Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Side 41
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
53
■ Framtalsaðstoð
Tökum að okkur gerð skattframtala fyr-
ir rekstraraðila. Færslubókhald og
vsk-uppgjör. Veitum einnig rekstrar-
ráðgjöf og aðstoð við skuldaskil. Fast
verð gefið upp fyrirfram ef óskað er.
Upplýsingar veitir Ragnheiður í sím-
um 91-11003 og 91-623757. Lögver hf.
Skattauppgjör og bókhald fyrirtækja.
Vönduð vinna viðskiptafræðings með
góða þekkingu og reynslu í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, sími 622649.
■ Bókhald
• Fyrirtæki - einstaklingar.
• Bókhald og skattframtöl.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
• Færum bókhald fyrir allar stærðir
og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráð-
gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312.
Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og
fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar-
og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310.
■ Þjönusta
Hruð þið ekki þreytt á kuldanum og háu
hitareikningunum. Einangrum loft,
þök og veggi í gömlum og nýjum hús-
um með blásinni steinull. Hagstætt
verð. Leitið upplýsinga. Perla hf., sím-
ar 93-13152 og 985-43152.__________
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Húsaviðhald, nýbyggingar, múrverk,
flísalagnir, tréverk. Tökum að okkur
verk úti á landi án aukakostnaðar.
Uppl. í símum 985-42926 og 91-22712.
Málarameistari. Húsfélög, húseigend-
ur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála?
Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnu-
brögð. Uppl. í síma 91-641304.
Múrverk.
Gifspússning, flotgólf og flísalagnir.
Hörður Hafsteinsson múrarameistari,
sími 92-14154.
Sérsmiði. Eldhús-, baðinnrétt., skápar,
kojur. Gerum við og sprautulökkum
gamla hluti. Nýsmíði og viðg. innan
húss sem utan. S. 91-870429/642278.
Tveir trésmíðameistarar með mikla
reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma
91-50430 og 91-688130.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Trésmiður getur bætt við sig verkefnum
úti sem inni í allri smíðavinnu. Vönd-
uð vinna. Upplýsingar í síma 91-31615.
■ Líkamsrækt
Gott tækifæri fyrir íþróttakennara eða
danskennara sem vilja vinna sjálf-
stætt. Til sölu leikfimi- og dansstúdíó
í leiguhúsnæði, ca 200 m2. Sala í heild
eða eignarhlutdeild, jafnvel leiga
kemur til greina. Frábært verð og
kjör. Nánari uppl. í síma 91-614433, á
skrifstofutíma, laugardag 13-15.
■ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Haga kennslunni í samræmi
við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro.
S. 985-34744, 653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og 'öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Aukin ökuréttindi.
Dag- og kvöldnámskeið, lægsta verð-
ið, bestu kjörin. Ökuskóli S.G. Símar
91-811919 og 985-24193._______________
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Hallfríður Stefánsdóttir.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður.
Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92,
Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars.
Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa.
Upplýsingar í símum 91-652877 og
985-29525.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
■ Garðyrkja
Óskum eftir að ráða garðyrkjumann til
starfa við gróðursetningu, hellulagnir
og fleira sem fylgir lóðastandsetningu.
Þarf að geta byrjað ekki seinna en 4.
apríl. Hafið samband við svarþjónustu
DV, sími 91-632700. H-5899.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Loftakassettur. Til sölu vel með farnar
loftakassettur úr trefjaplasti, stærð
120x120x30 cm. Hafið samband í síma
91-677800 á skrifstofutíma.
Óska eftir mótatimbri til kaups, 1x6".
Uppl. í síma 96-23431 og 985-25576.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt.
Vönduð og örugg vinna.
Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari.
Uppl. í síma 91-688790.
■ Ferðalög
Langar þig í ævintýraferð á seglskútu
við Kanaríeyjar og á Miðjarðarhafi?
Reyndur skipstjóri á 30 f. skútu.
Slepptu ekki tækif. S. 22385 e.kl. 20.
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal.
Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut.
akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956.
■ Vélar - verkfeeri
Tvær loftpressur með 70-100 I tönkum
óskast, einnig óskast smergel og
skrúfstykki. Upplýsingar í símum
91-881015 og 91-679813.
Óska eftir að fá lánaða, leigða eða
keypta 1 fasa trésmíðavél með sög og
hugsanlega þykktarhefli. Upplýsingar
í síma 91-612158.
Notaður rennibekkur óskast, 1-2 metrar
milli odda. Staðgreiðsla. Úpplýsingar
f síma 92-15186.
Óska eftir notaðri fóðurvél fyrir loð-
dýrafóður. Uppl. gefur Sigurjón í síma
95-38124 og vinnusíma 95-38160.
■ Ferðaþjónusta
Til leigu um páska bóndabýli með gist-
ingu fyrir 8-10 manns. Einkasundlaug
og hveragufubað. Góðar gönguleiðir,
stutt í skíðabrekkur. S. 96-25063.
■ Nudd
Vinniö bug á streitu, svima og vöðva-
bólgu. Býð upp á ýmsar tegundir af
nuddi, hef nudd- og hjúkrunarmennt-
un. Margra ára starfsreynsla.
Afsláttarkort. Ásrún, Hamrahlíð 17,
Blindrafélagshúsinu, sími 91-37066.
Japanskt nudd - slökunarnudd. Er lík-
aminn þinn hættur að muna hvemig
hann á að slaka á? Nudd kemur orku-
flæðinu í gang aftur. Guðrún, s. 18439.
■ Tilsölu
Argos sumarlistinn - góð verð
- vandaðar vörur.
Pönt.unarsími 52866. B. Magnússon.
Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval
af fallegum, vönduðum fatnaði á böm
og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar.
Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333.
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Pöntunarsími 91-52866.
B. Magnússon hf.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugi. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126.
Spólar billinn? Verið örugg um að
komast áfram í vetrarumferðinni.
Snjómottur fást í Bílanausti, Stillingu
og bensínstöðvum Esso um allt land.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
■ Húsgögn
Ný leðursófasett, 2 sett, brúnt og
grænt, 3 + 1 +1, til sölu. Staðgreiðslu-
verð kr. 110.000. Uppl. gefur Steinar,
Markarflöt 1, Garðabæ, s. 91-656317.
■ Bátar
Þessi krókaleyfisbátur er til sölu, 7 brt,
lengd 9,5 m, vel tækjum búinn, 5 rúll-
ur, línuspil og renna. Ásett verð 8,5
millj., góður afsláttur fyrir traustan
aðila. Öpplýsingar í síma 93-12294.
■ Verslun
Tréform hf. Veljum islenskt.
Framleiðum E.P. stiga, Selko inni-
hurðir. Einnig eldhús- og baðinnrétt-
ingar og stigahandrið. Tréform hf.,
Smiðjuvegi 6, sími 91-44544.
Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu.
Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa-
húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580.
Nú er tilboð!!
Blússur, pils og kjólar, einnig nátt-
fatnaður á börn og fullorðna á tilboðs-
verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433.
■ Bílar til sölu
Cherokee Laredo ’91, 6 cyl., 4.0 I,
sjálfsk., rafm. í öllu, sumar/vetrar-
dekk, ek. 60 þ. km. Skipti á Legacy,
Touring eða Lancer 4x4, ’90-’92.
BMW 520i, 24 v ’92, ek. 31 þ. km,
sjálfsk., sóllúga, ABS, rafm. í öllu,
svargrár. Skipti á ód. fólksbíl eða dýr-
ari jeppa. Til sýnis og sölu á Litlu
Bílasölunni, sími 91-679610 og 76061.
Ford Econoline 250 ’78, 4x4, 38" dekk,
no spin læsing framan. Skoðaður ’95,
200 1 ryðfrír bensíntankur, vél 8 cyl.,
351 cc. Ath. skipti. Sími 985-40494.
Húsbill - Lúxemborg.
Þessi glæsilegi Dodge Ram húsbíll ’83
er til sölu. Góð svefnaðstaða fyrir
a.m.k. fjóra, eldunaraðstaða, ísskápur,
miðstöð, wc, loftkæling o.m.fl. Bíllinn
er í Lúxemborg (stutt frá flugvelli) og
möguleiki á geymsluaðstöðu þar.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn
nafn og símanúmer hjá DV fyrir 22.
mars, merkt „J-5896“.
■ Viimuvélar
Nýr sjálfkeyrandi rafmagnsstaflari til
sölu, í ábyrgð, góður afsláttur, lyfti-
hæð 3,6 m, geta 1.250 kg. S. 95-24442.
íslenskar
fermingar-
gjafir
Rúmföt
rúmábreiður,
náttföt,
krossar
í gjafaöskjum,
bréfsefni, og
fermingar-
gestabækur,
Hrímgull
Vitastíg 10, Reykjavík
sími 628484
Rðndalín
■ Mit'urcrrTi
Egilsstöðum - '
Sími 97-12433