Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1994, Side 46
58
LAUGARDAGUR 12. MARS 1994
Afmæli
Jörundur Þorsteinsson deildarfuU-
trúi, Hvassaleiti 58, Reykjavík, verð-
ur sjötugur á morgun.
Starfsferill
Jörundur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk prófl frá
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga (Ág-
ústarskólanum) 1939 og stundaði
nám við Samvinnuskólann í
Reykjavik 1943 og útskrifaðist það-
anímaí 1944.
Jörundur vann við afgreiðslu- og
skrifstofustörf í Reykjavík frá 1944.
Hann var skrifstofumaður hjá Loft-
leiöum 1954-57, bókari hjá fyrirtæk-
inu Sveinn Björnsson og Ásgeirsson
1957-59, starfaði á Keflavíkurflug-
velli 1959-64, afgreiðslu- og skrif-
stofumaður hjá Skóbúð Austurbæj-
ar 1964-75 en þá hóf Jörundur störf
hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur í
innkaupadeild og varð síðar deild-
arfulltrúi hjá markaðsmálum, þjón-
ustudeild, og hefur verið þar síðan.
Jörundurhefur starfað mikið að
félagsmálum. Hann átti sæti í full-
trúaráði Starfsmannafélags Reykja-
víkurborgar í nokkur ár og í stjóm
Félags starfsmanna Rafmagnsveit-
unnar, þar sem Jörundur hefur set-
ið í skemmtinefnd sem formaður
síðustu ár. Hann lék knattspyrnu í
öllum aldursflokkum Knattspyrnu-
félagsins Fram og sat í stjóm þess
á ámnum 1950-60 og var formaður
þess 1954-55. Jörundur starfaði sem
knattspymudómari um 30 ára skeið
og var eftirlitsmaður Knattspymu-
sambands íslands á knattspymu-
leikjum þar til á síðasta ári. Hann
var formaður Knattspyrnudómara-
sambands íslands 1978-81.
Jörundur hefur verið sæmdur
gullmerkjum Knattspymusam-
bands íslands, Knattspyrnudóm-
arasambands íslands, Knattspyrnu-
félags Reykjavíkur og Knattspyrnu-
félagsins Fram.
Fjölskylda
Sambýliskona Jörundar er Krist-
jana Jósepsdóttir, f. 20.7.1918. For-
eldrar hennar: Jósep Jónsson, próf-
astur í Snæfellsnesprófastsdæmi, og
kona hans, Hólmfríður HaUdórs-
dóttir, þau bjuggu á Setbergi við
Grundarfjörð. Ónnur kona Jömnd-
ar var Anna Svanhildur Daníels-
dóttir, f. 5.7.1927, d. 8.3.1992, þau
skildu. Fyrsta kona Jörundar var
Guðrún Guðmundsdóttir, f. 18.10.
1926, þau skildu.
Synir Jörundar og Önnu Svan-
hildar: Daníel Magnús, f. 2.2.1952,
kvæntur ÞórunniÓlafsdóttur, þau
eiga eina dóttur, Önnu Svanhildi,
fóstursonur Daníels Magnúsar og
sonur Þórunnar er Siguröur Þór;
Gunnar Hákon, f. 9.9.1954, hans
kona er Elín Helgadóttir, þau eiga
tvo syni, Helga og Gunnar, Gunnar
Hákon átti son fyrir, Baldur Örn;
Pétur Filipp, f. 27.2.1956, hann á
einn son með Þórdísi Baldursdóttur,
Óthar Fflipp. Dætur Jörundar og
Guðrúnar: Margrét, f. 8.11.1945, hún
á eina dóttur, Ósk; Sigríður, f. 22.8.
1948, hennar maður er Hafsteinn
Júlíusson, þau eiga tvö böm, Elísa-
betuogAtlaViðar.
Systur Jörundar: Esther Svan-
laug, f. 15.4.1926, d. 26.10.1993; Stein-
unn, f. 18.6.1932, d. 13.8.1979. Hálf-
systkin Jörundar, sammæöra: Lauf-
ey, húsfreyja á Akureyri; Baldvin,
heildsaii í Hafnarfirði; Elísabeth,
húsfreyja í Bandaríkjunum.
Foreldrar Jörundar: Þorsteinn
Guðjónsson, f. 15.8.1900 á Breiðu-
mýri í Stokkseyrarhreppi, d. 17.12.
1963, verslunarmaöur og um 30 ára
skeið starfsmaður Reykjavíkur-
borgar, og María Hrómundsdóttir,
f. 14.11.1901 á Breiðabólsstöðum á
Álftanesi, d. 11.12.1974. Fósturfor-
eldrar Jörundar: FUippus Magnús-
son, kjötmatsmaður í Reykjavík, og
Margrét Jörundsdóttir en hann ólst
upp hjá þeim frá 6 ára aldri.
Ætt
Bróðir Þorsteins var Guðmundur,
kaupmaður í Reykjavík, afi Jó-
hönnu Sigurðardóttur félagsmála-
ráðherra. Þorsteinn var sonur Guð-
jóns Bjömssonar, f. 14.6.1867 á
Raufarfelli í Eyvindarhólasókn, og
Steinunnar Margrétar Þorsteins-
dóttur, f. 18.8.1867, í Úthlíð í Bisk-
upstungum.
María var dóttir Hrómundar Sig-
urðssonar, f. 30.9.1879, Spör í Eyrar-
sveit, og Þóru Bjamadóttur, f. um
1868. María ólst upp á Neðra-Hliði á
Álftanesi hjá Jömndi Jóhannes-
syni, sjómanni, og Jóhönnu Jóns-
dóttur.
Jörundur tekur á móti gestum í
sal Félags- og þjónustumiðstöðvar
eldri borgara í Hvassaleiti 56-58 kl.
16-18 á afmælisdaginn.
Óskar Bjömsson
Óskar Bjömsson húsvörður, Nes-
götu 13, Neskaupstað, er sjötugur í
dag.
Starfsferill
Óskar er fæddur í Neskaupstað
ogólstþarupp.
Óskar byrjaði til sjós 14 ára gam-
all. Hann var á opnum trillubátum
og síðan á stærri bátum og var ýmist
á vertíð áHomafirði eða öðram
stöðum. Óskar var á síld á sumrin
og þá var hann þijá vetur í Færeyj-
um. Síðasta stríðsárið var Óskar
háseti með Hauki Ólafssyni skip-
stjóra á vb. Stellu frá Neskaupstað.
Hann var tvö ár háseti á Agh rauða
og síðan annar matsveinn. Óskar
vann tvö ár í prentsmiðju og stund-
aði síðan almenna verkamanna-
vinnu til 1962 en þá varð hann hús-
vörður við Bamaskólann í Nes-
kaupstað og gegnir þvi starfi enn.
Fjölskylda
Óskar kvæntist 18.2.1952 Brigitte
Bjömsson (fædd Czubaiko), f. 5.11.
1928 í Austur-Prússlandi. Móðir
hennar er Maria Kirsek, búsett í
Cuxhaven í Þýskalandi.
Synir Óskars og Brigitte: Haraldur
(skírður Harald), f. 20.9.1950, maki
Hlíf Kjartansdóttir, þau skildu; Pét-
ur Guðbjöm, f. 18.2.1952, maki
Kristín Brynjarsdóttir, þau eiga
þrjú böm; Birgir Már, f. 30.1.1955,
maki Elín Hjördís Erlingsdóttir, þau
skildu, þau eigafjögur böm, Birgir
Már er búsettur í Svíþjóö; Helgi, f.
14.7.1957, maki Thelma Stefánsdótt-
ir, þau eiga einn son; Óskar Þór, f.
10.5.1968, hann á einn son með
Maríu Karlsdóttur.
Systkini Óskars: Birna; Hjalti, lát-
inn; Guðrún Ingigerður, látin; Lára;
Hákon; Hilmar; Margrét; Trausti;
Kjartan, látinn; Hrefna, látin.
Foreldrar Óskars: Björn Bjama-
Óskar Björnsson.
son, f. 7.1.1885 á Eskifirði, og kona
hans, GuðbjörgBjarnadóttir, f. 21.3.
1888 á Dúki í Sæmundarhlíð, d. 28.6.
1951íNeskaupstað.
Guðmundur Einarsson
Guðmundur Einarsson pípulagn-
ingarmaður, Heiðargerði ÍA,
Reykjavík, verður fimmtugur á
morgun.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Reykjavík
og ólst upp á Kárastígnum. Hann
stundaði verkamannavinnu hjá
Skipaútgerð ríkisins 1958-61, stund-
aði verslunarstörf í Austurveri hf.
1961—64, var leigubílstjóri á Bæjar-
leiðum 1964-68, hóf nám í pípulögn
hjá K. Auðunsson 1968, lauk sveins-
prófi 1972. Guðmundur starfaði hjá
K. Auðunsson til 1974 og síðan þjá
ýmsum meisturum, m.a. hjá Húsum
og lögnum við Ráðhús Reykjavíkur
en sl. tvö ár hefur hann starfað hjá
Sigurjóni Einarssyni pípulagning-
armeistara.
Guðmundur hefur setið í nefndum
á vegum Sveinafélags pípulagning-
armanna og sótt ýmis námskeið á
lagnasviði.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 1.12.1967
Svönu Guðrúnu Guðjónsdóttur, f.
16.3.1947, línfreyju við Borgarspítal-
ann. Hún er dóttir Guðjóns Tómas-
sonar, deildarstjóra hjá Flugmála-
stjóm, og Margrétar Ólafsdóttur
ræstingakonu sem er látin.
Böm Guðmundar og Svönu Guð-
rúnar em Margrét Lilja Guðmunds-
dóttir, f. 23.5.1971, ræstingakona og
háskólanemi, en sambýlismaöur
hennar er Sigþór Sigurðsson verk-
fræöingur; Hlynur Guðmundsson,
f. 28.2.1974, verkamaður; Guðjón
Guðmundsson, f. 15.10.1978, nemi.
Systkini Guðmundar: Erla, f.
15.11.1934, verslunarmaður á
Homafirði; Magnús, f. 3.1.1937, að-
stoðaryfirlögregluþjónn í Reykja-
vík; Gylfi, f. 13.1.1941, bókari hjá
Flugleiðum, búsettur í Kópavogi;
Sigrún, f. 17.4.1947, húsmóöir í
Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar voru Einar
Sigurjón Magnússon, f. 14.10.1906,
d. 20.6.1989, leigubflstjóri á Hreyfli,
og kona hans, Anna Guðmundsdótt-
ir, f. 3.6.1916, d. 14.9.1990, forstöðu-
kona athvarfs Laugarnesskóla.
Ætt
Einar var sonur Magnúsar, verka-
manns í Reykjavík, Einarssonar og
Valgerðar Magnúsdóttur. Móðir
Einars var Margrét Geirsdóttir frá
Bjamastöðum í Grímsnesi.
Anna var dóttir Guðmundar, b.
og hómópata í Steinholti í Skaga-
firði, Gíslasónar, b. í Geitagerði í
Guömundur Einarsson.
Skagafirði, Arasonar, b. á Ingveld-
arstöðum, Jónssonar. Móðir Gísla
var Sigurlaug Sigurðardóttir. Móðir
Guðmundar var Sigurlaug Jóns-
dóttir, af eyfirskum ættum, Jóns-
sonar og Lilju Þorsteinsdóttur. Móð-
ir Önnu var Sigríður Helga Gísla-
dóttir, b. í Koti í Vatnsdal, Guðlaugs-
sonar, b. á Marðarnúpi, Guðlaugs-
sonar og Helgu Bjamadóttur frá
Melrakkadal. Móöir Sigríðar Helgu
var Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir,
b. á Bergsstöðum í Miðfirði, Guð-
mundssonar og Guörúnar Þor-
steinsdóttur.
90 ára
Guðrún Georgsdóttir,
Bláskógum 15, Reykjavík.
Þorvaldur Guðjónsson,
Þórunnarstræti 122, Akureyri.
85 ára
Guðmundur Guðbjartsson,
Furugeröi 1, Reykjavík.
Nikólína Jóhannsdóttir,
Sólheimagerði, Akrahreppi.
Guðríður Kolbrún Karlsdóttir,
Asparfelli 12, Reykjavík.
Þorkell Snævar Árnason,
Bugðutanga 23, Mosfellsbæ.
Erlendur R. Kristjánsson,
Fomhaga 26, Reykjavík.
Sigríður Stefánsdóttir,
Leiðhömrum 46, Reykjavík.
Erla Sveinbjðrnsdóttir,
Öldugötu 42, Hafnarfirði.
80 ára
Esther Finnbogadóttir
(áafinælil4.3),
Tjamargötu 10,
Njarðvik.
Húntekurá
mótigestumí
Safhaðarheim-
iliInnri-Njarð-
víkurkirkiu
sunnudaginn
13. marsfrákl. 16-19.
40ára
Svorrir Jónsson,
Ránargötu 42, Reykjavík.
70 ára
Guðrún Jónsdóttir,
Kirkjubraut 17a, Akranesi.
Bjarni Þorsteinsson,
Hólavegi 19b, Siglufirði.
60 ára
Ema Aradóttir,
Skaftahlíð 6, Reykjavík.
BrynhildurG. Flóvenz,
Borgarholtsbraut22, Kópavogi.
Jóhanna Valgeirsdóttir,
Snælandi 6, Reykjavík.
Ellert Róbertsson,
Vighólastígl2, Kópavogi.
Kristján Oddsson,
Neöra-Hálsi, Kjósarhreppi.
Óskar Jón Marelsson,
Miðengi 19, Selfossi.
Gunnar Backmann Gestsson,
Tjamarlundi 2d, Akureyri.
Ástrún Sóiveig Davíðsson,
Húsatóftum2a, Skeiöahreppi.
Kolbrún Björk Ragnarsdóttir,
Hringbraut 36, Hafnarfirði.
GunnarKristján Friðj ónsson,
Aöalstræti 4, Akureyri.
Guðmunda Jóna Jónsdóttir Coly-
er(áttiaftnælill.3),
1025 Cork Rd., Victor i New York-
fylki, 14564.
Tvíburarnir Ingibjörg Eyþórsdóttir
húsfrcyja, Spágilsstööum í Laxár-
dal, ogÞorsteinn Eyþórsson sorp-
tæknir, Fálkakletti 5 i Borgarnesí,
uröu fertugur sl. fimmtudag, 10.
mars. Þau taka á móti gestum í
kvöld, laugardaginn 12. mars, að
Spágilsstöðum.
Sex matarkörfur
ámánuðiaðverð-
mæti 30
púsund liver.
63 27 00