Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994 17 til Aþenu en þangað kom liðið sidegis í gær. Tiál enda þyrptist að honum hópur manna, aráritun. Símamynd Reuter lingÞórs ístrand pp aö nýju með haustinu flokk og 2. flokk karla, sérstakt kvenna- ráð rekur kvennahandboltann og knatt- spyrnuráð ÍBV rekur meistara- og 2. flokk karla. Fimm blokkir beijast því um að fjármagna sína starfsemi og sitja Týr og Þór ein að stærstu tekjubndinni, þjóðhátíðmni. í ljósi lélegs árangurs í handbolta og fótbolta á undanfórnum misserum og vegna samdráttar í tekjuöflun deildanna hafa veriö uppi hugmyndir um einhvers konar sameiningu þannig að Týr og Þór taki inn á sig allar deildimar með því að búa til tvo pakka sem dregið yrði um. Týrarar vilja hins vegar ekki hafa þann háttinn á því annar pakkinn, sem inni- heldur knattspymu karla og handbolta kvenna, þykir mun fýsilegri. Tillaga Týrara gengur skrefinu lengra í samein- ingarviðræöum félaganna en ekki er vitað hvenær þráðurinn verður tekinn upp að nýju. Líklega verður það með haustinu. Norska knattspyman: Bjarni hélt hreinu Bjarni Sigurðsson og félagar í Brann hrukku í gang á ný í gærkvöldi eftir tvo skelli í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Þeir unnu stórsigur, 4-0, á Bodö/Glimt að við- stöddum 18 þúsund áhorfendum í Bergen. Bjami stóð í marki Brann að vanda og Kristj- án Jónsson lék allan leikinn með Bodö en Anthony Karl Gregory kom ekki inn á. Rúmlega 27 þúsund áhorfendur sáu Rosen- borg gjörsigra Tromsö í toppleik deildarinn- ar, 5-0, og Rosenborg virðist gjörsamlega óstöðvandi. Teitur Þórðarson stýrði sínum mönnum í Lilleström til öruggs sigurs á botnl- iðinu, Sogndal. Úrslitin í úrvalsdeildinni í gærkvöldi: Brann - Bodö/Glimt................4-0 Strömsgodset - HamKam.............2-0 Start - Kongsvinger...............0-1 Lilleström - Sogndal..............3-0 Rosenborg - Tromsö................5-0 Viking - Válerengen...............5-2 Rosenborg er með 19 stig, Kongsvinger 16, Brann 13, Tromsö 13, Viking 10, Lilleström 10, Strömsgodset 10, Start'7, Válerengen 6, Bodö/Glimt 5, HamKam 4 og Sogndal 2 stig. Landsleikur Islands og Bólivíu á fimmtudagskvöld: Fimm KR-ingar valdir Hilmar Bjömsson eini nýliðinn í íslenska liðinu Ásgeir Elíasson, landshðsþjálfari íslands í knattspymu, teflir fram fimm KR-ingum í 16 manna landsliðs- hóp sínum sem mætir Bóhvíumönn- um í vináttulandsleik í knattspymu á Laugardalsvelh á fimmtudagskvöld. Eini nýhðinn kemur frá vesturbæ- jarhðinu og er það útheijinn snjahi, Hilmar Bjömsson. Landshðshópur- inn er þannig skipaður: Markverðir: Birkir Kristinsson, Fram........25 KristjánFinnbogason.KR...........3 Aðrir leikmenn: DaðiDervic.KR....................7 Þormóður Egilsson, KR............6 Rúnar Kristinsson, KR...........38 HilmarBjörnsson.KR..............0 SigursteinnGíslason.ÍA..........4 Sigurður Jónsson, ÍA...........29 Haraldurlngólfsson.ÍA...........9 Amar Grétarsson, UBK...........18 Ólafúr Kristjánsson, FH........12 Kristján Jónsson, Bodö/Glimt...29 Eyjólfur Sverrisson, Stuttgart..14 Þorvaldur Örlygsson, Stoke.....31 AmarGunnlaugsson,Feyenoord... 8 Bjarki Gunnlaugsson, Feyenoord... 4 Amór Guðjohnsen og Hlynur Stef- ánsson, sem leika með Örebro, eiga deildarleik með félagi sínu í Svíþjóð þetta sama kvöld og varð að sam- komulagi milh Ásgeirs og þeirra að þeir fengju frí frá landsleiknum. Bóliviska landsliðið sem mætir Islendingum á fimmtudagskvöldið. Þá er Ólafur Þórðarson fjarri góðu gamni en hann á við meiðsli að stríða í hné eins og kemur fram annars staöar á síðunni. Bólivía leikur opnunar- leik HM í Bandaríkjunum Bóhvíumenn koma hingað til lands frá Barcelona en þar hafa þeir verið í æfingabúöum. Eins og kunnugt er leika þeir í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum í sumar og leika opnunarleikinn gegn heimsmeistur- um Þjóðveija. Bólivíumenn léku tvo landsleikií síðustu viku gegn Grikkj- um og Kamerúnmönnum og gerðu þeir jafntefli í báðum leikjunum. í undankeppni HM höfnuðu þeir í 2. sæti riðilsins á eftir Brashíumönnum eftir að hafa lagt þá að velli í Bóhvíu svo ljóst er að þarna er gott hð á ferð- íslenska liðið til Bóiivíu í haust? Þetta er í fyrsta sinn sem landshð frá Suður-Ameríku leikur hér á landi og verður forvitnflegt að sjá hvemig ís- lenskum leikmönnum tekst upp gegn þessa sterka liði. Á blaðamannafundi sem KSÍ efndi til í gær sagöist Eggert Magnússon, formaður KSÍ, hafa fengið símtal frá kohega sínum í Bóhvíu þar sem rætt var um að end- urgjalda heimsóknina næsta haust. Handknattleikur: Atli þjálfar Fram slaginn á nýísumar? Paul Azinger, ehm fremstikylf- ingur heims til skamras tíma, íhugar nú að hefja keppni á nýjan leik síðar á þessu ári eftir vel heppnaða meðferð við krabba- meini. Allt benti til að keppnisferb hans væri lokíð í fyrra þegar hann greindist með krabbamein í öxl og tvísýnt var um lífslíkur iians á timabih. Nú bendir hins- vegar allt til þess að honum hafi tekist að hrista sjúkdóminn af sér. Azinger sagöi þó á blaðamanna- fundi sem hann hélt í gær að hann myndi ekki keppa á ný nema hann væri sannfærður um að getan og keppnisviljinn væru virkilega til staðar. Hann myndi ekki gera það bara til að vera með. Flest bendir til þess að fyrsta mótið, sem Azinger keppir á, verði New England Classic mótiö í lok júlí en hann sigraði á því mótií fyrra, þremur vikúM áður en hann fékk slæmu tíðindin. Ath Hilmarsson skrifar í dag undir þjálfarasamning við 2. deildar hð Fram í handknattleik. Ath hefur áð- ur komið nálægt þjálfun Framhðsins en í vetur lék hann með FH. „Vahð stóð um að þjálfa Fram eða ÍH en ég gaf ÍH-ingum afsvar í gær- kvöldi. Stefnan er að koma Fram í Þorsteinn Gunnaisson, DV, Eyjum: ÍBV-máhð svokallaða kom tfl um- ræðu á ársþingi HSÍ en ÍBV var í vetur dæmt tfl að leika einn heima- leik fyrir luktum dynun. Fulltrúar ÍBV mótmæltu kröftuglega vinnu- brögðum HSÍ og lögðu fram tfllögu um að ef eftirhtsdómari gerir athuga- semd við umgjörð leikja í framtíðinni þurfi hún að berast ekki seinna en þremur dögum eftir leikinn. hóp þeirra bestu á nýjan leik. Þetta er spennandi verkefni með tilkomu nýja íþróttahússins. Við verðum að styrkja hðið fyrir næsta tímabfl því 2. deildin er erfið enda nokkur góð lið þar,“ sagði Ath Hilmarsson, ný- ráðinn þjálfari Fram, í samtah við DV. Tfllagan var flutt í ljósi þess að ÍBV bárust engar viðvaranir frá móta- nefnd HSI áöur en dómurinn féll. Tillagan var samþykkt. Ólafur B. Schram, formaður HSÍ, kvaddi sér hljóðs á þinginu þegar ÍBV-máhð kom tfl umræðu. Hann sagði að það hefði verið um að ræða mistök á báða bóga og bað hann Eyja- menn afsökunar ef þeim fyndist að þeir hefðu verið beittir ranglæti. ÍBV-málið svokallaða: Umaðræða mis- tökábáðabóga _______________Iþróttir KSÍmeðforsölu KSÍ verður með forsölu á leik íslands og Bóhvíu sem fram fer á fimmtudaginn. Forsalan er í Ey- mundsson í Kringlunni og Aust- urstræti og í Spörtu á Laugavegi. Forsalan hófst í gær og stendur fram á fimmtudag. Miðaverðáleikinn Miðaverð er krónur 1300 i stúku og 900 í stæði en börn 16 ára og yngri greiða 300 krónur fyrir mið- ann. Þá er hægt að kaupa stúku- miðapakka með 10 miðum á veru- legum afslætti. þaö er krónur 10.000. Einnleikiðhéráður Einn liðsmaður bólivíska landsliðsins heíúr leikið hér á landi áður. Það er miðjuleikmað- urinn Erwin Sanchez sem leikur með Boavista í Portúgal. Hann kom hingað tfl lands meö liðinu 1992 þegar Valsmenn mættu Boa- \dsta í Evrópukeppninni. Þjálfarlnnerlæknir Þjálfaii Bóliviumanna heitir Xavier Azkargorta og er læknir að mennt. Hann hefur dvahð langdvölum á Spáni við knatt- spyrnuiðkun og þjálfun. Hann varð að leggja skóna á hihuna 20 ára að aldri vegna hnémeiðsla. Hann þjálfaði Vahadohd, Espan- ol, Sevilla og Tenerife á Spáni. Sportlæknir í Bareelona Síðla árs 1990 sneri hann sér að lækningum og opnaði í Barcelona læknamiöstöð sem eingöngu var ætluö íþróttamönnum sem orðið höföu fyrir meiðslum. 1992 bauðst honum að taka við bóli- víska landsliðinu sem hann þáði og hefur gert góða hluti með. Al- menn ánægj a ríkir með störf hans. Flestir leika í Bólivíu Aðeins flórir leikmenn Bólivíu leika með erlendum félagsliðum. Tveir þeirra leika í Chile, einn í Argentínu og sá fjórði í Portúgal. 20 þúsund iðkendur Í Bóliviu iöka um 20 þúsund manns knattspymu. Knatt- spyrnuklúbbar í landinu eru um 300 talsins. íbúar landsins er um 7,8 mihjónir. Uppgangur knattspyrnmmai- í Bólívíu hefur verið mikih á síö- ustu árum. Liöið var aðeins marki frá þvi að tryggja sér sæti í HM á italíu 1990. Að þessu sinni gekk dæmið upp. Brasilia vann riðihnn, Bóhvía hreppti annað sætið og skfldi Uruguay eftir heima. Kanarnirunnu Bandai-ikjamenn lögðu Arm- ena að velli, 1-0, í vináttulands- leik i knattspyrnu sem fram fór í Kalifbmíu í fyrrinótt. Sigiu-- markið skoraði Frank Klopas á 64. mínútú ög var þetta Qórða mark hans í fimm leikjum. Þróttur í A-deild Þróítur sigraði Leikni, 4-1, í úrshtaleik B-defldai* Reykjavik- urmótsins í knattspyrnu á laug- ardaginn og tekur þar með sæti Vals í A-deildinni næsta vor. Meistarakeppnin íslandsmeistarar KR og bikar- meistarar ÍA mætast í meistara- keppni KSÍ í kvennaflokki í kvöld. læikurinn fer fram á fé- lagssvæöi Hauka aö Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19.00. framherjar hittast Framherjar hittast í Fram- heimilinu í kvöld klukkan 20.30 og leggja línumar fyrir sumarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.