Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 110. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994. VERÐí LAUSASÖLU lO ■o ■ 'O f. irv KR. 140 M/VSK. Ásmundur Brekkan: Verkfallsbrot aðsenda sýni utan -sjábls.2 íkveikjufar- aldur í Reykjavík -sjábls.3 Framboöskynning DV: Mosfellsbær, Grindavíkog Borgarnes -sjábls. 7,8ogl8 Framhaldsskólar: íslensktfor- ritselttil Svíþjóðar -sjábls.5 Tígrapenninn: Fjölmennivið verðlaunaaf- hendinguna -sjábls.5 Bandaríkin breyta um stefnuí hvalamálum -sjábls.9 Opinber heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, til Tékklands hófst i gær. Á dagskránni var gönguferð um gamla borgarhlutann í Prag i fylgd Vaclavs Havels forseta. Á leiðinni litu þau inn í gamla bókaverslun og er myndin tekin þegar Vigdis fletti bók eftir Havel sjálfan. Eigandi bóka- verslunarinnar, Bohomil Fisher, fylgist með. í dag hittir Vigdís Vaclav Klaus forsætisráðherra og þingmenn tékkneska þingsins og verður einnig við- stödd opnun sýningar á verkum Errós. Símamynd Reuter Ámi Sigfússon, borgarstjóri og efsti maður á lista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavik, er á beinni línu DV í kvöld. Ámi verður á rit- stjórn DV klukkan 19,30-21.30 og mun þá svara fyrirspumum þeirra sem hringja í síma 63 27 00. Væntanlega eru margir sem vifja spyija borgarsfjórann um borgar- mál og stefhu Sj álfstæðisflokksins i þeim. Ef miða á við fyrri reynslu okkar af beinni línu veröur þátt- takan mjög góð. Því brýnum við fyrir lesendum að vera stuttorðir og gagnorðir svo að sem flestir komist að. Æskilegt er að einungis sé spurt einnar spumingar í einum lið og án formála. Á beinni línu gefst oft tilefni til oröaskipta en spyrjendur eru vinsamlega beðnir um að halda sig viö spumingamar. Árni Sigfússon tók viö embætti borgarstjóra af Markúsi Emi Ant- onssyni 17. mars siðastiiðinn. Ámi hefur kynnt stefnuskrá sjálfstæðis- manna í atvinnumálum og fjöl- skyldumálum í formi svokallaðra lykia og ekki að efa að margs er aö spyrja Áma i kvöld. Annan kvöld mun borgarstjóra- efni R-Iistans, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, svara spuraingum les- enda DV á beinni línu. Svör þeirra beggja birtast í DV á föstudaginn. Ami Sigfússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.