Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994 33 Þrumað á þrettán Tvöfalt á ítalska seðlinum Úrslit á Ítalíu voru mjög óvænt um síðustu helgi enda náði enginn tipp- ari þrettán réttum. Fyrsti vinningur er því tvöfaldur, í þriðja skipti frá því að seðill með ítölskum leikjum var settur á markað í febrúarlok 1992. Dómari leiks Reggiana og Parma meiddist og var leikurinn flautaður krónur. 30.343 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 1.460 krónur. 605 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Engin röð fannst með 13 rétta á ít- alska seðlinum. Fyrsti vinningur er tvöfaidur og bætast 4.753.986 krónur við söluna þessa vikuna. 21 röð fannst með 12 rétta, þar af tvær á íslandi, og fær hver röð af. Það er einkennilegt að ekki séu varadómarar til taks á 1. deildar leikjum á Ítaiíu. Teningi var varpað til að fá úrsht á leikinn og kom upp merkið 1. Röðin: 112-x2x-2xx-llx2. Fyrsti vinningur var 31.688.520 krónur og skiptist miiii 4 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 7.922.130 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 19.951.920 krónur. 216 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 92.370 krónur. 2 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.120.280 krónur. 3.412 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 6.190 krónur. 51 röð var með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 44.300.780 141.100 krónur. Þetta er stærsta upp- hæð sem hefur fengist á ítalska seðil- inn fyrir 12 rétta. 469 raðir fundust með 11 rétta, þar af 17 á íslandi, og fær hver röð 6.690 krónur. 4.781 röð fannst með 10 rétta, þar af 153 á íslandi, og fær hver röð 1.380 krónur. STÓLATIPP sækir á Tvær raöir fundust með 12 rétta á íslandi á laugardaginn. Önnur röðin fannst hjá STÓLATIPPI sem skaust á toppinn í hópleiknum og er með 68 stig eins og BREIÐABLIK sem fékk 11 rétta. BLÁA LÓNIÐ, BOND, FJÖL- TEFLI, FLAKKARINN og KJARKUR eru meö 66 stig en aðrir minna. Inter Milan vann loks leik á sunnudaginn. Ruben Sosa, sem sést hér í baráttu við Stepano Pellegrini, skoraði eina mark leiksins. Símamynd-Reuter Cantona í Portsmouth Já, það er rétt. Cantona er í Portsmouth. Ekki hinn eini sanni Eric heldur yngri bróðir hans, Joel, sem er 26 ára. Joel er til reynslu í Portsmouth en kemur þangað frá Ujpest Dosza í Ungverjalandi. Hann hefur einnig verið hjá Marseilles í Frakklandi og Antwerpen í Belgíu. HM-seólar tilbúnir Samstarfsaöilar Eurotips setja á markað tvo 14 leikja seðla með leikj- um á heimsmeistaralceppninni í Bandaríkjunum í sumar. Þegar liggur fyrir hvaða leikir verða á seðlunum. Leikir á fyrri seðl- inum eru leiknir frá 18. júní til 25. júní og leikir á síðari seðlinum frá 25. júní til 29. júní. Fyrri seðilhnn lítur svona út: Bandaríkin-Sviss Ítalía-Írland Belgía-Marokkó Noregur-Mexíkó Kamerún-Svíþjóö Brasilía-Rússland Holland-Sádi-Arabía Argentína-Grikkland Þýskaland-Spánn Rúmenía-Sviss Bandaríkin-Kólumbía Ítaha-Noregur Brasiha-Kamerún Svíþjóð-Rússland Síðari seðillinn: Sádi-Arabía-Marokkó Belgía-Hohand Argentína-Nígería Búlgaría-Grikkland Sviss-Kólumbía Bandaríkin-Rúmenía Bóhvía-Spánn Þýskaland-Suður-Kórea Írland-Noregur Ítaha-Mexikó Brasiha-Svíþjóö Rússland-Kamerún Marokkó-Holland Belgía-Sádi-Arabía Heima- Úl i- Fiölmiðlas Dá Leikir 10. leikviku 12. mars leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk leikir siðan 1979 •Ö < tú < z m Q. £ Q- ö i O < o O 5 o á Samtals U J T Mörk 1 X 2 1. Bolton - Oldham 1 0 2 4- 5 1 2 0 5- 4 2 2 2 9-9 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 2. Man. City - Wimbledon 2 4 0 9- 4 1 3 3 5- 7 3 7 3 14-11 X 1 1 X 2 1 1 X 1 2 5 3 2 3. Newcastle - Swindon 1 3 0 4-2 0 2 3 7-10 1 5 3 11-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Norwich - QPR 5 2 3 8- 7 2 4 4 13-17 7 6 7 21-24 X 1 1 1 X 1 X X 1 X 5 5 0 5. Southamptn - Sheff. Wed 0 3 5 8-15 1 1 7 8-19 1 412 16-34 1 1 1 X 2 X X 1 X 1 5 4 1 6. Barnsley - Tranmere 1 1 0 4-2 1 0 2 5-4 2 1 2 9-6 2 1 2 1 1 1 1 1 1 X 7 1 2 7. C. Palace - WBA 2 2 1 8- 5 2 0 4 9-12 4 2 5 17-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Derby - Millwall 1 1 3 4- 6 2 2 2 4-4 3 3 5 8-10 X X 1 1 X 1 1 1 1 1 7 3 0 9. Grimsby - Birmingham 1 1 1 2-2 0 1 3 3-6 1 2 4 5-8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Notts Cnty - Watford 2 0 4 10-13 2 0 5 12-17 4 0 9 22-30 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Oxford - Peterboro 1 0 0 2- 1 0 1 1 2- 4 1 1 1 4- 5 1 X 1 1 2 1 1 X 1 2 6 2 2 12. Southend - Portsmouth 0 1 1 V CO 0 1 2 2- 5 0 2 3 4- 8 2 1 1 X X X 1 X X X 3 6 1 13. Stoke - Notth For 1 2 3 6-10 1 3 3 4-10 2 5 6 10-20 2 2 X 1 X 1 1 1 X 2 4 3 3 Italski seðillinn Leikfr 13. mars 1. Atalanta - Lecce 2. Cremonese - Foggia 3. Genoa - Juventus 4. AC-Milan - Sampdoria 5. Parma - Inter 6. Roma - Reggiana 7. Torino - Cagliari 8. Udinese - Lazio 9. Ancona - Venezia 10. Cosenza - Verona 11. Pescara - Monza 12. Ravenna - Lucchese 13. Vicenza - Cesena Staðan í ítölsku 1. deildinni Staðan í úrvalsdeild 30 9 31 11 31 8 30 8 30 30 31 30 31 28 29 32 .6 30 31 30 32 29 30 31 30 30 32 (26-11) (24-9) (19-9) (29-10) (19-12) (26-13) (27-16) (30-18) (14-16) (26-19) (23-18) (16-12) (17-18) (23-24) Man. Utd.......11 Blackburn ......8 Arsenal .........6 Newcastle ......7 Aston V.........6 Leeds ..... Liverpool .... Sheff. Wed Norwich ... QPR ....... Wimbledon Coventry .... 3 4 5 7 5 .. 3 .. 3 West Ham ..........4 5 (16-22) (23-26) (18-15) (21-20) (16-17) (18-27) (14-15) (21-33) Everton ... Ipswich ... Tottenham .. Chelsea ... Southamptn Man. City .. Oldham .... Sheff. Utd ....0 Swindon .......0 1 (33-17) 3 (22-14) 3 (20- 8) 6 (23-20) 2 (19-16) 5 (16-17) 8 (22-26) 5 (23-21) 3 (36-26) 6 (17-18) 6 (11-22) 8 (16-26) 6 (11-20) 8 (12-18) 5 (11-15) 7 (19-20) 9 (13-24) 10 (11-21) 9 (10-22) 9 ( 8-23) 6-10 (12-32) 6 9 (15-40) + 31 68 + 23 64 + 22 54 + 22 51 + 10 49 + 12 48 + 7 47 + 14 44 + 8 44 + 6 40 - 6 39 - 6 38 -10 38 - 7 36 -10 36 - 4 32 - 8 32 - 9 31 -13 30 -24 27 -21 24 -37 24 33 11 32 11 32 8 32 10 31 10 33 11 1 33 11 2 32 10 2 33 12 1 32 8 6 33 8 33 7 31 7 33 7 32 10 1 32 10 2 32 4 10 7 6 4 7 6 6 6 33 33 31 33 33 34 32 Staðan í 1. deild 1 (32-14) C. Palace .... 7 4 6 (25-23) 3 (25-10) Charlton ..... 5 4 6 (18-20) 2 (27-15) Notth For.... 7 2 6 (24-19) 1 (37-20) Leicester .... 5 4 7 (15-19) 1 (26-11) Millwall ..... 4 5 6 (16-23) 4 (33-19) Derby ........ 4 5 8 (18-28) 3 (26-14) Stoke .......... 3 7 7 (17-30) 4 (31-18) Tranmere ..... 4 5 7 (13-21) 3 (31-18) Notts Cnty ... 3 3 11 (17-36) 3 (28-15) Wolves ......... 3 7 5 (18-17) 2 (27-17) Bolton ....... 4 5 9 (16-23) 4 (19-15) Bristol C...... 5 5 7 (15-22) 3 (23-11) Middlesbro .... 4 6 6 (18-21) 6 (26-21) Southend ........6 1 9 (21-26) 5 (30-17) Luton ........ 2 5 9 (13-24) 4 (23-13) Sunderland ... 2 4 10 (10-25) 1 (20-13) Grimsby ...... 5 4 8 (21-26) 4 (20-14) Portsmouth ..... 3 6 8 (16-31) 4 (28-22) WBA............ 3 3 10 (17-28) 8 (16-21) Barnsley ...... 5 4 7 (24-27) 6 (31-29) Watford ........ 2 3 11 (18-36) 4 (20-14) Peterboro .....1 3 12 (12-29) 6 (19-22) Birmingham ....1 3 12 (14-32) 7 (20-27) Oxford ........1 5 10 (14-32) + 20 62 + 13 55 + 17 54 + 13 54 + 8 52 + 4 51 - 1 51 + 5 49 - 6 49 + 14 46 + 3 46 - 3 46 + 9 44 0 44 + 2 42 - 5 42 + 2 41 - 9 41 - 5 37 - 8 34 -16 34 -11 31 -21 30 -25 29 26 9 3 0 (16-4) AC-Milan .... ... 8 5 1 (14- 5) + 21 42 26 9 2 2 (28-14) Sampdoria .. ... 7 2 4 (22-15) + 21 36 26 10 2 1 (28- 7) Juventus ... 2 8 3 (16-16) + 21 34 25 9 1 2 (19-7) Parma ... 5 4 4 (20-13) + 19 33 26 9 3 2 (25- 9) Lazio ... 4 4 4 (12-17) + 11 33 26 7 4 3 (24-16) Inter ... 3 4 5 (11-11) + 8 28 26 8 3 2 (18-9) Torino ... 2 5 6 (12-16) + 5 28 26 5 5 3 (22-12) Napoli ... 4 4 5 (14-18) + 6 27 26 5 6 2 (22-13) Foggia ... 2 6 5 (15-19) + 5 26 26 5 5 3 (16-14) Cagliari .... 3 5 5 (17-26) - 7 26 26 6 6 2 (20-18) Piacenza .... 1 3 8 ( 4-18) -12 23 26 6 4 2 (18-11) Cremonese .. .... 1 4 9 (10-21) - 4 22 26 4 6 3 (10-12) Genoa .... 1 6 6 (10-19) -11 22 26 3 4 5 (12-15) Roma 2 7 5 ( 7-11) - 7 21 26 3 5 5 ( 9-16) Udinese .... 3 4 6 (13-18) -12 21 25 5 7 1 (13-5) Reggiana .... 0 1 11 ( 5-25) -12 18 26 3 6 4 (16-19) Atalanta .... 1 3 9 ( 9-28) -22 17 26 2 4 7 (10-17) Lecce .... 0 1 12 ( 7-30) -30 9 Staðan í ítölsku 2. deildinni 26 10 2 0 (30- 4) Fiorentina ... .... 4 7 3 (10- 7) +29 37 26 8 3 1 (21- 5) Bari .... 4 7 3 (20-14) +22 34 26 8 4 1 (24—16) Cesena .... 5 3 5 (15-18) + 5 33 26 8 5 1 (19- 7) Padova .... 2 7 3 (12-14) +10 32 26 9 3 1 (26—10) Brescia .... 2 6 5 (21-26) +11 31 26 4 9 1 ( 9- 6) Fid.Andria ... .... 3 6 3 (10-10) + 3 29 26 8 6 0 (23-10) Ascoli 1 4 7 ( 6-14) + 5 28 26 7 5 0 (22- 7) Ancona .... 2 5 7 (12-23) + 4 28 26 6 7 1 (19-14) Verona 3 2 7 ( 8-15) - 2 27 26 6 4 3 (18-11) Venezia 1 8 4 ( 4-11) 0 26 26 5 8 1 (13-6) Lucchese 1 5 6 ( 9-17) - 1 25 26 6 5 1 (12- 5) Cosenza 1 6 7 (11-23) - 5 25 26 7 2 4 (14-11) Palermo 1 5 7 ( 7-19) - 9 23 26 6 7 0 (19- 7) Pisa 0 3 10 ( 8-23) - 3 22 26 3 7 2 (12-14) Vicenza 1 7 6 ( 3-10) - 9 22 26 2 10 1 (13-12) Acireale 1 5 7 ( 8-18) - 9 21 26 4 5 4 (15-13) Ravenna 1 5 7 (11-19) - 6 20 26 3 6 3 ( 9- 9) Modena 2 4 8 ( 9-24) -15 20 26 5 4 4 (17-19) Pescara 0 7 6 (10-21) -13 18 26 4 4 6 (12-13) Monza 0 4 8 ( 5-21) -17 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.