Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Side 19
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
19
Nemendur í Álftamýrarskóla:
Unnu heimildarmynd
umÁrmannKr.
Einarsson rithöfund
„Ég hef alltaf notaö kvikmyndir
og myndbönd í kennslunni en ég
kenndi í tuttugu ár í Álftamýrar-
skóla. Viö höfum verið meö rithöf-
undakynningar í gegnum árin og þá
höfum við oft notað kvikmyndir með
bókunum. Krakkarnir hafa unnið
sín eigin verkefni, m.a. fengum við
einu sinni að taka viðtal viö rithöf-
und úti á landi í gegnum útvarpið.
Fyrir um það bil þremur árum kom
Ármann Kr. Einarsson rithöfundur
til okkar í skólann og ég myndaði þá
kynningu hans. Um þetta leyti sá ég
um innskot í lok fréttatímans á laug-
ardögum þar sem krakkar tjáðu sig
um atburði í þjóðfélaginu. í fram-
haldi af þvi tók ég upp bókmennta-
kynningu Ármanns og það varð
kveikjan að þessari heimildarmynd
sem við höfum núna gert,“ segir
Marteinn Sigurgeirsson kennari.
Marteinn hefur unnið heimildar-
mynd um rithöfundinn Ármann Kr.
Einarsson ásamt nokkrum nemend-
um sínum. Myndin er ætluð til sýn-
ingar í grunnskólum þegar rithöf-
undakynningar fara þar fram. Þá
vonast Marteinn til að hún verði
sýnd í Sjónvarpinu.
„Upptökur fóru m.a. fram á æsku-
heimili Ármanns þar sem nemendur
léku hann sjálfan og síðan söguper-
sónur úr bókum hans. í myndinni
rekur Ármann lífshlaup sitt en hann
tók virkan þátt í gerð myndarinnar.
Við vorum tvær helgar í Neðridal í
Biskupstungum þar sem hann er
uppalinn og mynduðum við Gullfoss
og Geysi og í hellum þar fyrir ofan
Ármann Kr. Einarsson með nemendum i Leiklistarklúbbi Hlíðaskóla þar sem hluti myndarinnar var tekinn.
Bridge
Bridgefélag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 10. mars lauk aðal-
sveitakeppni félagsins með sigri
sveitar Helga Nielsen eftir mikla bar-
áttu við sveit Sveins R. Þorvaldsson-
ar. Fyrir síðustu umferðina hafði
sveit Sveins þriggja stiga forystu á
sveit Helga en Helgi vann sigur, 25-3,
á meðan Sveinn R. Þorvaldsson gerði
15-15 jafntefli við sveit Sigríðar Páls-
dóttur. Lokastaða efstu sveita varð
þannig:
1. Helgi Nielsen 211
2. Sveinn R. Þorvaldsson 204
3. Björn Jónsson 183
4. Guðlaugur Karlsson 176
5. Sigríður Pálsdóttir 164
5. Hjörtur Cýrusson 164
5. Guðlaugur Sveinsson 164
Að lokinni sveitakeppninni var spil-
aður Mitchell-tvímenningur, 16 spil,
og hæsta skori í NS náðu eftirtalin
pör:
1. Hallgrímur Hallgrimsson-Einar Svein-
bjömssön 150
2. Ragnheiður Nielsen-Sigurður Ólafsson
126
3. Rúnar Hauksson-Þórir Leifsson 115
- og hæsta skor í AV:
1. Guðrún Jóhannesdóttir-Ragnheiður
Tómasdóttir 137
2. Magnús Oddsson-Magnús Halldórson
132
3. Lovísa Jóhannsdóttir-Erla Sigvalda-
dóttir 131
Næstu fimmtudagskvöld verða spil-
aðir eins kvölds Mitchell tvímenn-
ingar með tölvuútreikningi, með
sama fyrirkomulagi og gert er í sum-
arbridge. Skráning fer fram á spila-
stað.
-ÍS
brot úr ævintýrum hans,“ segir Mar-
teinn.
„Ármann Kr. hefur verið mjög öt-
ull við að lesa úr bókum sínum, bæði
í skólum og á sjúkrahúsum. Hann
kenndi um áratugaskeið í Hlíðaskóla
og þar tókum við upp sögustund hjá
honum. Einnig var sviðsett í Hlíða-
skóla með leiklistarklúbbi skólans
brot úr bókinni Lagt út í lífið.“
Myndin hefur verið í vinnslu á
þriðja ár og nú er verið aö vinna við
lokahandrit og klippingu. Það er
Andrés Indriðason sem hefur aðstoð-
að við lokagerð myndarinnar. Mynd-
in verður um hálfar klukkustundar
löng.
-ELA
Ármann á æskustöðvum sinum, Neðridal í Biskupstungum, ásamt ungum
námsmanni sem leikur þarna sögupersónu úr bók hans.
Nýkomið
Slæður
töskur -
Og ISLKL
- skartgripir
ferðatöskur
Laugavegi 66,
sími 62 12 60
Qk. BYLTINGI TOLVUFRAMLEiÐSLU
EíIN FULLKOMNASTA
PC-TÖLVAN í OAQ2
Cirrus 5428. Eitt
hraðvirkasta 32 bita
V-L skjákortið. 1Mb,
stækkanl. í 2 Mb.
1280x1024.
Yfir 16 millj. litir.
Klukkuhraði.
20/25/33/50 MHz.
Trygging fyrir
frekari uppfærslu.
Minni 4 Mb,
stækkanl. í 64 Mb.
72 pinna
SIMM rásir.
253 pinna ZIF-sökkull.
Tekur Intel®, AMD,
CYRIX og IBM-örgjörva
486SX/DX
- 25/33/40/50.
DX2/50/66.
Pentium/60/66.
TCS-9910S 486/33 Frá kr. Með 14“ SVGA, Mús, 130-214 Mb
hörðum disk, Windows for
yj/. yUUj — stgr. Workgroups 3.11 - Dos 6.2
w
Nýjungar
Gæði
Öryggi
Umhverflbvábh'-
Litil útgeislun - Yfir
þúsund kw
sparnaður á ári.
MKROSOFT-
WlNDOWS..
COMRMIBLE
Tested ond
Approved
TÆKNIBUNAÐUR
SUÐURLANDSBRAUT 12 . SÍMI 91-813033 FAX: 91-813035
NOKIA r éiTMPí -TiuiB
EINSTAKT TÆKIFJERI TIL AD EIGNAST
VANDAD VÍDÓMA SJÓNVARP
í TILCFNI AF VFTRARÓLYMPÍULEIKUNUM Í LILLCHAMMCR BÝÐUR
RÖNNING í SAMVINNU VID NOKIA í NORÍGI MJÖG G0TT VERD Á
VÍDÓMA SJÓNVARPSTÆKJUM. NÝTTU ÞÉR ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI.
TAKMARKAD MAGN.
FRAMTIÐAR SJONVÖRP
UPPFYLLA STRANGAR
KRÖFUR UM GÆÐI
LEIÐANDI Á SVIÐI
TÆKNI OG HÖNNUNAR
MÚSARFJARSTÝRING
VALMYNDIR Á SKJÁ
FÁIR HNAPPAR
TVÖ SCART-TENGI
HEYRNARTÆKJATENGI
SVARTUR FLATUR SKJAR
BLACK-PLAIMIGON
ÍSLEIMSKT
TEXTAVARP
VÍÐÓMUR (NICAM
OG A2 STEREO)
SJÁLFVIRK STÖÐVA-
STILLING - APS
89.900-
NOKIA TV6365 - AFB.VERÐ KR. 94.700,-
MUNALÁN, VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR
Njóttu”ýi^ganna £m RONNING
1 frá INlokia K BORGARTÚNI 24
11 ° SÍMI68 58 68