Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 19
18
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
31
íþróttir
UMFA (15) 30
Selfoss (18) 32
1-0, 2-1, 2-5, 7-8, 7-12, 12-16,
15- 17, (15-18), 17-19, 19-23, 20-27,
25-30, 30-31, 30-32.
Mörk Aftureldingan Þorkell
Guðbrandsson 9, Ingimundur
Helgason 9/5, Jason Ólafsson 4,
Róbert Sighvatsson 3, Gunnar
Andrésson 3, Viktor Viktorsson
l, Þorsteinn Viktorsson 1.
Varin skot: Sigurður Sigurðs-
son 9/1.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 14/6, Sigurjón Bjamason 7,
Einar Gunnar Sigurösson 5,
Gústaf Bjarnason 3, Grímur Her-
geirsson 2, Sigurpáll Ámi Aðal-
steinsson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónas-
son 14.
Brottvísanir: Afturelding 4
mín., Selfoss 4 mín.
Dómarar: Sigurgeir Sveinsson
og Gunnar Viðarsson, góðir.
Áhorfendur: 400.
Maður leiksins: Sigurður
Sveinsson, Selfossi.
Þór (11) 23
Valur (8) 23
1-0, 4-4, 7-5, 10-7, (11-8), 14-10,
16- 13, 20-14, 22-22, 23-22, 23-23.
MörkÞórs: Jóhann Samúelsson
6/1, Sævar Árnason 6/2, Atli Rún-
arsson 5, Ingólfur Samúelsson 4,
Geir Aöalsteinsson 2.
Varin skot: Hermann Karlsson
16/1.
Mörk Vals: Ólafur Stefánsson
6/1, Valgarö Thoroddsen 5, Jón
Kristjánsson 4, Dagur Sigurðsson
3, Frosti Guðlaugsson 2, Rúnar
Sigtryggsson 2/1, Ingi Rafn Jóns-
son 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 9,
Guðmundur Hrafnkelsson 4/1.
Brottvísanir: Þór 6 mín., Valur
8 mín.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson
og Stefán Amaldsson, ágætir.
Maður leiksins: Sævar Áma-
son, Þór.
KR (11) 19
ÍR (16) 25
1-1, 2-2, 4-4, 6-4, 7-5, 8-8, 11-11,
11-13, (11-16). 12-16, 13-18, 15-19,
17- 23, 19-23,19-25.
Mörk KR: Hilmar Þórlindsson
6/3, PóU Beck 5, Einar Árnason 2,
Davíð Hallgrímsson 2, Ingvar Vals-
son 1, Magnús Magnússon 1,
Björgvin Bardal 1, ÞórirSteinþórs-
son 1.
Varin skot: Alexander Revine 6,
Sigutjón Þráinsson 1.
Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 9/3,
Björgvin Þór Þorgeirsson 5, Róbert
Rafnsson 4, Njörður Ámason 2,
Branislav Dimitrivic 2, Ólafur
Gylfason 1, Guömundur Pálsson
1, Guðmundur Þórðarson 1.
Varin skot: Magnús Sigmunds-
son 12, Sebastian Alexanderson 3.
Brottvísanir: KR 2 mín., ÍR 10
mín.
Dómarar: Óli P. Olsen og Gunnar
Kjartansson, dæmdu ágætlega.
Áhorfendur: 200.
Maður leiksins: Jóhann Ás-
geirsson, ÍR.
Stjaman (15) 33
IBV (10) 22
0-2, 2-2, 3-4, 6-4, 7-6, 12-6, 14-8,
(15-10), 20-11, 22-13, 22-17, 24-19,
29-19, 30-21, 33-22.
Mörk Stjömunnar: Konráö
Olavsson 9/5, SkúU Gunnsteinsson
6, Hafsteinn Bragason 6, Einar
Eínarsson 5, Patrekur Jóhannes-
son 2, Magnús Sigurðsson 2, Magn-
ús Þórðarson 1, Siguröur Viöars-
son l, Viðar Erlingsson 1.
Varin skot: Ingvar Ragnarsson
5, Gunnar ErUngsson 7.
Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 12/7,
Guöflnnur Krístmannsson 4,
Svavar Vignisson 3, Daði Pálsson
2, Sigurður Friðriksson 1.
Varin skot: Birkir ívar Guð-
mundsson 9, Sigmar Helgason 1.
Brottvísanir: Stjaman 14 raínút-
ur, IBV 2 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Sigutjónsson, þokkaleg-
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Skúli Gunn-
steinsson, Stjörmami.
Haukar höfðu ærna ástæðu til að fagna i gærkvöldi en þá tryggði Hafnarfjarðarliðið sér deildameistaratitilinn i handknattleik. Leikmenn liðsins og „gamlir refir“ tengdir liðinu komu saman á Fjörukránni
í Firðinum í gærkvöldi eftir að óvæntu fréttirnar bárust frá Akureyri. Á myndinni halda ungir og gamlir Haukar á þjálfara liðsins, Jóhanni Inga Gunnarssyni, sem sést á miðri myndinni. Lúðvík Geirs-
son, formaður Hauka, er lengst til vinstri á myndinni. DV-mynd GS
Haukamir eru bestir
- tryggðu sér deildameistaratitilmn eftir jafntefli við Víking í frábærum leik
Páll Olafsson, umkringdur ungum aðdáendum, gefur her eiginhandararitun
eftir leik Hauka og Víkings í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti
Haukar tryggðu sér deildameistaratit-
ilinn í 1. deild karla í handknattleik í
gærkvöldi þegar liðiö gerði jafntefli viö
Víking í Víkinni, 23-23. Haukarnir gátu
þó ekki fagnað sigri í deildinni fyrr en
tæpum klukkutíma eftir aö þeirra leik
lauk en þá lágu úrshtin fyrir í leik Þórs
og Vals.
„Fyrst við náðum ekki að vinna sigur
í þessum leik áttum við alls ekki von á
aö klára mótið í kvöld. Við ræddum um
það strákarnir í búningsklefanum eftir
leikinn að fyrst svona fór þá yrðum við
bara að gera út um mótið á okkar heima-
velli í næstu viku. Við ætlum ekkert að
slaka á þrátt fyrir þetta og stefnan er
að vinna báða leikina sem eftir eru og
klára mótið með sæmd,“ sagði Páll Ól-
afsson Haukamaður í samtali við DV.
Leikur Víkinga og Hauka var mjög
hraður og skemmtilegur og hann bauð
upp á flest sem prýða þarf góðan hand-
boltaleik. í fyrri hálfleik var sóknarleik-
ur í fyrirrúmi þar sem glæsimörk voru
skoruð á báða bóga. í síðari hálfleik þétt-
ust vamimar mjög og spennan var mik-
il. Haukar höfðu fmmkvæðið nær allan
leiktímann en Víkingar náðu einu sinni
að komast yfir í upphafi síðari hálfleiks.
Þegar fimm mínútur vora til leiksloka
höfðu Haukar tveggja marka forskot og
virtust vera að tryggja sér sigur en meö
mikilli seiglu tókst Víkingum aö jafná.
Víkingar höfðu 40 sekúndur til aö gera
út um leikinn og minnstu munaði aö
Birgir Sigurðsson tryggði Víkingum sig-
urinn þegar skot hans beint úr au-
kakasti hafnaöi í þverslá Haukamarks-
ins.
„Þetta var mjög jákvæður leikur af
okkar hálfu. Vömin var þó slöpp í fyrri
hálfleik en það lagaðist þegar á leikinn
leið. Það er metnaður í mínum mönnum
sem sést best á því aö strákarnir voru
hálffúlir með jafntefli gegn toppliðinu,"
sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Vík-
inga, við DV.
Tveir leikmenn skáru sig úr í sterku
liði Víkinga. Bjarki Sigurðsson fór á
kostum og skoraði 9 glæsimörk og Sla-
visa Cvijovic lék sinn besta leik á tíma-
bihnu og hann sýndi á köflum frábær
tilþrif.
Haukar eru vel að sigrinum í 1. deild
komnir. Lið þeirra hefur sýnt mestan
stöðugleika aúra liða í vetur og Haukar
eru einfaldlega með besta hðið í dag.
Petr Baumruk var besti maður liðsins
og enn eins og oft í vetur var liðsheildin
jöfnogsterk. -GH
Víkingur (13) 23
Haukar (14) 23
0-1, 1-4, 5-6, 9-9, 12-12, (13-14),
16-15, 18-18, 19-21, 21-21, 22-23,
23-23.
Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson
9, Slavisa Cvijovic 9/4, Birgir Sig-
urðsson 2, Ólafur Thordersen 2,
Gunnar Gunnarsson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 10,
Magnús I. Stefánsson 3/1.
Mörk Hauka: Petr Baummk 8,
Halldór Ingólfsson 4/2, Þorkell
Magnússon 3, Páll Ólafsson 3, Ar-
on Kristjánsson 2, Jón F. Egilsson
2, Pétur V. Guönason 1.
Varin skot: Magnús Ámason 8/1,
Bjami Frostason 7.
Brottvísanir: Víkingur 4 mín.,
Haukar 6 mín.
Dómarar: Hafsteinn Ingibergs-
son og Gísli Jóhannsson, í Iagi.
Áhorfendur: 400 borguðu sig inn.
Menn leiksins: Petr Baumruk,
Haukum, og Bjarki Sigurðsson,
Víkingi.
Örslit leikja i 1. deildinni:
Víkingur - Haukar...........23-23
KR-IR.....................19-25
Þór-Valur...................23-23
Stjaman-ÍBV.................33-22
Afturelding -Selfoss........30-32
FH-KA...................frestaö
• Staöan er nú þannig í 1. deild
eftir leikina í gærkvöldi:
Haukar.....20 13 6 1 503-444 32
Valur......20 12 3 5 488-438 27
Stjaman....20 9 6 5 478-449 24
Selfoss...20 10 4 6 547-519 24
Víkingur...20 10 4 6 521-499 24
FH.........19 10 2 7 487-473 22
KA.........19 8 5 6 460-132 21
Aftureld ....20 8 3 9 493-507 19
ÍR.........20 8 2 10 466-465 18
KR.........20 6 1 13 447—491 13
ÍBV........20 4 1 15 492-559 9
Þór........20 2 1 17 466-582 5
Góðsamheldni
„Við höfum haldið okkar striki
í allan vetur á meðan önnur lið
hafa lent í hremmingum. Það er
•mjög góð samheldni í liðinu og
menn hafa staðið hver á bak við
annan. Hópurinn er jafn, það eru
engar stjömur í honum og allir
leikmenn liðsins em í mjög góðu
líkamlegu formi og það hefur
skilað sér í mörgum leikjum. Við
getum svo sannarlega sagt aö við
séum með besta liðið í dag,“ sagði
Páll Ólafsson við DV í gær.
„Það hefst nýtt mót þegar úr-
slitakeppnin byrjar og þá er
spuming hvemig menn koma
undirbúnir. Þar verða alhr leikir
úrshtaleikir. Ég á mér engan
óskamótherja og mér er alveg
sama á mótí hvaða hði við lend-
um. Það era komnir tveir bikarar
í Fjörðinn og stefnan er að bæta
þeim þriðja við,“ sagði Páll. GH
ÍR sýndi klærnar
- eru í baráttunni um 8. sætið eftrr sigur á KR
„Liðið sýndi margt gott í leiknum. Það var svoJítíl taugaspenna í liðinu framan af
en smám saman kom sjálfstraustið. Við breyttum vörmnni og þá fóm hlutirnír einn-
ig að ganga betur. Við eigum erfiöa leiki eftir eins og Afturelding og það er mín trú
að þetta veröi barátta fram á síðustu stundu,“ sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR,
eftír stórsigur á KR-ingum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, 19-25.
Framan af leiksins bentí fátt tíl annars en að leikurínn yröi jafn en á lokakafla
fyrri hálfleiks gerðu ÍR-ingar út um leikinn með sex mörkum í röð. Síðari hálfleik-
ur var formsatriði, KR-ingar náöu aldrei að brúa biliö og fyrir vikið leystíst leikur-
inn upp og var lítiö fyrir augað.
MikO barátta einkenndi ÍR-liðið og má merkja góðan stíganda hjá liöinu sem
æatö að koma liðinu vel í komandi átökum um 8. sætið. Jóhann Asgeirsson átti
bestan leik hjá ÍR-ingum i sterkri liösheild. Björgvin Þór Þorgeírsson átti skínandi
leik á linunni í síðari hálfleik. Magnús Sigmundsson varði vel í markinu.
Páll Beck bar af i annars slöku KR-liöi. Það var ótrúlegt að sjá leik KR-inga hrynja
eins og spilaborg, ekki stóð steinn yfir steini eftir ágæta byrjun. Örvænting greip
um sig í sóknarleiknum og á sama tíma vörðu markverðirnir varla skot og það
kann aidrei góðri lukku að stýra.
Iþróttir
Karl Þórðarson tekur fram knattspymuskóna á ný 39 ára gamall:
„Vérð sennilega að
biðjast opinberlega
af sökunar á þessu“
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Karl Þórðarson, knattspymu-
kappinn knái á Skaganum, hefur
hafið æfingar með meistaraflokki
ÍA af fullum kraftí eftir tveggja ára
hlé. Hann ákvað að hætta eftir sig-
ur Skagamanna í 2. deildinni
haustið 1991 en er nú að endur-
skoða hug sinn. Karl vill ekki stað-
festa að hann stefni á slaginn í 1.
deildinni í sumar að svo komnu en
segir allt velta á því „hvemig ég
kem undan vetri," eins og hann
segir sjálfur.
Þeir sem fylgst hafa með Karli á
æflngum undanfarið segja hann
engu hafa gleymt og að hann sé í
ótrúlega góðu formi. Hann æfir nú
eftir sérstöku prógrammi og segir
tilhugsunina um að skella sér í
slaginn á ný óneitanlega kitia.
„Ég neita því ekki að mér finnst
ég geta þetta enn en það er svo
annað mál hvort aðrir em því sam-
mála. Það er allt of snemmt að spá
í sumarið, til þess er það of langt
undan,“ sagði Karl í samtali við
DV en hann verður 39 ára gamall
í maí.
„Ég var nú einhvem tímann bú-
inn að nefna það í grini að ég myndi
snúa aftir þegar ég yrði fertugur.
Láti ég slag standa verð ég senni-
lega að biðja KSÍ opinberlega af-
sökunar á þessu eftir að hafa tekið
á móti viðurkenningarvotti frá
sambandinu þegar ég „lagði skóna
á hilluna," sagði Karl.
Karl Þórðarson.
Þórsarar miklir klauf ar
að venju undir lokin
- höföu 6 marka forskot gegn Val sem náði jaíhtefli, 23-23
Þórsarar máttu einn ganginn enn
bíta í það súra epli í gærkvöldi aö
tapa niður unnum leik í 1. deildinni
í handbolta. Þórsarar höfðu náð góðu
forskoti gegn Val á Akureyri en
glutruðu því niður í jafntefli og loka-
tölur urðu 23-23 eftir að Þór hafði
haft yfir í leikhléi, 11-8.
Þórsarar höfðu forystuna svo til
aflan leikinn og hafði sex mörk yfir,
20-14, þegar 10 mínútur voru til leiks-
loka. Valsmenn tóku þá Jóhann
Samúelsson og Sævar Arnason úr
umferö og við þá aðgerð fór allt í
vitleysu hjá Þór og Valsmenn náöu
jafntefli. Valur þurfti á sigri að halda
til að eiga möguleika á deildarmeist-
aratitli en það tókst ekki.
Þrátt fyrir klúður í lokin léku Þórs-
arar langbesta leik sinn í vetur, sókn-
ir liðsins voru lengstum langar og
leikur liðsins skynsamlegur. Vals-
menn voru aftur á móti bráöir í sókn-
inni og komu ekki með réttu hugar-
fari í þennan leik. Ólafur Stefánsson
var bestur Valsmanna í leiknum en
hjá Þór vom þeir bestir Sævar Árna-
son, Hermann Karlsson markvöröur
og Jóhann Samúelsson.
-GK/-GN
Eyjaævintýri þarf til
ef IBV á að bjarga sér frá falli efdr tap gegn Stjömunni, 33-22
Ef ÍBV bjargar sér frá falli úr 1.
deildinni í handbolta úr þessu, slær
þaö öllum öðrum Eyjaævintýrum
undanfarinna ára við. Eyjastrákam-
ir eru komnir með annan fótinn nið-
ur í 2. deild eftir ósigur gegn Stjöm-
unni, 33-22, í Garðabæ í gærkvöldi,
í leik þar sem leiðir skildi alfarið eft-
ir korter.
ÍBV lék án Björgvins Rúnarssonar
og Hlyns Jóhannessonar markvarð-
ar, auk þess sem Sigbjörn þjálfari hóf
að afplána bannið langa, og strákarn-
ir sem eftir stóðu vom lítil hindrun
fyrir Stjörnuna. Zoltán Belánýi gerði
það sem hann gat, brá sér í flestra
kvikinda líki og sýndi mikla fjöl-
hæfni en það var langt frá því að
vera nóg.
Stjörnumenn léku af krafti allan
tímann og af meiri einbeitingu en oft
áður gegn lakari liðum. Þeir em til
alls líklegir í úrslitakeppninni með
þessu áframhaldi. Skúli Gunnsteins-
son, Hafsteinn Bragason og Konráð
Olavsson voru í aöalhlutverkum, vel
mataðir af Patreki Jóhannessyni.
Markasúpa í „Mosó“
- þegar Afturelding tapaði fyrir Seifossi, 30-32
„Þetta var mikilvægur sigur í
baráttunni um að verða í einu af
fjórum efstu sætum deildarinnar
og gott að fara héðan með bæði stig-
in. Þetta er mjög sterkur heima-
völlur fyrir þá, en það kom okkur
til góða aö hafa spilað við þá hér í
bikamum og unniö. Leikur okkar
hikstaði aðeins þegar þeir hættu
að taka úr umferð, sem hingað til
hefur ekki verið vandamál,“ sagði
Einar Þorvarðarson, þjáifari Sel-
fyssinga, eftir að Uð hans sigraði
Aftureldingu, 30-32, í Mosfellsbæ.
Leikurinn var afar sveiflukennd-
ur og mikið var skorað af mörkum
eða rúmlega mark á mínútu. Sel-
fyssingar náðu tvívegis 6-7 marka
forskoti en misstu það niður aftur.
Heimamenn minnkuðu muninn í
eitt mark þegar 50 sekúndur voru
eftir með marki Þorsteins Viktors-
sonar en Sigurður Sveinsson inn-
siglaði sigur Selfyssinga skömmu
fyrir leikslok og gerði þar með sitt
fjórtánda mark í leiknum.
Siguröur var bestur Selfyssinga
ásamt Hallgrími Jónassyni í mark-
inu. Sigurjón Bjarnason skoraði
glæsileg mörk, mörg úr hraðaupp-
hlaupum og Einar Gunnar Sigurðs-
son lék mjög vel í fyrri hálfleik.
Grímur Hergeirsson stóð sig vel í
stöðu leikstjórnanda.
Iftá Aftureldingu léku þeir Þor-
kell Guðbrandsson og Ingimundur
Helgason mjög vel, en aðrir léku
undir getu. Jason Olafsson átti þó
góðasprettiísíðarihálfleik. -BL
Hvít-Rússarog
Frakkarkomnir
íúrslitináEM
Frakkar og Hvít-Rússar
tryggðu sér í gær þátttökurétt í
úrslitakeppni Evrópumóts
landsliða sem fram í Portúgal í
sumar. Frakkar burstuðu Pól-
verja, lærisveina Bogdans Kow-
alzcyk, á heimavelli sínum í Par-
ís, 32-19, eftir að hafa tapað fyrri
leiknum með þriggja marka mun
og Hvít-Rússar unnu stóran sigur
á Austurríkismönnum, 28-15, en
fyrri leikinn unnu Austurríkis-
menn með átta marka mun.
Axeimarkahæstur
Axel Björnsson var marka-
hæsti leikmaður Aalborg KFUM
með 6 mörk þegar Uðið tapaði,
29-39, fyrir Roar í dönsku 1. deild-
inni í handknattleik. Aalborg er
þegar falhð í 2. deild, með aðeins
6 stig úr 20 leikjum.
Reykjavíkurmóti f lýtt
Byrjun Reykjavíkurmótsins í
knattspymu hefur verið flýtt um
íjóra daga. Opnunarleikurinn,
viöureign ÍR og KR, verður á
gervigrasinu í Laugardal á mið-
vikudaginn kemur, 16. mars, og
hefst klukkan 20.
Papináheimleið?
Útiit er fyrir að franski knatt-
spymumaðurinn Jean-Pierre
Papin snúi fljótlega heim til Mar-
seille frá AC Milan þrátt fyrir að
eiga eftir rúmt ár af samningi sín-
um.
Bergþór í Skallagrím
Bergþór Magnússon, fymun
leikmaður með Val, leikur með
Skallagrími úr Borgarnesi í 3.
deildinni í knattspymu í sumar.
Hann hefur áður spilaö meö
Borgnesingum.
Met hjá Bryndísi
Bryndís Ólafsdóttir, Ægi, setti
íslandsmet í 50 metra flugsundi
kvenna, 29,03 sekúndur, á innan-
félagsmóti í síðustu viku. Eydís
Konráðsdóttir átti eldra metið,
29,58 sekúndur.
-VS/GH