Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1994
23
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mðsvæöis.
Herbergi og eldhús til leigu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í sima 91-615293.____
2ja herbergja (búö í Hafnarfirbl til leigu.
Upplýsingar i síma 91-622423._______
Lftil stúdióibúö i Pingholtunum til leigu.
Uppl. í síma 91-16029 eftir kl. 18.
ffi Húsnæði óskast
Toppleigjendur. Unga konu með 1 barn
vantar 2-3 herb. íbúó á leigu á svæði
101-107, grgeta. 30-35 þús. Er í fastri
og öruggri vinnu, algjörri reglusemi og
snyrtimennsku heitið. Mjög góó með-
mæli. Heiða, hs. 16694 frá ld. 20.
34 ára biistjóri óskar eftir rúmgóóu húsi
eóa íbúð á stór Reykjavíkursvæóinu,
skoóa allt. Upplýsingar í símum
985-33922 og 91-642980._____________
5-6 herbergja einbýlishús eöa raöhús
óskast til leigu (helst 2ja hæða) 1
Reykjavík. Greiðslugeta 60 þús. ó mán-
uði. Uppl. i s. 91-812389 e.kl. 17.
Einhleypur, 25 óra verkfræöingur óskar
eftir 2ja herbergja íbúð á svæði 103,
104, 105 eða 108. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6923._____________
Einstæö móöir óskar eftir að taka á leigu
2ja herbergja íbúð sem fyrst í vesturbæ
eóa nálægt mióbæ Reykjavíkur. Upp-
lýsingar 1 síma 91-20388.___________
Ungt par óskar eftir einstaklings- eða
2ja herb. íbúð. Greióslugeta 20-27 þús.
á mán. meó hússjóð. Húshjálp kemur
til greina. Uppl. í síma 91-78486.__
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö í góðu
standi í 3-6 mánuói. Skilvísar fyrir-
framgreiðslur. Meómæli ef óskað er.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-6940._____________________________
2ja—3ja herb. fbúö óskast til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í sima 91-877214._______
3ja herbergja íbúö óskast til leigu, helst í
Breiðholtshverfi. Upplýsingar í síma
91-660602 eftir kl. 18._____________
Litil íbúö óskast til leigu. Reglusemi og
góóri umgengni heitið. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6920._________
Stúlka meö 1 barn óskar eftir 2 her-
bergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-15936 á kvöldin.____________
Óskum eftir aö taka 4 herbergja íbúö á
leigu. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6937.__________________
2ja herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst. Upplýsingar í síma 91-652325.
Bráövantar litla ódýra íbúö frá 1.6. til 1.9.
Upplýsingar í síma 91-15832.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Skeifunni 48 m2 húsnæði fyrir
verslun, skrifstofu eóa heildverslun.
120 m2 , 1. hæð, tilvalió fyrir ljós-
myndastúdló eða hvaó sem er. Símar
91-31113 og 91-657281 á kvöldin.
í miöbænum. Hentugt og gott húsnæði
undir skrifstofúr eða aðra atvinnu-
starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð,
gegnt Tollinum. Stæró um 230 m2.
Vs. 882111 oghs. 91-52488. Steinn,
40 m2 húsnæöi til leigu viö Hringbraut í
Hafnarfirði fyrir léttan iðnað (ekki inn-
keyrsludyr). Upplýsingar í símum
91-39238 og 985-38166._______________
Atvinna - verslun - þjónusta.
Til leigu á horni Laugarnesvegar og
Sundlaugavegar 80 m2 húsnæði. Laust.
Bílastæði. S. 91-17482 e.kl. 17.
Til leigu viö Skipholt 127 m2 pláss með
innkeyrsludyrum. Gott ástand, allt sér.
Upplýsingar í símum 91-39820,
91-30505 eða 985-41022.
Til leigu á sv. 104, 150 m2 gluggalaus
kjallari + herb. og inngangur í götu-
hæó, 3 sérbílastæði, mjög sanngjörn
leiga. Sími 91-39238 eða 985-38166.
Til leigu á svæöi 104 40 m2 skrifstofú-
pláss og 27,47 og 105 m2 pláss fyrir lag-
er eóa léttan iðnaó. Uppl. í síma
91-39820,91-305Q5 eða 985-41022.
K Atvinna í boði
Viö óskum eftir aö ráöa handlaginn og
þjónustulipran einstakling í heilsdags-
starf hjá traustu fyrirtæki. Um er að
ræða sérhæft og ábyrgðarmikið, fjöl-
breytt starf sem krefst mikillar verk-
lagni á verkstæði og í verslun okkar,
ásamt útkallsvinnu. Umsækjendur
þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
Geta unnið sjálfstætt, algjör reglusemi
og stundvísi, gott mannorð og hreint
sakavottorð, hafa ökuréttindi og geta
byrjaó strax. Einungis er um að ræða
framtíóarstarf. Umsóknir með helstu
upplýsingum skulu sendar til DV,
merktar „W-6917".
Smurbrauösdama. Oskum eftir hörku-
duglegri og fjölhæfri smurbrauðsdömu
í afleysingar sem getur unnið hratt og
vel. Góð laun fyrir góða manneskju.
Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. um
nafn, símanúmer,
aldur og fyrri störf leggist inn á DV í
dag eða á morgun, merkt „J 6933“.
Góö sölumanneskja óskast til aö kynna
og selja vandaðan fatnað til hótela,
veitingastaða og fyrirtækja. Góð sölu-
laun - hlutastarf. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6930.
Sölumaöur óskast tímabundiö. Þarf að hafa bfl og geta farið út á land. Áhuga- samir hafl samband \ió svarþjónustu DV fyrir fimmtudagskvöldið, sími 91-632700. H-6936. Bókhald
Bókhald og uppgjör, kem á staöinn. Sfmi 91-26984, Helgi.
Bifvélavirkjar. Óskum eftir bifvélavirkja til starfa á verkstæði í Hafnaríirói. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 91-653121.
# Þjónusta
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmfða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Einkarekiö barnaheimili óskar eftir aö ráða forstöðukonu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Svör sendist DV fyrir fóstud. 20. maí, merkt „Traust-6919“.
Krakkar! íslenski boltinn óskar eftir hressum krökkum í blaðasölu. Góó sölulaun. Hringið í síma 91-15730 eða 91-15740 milli 17 og 19 síðdegis. Gluggaviögeröir- glerísetningar. Nýsmíði og vióhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður aö kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577.
Matreiöslumaöur óskast til afleysinga í stórt mötuneyti í sumar. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Mötuneyti 6922“. Vöruflutningar - fiskflutningar. Sjáum um vöruflutninga og fiskflutninga um allt land. Leitið upplýeinga. Sími 985-24597.
Matreiöslumaöur og matreiöslunemi óskast til starfa á þekkt veitingahús í miðbænum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6929. Múrverk - flísalagnir. Allar viðgerðir og viðhald húsa. Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Öll almenn húsamálun. Sigursveinn, sími 91-611711.
Kvöld- og helgarvinna. Miðheiji óskar eftir vönu sölufólki i áskriftarsöfnun. Vinsamlega hafið samband við svar- þjónustu DV, sími 91-632700. H-6950.
Garðyrkja
Silkiprentari óskast til starfa i sumar. Þarf að vera vanur að prenta á fatnað. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6949. Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770. Sérræktaðar - hreinræktaðar - úrvals túnþökur. Afgr. alla daga vikunnar. Kemfleiga fyrir þá sem vilja sækja sjálfir í Kópavog. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 91-643770 985-24430.
Sölustörf - símakvöldsala. Hresst og gott sölufólk vantar til vinnu. Unnið mán., þri., mið., fim. frá kl. 18-22 á kvöldin. Uppl. i síma 91-687900. Verktakafyrirtæki óskar að ráða véla- menn á vinnuvélar. Aðeins menn með vinnuvélaréttindi koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-6947.
• Hellu- og hitalagnir sf. • Hellu- og hitalagnir. • Girðum og tyrfúm. • Öll almenn lóðavinna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-75768 og 91-74229.
Vant fiskvinnslufólk óskast nú þegar við snyrtingu og pökkun. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6948. Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir, mosatæting, húsdýraáburóur, mold, möl, sandur, tijáklippingar. Búum til beó o.fl. S. 985-31940,45209 og 79523. Plöntusalan í Fossvogi. Garðtré, runn- ar og skógarplöntur. Skógræktarfélag Reykjavfkur, Fossvogsbletti 1, neðan Borgarspítala, símar 641770 og 641777.
fc Atvinna óskast Ég er fimmtán ára strákur og óska eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-682747.
£> Barnagæsla Emm aö leita aö duglegri og bamgóöri barnapíu á aldrinum 13-15 ára til starfa í sumar bæði hér heima og í sumarfríi erlendis. Búum í Þingholtun- um. Skrifleg svör, ásamt mynd (ef hægt er), sendist DV merkt „Bamagæsla 6943“. Túnþökur, túnþökur. Til sölu úrvals túnjjökur á mjög góóu verói. Góó og ör- ugg þjónusta. Uppl. í síma 985-38435. Eiríkur Vemharósson.
Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friðrik.
TV Til bygginga
Fálkagata. Tæplega 4 ára stelpu vantar hressa og barngóóa barnapíu á aldrin- um 12-13 ára annað slagið, hálfan dag- inn, frá og með 1. júni. S. 91-16652. Til sölu á mjög góöu veröi um 400 m2 af dokamótaborðum ásamt uppistöðum, 50x100. Einnig til sölu vinnuskúr með wc. S. 678875 og e.kl. í s. 672164.
Halló, foreldrar! Ég er dagmóðir með leyfi á svæði 105 Reykjavík, get bætt vió mig börnum. Upplýsingar í sfma 91-625493.
Húsaviðgerðir
Ártúnsholt. Góður unglingur óskast til að passa í sumar tæplega 3 ára strák hálfan daginn. Allar nánari uppl. f síma 91-675062 eftir klukkan 16. Óska eftir unglingi til að gæta 7 ára stelpu allan daginn í sumar. Er í Set- bergshverfi, Hafnarfirði. Vs. 653331 á daginn og hs. 654206 á kv. Halla. Neöra Breiðholt. Ég er 13 ára stúlka sem vil passa böm á aldrinum 2-5, ára í sumar. Uppl. í síma 91-677708, íris. Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu. Tökum að okkur: • Múr-og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sflanböóun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíði. • Almenna verktakastarfsemi. Við veitum greinargóða ástandslýsingu og fast verótilboó í verkþættina. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-vfk, Bíldsh. 14, s. 671199/673635.
Húsaviögeröir- sólpallar. Tökum að okkur sprunguviðgeróir og allar aðrar húsaviógerðir, einnig smíði á skjólveggjum og sólpöllum. Kraftverk - Viðarverk, verktakar, símar 91-811920 og 985-39155.
@ Ökukennsla
687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Nýsmíöi - breytingar - viöhald fasteigna, úti sem inni, utanhússklæóningar, sér- smíði. Mikil reynsla, tilboó/tímav. Uppl.ís. 91-651517 e.kl. 19.
Halifríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Prýöi sf. Leggjum jám á j>ök, klæóum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. Tflb., tímav. Herbert og Berg- steinn byggingam., s. 657449 e.kl. 18.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi *92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Vélar - verkfæri
Óska eftir Radial bútsög gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í símum 91-861142 og 91-75375.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa vió endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
^ Ferðalög
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Einn farmiöi til Lúxemborgar, fram og til baka, til sölu. Brottför 21. maí, heim- ferð 4. júní. Uppl. í síma 96-61838.
Ökus.kóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Óku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 77160 og bílas. 985-21980. flP Sveit
Hæ, bændur! Vantar ykkur ekki hressa og káta 15 ára stúlku í vinnu í sumar, sem er vön störfum í sveit? Uppl. í síma 91-611677.
X) Einkamál
56 ára ekkja óskar eftir aö kynnast rólegum og traustum manni á svipuð- um aldri sem vini og kunningja. Svar sendistDV fyrir 24.5., merkt „T 6925“.
>m| Landbúnaður
Strákar á aldrinum 16-26 ára. Ég er hress, en einmanna strákur, sem vant- ar félaga við hæfi. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „M-6946". Stanhay Underhaug sáövél til sáningar á gulrófum, gulrótum o.fl. ásamt eitur- efnadreifara til sölu. Upplýsingar í síma 93-38875 eftir kl. 20.
_______________________Meiming
Djass á Fógetanum á
fimmtudagskvöldum
Veitingahúsiö Fógetinn hefur tekiö upp þann ágæta sið að bjóöa upp á
lifandi djass á hverju fimmtudagskvöldi. Svo viröist sem geggjarar hafi
ekki enn tekið við sér þvi þrátt fyrir að þetta hafi nú viðgengist í a.m.k.
tvo mánuði og aðgangur sé ókeypis iiefur aðsókn yfirleitt verið frekar
dræm. Svo var einnig síðastliðið fimmtudagskvöld en þá voru þarna að
verki þeir Kjartan Valdimarsson píanisti, Tómas R. Einarsson bassaleik-
ari og Matthías M. Hemstock trommuleikari. Þeir félagar hófu leik sinn
á Round Midnight Theloníusar, vegna eindreginna áskorana salarins.
Annars var efnisskráin aðallega sótt í minna notaðar blaðsíður Bókarinn-
ar og féll undirrituðum vel í geð. En fyrir bragðið voru þau fá verkin sem
Djass
Ársæll Másson
ég þekkti með nafni og höfundi. Mér er eftirminnileg ballaða ein sem ég
þekki engin deili á, en laglínan lá að miklu leyti utan hijómnótnanna og
verkaði eins og hún héngi utan á hljómagrindinni. Einnig léku þeir Solar
eftír Miles Davis og fór Kjartan sérstaklega vel með. Allur ieikur þeirra
var reyndar snurðulítill og óstressaður og þægilegur áheyrnar. Þegar líöa
tók á kvöldið birtíst svo óvænt aukamaður, Óskar nokkur Guðjónsson.
Blés hann í tenórinn nokkur lög í þekktari kantínum með píanótríóinu,
og kunnu áheyrendur greinilega vel að meta þessa viðbót í hljómsveitina.
Nú er von á nýrri plötu frá Tómasi R. Einarssyni. Er þar um að ræða
„Einslags stórt hrúgald af grjótí", dagskrá Tómasar á komandi Listahá-
tíð, og verður það plata númer tvö sem hið nýlega stofnaða Jazzís gefur
út. Kveður þar við nýjan tón hjá Tómasi en meira um það síðar.
Ég vil aö lokum skora á djassunnendur að láta sjá sig á Fógetaloftinu,
staðurinn er hinn ágætastí hvaö varðar hijómburð og aðbúnað. Reyndar
mætti útiloka skarkala neöri hæðarinnar betur frá loftinu því yfirleitt
heyrist vel í trúbadomum niöri á milli laga.
Sport
Hjólbarðar
Golfsett á tilboösveröi. 20% afsláttur af
heilum golfsettum fyrir dömur og herra
og 8 1/2 og 9” golfpokum.
Póstsendum. Utilíf, sími 91-812922.
T* Heilsa
2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á
dag koma heÚsunni í lag. Verið góó.
Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð.
Gef góó ráó. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella. Borófætur óskast.
Verö 1.500 kr. Viltu skyggnast inn í
framtíðina? Hvaó er að gerast í nútíð-
inni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunnar. Spámaðurinn, s. 91-611273.
Spái f spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í
kringum fólk. Góð reynsla. Upplýsing-
ar í síma 91-43054. Steinunn.
® Dulspeki - heilun
Nýir tímar. Lumar þú á efni sem á
heima í vönduðu tímariti um andleg
málefni td. reynslusögum. Nýir tímar,
tímarit um andleg málefni. S. 813595.
Tilsölu
Fyrra hefti Ganglera
68. árgangs er komið út, 15 greinar eru
í heftinu auk smáefnjs um andleg og
heimspekileg mál. Áskriftin er kr.
1..450 fyrir 192 bls. á ári.
Áskriftarsimi 91-39573 e.h. alla daga.
M Bílartilsölu
l4r Ýmislegt
BFGoodrich
^1 ■ —■ ■ ■ —iDekk '
• Ford Econoline 4x4, árg. ‘76, V8, sjálf-
skiptur, 39” dekk, jeppaskoðaóur
‘95.* Chevrolet pickup, árg. ‘88, mikið
breyttur með 6,2 dísil, 44” dekk, loft-
læsing, spil o.fl. Nánari upplýsingar
hjá Bflasölu Matthíasar, sími
91-624900 eða í hs. 91-14362.
Honda Civic spesial I, árg. ‘91, ekinn 54
þús. km, rauður, topplúga, þjófavöm,
gardínur, kastarar. Bfll í sérflokki.
Staðgreiðsluverð 920 þús.
Upplýsingar í síma 91-643457.
G ÆBIÁGÓÐU
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbaróaverkstæði á staðnum.
Bflabúó Benna, sími 91-685825.
Nýtt, nýtt: Coby, biltjöldin. Sterk og ein-
fóld í notkun. Á alla bfla, frístandandi
eóa á kerm. Allar geróir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagn-
ar, Síðumúla 19, s. 91-684911.
Fundur vegna Svíþjóöarferöar verður
haldinn þriðjudagskvöldið 17. maí kl.
2Q í félagsheimili JR, Bfldshöfóa.
Áríðandi að allir sem ætla til
Svíþjóóar mæti. Stjórnin.