Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
45
Reykja-
víkí
Geysis-
húsi
Nú stendur yfir í Geysishúsinu
við Vesturgötu sýning á Reykja-
víkurmyndum úr eigu Listasafns
Reykjavíkurborgar.
Til sýnis eru 30 verk, olíumynd-
Sýningar
ir, vatnslitamyndir og teikningar
og eru eftir ýmsa listamenn. Má
þar nefna Gunnlaug Scheving,
Jóhannes Geir, Sverri Haralds-
son, Sigfús Halldórsson og Huldu
Hákon.
Myndimar eiga það allar sam-
eiginiegt að hafa Reykjavíkur-
borg sem viðfangsefni og eru frá
ýmsum tímum, sú elsta frá 1931
en sú yngsta frá 1987. Sýningin
er opin virka daga frá 9 til 18 og
um helgar frá 11 til 16. Sýningin
stendur til sunnudagsins 27.
mars.
Sigurjón Einarsson.
140
flekar
ádag
Júlia imsland, DV, Háfn
„Mér var sagt upp vinnunni og
ég varð eitthvað að taka til
bragðs," segir Siguijón Einars-
son á Höfn sem núna smíðar freð-
fiskfleka og hefur nóg að gera.
„Ég byijaði á flekasmíðinni í
fyrrasumar sem reyndist mjög
slæmur tími þar sem léleg síldar-
vertíð var sl. haust, hætt var salt-
fiskverkun á staðnum og verkfall
í byijun árs. Nú er þetta allt farið
að ganga vel og orðið það mikið
Glæta dagsins
að gera að frá því í febrúarbyijun
hefur sonur minn unnið með mér
við smíðamar."
Þeir feðgar þurfa aö smiða 140
fleka á dag tíl að anna heima-
markaði. Þessir flekar em notað-
ir undir allan unninn fisk sem
sendur er frá fiskvinnslum á
Höfii.
G.S. Brettí, en svo heitir fleka-
og brettaframleiðslan, hefur að-
stöðu í leiguhúsnæði við Víkur-
braut. Siguijón segist ekki hafa
hug á að leita markaðar fyrir
flekana utan heimabyggðar að
svo stöddu þar sem næg verkefni
séu fyrir hann á staðnum.
OO
Færð á vegum
Það er töluverður skafrenningur
víða á Suður- og Vesturlandi en fært
um Hellisheiði og Þrengsli, Mosfeils-
heiði er þungfær. Á Vesturlandi er
Umferðin
ófært um Kerlingarskarð og Bröttu-
brekku. Á Vestfjörðum er þungfært
um Kleifaheiði og Hálfdán en hafinn
mokstur á Botnsheiði og beðið átekta
með mokstur á Breiðadalsheiði.
Steingrímsfjarðarheiði er ófær. Veg-
ir á Norðurlandi era almennt færir
og hafinn mokstur á Möðradalsöræf-
um. Á Austurlandi er ófært um
Oddsskarð, Breiðdalsheiði og Vatns-
skarð en fært suður með íjörðum og
með suðurströndinni til Reykjavík-
ur.
0 Hólka og snjór 0 Végavfnna-aðgét @ Öxulþungatakmarkanir
mÞung(œn __J
Sólon íslandus:
„Við höfum aldrei leikið með
Lars Möller áður og höfum æft stíft
undanfama daga. Við ætlum að
leika Iög eftir hann og mig og klass-
isk djasslög sem flestír þekkja.
Einnig verður índversk tónlist í
bland,“ segir Tómas R. Einarsson
kontrabassaleikari sem leikur með
danska tenórsaxófónleikaranum
Lars Möller í kvöld á Sóloni ísland-
us. Auk þeirra tveggja era i hfjóm-
sveitinni Þórir Baldursson píanó-
leikari og Matthías Hemstock
trommuleikarl Lars Mölter þykir með betri saxófónleikurum Dana nú.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur með ýmsum listamönnum. Hann Þaðan kemur hann með áhrif sem
Larsskipaðséríröðbestusaxófón- hefur lika dvalið töluvert á Ind- íslenskir áheyrendur fa að heyra í
leikara Dana. Síðustu tjögur ár landi og leikiö með þarlendum kvöld.
hefur hann spilað víða í Evrópu listamönnum heföbundna tónlist
Þessi broshýra stúlka fæddist í
Edmonton í Kanada þann 7. febrú-
ar. Það var kaldasti dagur þar i
manna minnum, 43 stiga frost.
Snjólaug Vala lét það ekki á sig fa
og er orðin ýmsu vön. Viö fæðingu
vó hún 18 merkur og mældist 54
sentímetrar. Foreldrar hennar eru
Bjami Gautason og Þorbjörg Ás-
geirsdóttír. Þau áttu tvö börn fyrir,
Amþór, 7 ára, og Söru Björg, 5 ára.
Fay Dunaway og Johnny Depp
eru i aðalhlutverkum.
Arizona
Dream
Regnboginn sýnir um þessar
mundir kvikmyndina Arizona
Dream sem er frönsk/bandarisk.
Aðalhlutverkið leikur Johnny
Depp sem þykir með þeim efni-
legri í Hollywood nú. Þremur
árum eftir dauða foreldra sinna
hefur Axel (Johnny Depp) fundið
frið í New York. Dag einn hringir
Bíóíkvöld
frændi hans (Jerry Lewis) í hann
frá Arizona og vill fá hann til að
koma og vera svaramaður í brúð-
kaupi hans og gullfallegrar konu
sem er fjöratíu árum yngri en
hann. Axel mætir til Arizona en
sér eftir þvi þegar á staðinn er
komið þar til hann hittír hina
bijáluöu Elaine (Fay Dunaway),
ekkju sem „óvart“ skaut eigjn-
mann sinn. Hún býr með stjúp-
dóttur sinni, Grace sem var ar-
fleidd að öllum auðæfum eigin-
mannsins og einnig verður Grace
að sjá um stjúpmóður sína vegna
andlegs ástands hennar.
Nýjar myndir
Háskólabíó: í nafití föðurins
Stjömubíó: Morðgáta á Manhatt-
an
Laugarásbíó: Dómsdagur
Bíóhöllin: í loftinu
Saga-bíó: Nóttin sem við...
Bíóborgin: Hús andanna
Regnboginn: Arizona Dream
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 68.
10. mars 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72.020 72,220 72.670
Pund 108.000 108.300 107,970
Kan. dollar 52,990 53,200 53.900 .
Dönsk kr. 10.8830 10.9220 10.8210
Norsk kr. 9.7820 9,8160 9.7770
Sænsk kr. 9.0570 9.0890 9.0670
Fi. mark 13.0310 13.0830 13.0890
Fra. franki 12,4880 12,5320 12.4810
Belg.franki 2.0621 2,0703 2.0609
Sviss. franki 50,4500 50,6000 50.8600
Holl. gyllini 37.8500 37.9800 37,7700
Þýskt mark 42,5300 42,6500 42,4000
ít. líra 0.04287 0.04305 0,04297
Aust. sch. 6.0430 6.0680 6.0300
Port. escudo 0.4119 0.4135 0.4168
Spá. peseti 0.5147 0.5167 0.5209
Jap.yen 0.68080 0.68280 0,69610
írsktpund 103,540 103.960 103.740
SDR 100,82000 101.22000 101.67000
ECU 82,0700 82.3600 82.0600
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
z 3 f»' L
? 8
IÖ 1 " IZ
n W“ Is1 'í
kT“ 18
ZO
Zl 22
Lárétt: 1 koppur, 7 deila, 8 fengur, 10
umrót, 11 hlemmur, 13 pfluna, 15 róta,
17 fuglana, 19 blekking, 20 skjálfi, 21 gufa,
22 flökt.
Lóðrétt: 1 ósannindi, 2 spil, 3 fiskur, 4
losnar, 5 gangflötur, 6 tjara, 9 álpist 12
kúgaði, 14 fitli, 16 timinn, 18 tryllt, 19
drykkur.
Lausn á síöustu krossgátu.
Lárétt: 1 hlaun, 6 æf, 8 vfl, 9 mæra, 10
ankeri, 12 paufast, 14 son, 16 lutu, 17 ýtni,
18 már, 20 rauða, 21 Tý.
Lóðrétt: 1 hvaps, 2 lina, 3 alkunnu, 4 um,
5 nær, 6 ærist, 7 fastur, 11 efli, 13 auma,
15 ota, 17 ýr, 19 át.