Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1994, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1994
Smáauglýsingar
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Toyota Corolla ’80-’91, twin cam
’84~’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84 '88,
Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace
’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87,
M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift
’87, Subaru ’87. Kaupum tjónbíla.
Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard.
Bilhlutir, Orangahrauni 6, s. 91-54940.
Erum að rífa: Subaru 1800 ’87, Subaru
E-10 ’85-’90, Aries ’87, Ascona ’84,
Mazda 323/626 ’87, Charade ’80-’91,
Hi-Jet ’87, Eagle ’82, Uno, Escort ’85,
Fiesta ’87, Micra ’87, Sunny ’88, Colt
’87, Lancia Y-10 ’87, o.fl. Kaupum bíla.
Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19.
91-814363. Bílapartar. Fax 91-689675.
Eigum fyirliggjandi nýuppg. startara
og altematora í flestar gerðir bíla,
skiptum um meðan þú bíður, 3ja mán.
ábyrgð, allar almennar bifreiðaviðg.
Endurskoðunarréttindi fyrir bifreiða-
skoðun íslands. Bílgrip, Ármúla 36.
Bilamiöjan, bilapartasala, s. 643400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Er að rífa Golf
’85, Lada st. ’88, Lancer ’86, Colt ’86,
Charade ’86-’88, Mazda 626 ’86, Escort
’87 og XR3i ’85, Sierra ’84. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið 9-19 v. daga.
Bílapartar, Akranesi, s. 93-11224. Erum
að byrja að rífa Charade ’87 og ’88,
Galant ’86, Lancer ’86, Mazda 323
’82-’88, 626 ’83-’87, Bronco, Blazer,
Citroén bragga, Buick Century, MMC
L-200 ’82. Kaupum bíla til niðurrifs.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. Isetning
og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla.
Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard.
Partasalan, Skemmuvegi 32, simi 77740.
Varahlutir í MMC Lancer ’90, L-300,
Subaru, Honda, Nissan, Mazda,
BMW, Benz, Toyota Corolla, Carina,
Celica, dísilvélar í Crown og HiAce.
Enn fremur varahlutir o.fl. í USA-bíla.
Bílapartasalan Stokkseyri, s. 98-31595.
Er að rífa: Colt ’84, Uno '87, Lacer
’84, BMW ’82, Samara ’86, Malibu ’79,
HiAce ’82, Lancer ’80, Volvo, Prelude
’79, Mözdu ’80 o.fl. Kaupi ódýra bíla.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjömubhkk,
Smiðjuvegi Ue, sími 91-641144.
Erum aö rifa: Monza ’87, Toyota
Cressida TD ’85, Ford Escort ’84,
Mazda 323 ’85, Saab 900 ’82, BMW 316
’82. Uppl. í síma 92-13575.
Caprice Classic. Óska eftir að kaupa
vinstra afturljós og rammann utan um
Caprice Classic, árg. ’78. Uppl. í síma
91-812091.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subam 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722,667620,667274.
Partasalan Ingó, Súðarvogi 6. Varahl.
í japanska, þýska, ítalska, franska,
sænska og ameríska bíla. Viðgerð og
ísetning. Visa/Euro/debet. S. 683896.
Óska eftir varahlutum i Bronco ’66-’70
eða bíl til niðurrifs. Einnig óskast
varahlutir í Mustang ’65-’66. Uppl. í
síma 91-53025 e.kl. 18.
350 Pontiac vél til sölu, einnig vél og
sjálfskipting í Hondu Civic ’82. Uppl.
í síma 94-4201 eftir kl. 19.
Citroen Bretti hf., s. 71766, Smiðjuv. 4d.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
Citroén bíla. Viðgerðir á sama stað.
Er að rifa Colt turbo '88 og Escort ’85.
Kaupi bíla til niðurrifs. Upplýsingar
í síma 91-683730.
■ Bílar til sölu
Fljótt og ódýrt. Ertu í vandræðum með
bílinn? Komdu þá til mín. Geri allt;
málun, réttingar, ryðbætingar og allar
almennar viðgerðir. Euro/Visa.
Reynið viðskiptin. S. 91-683730.
Bronco, árg. ’74, 302, v. 90 þ., og
Mazda 929, hardtop ’82, v. 90 þ., Niss-
an Sunny station ’85, v. 150 þ. og BMW
518 ’82, v. 180 þ. Uppl. í síma 91-675333.
Er billinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsbill til sölu. Chevrolet vem ’79,
lengri gerð, fallega innréttaður og
góður bíll. Verð 650 þús. Upplýsingar
í símum 91-811611 og 985-41696.
Mazda 323 1500 GT ’85, ek. aðeins 62
þ., falfegur og góður bíll, sk. ’95, skipti
koma til gr. á biluðum eða ósk. bíl sem
má þarfnast hvers kyns lagf. S. 680042.
lltsala, útsalall Mazda 929 ’83, sjálf-
skipt, rafdr. rúður, 4 dyra, góður bíll,
verð 65 þús. Peugeot 504, st. ’82, nýsk.,
toppeintak, verð 60 þús. Sími 91-15604.
Sími 632700 Þverholti 11
Subaru station 1800, árg. ’87, til sölu,
skoðaður ’95. Einnig Nissan Sunny
sedan, árg. ’88. Uppl. í síma 91-641863.
Daihatsu
Rauður Daihatsu Charade TS, árg. ’91,
ekinn 33 þús., mjög vel með farinn.
Upplýsingar í vs. 91-682540 og e.kl. 19
í síma 91-36582.
Fiat
Traustur ferðafélagi. Fiat Ritmo ’88,
kom á götuna í sept. ’90, skoðaður ’95.
Er í góðu lagi og lítur vel út. Kraft-
mikill, lítið keyrður og er á góðum
Michelin nagladekkjum. Margt kem-
ur til greina. Sími 91-20336.
Ford
Til sölu Ford Escort ’84, skoðaður ’94,
bíll í góðu standi, verð 150 þús. stað-
greitt. Ath. öll skipti. Uppl. í símum
91- 675200 og 91-674366.
Til sölu Ford Lincoln Continental '77,
2ja dyra, mjög fallegur bíll, tilbúinn í
skoðun, eina eintakið á landinu. Ath.
öll skipti. S. 91-675200 og 91-674366.
Mitsubishi
MMC Galant GLSi super saloon '90,
ekinn 93 þús. Bíll í toppstandi, skoðað-
in" '95, til sölu. Upplýsingar í símum
92- 68260 og 92-68279.
MMC Lancer station, 4x4, '88, topplúga,
álfelgur. Toppbíll, verð 650 þús. stað-
greitt. Ath. skipti á mjög ódýrum bíl
+ staðgr. Upplýsingarísíma 92-12656.
Mitsubishi Lancer 4x4, árg. ’87, til sölu,
góður bíll. Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-21631 e.kl. 16.
Nissan / Datsun
Nissan Micra ’89 til sölu, nýskoðaður,
ekinn 52 þús. Verð 350 þús. Uppl. í
síma 91-641354.
■ Jeppar
Ford Bronco ’73, mikið endumýjaður
og fallegur bíll. Verð 400 þús., selst
með góðum staðgrafslætti. Skipti á
ódýrari möguleg. S. 684098 og 879191.
Toyota extra cab ’90, V6 3000 vél
m/beinni innsp., sjálfsk., m/overdrive,
splittað drif, álfelgur, ný dekk, plast-
hús. Mjög góður bíll. S. 98-75960.
■ Húsnæði 1 boði
Litil stúdióibúð í Mörkinni 8 við Suður-
landsbraut til leigu fyrir reglusamt
par eða einstakling. Uppl. í s. 683600
eða 813979. Hótel Mörk, heilsurækt.
Björt og rúmgóð 2 herbergja kjallara-
íbúð við Þórsgötu til leigu.
Upplýsingar í síma 91-813573 e.kl. 17.
Einstakiingsibúð, innréttuð í 50 m2 bíl-
skúr í Fossvogi, til leigu. Uppl. í síma
91-811173 eftir kl. 20.
Góð 2ja herbergja ibúð til leigu í
Garðabæ. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í síma 91-45504.
■ Húsnæði öskast
Ertu að leita að góðum leigjanda?
Rúmgóð 2-3 herb. íbúð óskast 1. maí,
helst í Hlíðunum eða nágrenni, fyrir
trausta og reglusama konu (reyklaus).
Góð meðmæli. Uppl. í síma 91-78655.
Læknanema m/fjölsk. bráðvantar ein-
býlishús út árið á Vatnsleysuströnd,
Kjalamesi eða friðsælum stað í borg-
inni. Góð greiðslugeta, öruggar gr.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5826.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst
í vesturbæ. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Upplýsingar í síma
91-10468. Þóra.
-------------!----------------------
4 herb. ibúð óskast á leigu í Kópavogi.
4 í heimili. Góðri umgengni og ömgg-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-642007 eftir kl. 18.
Einstaklings- eða litil 2ja herb. ibúð
óskast til leigu í Hafnarfirði sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5846.
Einstakiingsibúð eða 2 herbergja íbúð
með húsgögnum óskast til leigu, mjög
góð umgengni og ömggar greiðslur.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5863.
Regiusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð á leigu. Öruggum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-27844 eftir kl. 17.______________
Óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja
íbúð miðsvæðis í Kópavogi frá 1.
apríl. Upplýsingar í síma 9143860 í
dag og næstu daga.
Fjölskyldu vantar 4ra herb. ibúð í
Garðabæ. Skilvísum greiðslum heitið.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5858.
Óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Reglu-
semi og skilvisum greiðslum heitið.
Uppl. í vs. 91-610150 og hs. 91-641628.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 91-873835.
2ja herbergja íbúð óskast til leigu í
Breiðholti. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5857.
■ Atvinnuhúsnæði
í miðbænum. Hentugt og gott húsnæði
undir skrifstofúr eða aðra atvinnu-
starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð,
gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2.
Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn.
Hafnarfjörður. Iðnaðarhúsnæði,
200-250 m2, óskast til leigu í Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma 91-652105
næstu daga.
Til leigu i Austurborginni 40 m1 pláss á
götuhæð með stórum gluggum. Leigist
ekki hljómsveit né til íbúðar. Upplýs-
ingar í símum 91-39820 og 91-30505.
Óska eftir atvinnuhúsnæði miðsvæðis
fyrir lítið þjónustufyrirtæki, ca 50 m2.
Upplýsingar í símum 91-689269 og
91-26673.
■ Atvinna í boði
Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir að
ráða þjónustulipurt fólk til afgreiðslu-
starfa í bakarí. Yngri en 18 ára koma
ekki til greina. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5859.
2-3 trésmiðir óskast timabundið í
mótauppslátt. Eingöngu vandvirkir
menn koma til greina. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5867.
Bakari óskast. Við leitum að duglegum
bakara til að takast á við krefjandi
verkefni í bakaríi úti á landi. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5860.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Harðduglegar, ábyggilegar manneskjur
óskast til starfa við ræstingar. Aldur
28+. Meðmæla krafist. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5852.__________
Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða sölu-
menn til starfa. Hlutastarf kemur til
greina. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „Traust 5853“.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5850.
Sölustarf.
Fyrir fólk sem vill ná árangri. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5866.
Óska eftir bakara til starfa strax.
Upplýsingar í símum 91-653744 og
91-654675. Guðmundur.
■ Atvirma öskast
Helgar- eða kvöldvinna. Kona, vön
margs konar verslunarstörfum, ræst-
ingum, uppvaski o.fl. leitar að auka-
vinnu. Uppl. í síma 91-74110 á kvöldin.
Konan er að fara að eiga, er að kafna
í skuldum, er 29 ára, verð að fá vinnu,
hef bíl og þungavinnuvélaprófið, van-
ur ýmsu. S. 657732/skilaboð í s. 652604.
Kokkanemi. Óska eftir að komast að
sem nemi i kokk. Úti á landi kæmi til
greina. Uppl. í síma 92-11351.
■ Bamagæsla
Barngóð au pair óskast til USA til að
passa þrjú böm (1 ‘/i árs, 3ja og 5 ára).
Svör með uppl. sendist (á ensku) til:
Jodee Solters, 15 Richmond Hill Road,
Westem Connecticut 06883. USA.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein-
stakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókh., áætlanag. og
úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Greiðsluerfiöleikar. Viðskiptafr.
aðstoða fólk og fyrirtæki við endur-
skipulagningu fjármálanna og skatta-
skýrslur. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Keimsla-námskeið
Námsaðstoð við grunnskóla- og fram-
haldsskólanema í stærðfræði, eðlis-
fræði og tungumálum. Uppl. í síma
91-683675 e. kl. 18 á kvöldin. Hagstætt
verð - háskólamenntaðir kennarar.
Aukin ökuréttindi.
Dag- og kvöldnámskeið, lægsta verð-
ið, bestu kjörin. Ökuskóli S.G. Símar
91-811919 og 985-24193,______________
Lærið að sauma. Nú er rétti tíminn til
að sauma fyrir árshátíðimar, ferming-
amar og páskana. Faglærður kenn-
ari. Mest 4 nemendur í hóp. S. 17356.
Arangursrik námsaðstoð við gmnn-,
framhalds- og háskólanema í fl. grein-
um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Uppl. í síma 91-29908
eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna.
Spái i spil og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Tímapantanirí s. 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Framtalsaðstoð
Tökum aö okkur gerð skattframtala fyr-
ir rekstraraðila. Færslubókhald og
vsk-uppgjör. Veitum einnig rekstrar-
ráðgjöf og aðstoð við skuldaskil. Fast
verð gefið upp fyrirfram ef óskað er.
Upplýsingar veitir Ragnheiður í sím-
um 91-11003 og 91-623757. Lögver hf.
Viðskiptafræðingur með mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. Simi 91-683149 milli kl. 18 og 20.
Ertu verktaki? Framtöl fyrir smá-
rekstraraðila og einstaklinga. Ódýr
og vönduð þjónusta. Sæki um frest
hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692.
Skattauppgjör og bókhald fyrirtækja.
Vönduð vinna viðskiptafræðings með
góða þekkingu og reynslu í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, sími 622649.
■ Bókhald
• Færum bókhald fyrir allar stærðir
og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráð-
gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312.
Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og
fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar-
og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310.
■ Þjónusta
Eruð þið ekki þreytt á kuldanum og háu
hitareikningunum. Einangrum loft,
þök og veggi í gömlum og nýjum hús-
um með blásinni steinull. Hagstætt
verð. Leitið upplýsinga. Perla hf., sím-
ar 93-13152 og 98543152.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilhng á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Haga kennslunni í samræmi
við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro.
S. 985-34744, 653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Aukin ökuréttindi.
Dag- og kvöldnámskeið, lægsta verð-
ið, bestu kjörin. Ökuskóli S.G. Símar
91-811919 og 985-24193.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Hallfriður Stefánsdóttir.
Lærið að aka við misjafhar aðstæður.
Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92,
Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Frlðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við .endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt.
Vönduð og örugg vinna.
Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari.
Uppl. í síma 91-688790.
■ Ferðalög____________________
Langar þig í ævintýraferð á seglskútu
við Kanaríeyjar og á Miðjarðarhafi?
Reyndur skipstjóri á 30 f. skútu.
Slepptu ekki tækif. S. 22385 e.kl. 20.
Ættarmót, féiagasamtök, starfshópar.
Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svinadal.
Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut.
akstur frá Rvík. Úppl. í s. 93-38956.
■ Vélar - verkfeeri
6,2 I dísilvél óskast i vinnuskiptum eða
með góðum greiðslukjörum. Er með
23 tonna beltavél. Upplýsingar í síma
91-46419 eða 985-27674,______________
Notaður rennibekkur óskast, 1-2 metrar
milli odda. Staðgreiðsla. Upplýsingar
í síma 92-15186.
■ Sport____________________
Ballett - Ballett - Ballett. Æfingaskór,
táskór, bolir, pils, sokkab. og legghlíf-
ar. Einnig allt f. karate. Sportvömv.
Trimmið, Klapparst. 37, s. 91-11783.
■ Heilsa
Heilsuráðgjöf, svæðanudd, efnaskorts-
mæling, vöðvabólgumeðferð og þör-
ungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigurdís,
s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð.
Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð,
vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr.
5.900. Frír prufútími. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval
af fallegum, vönduðum fatnaði á böm
og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar.
Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333.
Spólar bíllinn? Verið örugg um að
komast áfram í vetrarumferðinni.
Snjómottur fást í Bílanausti, Stillingu
og bensínstöðvum Esso um allt land.
■ Verslun
LT\
O
Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu.
Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa-
húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580.
MERKIVÉLIN
FRÁ brother
I zh rf
Nýbýlavegi 28, Kóp., s. 91-44443/44666.