Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 19 Til sýnis og sölu: uppþvottagrinda- vagnar, barvagn m/gostækjum, 400 glös, hakkavélar, stór djúpstþottur, pitsuofn, gasgrill, hamborgarapönnur. Nýtt „Henny-penny“ hitaborð, pasta- suðupottur, áleggshnífar, ísmola- skammtarar, sjóðvélar, örbylgjuofn, 1500 W, kjúklingagrill, blástursofnar, bökunarofnar, pitsuhitari „pizza to go“, alto-sham ofn 8 gn., diskahitari, 50+50 diska, og ýmislegt annaö tengt veit- ingarekstri, bakaríum og verslunum. Hlut-skipti, sími 91-17740, Borgartúni 36 (í sama húsi og Borgardekk). Opið 13-17 virka daga. Gagnleg, ódýr þjónusta. Vilt þú selja eitthvaó úr bílskúmum, geymslunni? Vantar þig eitthvað til kaups, eóa í skiptum? Vilt þú komast í samband vió kaupendur/seljendur? Fjölmargir aðil- ar á skrá um allt land. Opið frá kl. 8-22. Símar 98-34921, 93-81541,91-870763 og 985-34921. Nýlegt hjónarúm, 1,80x2,0 m, til sölu, á sökkli, dýnulaust, svart og gyllt, með áföstum náttborðum. Hentar fyrir vatnsdýnu og venjulega. Selst ódjht. Einnig 2 hvitar Ikea nátt- borðskommóður á 5 þús. og róðrartæki á 3 þús. Uppl. í síma 91-652385 eftir kl. T7._______________________________ Búslóö tll sölu: Sófi og stólar, skenkur, skrifboró, ryksuga, svefnbekkur, veggeining o.fl. Uppl síma 91-642980. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu vegna flutnings borðstofusett, borð meó reyklitaðri glerplötu á króm- grind, stæró 90x160 cm, 6 stólar, króm- grind og svart leður, furuhjónarúm á sökkli m/dýnum og náttborðum og Marantz stereosamstæða í skáp. Selst ódýrt. Uppl. í sima 91-674701. Vortilboö á málningu. Inni- og útimáln- ing, verð frá 275, þakmálning, verð 480 kr., viðarvörn 2 1/2 1 1.450 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæóa- málning. Wilckens-umboóið, Fiskislóð 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum aó kostnaðarlausu. Allt í einu! Isbúð, video, sjoppa, matv. Tilboð: 11 ís úr vél, 250 kr. Taktu nýja yideospólu og fáðu 2 eldri ókeypis. Is- og videóskálinn, Kleppsvegi 150 (gegnt Þróttheimum), sími 33544. Opið 9-23.30 alla daga, sunnudaga 11-23.30. Til sölu bogi, Samurai sverö, stúlkn- areióhjól, gyllt vasaúr, skrifboróstóll, þráðlaus sími, Pocket 900, módel trú- lofunarhringar, tölvuvigt, þrekhjól, stór fiskabúrsdæla og Black og Deker handþeytari. Uppl. í s. 653487 e.kl. 17. Barnarúm úr furu eöa hvítmáluð. Stækk- anleg eða óstækkanleg. Seld beint frá verkstæði. Tökum að okkur ýmiss kon- ar sérsmíði. Form-húsgögn, Áuðbrekku 4, sími 91-642647. Vel meö farnar, notaöar innihuröir til sölu. Upplýsingar í síma 91-46892. Pitsudagur í dag. 9” pitsa á 350 kr., 12” pitsa á 650, 16” á 850 kr., 18” á 1100,3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fös./lau. Hlíðapizza, Barmahlíó 8, s. 626-939. Rimlatjöld , hvít, úr áli og bastrúllu- gardínur í stöóluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfu. Hagstætt veró.. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, s. 91-17451. 20” sjónvarp, isskápur, sófasett, sófa- boró, stólar, hillur, bækur (barna-, ung- linga-, ástarsögur), fatnaður (40—42) o.fl. úrbúslóð. Sími 91-674569. Hreinlætistæki og mottur. Sumarbú- staðamottur, lágt veró, wc, kr. 11.410, þandlaugar frá kr. 1.912. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Hvitur Prénetal barnastóll, Hamax stóll á hjól 0-18 kg, Ikea 2ja sæta sófi + boró og hvítur fataskápur, 80x60x210 cm, gamall stóll. S. 21033 e.kl. 18. Hársnyrting-tilboö. Sumartilboó á permanenti og litun, ekkert kvöld- og helgarálag. Hár-stúdíó, sími 91-74460. Stoelting shakevél frá USA til sölu, litið notuð, 3ja stúta með bragðefnadæli- Hassa, vatnskæld. Rafvörur hf., Armúla 5, sími 91-686411. Tökum aö okkur aö selja og kaupa notaða húsmuni o.m.fl. i umboðssölu. Tryggar greiðslur. Umboðssölum. Kjallarinn, Skeifúnni 7, s. 883040. Valform hf. Eldhús,- baö- og fataskápar. Odýrar alvöru innréttingar. Okeypis tilboðsgerð - fagleg ráðgjöf. Valform, Suðurlandsbr. 22 (í porti), s, 91-688288._______________________ Þaö er vor í lofti! Fúavörn frá Solignum og Woodex, ódýra úti- og innimálning- ip. Grasteppi á svalir og útipalla. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr filtteppi og veggfóöur! Filtteppi í nýjum litum, verð 330 m2 , og veggfóó- pr, aóeins 600 kr. rúllan. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Fimm ný rútusæti meö örmum til sölu. Góó í sendibíla eða húsbíla. Upplýsing- ar í síma 91-650455. Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Kiókhálsi 4, sími 91-671010. Sláttuvél, bensín, með drifi, til sölu. Slær 50 cm. Einnig sláttuorf, bensín. Upplýsingar í síma 91-35202.________ Símboöi meö númeri til sölu, 5 mánaða gamall. Kostar nýr 25 þús. Selst á 15 þús. Upplýsingarí síma 91-871435. Sófasett, 3+2+1, og stofuborö, verð 25 þús., og Philco þvottavél, verð 15 þús. Uppíýsingar í sima 91-75372.________ Mitsubishi farsími til sölu. Upplýsingarí síma 985-29856. Svefnsófi, Gunda ofn og kisurúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-14151 e.kl. lfö_________________________________ ísskápur og þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-17405. Óskastkeypt Einstæö, 5 bama móöir óskar eftir að fá gefins eóa fyrir lítió, gardínur, mottur, símastól og ýmis húsgögn. Svarþjón- usta DV, s. 632700. H-6924. Stækkari - framköllunargræjur. Vantar ódýran stækkara og framköll- unargræjur. Hef einnig trommusett til sölu. Er við eftir hádegi i s. 91-75583. Bensín vatnsdæla, útirólur og saumavél óskast. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6928. Palletturekkar fyrir vörugeymslu óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-657687 eftirkl. 19. Óska eftir ódýrum innréttingum í versl- un. Upplýsingar í síma 92-15959. yU Matsölustaðir Devitos pizza viö Hlemm. 9” kr. 350, 12” kr. 650 og 16” kr. 850. 3 teg. sjálfval. álegg. Frí heimsending. S. 616616. Nætursala um helgar til kl. 4.30. Garöabæjarpizza, sími 91-658898. 16” m/3 áleggst. + 2 1 pepsi, kr. 1000. 18” m/3 áleggst. + 2 1 pepsi, kr. 1250. Opið 16.30-23, helgar 11.30-23.30. Gas Salamander, nýlegur stór Salva pitsuofn, 50 stólar o.fl. til sölu. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6942. Þj ónustuauglýsingar BRUNAVIÐVORUN - ÞJOFAVIÐVORUN Allar öryggisvörur fyrir heimiliö og vinnustaíinn ó einum s t a ð ORYGGISl IVORUR "Þegar öryggiðskiptir öllu" Skipholt 7 • Sími 29399 • Opið 10-18 mánud. - fostud. STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRfMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI Dyrasíma-, loftnets-, raflagna- og heimilistækjaþjónusta Davíö Dungal rafverktaki Jörfabakka 16, sími 91-76083 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T * VIKURSÖGUN • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI ésqeiemí S. 674262, 74009 09 985-33236. VILHELM JÓNSS0N /iw\ ★ STEYPUSÖGUIN ★ f *<<,$\ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun s| ★ KJARINABORUN ★ g I Borum allar stærðir af götum ★ l O ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • 45505 Bílasími: 985-27016 • BoSsími: 984-50270 MURBR0T-STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI M) Geymid auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnír í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251 - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 652000 • FAX 652570 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg I innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF. símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17,112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar ? ® Vanti þig vinnuvélá leigu eða aó láta framkvæma verk j ^ samkvæmt tilboði þá hafðu'samband (það er þess viröi). " 2 Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. I | Sími 674755 eöa bílas. 985-28410 og 985-28411. | Heimas. 666713 og 50643. Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Útihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úrtimri eða áli Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og ■z. i m £ fbúðarhúsnæði 1 r . > Garðstofur og svalayfirbyggingar úrtimbri og áli Oj Gluggasmiðjan hf mmm VIÐARHÖFÐA 3 - REUUAVlK - SÍMI661077 - TELEFAX 689363 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Sími 670530, bílas. 985-27260 — CE) og símboði 984-54577 S3 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir i wc-lögnum. VALUR HELGAS0N ,£2 688806 *985-22 1 55 Er stíflað? - Stífluþjónustan =4 Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson Sími 870567 Bílasími 985-27760 SMAAUGLYSINGASIMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.