Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994 47 Kvikmyndir LAUGJUtÁS Sími32075 4 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 SIMI 19000 Loksins er hún komin Stærsta tjaldið með THX Frumsýning á stórmyndinni: DÓMSDAGUR A leið út á lífið tóku þeir ranga beygju inn í martröð. Þá hófst æsilegur flótti upp á líf og dauða þar sem enginn getur verið ör- uggur um líf sitt. Aðalhlutverk er í höndum Emilio Estevez (Lo- aded Weapon 1) og leikstjóri er Stephen Hopkins sem leikstýrði meðal annars Predator 2. ★★★AI.Mbl. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. BANVÆN MÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriUer seinni tima. Hún er hættuleg. Hún heimtar 5 ölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis ler frábær í hlutverki geðveikrar móður. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan14ára MR. WONDERFUL Rómantisk gamanmynd. ★★★ Al. Mbl. Sýnd kl.5,7,9og11. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ysAllen. Óborganlega fyndin mynd um miðaldra hion í kynlífskrísu sem gruna nágranna sinn um að hafa kálað kellu sinni og hefja um- svifalaust sína eigin rannsókn. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Sýnd i THX i A sal kl. 7,9 og 11. SýndiBsalkl. 5. FLEIRIPOTTORMAR TALKING Hver man ekki eftir Pottorma- myndunum tveimur sem slógu öll met úti um allan heim? Takið þátt í spennandi kvik- myndagetraun á Stjömubíó-lín- unni í síma 991065. Boðsmiðar á myndina í verðlaun. Sýnd kl. 5 og 7. í KJÖLFAR MORÐINGJA Sýndkl. 9og11. Bönnuð Innan16ára. ARIZONA DREAM Einhver athyglisverðasta mynd sem gerð hefur verið. Aöalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewis, Fay Dunaway og Lili Taylor. Leikstj.: Emir Kusturica. Sýnd kl. 5 og 9. FAR VEL, FRILLA MÍN FAREWELL M_V CONCUBINE a f i /m b y (• /j e n 7l a / y *' DBJJ '(iHH Kosin besta myndin í Cannes '93 ásamt PÍANÓI. Tilnefnd til óskarsverAlauna '94 sem besta erlenda myndin. Ein sterkasta og vandaAasta mynd siAari ára. ★★★★ Rás 2. „Mynd sem enginn má missa af.“ ★★★★ SV. Mbl. „Einhver mikilfenglegasta mynd sem sést hefur á hvita tjaldinu.“ ★★★★ Hallur Helgason, Pressan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan12ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin íUSAfráupphafi. ★★★★ HH, Pressan ★★★ JK, Ein- tak ★★★ HK, DV ★★★ 112 S V, Mbl. ★★★ hallar í fjórar ÓT, Rás 2 Sýndkl. 5,7,9og11. FLÓTTI SAKLEYSINGJANS Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuö Innan 16 ára. Siðasta sýning. PÍANÓ Tilnefnd til átta óskarsverðlauna, m.a. besta myndin. Fimm stjömur af fjórum mögu- legum. GÓ, Pressan. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Sviðsljós Alvara Menn spá mikið og spekúlera í samband þeirra Edwards Bretaprins og Sophie Rhys- Jones, þó þau hafi fengið mun meiri frið frá fjölmiðlum en bræður hans fengu á sínum tíma. Fyrir stuttu var hún í hlutverki gestgjafans í veislu sem Edward hélt í Buckingham Palace fyrir u.þ.b. 100 vini og samstarfsmenn. Þeir sem voru viðstaddir sögðu hana hafa verið örlltið óstyrka í fyrstu en þegar komið var að aðalréttinum hafl hún „verið alveg eins og heima hjá sér“. Síðustu fréttir herma að Sophie sé búin að fá frjálsan aðgang að prinsinum sama í hvaða höll hann er staddur og hefur auk þess frjáls- an aðgang aö íbúð hans í Buckingham Palace. Þeir sem hafa fylgst vel með fyrri samböndum kóngafólksins segja að hún hafi fengið þennan aðgang mun fyrr en t.d. Díana og Fergie. Ástæðan fyrir þessu telja þessir sömu menn vera aö foreldrar hans vilja frekar að hann gefi sér góðan tíma fyrir sambandið áður en rokið er í hjónaband til að koma í veg fyrir Sophie Rhys-Jones er komin með frjálsan þau mistök sem bræður hans og systir hafa aðgang að konungsfjölskyldunni svo nú gert. ' bíða menn eftir trúlofuninni. háskójlXbTó SÍMI22140 í NAFNIFÖÐURINS A TRUE SIORY F«0M THE DIRECTOR 0F “MY LEFI FOOT’ DANIEL DAY-LEWIS EMMA THOMPSON Sýndkl.4.40,6.50,9og11.10. SKYTTURNAR ÞRJÁR INTHENAME Of the father Útnefnd til 7 óskarsverðlauna, m.a.besta myndin, besti leikstjór- inn (Jim Seridan), besti leikari í aðalhlutverki (Daniel Day-Lew- is), besta leikkona í aukahlut- verki (Emma Thompson) og besti leikari í aukahlutverki (Pete Postlethwaite). Sýnd í DTS Digital hljóðkerfi. kkkk Al Mbl. Irkirk HH, Pressan. ★★★★ JK, Eintak. ★★★★ ÓHT, Rás2. Sýnd kl.5,9og11. Bönnuö Innan 16 ára. LEIÐ CARLITOS Yið hjá Sambíóunum erum stolt af að frumsýna núna þessa frá- bæru stórmynd sem hefur fariö sigurfór um alla E vrópu og er þegar orðin mest sótta mynd ailra tíma í Danmörku. Myndin er byggð á sögu eftir Isabel Allende. ★★★ H.K. DV. Sýndkl. 4.40 og 9.15. ALADDÍN Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. BÍÖHðlÍl| SlHI 71900 - AlFABAKkA 8 - BREIÐHOLTI Á DAUÐASLÓÐ MRS. DOUBTFIRE CITIZEN KANE Vegna fjölda áskorana verður ein aukasýning á þessari frá- bæru mynd. ALLRA SÍÐASTA SINN Sýndkl.11. Harðjaxlinn Steven Seagal sem við sáum síðast í „Under Siege“ er kominn með nýja spennu- og hasarmynd sem hann leikstýrir sjálfúr. Hér fær hann í lið með sér þau Michael Caine og Joan Chen í þessari þrumu spennu- mynd. „On Deadly Ground" var frum- sýnd í Bandaríkjunum fyrir 3 vikum og fór beint á toppinn! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Micha- el Caine, Joan Chen og John C. McGlnley. Framleiðendur: Steven Seagal, Jul- ius R. Nasso og A. Kltman Ho. Leikstjcri: Steven Seagal. Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HÚS ANDANNA Sýndkl. 6.45 og 9.15. ALADDÍN með islensku tali Sýnd kl.5. AIR ^5». ttii Sýndkl. 5,7,9og11. 11111111 rr „The Air up there" Frábær grín- mynd sem kemur þér I gott skap! Sýndkl.5,7,9og11. m 11 iTrmmm m Sýnd kl. 5 og 7. NÓTTINSEM VIÐ ALDREIHITTUMST Sýndkl. 9og11. % h TH n T H Rl 1 Mu.SKF I fl.RS M SA\Í lÍtKwli SlHI 11384,- SN0RRABRAJT 37* Frumsýning á stórmyndinni HÚSANDANNA Aðalhlutverk: Jeromy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Wlnona Ryder. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 5,6.45 og 9. ATH. Sýnd kl. 6.45 og 91 sal 2. Bönnuð bömum Innan 16 ára. MRS. DOUBTFIRE Eldheit spennumynd með A1 Pac- ino og Sean Penn. Leikst. Brian DePalma. kirk Mbl. ★★★ DV ★★★ Rás 2 ★★★ Pressan Sýnd kl. 9og11.15. Bönnuð Innan16ára. SAGAN AFQIUJU Vönduð mynd sem sigraði á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum 1993. Lelkstjórl Zhang Yimou (Rauði lamplnn, Jodou). irkk Al, Mbl. ★★★ HH, Pressan. Sýndkl.S. VANRÆKT VOR ★★* HH, Pressan. ★*★ SV, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. YS OG ÞYS ÚTAFENGU ★★★ Mbl. ★★★ DV kkk Rás 2 Sýnd kl. 5,7 og 9. hreyfimynda elagið ORSON WELLES HATIÐ 1.-10. mars THE MAGNIFICENT AMBERSONS Sýndkl.7. S4e4-B|D SlHl 71800 - klFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI SVALAR FERÐIR í LOFTINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.