Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1994, Blaðsíða 30
46
MÁNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1994
Mánudagur 21. febrúar.
SJÓNVARPIÐ
9.25 Ólympíuleikarnir í Lillehammer
Bein útsending frá 4x5 km boð-
göngu kvenna.
10.45 Hlé.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi.
18.25 Ólympíulelkarnir í Lilleham-
mer. Samantekt frá keppni fyrri
hluta dagsins.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Staöur og stund. Heimsókn
(12:16). i þessum þætti er litast
um í Grundarfirði.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Gangur lifsins (15:22) (LifeGoes
On II). Bandarískur myndaflokkur
um hjón og þrjú þörn þeirra sem
styðja hvert annað í blíðu og stríðu.
Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti
Lupone, Monique Lanier, Chris
Burke og Kellie Martin.
21.25 Já, forsætisráöherra (5:16). Fé-
lagar í baráttunni (Yes, Prime Min-
ister). Breskur gamanmyndaflokk-
ur um Jim Hacker forsætisráðherra
og samstarfsmenn hans. Aðalhlut-
verk: Paul Eddington, Nigel Haw-
thorne og Derek Fowlds. Endur-
sýning.
22.00 Olympíuleikarnir í Lilleham-
mer. Sýnd verða úrslit I ísdansi.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Ólympíuleikarnir í Lilleham-
mer. Sýnt verður fisthlaup á skaut-
um og samantekt frá keppni seinni
hluta dagsins.
0.25 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Andinn i flöskunni (Bob in a
Bottle). Teiknimynd um svolítiö .
sérvitran anda sem býr í töfra-
flösku.
18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá síöastliðnum laugardegi. Stöð
2 og Coca Cola 1994.
19.19 19:19.
20.15 Elrikur. Eiríkur Jónsson með viö-
talsþátt sinn í beinni útsendingu.
—> Stöð 2 1 994.
20.35 Neyöarlinan (Rescue 911).
21.25 Matreiöslumeistarinn. Sigurður
tekur á móti Sigfríð Þórisdóttur og
saman matreiða þau karabískt
kjúklingalæri, grænmeti og pasta
á pönnu og smálúðu Sigfríðar.
Allt hráefni sem notað er fæst í
Hagkaupi.
21.55 Læknalif (Peak Practice). Breskur
framhaldsmyndaflokkur um
nokkra lækna í litlu ensku sveita-
þorpi. (2:8)
22.45 Gull og grænlr skógar (Growing
Rich). Annar hluti þessarar fram-
haldsmyndar sem gerð er eftir sam-
nefndri skáldsögu metsölurithöf-
undarins Fay Weldon.
00.20 Ó, Carmelal (Ay, Carmela!)
Myndin er spænsk og gerist árið
1938 á tímum borgarastyrjaldar-
innar.
2.00 Dagskrártok Stoðvar 2. Við tekur
næturdagskiá Bylgjunnar.
Dkscouerif
• 16.00 Red Kangaroos ofthe Outback.
17.00 Treasure Hunters.
17.30 Terra X: Mummies in the Land
of Gold.
18.05 Bayond 2000.
19.00 Classic Cars: Wheels of Gold.
19.30 Spirit of Survival.
20.00 Secret Services: Eyes and Ears.
21.00 Golng Places
22.00 Overland Challenge.
23.00 Charlottes: Islands Outof Time.
13.00 BBC News From London.
17:15 Bellamy Rides Again.
18:35 XYZ.
v 18:55 World Weather.
19:00 BBC News From London.
19:30 Top Gear.
23:00 BBC World Service News.
23:30 World Business Report.
CQRDOHN
□EQwHRa
13.00 Blrdman/ Galaxy Trlo.
15.30 Captaln Planet.
16.30 Down with Droopy Dog.
17.00 Dastardly & Muttley.
17.30 The Fllntstones.
18.00 Bugs & Daffy TonlghL
5.00 Awake on the Wild Slde.
12.00 MTV’s Greatest Hlts.
15.30 MTV Coca Cola Report.
16.00 MTV Nows.
16.15 3 from 1.
20.00 MTV Unplugged wlth Stone
Temple Pllots.
21.00 MTV’s the Real World.
, 22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 MTV At the Movles.
23.00 MTV’s It Llst UK.
2.00 Nlght Vldeos.
14.30 Parllament Live
16.30 Sky World News And Business.
17.30 Kynningar.
17.45 Orö i sfödegl E.
18.00 Studlo 7 tónllstarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónllst.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
Þórir S. Sigurjónsson og Ottó Geir Borg sja um kvikmynd-
aumfjöllun á X-inu.
X-ið kl. 20.00:
Bonanza
Á X-inu hefst á mánu- víða aö úr heimi kvikmynd-
dagskvöldum kl. 20. nýr út- anna. Meðal efhis verður
varpsþáttur um kvikmynd- umfjöllun um feril frægra
ir. Þátturinn ber nafhiö leikstjóra eða kvikmynda-
Bonanza og er í umsjá Þóris leikara. Einnig gagnrýna
S. Sigurjónssonar og Ottós umsjónarmenn nýjustu
Geirs Borg. Þeir fá til sín myndir sem eru til sýnis í
leynigesti frá öBum lands- kvikmyndahúsum borgar-
homum. Þátturinn verður á innar. Aö auki veröur Cuit-
léttari nótunum. í þættinum horníð ásamt fjölbreyttri
verða ýmsir fróðleiksmolar tónlist.
17.00 Llve At Flve.
21.30 Talkback.
23.30 CBS Evenlng News.
24.30 ABC World News Tonlght.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
INTERNATIONAL
15.30 CNN & Co.
19.00 Internatlonal Hour.
21.00 World Business Today Update.
21.30 Showblz Today.
23.00 Moneyllne.
2.00 CNN World News.
3.30 Showbiz Today.
19.00 Silver Rlver.
21.05 Black Leglon.
22.40 Nora Prentiss.
24.45 The Great O’Malley.
2.05 Alcatraz Island.
3.20 Cowboy from Brooklyn.
12.00 The Urban Peasant.
12.30 E Street.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Top Of The Hlll.
15.00 Another World.
15.45 The D.J. Kat Show.
17.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 MASH.
19.30 Full House.
20.00 The Dellberate Stranger.
22.00 StarTrek:TheNextGeneration.
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets Of San Francisco.
1.00 Nlght Court.
1.30 In Llvlng Color.
EUROSPORT
13:00 Llve Speed Skatlng.
14:00 Live lce Hockey.
16:30 Olymplc News.
18:00 Llve Flgu.re Skatlng.
22:00 Olympic News.
22:30 Eurosportnews.
23:00 lce Hockey.
01:00 Olymplc News.
01:30 Eurosportnews.
02:00 lce Hockey.
04:00 Flgure Skatlng.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Showdown.
14.00 Agalnst a Crooked Sky.
16.00 Support Your Local Gunfighter.
18.00 Dellrlous.
20.00 Honour Thy Mother.
21.40 UK Top Ten.
22.20 Dogflght.
23.35 The Fear Inslde.
1.20 Lock Up.
3.05 Wlndows.
4.35 Agalnst A Crooked Sky.
OMEGA
Kristíkg sjónvaqKStöð
7.30 Kenneth Copeland.
8.00 Gospel tónllst.
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orð ó síödegi.
17.00 Hallo Norden.
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á há
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
Ins. Banvæn regla eftir Söru Paret-
sky.
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Einkamál Stef-
aníu eftir Asu Sólveigu. Ingibjörg
Gréta Gísladóttir lýkur lestri sög-
unnar.
14.30 Tvennlr tímar, tveir heimar. Um
bandarísku skáldkonuna Edith
Wharton. Umsjón: Guðrún Björk
Guðsteinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist. Atriöi úr óper-
unni Rigoletto eftir Giuseppe
Verdi. Flytjendur eru Plácido Dom-
ingo, Piero Cappuccilli, lleana
Cotrubas, Nicolai Ghiaurov, Elena
Obraztsova, kór Vínaróperunnar
og Fílharmónluhljómsveit Vínar-
borgar; stjórnandi Carlo Maria
Giulini.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón. Gunn-
hild Öyahals.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg
Haraldsdóttir les. (36) Jón Hallur
Stefánsson rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriöum.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi.)
18.30 Um daginn og veglnn. Ólafur
Arngrímsson, skólastjóri Litlu-
laugaskóla, talar.
18.43 Gagnrýni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna
efni fyrir yngstu börnin.
20.00 Tónllst á 20. öld. Dagskrá frá
WGBH-útvarpsstöðinni í Boston.
Hljómsveit undir stjórn Gunthers
Schulleis leikur tvö verk.
21.00 Kvöldvaka. a. Hagyrðingur á
Hvammstanga. Eyjólfur Ragnar
Eyjólfsson. Auðunn Bragi Sveins-
son flytur. b. Þjóðsagnaþáttur:
Séra Sigurður og latínudraugurinn.
Jón R. Hjálmarsson les. Umsjón:
Pétur Bjarnason (Frá ísafiröi.)
22.00 Fróttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti í fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma
Sr. Sigfús J. Árnason les 19. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélaglö í nærmynd. Endur-
tekiö efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 i tónstiganum. Umsjón: Gunnhild
Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
frénir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins, Anna Kristine Magnús-
dóttir, Kristján Þorvaldsson, Sig-
urður G. Tómasson, Þorsteinn G.
Gunnarsson og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál.
- Kristinn R. Ólafsson talar frá
Spáni.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá, Hér og nú,
héraðsfréttablöðin, fréttaritarar Út-
varps llta í blöð fyrir norðan, sunn-
an, vestan og austan.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir.
Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sínar frá því klukkan ekki
fimm.
19.32 Skifurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.00 Fréttlr.
22.10 Kveldúlfur. \
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnlr.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests.
4.00 Þjóöarþel.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
5.05 Stund meö Curtis Mayfield.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk styttir okkur stundir í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir eitt Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Bjarna Dags Jónssonar.
Beinn sími í þættinum „Þessi
þjóð'' er 633 622 og myndrita-
númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Siðdegisfréttlr frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
heldur áfram þar sem frá var horf-
ið.
17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Beitt-
ar spurningar fljúga og svörin eru
hart rukkuð inn hjá Hallgrlmi þegar
hann tekur á heitustu álitamálun-
um í þjóöfélagsumræðunni á sinn
sérstaka hátt. Síminn er 671111
og hlustendur eru hvattir til að taka
þátt. Fróttir kl. 18.00.
19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöóvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guömundsson.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgln.
13.00 Albert Agúslsson.
16.00 Slgmar Guðmundsson.
18.30 Jón Atll Jónasson.
21.00 Jón Atli Jónasson.
24.00 Gullborgln. Endurtekiö.
1.00 Albert Agústsson.endurtekið.
4.00 Slgmar Guómundsson.
FM#957
12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hádegis-
veröarpottur kl. 12.30.
13.00 AÐALFRÉTTIR.
13.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 ívar Guömundsson.
16.00 Fréttii frá fréttastofu FM.
17.10 Umferöarráö.
18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
FM.
18.10 Betri blanda.
22.00 Rólegt og rómantiskt.
7.00 Enginn er verri þótt hann vakni.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Helgi Helgason.
22.00 Þungarokk. með Ella Heimis.
9.00 Bjössi basti.
13.00 Simmi.
18.00 Rokk X.
20.00 Hákon og Þorsteinn.
22.00 Radlo 67.
23.00 Daniel.
02.00 RoklTX.
Karabiskt kalkúnalæri verður matreitt hjá Sigurði L. Hall
í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.25:
Karabískt
kalkúnalæri
Gestur Siguröar L. Hall í
þættinum í kvöld er Sigfríð
Þórisdóttir og hún ætlar aö
sýna okkur hvernig á aö
laga ljúffengt kalkúnalæri
fyrir sex aö hætti þeirra sem
búa við Karíbahafið. Upp-
skriftin kann ef til vill að
viröast framandi' en í hana
er meðal annars notaður
appelsínusafi, Umesafi,
hunang og kreolakrydd.
Auk þess ætla þau aö kenna
okkur aö laga fljótlegan og
góðan pastarétt meö græn-
meti og loks veröur boðið
upp á smálúöu Sigfríöar.
Þaö veröa spennandi og
gimilegir réttir í Mat-
reiðslumeistaranum í
kvöld.
Rás 1 kl. 14.30:
r
• -i •
Bandaríska skáldkonan sese, Öld sakleysisins, er
Edith Whartonhefurjafnan byggð á samnefndri sögu
notið vinsælda og viröingar Wharton sem út kom áriö
í heimalandi sínu fyrir 1920. Í þættinum Tvennir
skáldsögur sínar sem marg- tímar, tveir heimar, fjallar
ar lýsa á gagnrýninn hátt Guðrún Björk Guðs'teins-
hástéttarlífi New York-búa dóttlr um ævi Edith Whar-
um síðustu aldamót. Nýleg ton og það samfélag sem
kvlkmynd Martins Scor- verk hennar spretta úr.
Ingólfur Hannesson fjallar um ólympíuleikana I Lillehamm-
er.
Sjónvarpið kl. 18.25:
Baksviös í
Iillehammer
Ólympíuleikamir í Lille-
hammer eru enn í fullum
gangi og setja sterkan svip
á dagskrá Sjónvarpsins
þessa vikuna. Klukkan 18.25
verður að vanda sýnd sam-
antekt á helstu viöburðum
fyrri hluta dagsins. Klukk-
an tíu um kvöldið verður
síðan sýnt frá úrshtakeppni
í ísdansi en sú keppnisgrein
nýtur hvað mestrar al-
menningshylh.
Klukkan 23.15 fjallar Ing-
ólfur Hannesson um eitt og
annað sem tengist vetrar-
ólympíuleikunum. Kastljós-
inu er beint aö þjóðhetju
Norðmanna, Johan Olaf
Koss skautahlaupara. Einn-
ig verður sýnt frá keppni í
íshöggi, fylgst með sölu síð-
asta ólympíuleikabolsins og
litið á ævintýralegar fjár-
festingar sem slíkum leik-
um fylgja. Þá verður saga
nútíma-skíöaíþrótta skoðuö
frá óvenjulegu sjónarhomi.