Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
Útlönd
IRA gerir árás á Heathrow-flugvöll:
Sprengjur tefja
alla f lugumferð
Slökkviliðsmaður við brunna bíla á Heathrow-flugvelli í London eftir
sprengjuárás írska lýðveldishersins í gær. Simamynd Reuter
Ellemann«Jens»
en segirenn
hægt aðsemja
viðNoreg
Uffe Elle-
mann-Jensen,
fyrrum utan-
ríkisráöherra
Danmerkur,
metur þaö svo
aö enn sé
raunsætt aö
miða viö að ný
aðildarríki verði tekin inn í Evr-
ópusambandið um næstu áramót,
þrátt fyrir að viðræðurnar við
Noreg virðist hafa farið út um
þúfur að sinni.
Ekkertvarðaf
innrásRússa
Draumur, sem prest nokkum í
bænum Muurla í suövesturhluta
Finnlands dreymdi í mai í fyrra,
um innrás Rússa, rættist ekki.
Það fékkst staöfest á mánudags-
kvöld þegar um tuttugu guð-
fræöinemar komu saman í Hels-
inki og fengu aö vita aö ekkert
hefði sést til óvinarins við landa-
mærin. Innrásina átti aö gera í
síðasta lagi 7. mars.
Presturinn, Oiva Salli, skráði
draum sinn og sagði víöa frá hon-
um. Kirkjuráðið ávítaði hann fyr-
ir lausmælgina og bað hann fara
varlega í sakimar að auglýsa spá-
dómasina. Reuter.FNB
Skæruliöar Irska lýöveldishersins,
IRA, geröu sprengjuvörpuárás á He-
athrow-flugvöll viö Lundúnir síðdeg-
is í gær til að reyna að lama starf-
semi eins annasamasta flugvallar í
heimi í mótmælaskyni viö bresk lög
gegn hryðjuverkamönnum.
Skæruliðarnir voru nærri því aö
sprengja upp eina flugbrautina þegar
þeir skutu fimm sprengjum sínum
úr kyrrstæðum Datsun-bíl við Exc-
elsior-hótelið á flugvellinum aðeins
nokkrum mínútum áður en hljóðfrá
Concorde-þota átti að lenda. Sprengj-
urnar sprangu hins vegar ekki.
Árásin olli miklum töfum á flugi
þar sem loka þurfti annarri aðal-
braut vaUarins á meðan leitað var
að sprengjum sem ekki höfðu
sprungið. Þetta er fyrsta alvarlega
árás írska lýðveldishersins í þá þijá
mánuöi sem Uðnir eru frá því stjórn-
völd á Bretlandi og írlandi hófu friö-
arumleitanir sem ætlaö var aö lokka
Sinn Fein, pólitískan arm IRA, aö
samningaborðinu.
Á sömu stundu og heimatilbúnum
sprengjunum var varpaö úr bUnum
var lögreglan að leita að sprengjum
á flugvallarsvæðinu eftir að maður
meö írskan hreim hringdi í lögregl-
una og varaði hana við. Símhringj-
andinn sagði lögreglunni að loka
flugvelUnum alveg og flytja aUa á
brott en ákveðið var aö gera það ekki
þar sem það hefði svo mikla röskun
í for með sér.
Sjónarvottar líktu því viö flugelda-
regn þegar sprengjurnar skutust út
Úr bUnum. Reuter
Endurvinnslaá
rafgeymum er
eintómtplat
Umhverfisvemdarsamtök
grænfriöunga segja að þeir öku-
menn á Vesturlöndum, sem af-
hendi gömlu rafgeymana sína í
endurvinnslu, séu fórnarlömb
„umhverfisvænnar svikamyllu“
sem valdi mengun og heUsutjóni
í þróunarlöndunum.
í skýrslu samtakanna segir að
fuUtrúar þeirra hafi heimsótt raf-
geymasýmbræðslur í Suðaust-
ur-Asíu og Rómönsku Ameríku
og þær hafi reynst vera hinir
mestu mengunarvaldar, eitruðu
bæöi fyrir mönnum og dýrum.
Balladurífylk-
ingarbrjóstimál-
vöndunarmanna
Edouard
Balladur, for-
sætisráðherra
Frakklands,
gengur nú i
fylkingar-
brjósti þeirra
sem vilja
vernda franska
tungu gegn ásókn enskuslettna.
Stjómin hefur skipaö nefnd tU
aö berjast gegn því sem Frakkar
kalla „franglais“ eða „frensku“.
Ný lög banna notkun erlendra
orða í opinberum tUkynningum,
auglýsingumogvíöar. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Amartangi 72, þingl. eig. Garðar V.
Sigurgeirsson og Signý Sigtryggsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starísm.
ríkisins, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Álakvísl 6, 01-01, þingl. eig. Helga
Völundardóttir, gerðarbeiðendur toU-
stjórinn í Reykjavík og Tryggingam-
iðstöðin hf., 14. mars 1994 kl. 10.00.
Álakvísl 7C, 01-01, þingl. eig. Herdís
Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Fljótasel 7, þingl. eig. Magnús Krist-
insson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Frostafold 6, 064)4, þingl. eig. Ólafía
Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands-
banki hf., 14. mars 1994 kl. 14.30.
Gijótasel 6, þingl. eig. Ámi Guð-
bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. mars 1994
kl. 10.00.__________________________
Grófarsel 20, þingl. eig. Þorsteinn
Hannesson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Grundarhús 30, hluti, þingl. eig. Mar-
ía Sigurðaidóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
í Reykjavík, Ábyrgð hf. og íslands-
banki hf., 14. mars 1994 kl. 13.30.
Grýtubakki 24, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Bima Tyrfingsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 13.30._____________________
Gyðufell 6, hluti, þingl. eig. Kristinn
Eiðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Gyðufell 10, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Sveinsína Jónsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, Sparisjóður
Rvíkur og nágrennis, Ventill hf. og
íslandsbanki hf., 14. mars 1994 kl.
13.30.______________________________
Hagamelur 51, jarðhæð f.m., þingl.
eig. Þráinn Hafeteinsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14.
mars 1994 kl. 13.30.
Háholt 14, hluti, þingl. eig. Hengill
sf., gerðarbeiðandi Mosfellsbær, 14.
mars 1994 kl. 13.30.
Hólaberg 14, hluti, þingl. eig. Hjalti
Þór Ragnarsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 13.30._____________________
Hólmsland H-14 (landspilda úr jörð-
inni Hólmur), þingl- eig. Jóna Karls-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn
í Keflavík, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Hringbraut 90,1. hæð t.v., þingl. eig.
Ragnheiður Stefansdóttir, gerðarbeið-
endur Mikhgarður og Sjóvá-Almenn-
ar hf., 14. mars 1994 kl. 10.00.
Hverfisgata 102, hluti, þingl. eig. Al-
bert Eiðsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. mars 1994
kl. 13.30.__________________________
Iðufell 8,4. hæð t.v„ þingl. eig. Auður
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Jöfur hf„ Sam-
vinnuferðir-Landsýn hf. og Vátrygg-
ingafélag íslands hf„ 14. mars 1994 kl.
13.30.______________________________
Kambsvegur 35, kjallari, þingl. eig.
Þórður Kr. Theodórsson og Guðrún
Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður
Tæknifræðingafélags, 14. mars 1994
kl. 10.00.__________________________
Krummahólar 53, hluti, þingl. eig. Iris
Hall, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
íslands, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Kúrland 23, hluti, þingl. eig. Ragnar
Kristinsson, gerðarbeiðandi tollstjór-
inn í Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Kvisthagi 19, 2. hæð + bílskúr, þingl.
eig. Anna Björg Davíðsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður verslunar-
manna, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Langholtsvegur 87, kjallari, þingl. eig.
Guðjón M. Amason og Rannveig H.
Guiúilaugsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 13.30._____________________
Laugarásvegur 53,1. hæð + bílskúr,
þingl. eig. Jóhanna Ólafsdóttir, gerð-
arbeiðendur Félag ísl. hljómlistar-
manna, Lífeyrissjóður verslunar-
manna, Valgarð Briem og Islands-
banki hf„ 14. mars 1994 kl. 13.30.
Laugamesvegur 116,3. hæð t.h„ þingl.
eig. Haraldur Á. Bjamason, gerðar-
beiðandi ríkissjóður, 14. mars 1994 kl.
13.30.______________________________
Laugavegur 20A, hluti, þingl. eig.
Nýja kökuhúsið hf„ gerðarbeiðendur
Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. mars 1994
kl. 13.30.__________________________
Laugavegur 22, hluti, þingl. eig. Har-
aldur Bjargmundsson, gerðarbeiðend-
ur Baldur Þórarinsson, Byggingar-
sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 10.00._____________________
Laugavegur 49, 3. hæð t.h„ þingl. eig.
Sigurður Nikulás Einarsson og Sig-
rún Unnsteinsdóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, 14. mars 1994
kl. 13.30.
Álakvísl 122, hluti, þingl. eig. Gunn-
laugur Mikkaelsson og Kristín Sigríð-
ur Guðnadóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
f Reykjavík og Ábyrgð hf„ 14. mars
1994 kl. 10.00.
Álftamýri 38, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Erlendur Ó. Ölafsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, Akranesi, 14.
mars 1994 kl. 10.00.
Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi
Jónsson og Jytte M. Jónsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Islands,
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 14, mars 1994 kl. 10.00.
Bergþómgata 29, risíbúð t.v„ þingl.
eig. Gylfi Reykdal, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður og
tollstjórinn í Reykjavík, 14. mars 1994
kl. 10.00.
Bíldshöfði 14, hluti, þingl. eig. Krist-
inn Breiðfjörð, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Dalsel 11, hluti, þingl. eig. Ólafur H.
Helgason, gerðarbeiðandi J.J.R. Tré-
smiðir sf„ 14. mars 1994 kl. 13.30.
Fannafold 158, 01-01 ásamt bílskúr,
þingl. eig. Jón Gunnar Siguijónsson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík,
14. mars 1994 kl. 10.00.
Leirubakki 16, hluti, þingl. eig. Bjöm
Guðjónsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsj. ríkisins, húsbréfadeild, og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 13.30.____________________
Ljósheimar 4, 8. hæð t.h„ þingl. eig.
Birgitte Heide, gerðarbeiðandi Inga
Berg Jóhannsdóttir, 14. mars 1994 kl.
10.00._____________________________
Lyngrimi 14„þingl. eig. Magnús
Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf.
og tollstjórinn í Reykjavík, 14. mars
1994 kl, 13.30.____________________
Lækjargata 6b, þingl. eig. Áslaug
Cassata, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og V erslunarlánasjóð-
ur, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Melar II á lóð úr landi Mela, Kjalar-
neshr., þingl. eig. Ólafur Kr. Ólafsson,
gerðarbeiðendur Lsj. Dagsbrúnar og
Framsóknar og tollstjórinn í Reykja-
vík, 14. mars 1994 kl. 13.30.
Möðrufell 1,04-01, þingl. eig. Sigríður
Ingþórsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. mars 1994
kl. 10.00._________________________
Óðinsgata 18C, þingl. eig. Steingrímur
Benediktsson, gerðarbeiðendur Berg-
ur Oliversson hdl„ Byggingarsjóður
ríkisins og Búnaðarbanki Islands, 14.
mars 1994 kl. 10.00.
Rauðalækur 24, vesturendi, þingl. eig.
Ágúst M. Sigurðsson og Svava Á.
Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 22, hluti, þingl. eig.
Hafþór Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Ríkisútvarpið og tollstjórinn í
Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Stakkhamrar 10, 01-01, þingl. eig.
Pálmar Halldórsson og Helga Guð-
finna Hallsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór-
inn í Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Svarthamrar 12,01-02, þingl. eig. Hjör-
dís Þorbjömsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 10.00.____________________
Tungusel 8,0201, þingl. eig. Sigmunda
Ellý Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. mars
1994 kl. 10.00.
Vatnsmýrarvegur 20 (Alaska við
Miklatorg), þingl. eig. Jón Hallgrímur
Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Vesturhlíð 3, ásamt öllum vélum og
tækjum, þingl. eig. Líkkistuvinnu-
stofa Eyvindar, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána-
sjóður, Lind hf„ Lífeyrissjóður lækna
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 14.
mars 1994 kl. 10.00.
Víkurströnd 14, Seltjamamesi, þingl.
eig. Guðmundur Einarsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Búnaðarbanki íslands, 14. mars
1994 kl. 10.00.__________________
Völvufell 50, 0201, þingl. eig. Kristín
Gísladóttir, geiðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. mars 1994
kl. 10.00._______________________
Öldugrandi 1,0203, þingl. eig. Kristín
Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður
verkamaima og Lánasjóður fsl. náms-
manna, 14. mars 1994 kl. 10.00.
Öldugrandi 1, hl. 01-05, þingl. eig. Olga
Björk Ómarsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna, Bún-
aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ventill hf. og íslandsbanki
hf„ 14. mars 1994 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Kleppsvegur 6, 5. hæð t.h„ þingl. eig.
Einar Sigurðsspn, geiðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands og Kaupþing
hf„ 14. mars 1994 kl. 15.00.
Vitastígur 14, hluti, þingl. eig. Jón
Ketilsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Féfang-fjármögnun
hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, Samvinnulífeyrissjóð-
urinn, Sjóvá-Álmennar hf„ Söfhunar-
sjóður lífeyrisréttinda og Islandsbanki
hf„ 14. mars 1994 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK