Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Side 36
48
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Skyndibitastaður til sölu á besta stað í miðbænum, gott tækifæri fyrir ein- stakling eða íjölskyldu. Tilboð óskast. Skipti möguleg á bíl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5893. Tískuverslun i nýl. húsi á besta stað v/Laugaveg til sölu. Eing. greitt fyrir innrétt. og lausamuni. Hagst. leigu- samn. Bílast. + geymsla í kj. Gott verð. Lager getur fylgt. Sími 642001. Er að leita að bát til leigu eftir 15. maí á bilinu 20-50 tonn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5879.
Grásleppuleyfi undir 6 tonnum til sölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5895.
Hældrif óskast. Vantar Volvo Penta hældrif til niðurrifs. Uppl. í síma 95-24950 eða 985-34015.
Litil prentsmiðja til sölu. Skipti á bíl eða ódýrri íbúð koma til greina. Verð- hugmynd 2,5 milljónir. Upplýsingar í síma 98-23588. Bílasala til sölu. Fæst á frábæru verði ef samið er strax. Uppl. í síma 95-12978. Krókabátur. Sómi 800, árg. 1985, til sölu, útbúinn fyrir handfæri og línu. Upplýsingar í síma 98-33975.
Krókaleyfisbátur, 2,5 tonn, til sölu með nýrri Volvo Penta vél, vel búinn tækjum. Uppl. í síma 94-7579.
Óska eftir að taka fiskbúð á leigu. Upp- lýsingar í síma 91-870524. Seglskúta til sölu. 21 feta skúta í góðu ásigkomulagi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5754.
■ Bátar vél, eða vél til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-54227 eftir kl. 19.
• Útgerðarmenn, athugið! 40 tonna eikarbátur með veiðiheimild til sölu, skipti á krókaleyfisbát. Mikið úrval af króka/veiðiheimildar- bátum: Höfum m.a. Sóma, Mótunar- báta, Víkinga, Gáska, Flugfiska, Skel- báta, færeyinga, Sæstjörnur og trillur o.fl. o.fl. Margir á góðum kjörum. Vantar krókaleyfisúreldingu, staðgr. í boði. Báta- og kvótasalan, Borgar- túni 29, símar 91-14499 og 91-14493. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Til sölu: Borg, Warner, 72-C, Vgir, stýri, stammi, tjakkur, dæla, línuspil, beitn- ingatrekt, magasín, beituskurðarhníf- ur, radar, Atlander rúlla, startarar, 40M, 2 skrúfur, 22x20 og 21x19, 1 /i" sjódæla og gírkælir, einnig fallhlífar- rekakkeri. Uppl. í síma 682524. Óskum eftir 2-6 tonna færabáti á leigu í sumar. Réttindamenn. Sími 642153, Valdi, og 677154, Sigurþór. Óskum eftir að leigja bát með króka- leyfi í a.m.k. 5 mánuði. Upplýsingar í síma 98-13435.
Kvótalaus hraðbátur óskast. Upplýsingar í síma 91-812311.
Netaspil - sjálfdragari óskast í 6 tonna bát. Uppl. í síma 95-14037.
Óska eftir beitningarvél á 6 tonna bát. Uppl. í síma 93-86939 eða 985-35576.
■ Varahlutir
Aðalpartasalan, s. 870877, Smiðjuv. 12, rauð gata. Erum að rífa Wagoneer ’85, Seat Ibiza '87, Porche 924, Charade ’87, Lödur, Skoda, Lancer ’86, Toyota Cresina ’82, Volvo, Saab, Uno. Opið kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Kaupum bíla til niðurrifs. Vélar: Japanskar vélar, Drangahrauni 2,
Krókaleyfistrilla, 1,8 tonn, til sölu, með krókaleyfi frá 1. apríl til 30. septem- ber, vél Volvo Penta, 23 hö., 3 stk. færeyskar vökvatölvurúllur, lóran og talstöð. S. 97-58854 eða vs. 97-58940. sími 653400. Flytjum inn lítið eknar, notaðar vélar, gírkassa, sjálfskipting- ar, startara, alternat. o.fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, Hilux, Patrol, Ter- rano, King Cab, Rocky, Fox. Isetning, fast verð, 6 mánaða ábyrgð. Visa/Euro raðgreiðslur. Opið kl. 9-18, laugard. kl. 10-16. Japanskar vélar, Dranga- hrauni 2, sími 91-653400.
2,65 tonna plastbátur til sölu, kvóta- laus, með veiðiheimild, grásleppuleyfi, með 150 stuttum grásleppunetum og tilheyrandi búnaði. Sími 97-58964. 30 tonna námskeið 14. mars til 11. maí, tvö kvöld í viku. Eða á dag- inn, 28. mars til 9. apríl. Siglingaskólinn. Sími 91-689885. 32-42 m3 (9 tonna) grásleppuleyfi óskast, einnig óskast netaspil í 9 tonna bát. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 96-62550.
Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf ’87, Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue- bird ’81, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer '74, Rekord ’82, Ascona ’86, Citroén, GSA ’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608, Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy ’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83, Skoda 120 '88, Renault 5TS '82, Express ’91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Scania o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro.
• Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Flugfiskur til sölu, 18 feta, Volvo B-20 Penta bensínvél, verð 300.000 stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-666004, Snorri.
Grásleppuspil til sölu. Einnig 71 ha Mitsubishi vél með öllu og tvær ný- uppteknar DNG-rúllur. Upplýsingar í síma 95-35065 e.kl. 19. Varahlutaþjónustan sf., simi 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda 2200 ’86, Nissan Vanette ’91, Terrano ’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta og fjallakofa, allar gerðir reykröra, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733. ’88, Primera dísil ’91, Cressida 85, Corolla ’87, Urvan ’90, Hiace ’85, Blue- bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 '90, Justy ’90, '87, Renault 5, 9 og 11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf '84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo '91, Charade ’86, Peugeot 309 ’88, Mazda 323 ’87, '88, 626 ’85, ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift '88, ’91, Favorit '91, Scorpion ’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16.
Til sölu 5 manna Zodiac og mótor, mjög vel með farið, lítið notað. Einnig til sölu 814 tonns bátur. Upplýsingar í síma 92-46585. Til sölu talstöð, Apelco VXE 200, einnig Elliðarúlla, 24 volta, og 50 stk. 77 lítra línubalar. Uppl. í síma 94-7826 á kvöldin.
Trillubátur óskast. Óska eftir að taka bát á leigu til línu- og færaveiða. Róið frá Vestmannaeyjum. Mikil reynsla. Get útvegað veiðarfæri. S. 98-13104. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover '72—’82, LandCruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’89, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, BX ’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza
Ver hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 91-651249. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dísil- véla, bátagíra, hældrifa og túrbína. Ódýr veiðarfæri. Krókar, sökkur, gimi, segulnaglar. Allt fyrir færaveið- ar. Ýmsar nýjungar. RB Veiðarfæri, Vatnagörðum 14, sími 91-814229.
Ódýrt grásleppuleyfi til sölu, á 5-6 t bát, einnig færeyingur (stærra húsið), m/króka- og grásleppul., 2 tölvurúllur, þokkal. útb. S. 97-71195/985-34695. ’87, Escort '84- 87, Sierra ’83- 85, Fi- esta ’86, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. • Alternatorar og startarar 1 Toyota Corolla, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Óska eftir að kaupa ódýran hraðfiski- bát, ýmislegt kemur til greina, má þarfhast lagfæringar. Uppl. í símum 93-61449 og 985-23648.
Óska eftir krókaleyfisbát, Sóma 800 eða sams konar hraðfiskibát, á leigu. Vanur réttindamaður. Upplýsingar í síma 94-2169. Sport, Samara, Skoda, Renault og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
2,5 tonna trilla til sölu, vel búin tækjum, tilbúin á veiðar. Upplýsingar í síma 91-650136 eftir kl. 17. Toyota Corolla ’80-’91, twin cam ’84-’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace ’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87, M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift ’87, Subaru ’87. Kaupum tjónbíla.
3 tonna krókaleyfisbátur til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
91-6öz791. Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard.
Tii sölu Ski-doo formula plus '92, lang-
ur, með starti, og Polaris RXL ’92. Vel
með famir og lítið eknir sleðar.
Úpplýsingar í síma 91-676750.
Vélsleði/mótorhjól. Til sölu Yamaha
V-Max '85, nýuppgerður, ath. skipti á
enduro- eða crosshjóli, verð ca 200.000.
S. 677620 og e.kl. 18 í s. 79027. Ragnar.
Yamaha Phaser, árg. '86, til sölu, skipti
á meðalstórum sendibíl koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-651203
eftir kl. 18.
Yamaha Phazer II ST ’92 til sölu, ekinn
1700 km, vel með farinn og góður, með
dráttarkrók, hnakktöskur íylgja.
Upplýsingar í síma 91-656104.
Ódýr - góður. Mjög góður Yamaha
ET 340 P vélsleði, árg. 1988, til sölu,
*-■ hýupptekin vél, gott viðhald. Verð 140
þúsund. Uppl. í síma 91-39078.
Útsala - útsala. Til sölu Ski-doo Safari
LX '91, uppgefið verð frá umboði
330.000 en selst á 200.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-650372 og 91-52272.
Arctic Cat EXT El Tigre, árg. ’91, til sölu,
ekinn 2.900 km. Góður sleði, ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-61084.
Lokuð, 2ja sleða kerra til sölu, verð
aðeins 110 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-682719.
Polaris Indy, árgerð 1985, til sölu, gott
ástand, hagstætt verð. Upplýsingar í
síma 91-52694.
Polaris XCR 440, árg. '92, og Polaris
650, árg. ’90, til sölu. Nánari uppl. í
síma 96-11448 eftir kl. 20.
—- Arctic Cat Jag vélsleði, árg. '90, til sölu,
toppeintak. Uppl. í síma 96-71221.
Ski-doo Mack 1, árg. 1991, til sölu, nýr
mótor. Uppl. í s. 91-17173 eftir kl. 19.
Vélsleði óskast í skiptum fyrir Suzuki
Fox 413, árg. ’88. Uppl. í síma 91-76595.
■ Vagnar - kerrur
Adria, stórt trailer hjólhýsi með mið-
stöð, salemi og ísskáp til sölu. Á sama
stað er Kawasaki 300 ’87 fjórhjól til
sölu. Uppl. í síma 93-11910.
‘Tjaldvagn óskast.
Oska eftir góðum tjaldvagni, svefnað-
staða fyrir 5 manns nauðsynleg. Hafðu
samband í síma 91-43199.
Óska eftir tjaldvagni í skiptum íyrir
Ford Sierru 1600, árg. ’88. Upplýsingar
í síma 91-675949.
Nýlegur Camp-let tjaldvagn óskast,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-656387.
Belti, reimar, yfirbreiðslur,
gasdemparar, plast á skíði
o.fl., o.fl. fyrir flestar gerðir
vélsleða.
Skútuvogi 12A, s. 91-812530
■ Sumarbústaöir
Sumarbústaður óskast á fallegum stað,
Þingvallasvæðinu - Grímsnesi -
Laugarvatni eða annars staðar ekki
langt frá Reykjavík. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5869.
Borgarfjörður. Til sölu 42 m2 T-sumar-
bústaður í Borgarfirði, rafmagn og
vatn allt árið, heitt vatn við lóðar-
mörk. stór verönd. Unnl. í s. 91-658480.
■ Fyrir veiöimenn
Stangaveiðimenn, ath.
Munið flugukastskennsluna nk.
sunnudag í Laugardalshöllinni kl.
10.20 árdegis. Við leggjum til stangir.
KKR og kastnefndirnar.
Veiðimenn veiðimenn. Til sölu veiði-
leyfi í Hvolsá og Staðarhólsá í Dala-
sýslu, bæði lax- og silungsveiði. Gott
veiðihús. Silungsveiði hefst 1. apríl.
Uppl. gefur Sæmundur í síma 93-41544.
Fluguhnýtingar. Amerískar handbæk-
ur um fluguhnýtingar. Margir titlar.
Sígildar bækur og safngripir.
Bókahúsið, Skeifunni 8, s. 91-686780.
Fluguhnýtingar. Námskeið í næstu
viku. Lærið að hnýta fallegar siJunga-
og laxaflugur. Sigurður Pálss. kennir.
Sími 91-812158 frá 18 19 næstu kvöld.
Fasteignir
Kjalarnes. Smábýlið Melagerði, Kjal-
amesi, er til sölu. Um er að ræða ein-
býlishús, ca 148 m2, sem skiptist í 3
rúmg. herb., 2 stofur, rúmg. eldhús
með borðkrók og baðherbergi með
baði, sturtu og gufubaði og þvottahús.
Einnig fylgir 200 m2 atvinnuhúsnæði
sem var byggt 1978, plata fyrir 50 m2
bílskúr og 4 ha. eignarland. Laust
strax. Möguleiki að taka íbúð upp í
kaupverð. Nánari uppl. í s. 91-614433
á skrifstofutíma, laugardag 13-15.
Ódýrt mjög gott 5-6 herb. einbýli ásamt
70 m2 tvöfoldum bílskúr í Vogum
Vatnsleysuströnd til sölu, góð stað-
setning. Ýmis skipti koma til greina.
Góð lán áhvílandi. Sími 92-46514.
Til sölu 3ja herb. hæó miðsvæðis í
Keflavík, gott verð, tek upp í bíl, sum-
arhús til flutnings o.fl. Uppl. í síma
92-14312.
Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu 4
herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli. Gott
verð, góð greiðslukjör. Sk. á fyrirtæki
koma til gr. S. 92-46732 og 91-654511.
íbúð og blll - skipti. Óska eftir bifreið
(verðhugmynd 1 millj.) sem greiðslu
upp í 3ja herb. íbúð á Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 92-27134.
20 m3 bilskúr vlð Súluhóla til sölu, raf-
magn, hiti, heitt og kalt vatn. Uppl. í
síma 91-870141.
Tilboð óskast í lítið hús niðri viö sjó á
Stokkseyri, hentugt sem sumarbú-
staður. Uppl. í síma 98-31017.
Fyrirtæki
Opið i dag frá 11-14.
Til sölu:
•Sölutumar.
•Sólbaðsstofur.
•Skyndibitastaðir.
• Framköllunarfyrirtæki.
•Bóka- og ritfangaverslun.
•Snyrtivömverslun.
• Gistiheimili.
Óskum eftir fyrirtækjum á skrá.
Sjálfstæði - Firmasala. Skipholti 50b,
símar 91-19400 og 91-19401.
TIL SÖLU
Man 10, 150, árg. '90, 6 cyl., 150 ha., ek.
124.000, 34 m3 kassi. Á bílnum er 1500 kg
Z-lyfta með 190 cm álpalli. Nýskoðaður.
Hlutabréf í Sendibílastöðinni hf. getur fylgt.
Uppl. í síma 674406 og 985-23006.
Bílapartar, Akranesi, s. 93-11224. Emm
að byrja að rífa Charade ’87 og ’88,
Galant ’86, Lancer ’86, Mazda 323
’82-’88, 626 ’83-’87, Bronco, Blazer,
Citroén bragga, Buick Century, MMC
L-200 ’82. Kaupum bíla til niðurrifs.
Bilpartar JG, s. 98-34299 og 98-34417.
Corolla ’87, BMW 318, 323, 518, Benz
220, 230, 240, 250, Camry, Mazda,
Escort, Lada 1500, Samara, Sport,
Saab 900, Uno, Panda, Charmant,
Suzuki, Colt, Audi, Skoda, Bronco o.fl.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Emm í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Bilapartasalan Stokkseyri, s. 98-31595.
Er að rífa: Colt ’84, Uno ’87, Lacer
’84, BMW ’82, Samara ’86, Malibu ’79,
HiÁce ’82, Lancer ’80, Volvo, Prelude
’79, Mözdu ’80 o.fl. Kaupi ódýra bíla.
Chevrolet Monte Carlo 73, vélarlaus
en ágætt boddí, tilv. til uppgerðar,
selst á 25 þ. eða hæsta tilboði. A sama
stað óskast 4 g. kassi í LandCruiser,
gamla gerðin. S. 34061/697059, Helgi.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 91-641144.
Varahlutir i: Charade ’84, Toyota Hilux
b. og HiAce d., Taunus, Subaru, Blaz-
er skipting, 10" 5 g. felgur, 31" og 35"
á 6 g., 14" ndekk. Óska eftir vélar-
lausri Cressidu. S. 642892 kl. 18 og 22.
4 gráir vinylbekkir, ásamt öryggisbelt-
um í Ford Econoline, þrír 3ja manna
og einn 4ra manna, verð kr. 100 þús.
Símboði 984-58704.____________________
6,2 I disilvél óskast i vinnuskiptum eða
með góðum greiðslukjörum. Er með
23 tonna beltavél. Upplýsingar í síma
91-46419 eða 985-27674.
Erum að rífa: Monza ’87, Toyota
Cressida TD '85, Ford Escort ’84,
Mazda 323 ’85, Saab 900 ’82, BMW 316
’82. Uppl. í síma 92-13575.
Dodge - Chrysler. Varahlutir í Aries
’89 og ’81, Daytona ’85, Chrysler Le-
Baron turbo '85, eða í heilu lagi, einn-
ig til sölu 8 cyl. 360 ’86 árgerð. S. 30076.
Ford Bronco til sölu, árgerð 74, til
uppgerðar eða niðurrifs, bíllinn er af-
skráður. Upplýsingar í síma 93-86994
eftir kl. 18.
Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro-
let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace,
BMW, Subaru. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18c.
Partasalan Ingó, Súðarvogi 6. Varahl.
í japanska, þýska, ítalska, franska,
sænska og ameríska bíla. Viðgerð og
ísetning. Visa/Euro/debet. S. 683896.
Til sölu Willys 73. Er í pörtum og blæja
þokkaleg, einnig vél, AMC, 360 cu, 400
sjálfsk., Wagoneer hásingar og milli-
kassi, íjaðrir o.m.fl. S. 38203 e.kl. 13.
BMW dísilvél óskast. Óska eftir að
kaupa 6 cyl. BMW dísilvél. Uppl. í
síma 96-27662.
Er að rífa Colt turbo ’88 og Escort ’85.
Kaupi bíla til niðurrifs. Upplýsingar
í síma 91-683730.
Isuzu. Óska eftir varahlutum í Isuzu
WFR sendibíl eða að kaupa bíl í lagi.
Uppl. í síma 98-21945 og 98-21580.
Scout, árg. 74, til sölu til niðurrifs.
Einnig góð 33" dekk. Upplýsingar í
síma 91-652087 eftir kl. 17.
Til sölu TH 350 og 400 skiptingar,
einnig Chrysler 225 vél. Upplýsingar
í síma 98-78460 og 92-14283. Sigurður.
Tilboð óskast i Volkswagen TL 31, árg.
’77, með bilaðri dísilvél og plasttoppi.
Upplýsingar í síma 93-12971.
Volvo 340. Óska eftir afturrúðu í Volvo
340 með skotti eða bíl til niðurrifs.
Uppl. í síma 91-71725 eða 92-46690.
Vél i Suzuki Fox SJ 413 óskast. Upplýs-
ingar í síma 95-13195.
Hjólbaröar
4 stk. 36" nælondekk á 8" 6 gata álfelg-
um til sölu. Uppl. í heimasíma 97-13845
eða vinnusíma 97-13859.
4 stk. dekk til sölu, 32"xll,5", á 5 gata
felgum. Mjög nýlegt. Upplýsingar í
síma 91-671538 eftir kl. 16.
36" og 38" dekk til sölu. Upplýsingar
í símum 91-72060 og 91-45523.
Viðgerdir
Mazda, Mazda - bílaviðgerðir. Gerum
við Mazda fólksbíla, t.d. pústkerfi,
dempara, sjálfskiptingar, bremsur og
vélastillingar. Erum með uppgerðar
sjálfekiptingar í 323 ’83-’87 og 626
’83-’87. Vanir menn, góð aðstaða, hag-
stætt verð. Gerum einnig við flestar
aðrar gerðir fólksbíla. Höfum til sölu
4ra pósta bílalyftu. Fólksbílaland hf.,
Bíldshöfða 18, sími 91-673990.