldi
syðst á landinu og við sunnanverðan
Faxaflóa. Áfram verða skúraleiðing-
ar með suður- og austurströndinni
en víðast bjartviðri norðan- og vest-
anlands. Hiti verður víðast 1 til 4 stig
yfir daginn en víða næturfrost norð-
anlands og vestan.
Sólarlag í Reykjavík: 18.21
Sólarupprás á morgun: 9.00
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.08
Árdegisflóð á morgun: 03.42
Véðrið kl. 6 i morgun
Veðrið kl. 6 I morgun:
Akureyri léttskýjað 1
Egilsstaðir rigning 3
Galtarviti alskýjað 3
KeflavíkurílugvöUw hálfskýjaö 3
Kirkjubæjarklaustw léttskýjað 4
Raufarhöfn léttskýjaö 1
Reykjavík skúr 3
Vestmannaeyjar skúr 4
Bergen léttskýjað -4
Helsinki snjókoma -11
Ósló skýjað -6
Stokkhólmw komsnjór -7
Þórshöfn alskýjað 4
Amsterdam þokumóða -8
Berlín þokumóða -3
Chicago alskýjað 1
Feneyjar þokumóða 1
Frankfurt þokumóða -6
Glasgow léttskýjað -3
Hamborg snjókoma -4
London skýjað -1
LosAngeles léttskýjað 12
Lúxemborg heiðskirt -9
Madríd hálfskýjað 1
Malaga léttskýjað 7
Mallorca léttskýjað 7
Montreal alskýjað 7
New York alskýjað 11
Nuuk snjókoma -8
Orlando þoka 18
París þokumóða -8
Vín skýjað r-5
Washington skýjað 10
Winnipeg heiðskírt -24
SteinunnV. Óskarsdóttir, starfskona Kvenfélagasambands íslands:
„Þegar ég byijaði í sagnfræðinni
ákvað ég að eínbeita mér í sögu
kvenna og barna. Þeita eru þættir
í sögunni sem ekki hafa verið skoð-
aöir fyrr cn síðustu ár. Konur sem
kalla sig ' kvennasagnfræðinga
horfa á söguna með „kvennagler-
augunum" sínum,“ segir Steinunn
Maðux dagsjns
V. Óskarsdóttir, BA i sagnfræði,
sem skipar 7. sætið á R-listanum í
Reykjavík. Steinunn var fulltrúi
Kvennalistans í undirbúningsvið-
ræðum fyrir sameiginlega fram-
boðið.
Steinunn er starfskona Kvenfé-
lagasambands íslands. Áður var
hún formaöur Stúdentaráðs HÍ og
framkvæmdastjóri árið ’91-92. Að
loknu námi hellti hún sér í starf
Steinunn V. Oskarsdóttir.
með Kvennalistanum.
Steinunn er gift Ólafi Haralds-
syni leikhús- og bókmenntagagn-
rýnanda. Hún er 28 ára gömul og
yngst afþeim efstu á listanum. Hún
segist hafa gaman af að fara í leik-
hús en vegna anna hafi hún ekki
gert eins mikið að því í vetur og
áður.
„Ég hof sjálf aldrei stigið á leik-
svið, iæt aðra um það,“ segir hún
aðspurö.
„Eg hefaliatíð verið mikill frétta-
fikill og hef gaman af að stúdera
fjölmiðlana. Fjölmiðlar hér á landi
eru mjög einslitir og margir hverjir
standast ekki þær kröfur sem mað-
ur gerir til góðrar fréttamennsku.
Þar á ég sérstaklega viö umíjöllun
um konur, ekki síst konur í stjórn-
málum.“
-JJ
Myndgátan
Umrenningur
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
vægur
leikur í
körfu
Einn leikur verður í 1. deild
: karla i körfu. Leikurinn cr á milli
ÍS og Leiknis og er í íþróttahúsi
fþróttiríkvöld
Kennaraháskólans kl. 20.00.
Hvort lið er í þríðja sæti í sínum
riðli. Leiknismenn eiga mciri
möguleika í sínum riðli þar sem
færri stig skiija þá og næsta lið
Skák
Augljós þreytumerki eru á tafl-
mennsku keppenda í fyrstu umferðum
íslandsbankamótsins á Akureyri eflir
strangt Reykjavíkurskákmótið. í 2. um-
ferð kom þessi staða upp í skák stórmeist-
aranna Jóhanns Hjartarsonar, sem hafði
svart og átti leik, og Margeirs Pétursson-
ar. Siðasti leikur Margeirs, 21. Rf3-el?
var afar slæmur:
21. - b3! Nú kemst hvítur ekki hjá því
að tapa liði því að hrókurinn á engan
góðan reit. Ef 22. Hd2 Bb4 ogógnar hrók
og riddara; eða 22. Hcl e5 23. Dd2 (ef 23.
Dh4 Bxf2+ 24. Hxf2 Hxcl) Bb4 og aftur
fellur maður. Eftir 22. Hc3 Bxg2 23. Kxg2
Rd5 24. De4 Rxc3 25. bxc3 b2 vann Jó-
hann auðveldlega. jón L. Árnason
Bridge
Hvert spil getur átt margar sögur. Þetta
spil birtist 1 dálkinum síðasfliðinn mið-
vikudag og sagði þar frá því hvemig Ás-
grímur og Jón Sigurbjömssynir lentu í
fimm hjörtum dobluðum á a-v hendumar
og stóöu sex. Sigurður Vilhjálmsson og
Guðmundur Sveinsson fengu mjög góða
skor í n-s í þessu spili en sagnir gengu
þannig hjá þeim, austur gjafari og enginn
á hættu: . _
♦ D8
V 6
♦ KD106
+ ÁK10863
* G9752
V Á953
♦ 8
+ D75
* 43
V K
* ÁG9732
* G942
Austur Suður Vestur Norður
pass 2+ 3? dobl
pass 3 g pass 4+
pass 4* pass 4 g
pass 5♦ p/h
V DG108742
♦ 54
Tveggja laufa opnun Guðmundar Sveins-
sonar í suður var svokölluð fjöldjöfuls-
opnun sem gat lýst veikri hendi með tig-
ul, veikri hendi með háhti eða sterkri
jafnskiptri hendi. Eölilegt hefði verið fyr-
ir vestur að stökkva beint í fjögur hjörtu,
en vestur ákvað hins vegar aö fara rólega
í sakimar og lét sér nægja að stökkva í
þrjú. Dobl norðurs var úttekt (nema opn-
un suðurs lofaði hálitum en þá átti að
breyta doblinu í refsingu) og Guðmundur
valdi þá að segja 3 grönd sem undir
venjulegum kringumstæðum hefði lofaö
sterkri jafnskiptri hendi. Sigurði kom til
hugar að stökkva beint í 7 lauf en ákvað
að fara hægt í sakimar og segja fyrst fjög-
ur lauf. Eftir fjóra tígla suðurs spurði
Sigurður um ása með fjórum gröndum
og eftir fimm tígla svar Guðmundar (einn
ás) var ljóst að opnun Guðmundar var
veik með tígullit. Það varö lokasamning-
urinn og fór tvo niður, 110 til a-v. Þar sem
allt aö sex hjörtu standa á hendur a-v,
reyndist það nánast toppur til Sigurðar
og Guðmundar. jsak öm Sigur*ðss0n