Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Qupperneq 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994.
Mikill kuir í trillukörlum
og sjómönnum minni báta
- segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda
„Ég get staðfest það eftir samtöl ekki færar,“ sagði Arthur Bogason, upp gegn kerflnu. Ég myndi fagna ar hreyfingu þeirra sem andvigir daginn eru uppi mjög háværar
við mikinn íjölda tiiliukarla og sjó- formaður Landssambands smá- þvi mjög. Ég er og hef alltaf verið eru kvótakerflnu. Hann sagði hug- raddir á VestQörðum um stofnun
manna á minni bátum að þeir eru bátaeigenda, í samtali við DV. Mik- andstæðingur þessa kerfis og þá myndina aldrei hafa náð lengra en stjórnmálasamtaka til aö vinna að
orðnir yfir sig keyrðir og þreyttir ill kurr hefur lengi verið í trillu- ekki síst nú þegar aliir ókostir þess í spjall. eflingu atvinnumála og gegnkvóta-
á þessu kerfi og því fyrirkomulagi körlum, ems og Vestfirðingum, hafa opinberast og blasa við sjón- „Hvort nú er að verða breyting á kerfinu. Hugmyndin fæddist fyrir
sem það kemur á veiðarnar, Það vegna kvótamálsins. um manna,“ sagði Arthur. skal ég ekki fullyrða neitt um. Þó vestan og viröist vera að breiðast
kæmi mér því ekki á óvart þótt „Ég vona í lengstu lög að sfjórn- Arthur sagði aö alveg frá stofnun er margt sem bendir til þess að nú út um landið því víða er kvótaand-
margir væru tilbúnir til að skoða málatnenn sjái að sér og leysi þetta Landssambands smábátaeigenda sé meiri alvara í umræðum um stæðinga að finna.
stofhun stjórnmálasamtaka gegn kvótamál. Ef þeir gera það ekki heföu skotið upp kollinum hug- þetta en áður," sagði Arthur. -S.dór
kvótakerfínu ef aörar leiðír eru munu memt án nokkurs vafa rísa myndir um að stofna einhvers kon- Eins og DV skýrði frá á flmmtu-
Ók ölvaður
á 5 bfla
Samtals skemmdust 32 bílar í 12
árekstrum og slysum í gærdag.
Á fimmta tímanum ók ölvaður
ökumaður út af bílaplani við Faxafen
í átt að Skeiðarvogi. Á leið út af plan-
inu ók hann á tvo bíla. Hann hélt fór
sinni áfram og ók á þrjá aðra. Stuttu
seinna stöðvaði hann bílinn. Flytja
þurfti þrjá bíla með krana af vett-
vangi og þrjá á slysadeild með áverka
á baki og hálsi.
Þá skemmdust fimm bílar í tveim-
ur árekstrum á mótum Reykjanes-
brautar og Smiðjuvegar.
-pp
Flexello
Vagn- og húsgagnahjól
W*aulsan
Suðurtandsbraut 10. S. 888499.
Pétur Guðmundsson vann til bronsverðlauna i kúluvarpi á Evrópumeistara-
mótinu í Paris í gærkvöldi. Á myndinni sést Pétur á verðlaunapallinum í
gær. - sjá nánar á bls. 2. Símamynd Reuter
Fjöldafundir vegna kvóta- og atvinnumála í athugun:
Ég skil af ar vel
reiði fólksins
á Vestfjörðum
- segir Matthías Bjamason 1. þingmaður Vestflarða
„Það er ekkert ef í því. Það verður
boðað til fjöldafundar hér á Vest-
fjörðum um kvótamálin og þá stöðu
sem hér er komin upp vegna þess.
Allur almenningur gerir sér orðið
grein fyrir því að kvótakerfið eins
og það leikur okkur er ekkert annað
en aðför að samfélaginu," sagði
Reynir Traustason, skipstjóri á Flat-
eyri, í samtah við DV í gær.
Hann sagði ekki búið að tímasetja
fundinn en hann yrði um svipað leyti
og kvótafrumvarpið kemur úr nefnd
og verður tekið tíl 2. umræðu á Al-
þingi.
„Eg held nú að mönnum sé ekki
alvara með að stofna stjórnmálasam-
tök í kringum atvinnumálin fyrir
vestan. Þó er það aldrei að vita. Fólk
er reitt og ég skil reiði þess mjög
vel. Hún getur brotist út í ýmsum
myndum," sagði Matthías Bjama-
son, 1. þingmaður Vestfjarðakjör-
dæmis, í samtali við DV í gær.
„Við höfum rætt þá hugmynd ekki
alls fyrir löngu að efna til almenns
borgarafundar um kvótamálin og
stjórn fiskveiða. Ég er þess fullviss
að það er frjórri jarðvegur fyrir shk-
an fjöldafund nú en hefur verið um
langan tíma,“ sagði Arthur Bogason,
formaður Landssambands smábáta-
eigenda, í samtah við DV.
Arthur er þá ekki að tala um sama
fundinn og Vestfirðingar ætla að
boða til. Um annan fund er að ræða
sem smábátasjómenn stæðu senni-
legafyrir. -S.dór
ÞREFALDUR 1. vinningur
LOKI
Verður formaður flokksins
ekki kallaður bátsmaður?
Á sunnudag verður austan- og norðaustanátt og él noröanlands og austan en snjókoma með köflum suðvestan tíl. Frost verður á bilinu 1-8 stíg. Á
mánudag verður norðvestanstrekkingur með éljum austast á landinu, norðaustanátt norðvestanlands en hæg suðaustan- eða breytileg átt sunnan-
lands. É1 veröa víða um land, síst þó suðaustan th, áfram talsvert frost.
Veðriö í dag er á bls. 61
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Él víða um land