Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 63 pnAíonrtiMKi Kvikmyndir íl A S KÓjLAB ÍfÓ SÍMI22140 BACKBEAT .1 SAM SÍM111384 - SNORRABRAUT 37 Grínmynd ársins er komin „ACE VENTURA" „ACE VENTURA" - SJáðu hana straxl Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Yo- ung, Courtney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Sýnd Id. 3,5,7,9 og 11. ...full af lífi, átökum og hraða ... eldheit og rómantisk ástar- saga að hætti Frakka... mjög at- hyglisverð mynd.“ AI, Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. PÍANÓ Þreföld óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýndkl.5,7,9og11. LÆVIS LEIKUR Sviðsljós Stúlkan hét Astrid og skapaði stílinn, myndlistarmaðurinn hét Stu Sutcliffe og gaf þeim sádina, vinurinn hét John Lennon - hann kastaði sprengjunni. Hljómsveitin var Bítlamir. Heimurinn hefur aldrei séð ann- aðeins. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. NAKIN Svört kómedía um Johnny sem kemur til Lundúna og heimsækir gömlu kærustuna, henni til mik- illa leiðinda. f þokkabót á hann í ástarsambandi við meðleigjanda hennar. **+ ’/, Al, Mbi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 16 óra. BLÁR Listaverk eför meistara Kieslow- ski. **** ÓHT, rás 2. +** SV, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. LISTISCHINDLERS 7 ÓSKARAR BESTA MYND ÁRSINSI **** S.V. Mbl. ★★★★ Ó.H.T. Rás 2, **** Ö.M. Timinn. Lelkstjóri: Steven Splelberg. Sýndkl.5.15og9. Bönnuð Innan16ára. Mlðaverð 600 kr. (195 mín.) ROBOCOP3 Mesta bomban í seriunni. Sýndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. LITLIBÚDDA Stórmynd frá Bertolucci leik- stjóra Síðasta keisarans. Sýndkl.5. Siöustu sýnlngar. EINS KONARÁST Aðalhlutverk: River Phoenix og Samantha Mathls. Sýndkl. 11.10. Siöustu sýningar. í NAFNIFÖÐURINS Áhrlfamlkil mynd með Danlel Day- Lewls. Sýnd 9.10. Bönnuð Innan 14 ára. (135 mfn.) JURASSIC PARK Sýndkl.2.50. ADDAMS FJÖLSKYLDAN Sýndkl.3. KRUMMARNIR Sýndkl.3. ÖU Ameríka hefur legið í hlát- urskasti yfir þessari enda var hún heilan mánuö á toppnum í Bandarikjum og er vinsælasta grínmynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjað- asta og skemmtilegastagrín- mynd ársins er komin til Islands! Aðalhlutverk: Jlm Carrey, Sean Yo- ung, Courtney Cox og Tony Loc. Framlelðandi: James G. Roblnson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. PELIKANASKJALIÐ Sýndkl. 9og 11. LÍF ÞESSA DRENGS Sýndkl.7. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýnd kl. 3 og 5.15, verö 500 kr. MRS. DOUBTFIRE Sýnd kl. 3, verð 400 kr. FINGRALANGUR FAÐIR Sýndkl. 6.50 og 9.15. Bönnuð Innan 12 ára. ■............ ■ m inTTTTT SIMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýndkl. 9og11. SYSTRAGERVI2 Sýndkl. 3,5og7. Verð 400 kr. kl. 3. I l l'ITTH 11 I imTTT HETJAN HANN PABBI FÚLLÁMÓTI peiŒssKw sssntinwiTHío LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó frumsýnir elna um- töluðustu mynd árslns ÖGRUN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hinn frábæri leikari, Gerard Dep- ardieu, fer hér á kostum í frábærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína i sumarfrí til Karíbahafsins. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. ALADDÍN Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. IIIIIII111IIDŒE með isl. tali. Sýnd kl. 3, verð 500 kr. ■imiii.nn Okr, TTT*I ÓTTALAUS Ath. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. LEIKUR HLÆJANDILÁNS Sýndkl.7.05. HÚS ANDANNA Sýndkl. 4.45 og 9.30. Bönnuð bömum innan 16 ára. ALADDIN meö íslensku tali. Sýnd kl. 3, verö 500 kr. ROKNATÚLI meö islensku tali. Sýnd kl. 3, verð 500 kr. mmmnmn BEETHOVEN 2 Sýndkl.3og5. KONUNGUR HÆÐARINNAR Seiðandi og vönduð mynd sem ..hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótísk samband fjög- urra kvenna. Aðalhlutverk Sam Neill (Urassic Park, Dead Calm), Hugh Grant (Bitter Moon) og Tara Fitzgerald (Hear My Song). Sýnd kl. laugard. 5,7,9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE Oll Ameríka hefur legið í hlát- urskasti yfir þessari enda var hún heilan mánuö á toppnum í Bandarikjum og er vinsælasta grínmynd ársins 1994. Frumlegasta, fyndnasta, geggjaö- asta og skemmtilegastajjrín- mynd ársins er komin til Islands! BáöHÖtUM iSÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI ACE VENTURA +++SV, Mbl. ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan16ára. Frá leikstjóra ROCKY og KARATE KID 8 SEKÚNDUR Sýnd laugard. kl. 5,7 og 9. Sýnd sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Laugarásbió forsýnir THECHASEkl.11 laugardag. Ein besta grin- og spennumynd ársins. Meiri háttar áhættuatriði! Bönnuð innan 12 ára. ATH! Ekki sýnd sunnudag. Miöasala opnuð kl. 4. SÍMI 19000 Frumsýning: KALIFORNIA Otrúlega magnaður og hörku- spennandi trylhr úr smiðju Sigur- jóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Feröalag tveggja ólíkra para um slóðir al- ræmdustu göldamoröingja Banda- ríkjanna endar með ósköpum. Aðalhlutverk: Brad Pitt (Thelma & Louise, Rlver Runs Through It) og Jullette Lewis (Cape Fear, Husbands andWlfes). Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuðinnan16ára. TRYLLTAR NÆTUR ★★★ DV, *** Mbl., +** RÚV, ★★★Tíminn. Tom Hanks, Golden Globe- og óskarsverölaunahafi fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington sýna einstakan leik í hlutverkum sinum í þessari nýjustu mynd óskarsverðlaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia, óskar sem besta frumsamdalagið. önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleiðendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjórl: Jonathan Demme. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðaverð kr. 550. DREGGJAR DAGSINS WlihAV l'OI'klN> IMMAI [jtóui-»o\ ■< % % ,i i k s J ■ ^ 1 1 á *“ iilíp Remains OFTHEDAY i t 1 **** G.B. DV. **** A.I. Mbl, ★★★★ Eintak, ★*★★ Pressan. Anthony Hopklns - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna. Sýnd kl.4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ysADens. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun.“ Sýndkl. 11.30. Búið að reka Doug Terry Donovan er hér ásamt raunverulegum syni sínum, Jason, sem líka lék i Nágrönnum. Vinir Terrys segja að hann sé ekki sáttur við að vera að hætta í þáttunum en hann komi örugglega til með aö hafa nóg að gera í fram- tíðinni. Sápuóperan Nágrannar hefur gengið í nokkur ár og leikarar hafa komið og far- iö. Sumir hafa náð alþjóð- legum vinsældum í kjölfar þáttanna eins og söngstjöm- umar Jason Donovan og Kylie Minogue. Nú hefur heyrst að það eigi að fækka íbúum við Ramseygötuna um eina fjöl- skyldu og sá sem fer fyrst er einmitt raunverulegur faöir Jasons, Terry Dono- van, sem leikur Doug Wilhs. Vinir Donovan fjölskyld- unnar segja að uppsögnin hafi komið Terry rryög á óvart og hann sé alls ekki sáttur við þetta. Þær Sue Jones og Rachel Blakely, sem leika eigin- konu hans, Pam, og dóttur- ina Gaby, munu líka hverfa úr þáttunum en þau fara ekki öll á sama tíma. Scott Michaelson, sem lék son þeirra, Brad, er þegar hætt- ur og er þessa stundina upp- tekinn við kvikmyndaleik í Bandaríkjunum. Framleiðendur þáttanna segja að ástæðan fyrir þessu sé að það sé eðlilegra að fjöl- skyldumar hverfi alveg heldur en að eftir sitji for- eldrar án bamanna eða böm án foreldranna en sú staða komi stundum upp þegar einn „fjölskyldumeð- limur“ ákveður að hætta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.