Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 34
"42 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 Iþróttir Eiður Smári Guðjohnsen, 15 ára gamall, 1 tveimur landsliðum og á leið í 1. deildina: Of mikið álag? Eiður Smári Guðjohnsen er einn mest umtalaði knattspymumaöur íslands um þessar mundir, enda þótt hann sé aðeins 15 ára gamall. Mörg evrópsk stórlið fylgjast grannt með honum og vilja fá hann til sín, hann er nýbúinn að setja landsieikjaraet með drengjalands- liði, hefur verið vahnn í ungiinga- landsliöiö fyrír Evrópuleik á morg- un, er byrjaður að leika með meist- araflokksiiði Vals, og allt bendir til þess að hann spih með því 11. deild- inni í sumar. Fyrr út en pabbinn? Eiður Smári á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Faðir hans, Arnór Guðjohnsen, hefur verið atvinnumaður í tæp 16 ár með Lokeren og Anderlecht í Belg- íu, Bordeaux í Frakkiandi og Háck- en og Örebro í Svíþjóð, en með síð- astnefnda hðinu leikur hann nú. Arnór skrifaði undir atvinnusamn- ing daginn fyrir 17. afmælisdaginn - Eiður Smári hefur enn 16 mánuði til aö bæta þann árangur, og miðað við ásóknina í hann að undanfömu hljóta að teljast góöar líkur á að honum takist það. Eiður Smári er enn á 3. flokks aidri en spilar með 2. ílokki og meistaraflokki Vals og er kominn í tvö iandsiið. Hann er nýkominn úr mikihi törn með drengjalands- hðinu og nú tekur við önnur með unglingaiandshðinu. Það gefur því augaleið að álagið á honum er mik- ið og ábyrgð þjálfara og forráða- manna félags og landshöa á velferð hans að sama skapi mikil. 100 leikiráári? Ef Eiður Smári myndi leika alla leiki með þeim flokkum og lands- hðum sem hann á kost á yrðu leik- ir hans á þessu ári yfir 70 talsins. Þá væru aðeins taldir leikir á ís- landsmóti og landsleikir en ekki reiknað með leikjum í vormótum og æfingaleikjum. Að þvi öllu meðtöldu gætu leikimir nálgast 100 á keppnistímabiiinu. Valur og KSÍ virðast hafa brugðist rétt við þessu vandamáli en það hefur þvi miöur ekki öhum tekist í svipaðri aðstöðu, með slæmum afleiðingum. DV ræddi um þetta mál við Eið Smára sjálfan, Kristin Bjömsson, þjálfara meistaraflokks Vals, Guðna Kjartansson, þjálfara ungl- ingaiandshðsins, og Matthias Hall- grímsson, fyrmm landshðsmann frá Akranesi, sem hefur þjálfað pilta á aldur við Eið Smára í mörg ár og þar á meðal Amar og Bjarka Gunnlaugssyni, sem vom á sínum tíma i svipaöri aöstöðu og Eiöur Smári er nú. Eiður Smári Guðjohnsen er ekkert smeykur við 1. deildina og segist ætla að láta sumarið líða áður en eitthvað verði ákveðið varðandi atvinnumennskuna. DV-mynd GS Eiður Smári Guðjohnsen: Ákveðinn í að ger- ast atvinnuinaður „Ég er alveg ákveðinn í að gerast atvinnumaður, en ég er ekkert að stressa mig á því hvenær af því verð- ur. Ég hugsa núna fyrst og fremst um að spila héma heima og ætla að láta sumarið líða og sjá síðan til hvað gerist í haust. Það yröi í fyrsta lagi þá sem ég færi út,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við DV. Eiður Smári hefur leikiö nokkuð af æfingaleikjum með meistaraflokki , Vais að undanförnu og verið í byrj- unarhðinu. „Það er vissulega erfitt að koma inn í meistaraflokk og ég veit ekkert um það enn hvort ég kem til með að spha eitthvað þar í sumar. En ég læt reyna á það og er ekkert smeykur við að fara í 1. dehdina. Það er hka skemmthegt og mikh reynsla að fá tækifæri með unglingalandslið- inu,“ segir hann. „Um þessar mundir æfi ég 4-5 sinn- um í viku og þá eingöngu með 2. flokki. Ég æfi hvorki né spila með 3. flokki og sem betur fer er sami þjálfarinn, Kristján Guðmundsson, með báða flokkana. Hann skilur því vel hvaö um er að vera. Ég sakna þess ekkert að spha ekki með 3. flokki, mér finnst 2. flokkurinn skemmthegri því þar eru betri leik- menn og það reynir meira á mann. Ég æfi ekkert með meistaraflokkn- um en Kristinn þjálfari hefur tekið mig beint inn í leikina þar. Þetta er fínt og þjálfurunum kemur vel sam- an um þessi mál,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen. Sampdoria [övl Eiður Smári er eftirsóttur PSV Eindhoven Ajax Feyenoord Anderlecht Kristinn Bjömsson: „Viö erum mjög innstihtir á aö leiki tímabhsins og við erum til- misbjóða drengnum ekki og gerum búnir til aö hvíla hann eins og þarf. okkar besta tíl þess að keyra hann Við lítum á hann sem bónus fyrir ekki út,“ sagði Kristinn Björnsson, liðið en ekki lykilmann. þjálfari meistaraflokks Vals. Sem stendur æfir Eiður Smári „Við höfum prófað Eið Smára i ekki raeð meistaraflokki heldur ieikjum meö meistaraflokki að með2.flokki, oghannspilarhvorki undanförau til að kanna hvort né æfir með 3. flokki. Nú er hann hann sé orðinn næghega sterkur kominn í unglingalandsliðið og við th að spha þar, og það er ijóst að höfum áhyggjur af því, og það er hann á fullt erindi í þann slag. En spurning hvort hefði átt að láta viö tökum thlit tíl þess hve ungur drengjalandsliðiö duga því hann á hann er, hann spilar aldrei aha enn eftír eitt ár meö því.“ Matthías Hallgrímsson: Fari út sem fyrst „Mér finnst aðalatriðiö fyrir Eiö að hann fari til erlends félags sem fyrst. Maður er ahtaf hræddur við að þessir strákar séu keyrðir út hér heima og þá miða ég talsvert við tvíburana sem fóru allt of seint út að mínu mati,“ sagði Matthías Hah- grímsson, sem þjálfaði Amar pg Bjarka Gunnlaugssyni í 3. flokki ÍA á sínum tíma. „Ég var í ehífu þvargi út af tví- burunum sem voru á tímabili látn- ir spha með þremur flokkum í einu og spurningin er hvort þessi sí- fehdu meiðsli sem Bjarki hefur átt í séu afleiöingin af því. Ég nefni líka Guðmund Benediktsson sem var að spila með öllum flokkum og landshðum og er nú búinn að missa nánast út þrjú ár af sínum ferh. Ég vh láta þessa afburðastráka spila sem mest með sínum flokki, leyfa þeim að vera með sínum jafn- öldrum og þroskast með þeim en auðvitað verða þeir að fá að finna hvað er að gerast fyrir ofan.“ Guöni Kjartansson: Iitið til framtíðar „Hjá mér liggur það fyrst og framtíöarinnar og Eiöur er einn fremst að baki aö sjá Eið í þessu þeirra sem eru í hæfileikaraótun dæmi og þá einnig aö geta notað KSÍogþví ervelfylgstmeðhonum, hann th að koma Portúgölura á Hann mun aldrei spha með báðum óvart. Þeir hafa stúderað okkar hð landsliðunum allan timann og það mjögvelenhafaekkiséöEið.Hann verður ekki hlaupíð með hann er stórefhhegur phtur, er oröinn dauðþreyttan milh verkefna. Ef við mjög þroskaður hkamlega og virk- hugsuöum bara um að ná árangri ar tilbúinn," sagði Guöni Kjartans- hér og nú myndum viö nota liann son, þjálfari unghngalandshðsins, óspart en þar sem stefnan er að sem valdi Eiö í hð sitt fyrir Evrópu- móta knattspymumenn framtíðar- leikinnáValbjarnarvelhámorgun. innar verður þess gætt að álagið „En viðhorf KSÍ er að hugsa tíl verði aldrei of mikið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.