Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætösins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Snæland 6, hluti, þingl. eig. Sigurður Grétar Eggertsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Stórholt 19, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ár- mann Ólafiir Guðmundsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Bjargarstígur 5, kjallari, þingl. eig. Jó- hann Byron Guðnason, gerðarbeiðend- ur Gj aldheimtan í Reykj avík og Lífeyr- issjóður sjómanna, 11. maí 1994 kl. 13.30. Suðurhólar 30, 2. hæð 0201, þingl. eig. Guðbjörg Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Torfufell 44,4. hæð t.v. 0401, þingl. eig. Ásta Svanlaug Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Skuldaskil hf., 11. maí 1994 kl. 10.00. Torfufell 46, 3. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra Rósa Ingólfsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Sóknar, 11. maí 1994 kl. 13.30. Klukkurimi 19, hluti, þingl. eig. Guð- mann Reynir HiJmarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kL 10.00. jKrummahólar 8, 5. hasð J, þingl. eig. Hlynur Þórðarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Traðarland 12, þingl. eig. Gestrún Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Greiðslumiðlun hf. Visa íslands, Húsasmiðjan h.f og Lífeyrissjóður Áusturlands, 11. maí 1994 kl. 13.30. Langagerði 66, rishæð, þingl. eig. Svav- ar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Langholtsvegur 136, ris í vesturenda, þingl. eig. Jóna Ástríður Jóhannsdóttir og Þorfinnur Jóhannsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, Fé- fang-fjármögnun h£, Gjaldheimtan í Reykjavík, Helga Rósants Pétursdóttir, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Pét- ur Pétursson, 11. maí 1994 kl. 10.00. Ugluhólar 12, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Oddgeir Indiiðason, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 ld. 13.30. Veghús 31, hluti, þingl. eig. Gísli V. Biyngeirsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. Leifsgata 4, hluti, þingl. eig. Steinar Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríklsins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Vesturberg 78, 5. hæð A, þingl. eig. Karl Haraldur Bjamason, gerðarbeið- endur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfa- deild, Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. Mávahhð 41, hluti, þingl. eig. Harpa Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Vesturgata 31, hluti, þingl. eig. Ámi Eyþórsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtr an í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. M/b Kjami RE-110, skr.nr. 7348, ásamt fylgifé skv. kaups. 1/8 93, þingl. eig. Sjöfn Skúladóttir, geiðarbeiðandi Út- gerðarfélagið Kjami hf., 11. maí 1994 kl. 13.30. Viðarás 28, þingl. eig. Hörður Zophon- íasson, gerðarbeiðendur Byggingar- q'óður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. Víkurás 6,0304, þingl. eig. Ámi Björg- vinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. Nesbah 48, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 11. maí 1994 kl. 13.30. Víkurás 8,0304, þingl. eig. Hinrik Tom Pálmason, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reylqavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. Nönnugata 1, hluti, þingl. eig. Einar Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavik, 11. maí 1994 kl. 10.00. Þórufell 6, hluti, þingl. eig. Dagbjört Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, 11. maí 1994 kl. 13.30. Þórufell 12, 2. hæð t.h., þingl. eig. Jó- hanna S. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. Óðinsgata 20B, þingl. eig. Sveinn Sig- urjónsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is- lands, aðalbanki, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Seljabraut 24, 2. hæð t.v., þingl. eig. Siguiður Sigfússon, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, 11. maí 1994 kl. 10.00. Ægisíða 96, hluti, þingl. eig. Axel Ing- ólfsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavfii, 11. maí 1994 kl. 13.30. Æsufell 6, hluti, þingl. eig. Ragnar F.B. Bjamason, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt> an í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Skipasund 18, þingl. eig. Siguigeir Halldórsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðrún Ólafsdóttir, Ingi- björg Hjartardóttir, Landsbanki Is- lands, Laugavegi 7, Lilja Ólafsdóttir og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 11. maí 1994 kl. 13.30. Eldshöfði 9, þingl. eig. Höfði hf., blikk- smiðja, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 11. maí 1994 kl. 15.00. Skipasund 17, kjallari, þingl. eig. Sig- urður Gunnsteinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Fýlshólar 5, hluti, þingl. eig. Hálfdán Bjöm Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sigurður sf., 11. maí 1994 kl. 14.30. Goðaland 7, þingl. eig. Þórhallur Borg- þórsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og íslandsbanki hf., 11. maí 1994 kl. 16.30. Skólavörðustígur 23, hluti, þingl. eig. Borgarfell hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins, 11. maí 1994 kl. 15.30. Skúlagata 56, hluti, þingl. eig. Hrafii- hildur Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reylqavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Smiðjustígur 13, hluti, þingl. eig. Verð- bréfasjóður Ávöxtunar hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 10.00. Nökkvavogur 9, efri hæð, þingl. eig. Ólöf Bima Waltersdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Byggðastofiiun og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. maí 1994 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Smiðshöfði 13, hluti, þingl. eig. Sigurð- ur K. Eggertsson hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Islandsbanki hf., 11. maí 1994 kl. 10.00. Afmæli Sverrir Kjartansson Sverrir Kjartansson, Brávallagötu 12, Reykjavík, veröur sjötugur á morgun. Starfsferill Sverrir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Skuggahverfinu auk þess sem hann var í sveit á sumrin, m.a. á Stórahofi og síðar í vinnumennsku á Flögu í Skaftártungu. Hann stund- aði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lærði pípulagnir. Sverrir stundaði verslunarstörf, lengst af hjá Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, en varð síð- an framkvæmdastjóri Alþýðublaðs- ins. Hann stofnaði 1962 Auglýsinga- þjónustuna ásamt teiknurunum Kristínu Þorkelsdóttur, Gísla B. Björnssyni og Snorra Sveini Frið- rikssyni en það mun hafa verið fyrsta alhliöa auglýsingastofan hér álandi. Sverrir tók að sér verkefni á veg- um Pósts og síma 1978 sem síðan varð að einkarekinni Auglýsinga- deild Símaskrárinnar er sá um að selja auglýsingar í Símaskrána með þeim árangri að símnotendur þyrftu ekki að kosta útgáfu hennar en starfsemin var rekin til 1993 er Póst- ur og sími sleit samstarfinu. Sverrir var einn af stofnendum Byggingasamvinnufélagsins Fram- taks sem gaf húsbyggjendum sínum kost á að greiða sem stærstan hluta byggingarkostnaðarins með vinnu- framlagi. Sverrir lék með Briem-kvartettin- um og Mandólin-hljómsveit Reykja- víkur á fimmta áratugnum. Hann gekk í Karlakór Reykjavíkur 1943, síðan í Tónlistarfélagskórinn og í framhaldi af því í Þjóðleikhúskór- inn við stofnun 1953. Þá stundaði hann þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið og sá þá m.a. umþáttaraðirnar Hin gömlu kynni og Ur handraðanum. Fjölskylda Seinni kona Sverris er Aðalheiður Halldórsdóttir frá Kroppstöðum í Önundarfirði. Böm Sverris frá fyrra hjónabandi eru Edvard Kjartan, f. 1950; Hildur, f. 1955; Heiða, f. 1962; Davíð Guð- mundur, f. 1965. Foreldrar Sverris: Kjartan Július Jónsson, f. 21.7.1895, bakari í Reykjavík, síðar búsettur í Seattle í Bandaríkjunum, og Ingibjörg Guð- mundsdóttir, f. 19.8.1900, húsmóðir íReykjavík. Ætt Foreldrar Kjartans voru Jón, verkamaður í Reykjavík, Sigurðs- son, og Marin Jónsdóttir, b. á Þórar- insstöðum, Ólafssonar, b. þar, Stef- ánssonar. Móðir Marinar var Katr- ín Jónsdóttir, b. á Fossi, bróður Guðfinnu, langömmu Kristjáns Þor- grímssonar forstjóra, afa Ragnars Amar í Keflavík sem verður fertug- ur á morgun. Jón var sonur Hall- dórs, ættföður Jötuættarinnar, Sverrir Kjartansson. Jónssonar. Móðir Katrínar var Mar- ía Guðmundsdóttir, í Helhsholtum, Ólafssonar. Ingibjörg var dóttir Guðmundar, hreppstjóra á Hrútsstaða-Norður- koti í Flóa, Þorkelssonar, hrepp- stjóra í Óseyrarnesi, Jónssonar yngri, formanns þar, Jónssonar. Móðir Þorkels var Ólöf, systir Sím- onar, langafa Ragnars í Smára og Guðna Jónssonar prófessors, föður Bjarna prófessors. Ólöf var dóttir Þorkels, hreppstjóra á Gamla- Hrauni, Jónssonar og Valgerðar Aradóttur, b. í Neistakoti, Jónsson- ar, b. á Grjótlæk, Bergssonar, ætt- föður Bergsættarinnar, Sturlaugs- sonar. Móðir Ingibjargar var Stefanía Magnúsdóttir, smiðs að Garðbæ, Þórðarsonar og Sigríðar Ólafsdótt- ur, í Reykjadalskoti, Stefánssonar. Sverrir er að heiman um þessar mundir. Til hamingju með afmælið 7. maí Marío J óakinisdóttir, Mýrum 11, Patreksfirði Óskar Sigurjónsson, •Móakoti, Garði. Hannerað heiman. Stekkholti 30, Selfossi. Ingólfur Tryggvason framkvæmda- stjóri, Holtagerði 33, Kópavogl Konahanser ÁgústaWaage. Þautakaámóti gestumáaf- mælisdaginn á heimih sínu frákl. 18. Friðþj ófur Gunnlaugsson, Hamarsstig 33, Akureyri. Laufey Jónsdóttir, Dalbraut 18, Reykjavik. Hún verður heima og með heitt á könnunni. Marteinn Guðjónsson, Illugagötu 6, Vestmannaeyjum. Kristín Marinósdóttir, Vestursíðu6e, Akureyri. Reynir Einarsson Hólm, Strandgötu 92, Eskifirði. Guðjón Gestsson, Jónas Matthíasson verkfræðingur. Norðurvangí 19, Hafnarfirði. Konahanser Guöbjörg Þor- bjarnardóttir fóstraenhún veröurfimm- tug 30.6 nk. og þann dag taka þau á móti gestum áheimili sínu. Ingibjörg Sigurðardóttir, Hæðarbyggö 13, Garðabæ. Ingjaldur Ásmundsson, Ferjunesi 1, Vhlingaholtshreppi. Ingóifur S. Ingóifsson, Víðimýri 10, Akureyri. Páll Sigurvin Guðmundsson, Hraunbæ 108, Reykjavík. Eyjólfur Ólafsson, Hafnargötu 8a, Fáskrúðsfirði. Ragnar Sigbjörnsson, Leirutanga 53, Mosfehsbæ. Þórarinn Pálmason, Borgariandi 32a, Djúpavogshreppi. Björn A. Ingólfsson, Melgötu 10, Grenivík. 40ára Inga Rún Garðarsdóttir, Jörundarholti 39, Akranesi. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Byigjubyggð 33, Ólafsfirði. Hrönn Finnsdóttir, Vesturási 42, Reykjavík. Herdís Þórhallsdóttir, Þiljuvöllum28, Neskaupstað. Magnús H. Traustason, Hvanneyrarbraut 59, Siglufiröi. Árni Harðarson, Hrísalundi 8g, Akureyri. Erlendur Árni Garðarsson, Skerjabraut7, Seltjamarnesi. Ragnar Rúnar Jóhannsson, Kverná II, Grundarfirði. . GuðmundurB. Gíslason, Aðalgötu 25, SauðárkrókL Dagmar Gunnarsdóttir, Nónhæð3, Garðabæ. Sigurður Guðmimdsson Sigurður Guðmundsson, fyrrv. leigubílstjóri, Árskógum 8 (áður Hvassaleiti 12), Reykjavík, verður áttræður á morgun. Fjölskylda Sigurður er fæddur að Streiti í Breiðdal og ólst þar upp. Hann var bóndi á Streiti 1940-47 en fluttist síð- an til Reykjavíkur og vann hjá ESSO og síðar sem leigubhstjóri, fyrst hjá Borgarbílastöðinni og síðar Hreyfli. Sigurður kvæntist 30.6.1940 Þór- eyju Bimu Runólfsdóttur, f. 28.9. 1919, frá Innri-Kleif í Breiðdal. For- eldrar hennar: Runólfur Sigtrygg- son, frá Klaustursseh í Jökuldal, og kona hans, Þómnn Sigurlaug Jó- hannsdóttir, frá Hvammi við Fá- skrúðsíjörð. Böm Sigurðar og Bimu: Björg Ragnheiður, f. 9.2.1940, maki Ásgeir Einarsson bólstrari, þau eru búsetf í Reykjavík og eiga fjögur börn; Sig- fríð Ólöf, f. 12.4.1941, maki Tómas Ólafsson, starfsm. Eimskips, þau eru búsett í Reykjavík og eiga tvö börn; Rannveig Hjördís, f. 27.1.1945, maki Óskar Björgvinsson húsa- smiður, þau eru búsett á Eghsstöð- um og eiga fjögur böm; Þór Sævar, f. 17.7.1948, maki Halldóra Guð- mundsdóttir, þau em búsett í Reykjavík og eiga tvö böm. Systkini Sigurðar: Pétur, f. 4.3. 1906; Ragnheiður, dó ung; Höskuld- ur, f. 20.5.1912, d. 1984; Björgvin, f. 15.5.1915; Pálína, f. 8.2.1919; Ólöf, f.31.8.1926. Foreldrar Sigurðar: Guðmundur Pétursson, f. 8.7.1886, d. 11.9.1966, bóndi og póstur frá Þorvaldsstöðum í Breiðdal, og kona hans, Björg Höskuldsdóttir, f. 1.10.1888, d. 1930, frá Streiti í Breiðdal. Ætt Guðmundur var sonur Péturs Siguröur Guömundsson. Guðmundssonar, bónda og guh- smiðs á Mýrum í Skriðdal, og konu hans, Ragnheiðar Björnsdóttur. Björg var dóttir Höskuldar Jóns- sonar frá Streiti og konu hans, Rannveigar Pétursdóttur úr Skafta- fehssýslu. Sigurður og Bima taka á móti gestum á afmælisdaginn í Árskóg- um 8 í Reykjavík (sal á neðstu hæð) frákl. 14-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.