Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Side 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994 Afmæli Friðgeir Steingrímsson Friðgeir Steingrímsson, fyrrv. full- trúi síldarútvegsnefndar og fyrrv. hreppstjóri á Raufarhöfn, nú til heinúlis að Dvalarheimih aldraðra sjómanna í Laugarási í Reykjavík, eráttræðurídag. Starfsferill Friðgeir fæddist á Hóh í Presthóla- hreppi í Norður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp við öU venjuleg sveita- störf. Hann stundaöi nám viö Hér- aðsskólann aö Laugum 1936-38. Friðgeir hóf búskap á HóU í félagi við foreldra sína og Þorstein bróður sinn og stundaði búskap til 1942, flutti þá til Raufarhafnar og var þar verkstjóri hjá Síldarverksmiöjum ríkisins til 1963, var fuUtrúi þar tíl 1967, var umboðsmaður Flugfélags íslands 1964-74, eftiriitsmaður við RaufarhafnarflugvöU 1966^74, um- boðsmaður OUuverslunar íslands 1950-74, rak verslun á Raufarhöfn 1968-74, var formaður Sparisjóös Raufarhafnar 1959-71 er sparisjóð- urinn hætti rekstri, var hreppstjóri þar 1965-77, umboðsmaður Al- mennra trygginga l%2-77 og var starfsmaður Landsbanka íslands árið 1969 og fulltrúi bankans 1974-84. Friðgeir sat í hreppsnefnd Raufar- hafnar 1946-50,1954-61 Og 1970-74. Hann sat í sóknamefnd frá 1954 var formaður hennar 1963-74 og safnað- arfuUtrúi til 1984, sat í skólanefnd um árabU og lengst af formaður hennar, sat í stjóm Lestrarfélags- ins, sat í kjörstjóm við kosningar til Alþingis og sveitarstjómar og í stjóm Jökuls hf. 1968-71 og 1973-78. Fjölskylda Friðgeir kvæntist 22.5.1943 Huldu Stefánsdóttur, f. 3.5.1921, d. 11.4. 1974, húsmóður. Hún var dóttir Stef- áns Guðmundssonar og Amþrúðar HaUsdóttur. Börn Friðgeirs og Huldu em Garð- ar, f. 1.7.1943, umboðsmaður Flug- leiða á Raufarhöfn og eftirUtsmaður við RaufarhafnarflugvöU, kvæntur Aðalbjörgu Pálsdóttur og eiga þau tvö börn og eitt bamabam; Bjarki, f. 2.7.1944, bUstjóri, kvæntur Hafdísi Matthíasdóttur og eiga þau þrjú böm og tvö barnaböm. auk þess sem Bj arki á son frá því áður og tvo sonarsyni; Viðar, f. 17.11.1945, verk- stjóri í Þorlákshöfn, kvæntur Kol- brúnu Þorsteinsdóttur og eiga þau tvö böm og sjö bamaböm; Ragn- heiður Ósk, f. 20.7.1947 og á hún einn son, var fyrst gift Geir Agnari Guðsteinssyni en þau skfldu og eiga þau tvær dætur og eina dótturdóttur en seinni maður hennar er Einar Ámason frá Bakka á Kópaskeri; Sigríður Björg, f. 14.12.1948, skrif- stofumaður, var fyrst gift Eðvarð Emi Ólsen og eiga þau einn son en þau skUdu en seinni maður hennar er Þóroddur Þóroddsson og eiga þau tvær dætur; Stefán, f. 21.11.1951, búsettur í Kópavogi, kvæntur Sigur- veigu Ingimundardóttur og eiga þau daþrjá syni; Sævar, f. 30.4.1955, bú- settur í Sandgerði, en sambýUskona hans er Margrét Hrönn Kjartans- dóttir; Amgrímur, f. 10.4.1957, bú- settur í Keflavík, kvæntur Sigur- laugu og eiga þau þijú böm auk þess sem Amgrímur á son frá því áður. Dóttir Friðgeirs frá þvi áður er Gígja, f. 14.1.1939, gift Emi Er- lendssyni, byggingameistara og ráðsmanni við Árbæjarsafnið í Reykjavík, og eiga þau þijá syni og þijúbamaböm. Systkini Friðgeirs: Þorsteinn, f. 8.3.1912; Þorbjörg, f. 14.9.1915; Friðný, f. 30.8.1917, nú látin; Kristín Karólína, f. 8.12.1922, nú látin; Þóra, f. 20.7.1927; Guðný Friðrika, f. 5.11. 1937. Friðgeir Steingrímsson. Foreldrar Friðgeirs voru Stein- grímur Guðnason, f. 11.12.1884, d. 1958, bóndi á HóU, og kona hans, Sigríður Björg Þorsteinsdóttir, f. 18.11.1891, d. 1982, húsfreyja. Til hamingiu með afmælið 17. maí 90 ára 50ára Björn Magnússon, Maria Hjálmarsdóttir, Bergstaðastræti 56, Reykjavík. Þfljuvölium 8, Neskaupstað. OA ára Mávahlíö43,Reykjavík. ” AmþrúðurHalldórsdóttir, Ólufur Þor vaídsson, Oldugnmd.3, Keykj.Hk, Lauga.egiGI.Reylijavík. _ _ , (iuðmumlur Einarsson, 75 ára Safamýri93,Reykjavík. Kristján Benediktsson, yjn i„a Höfðavegi20,Húsavík. " HaukurH.Hjálmarsson, _. . . Barónsstíg 27, Reykja\dk. 8SSSS3B55!*. , Knorri Baldursson, 70 ára Skeiðarvogi91,Reykjavik. HalldórNguyen, Steinunn Egilsdóttir, Lindasmára 52, Kópavogi. Kjalarlandi 15, Reykjavík. Halldór Pétur Ásgeirsson, Ástriður Ólafsdóttir, Blómsturvöllum 15, Neskaupstað. Goðheimum 26, Reykjavík. Ásmundur Ásmundsson, Guðmundur Þorgeirsson, Ásgerði 3, Reyðarfírði. Skipasundi 81, Reykjavík. Hildur Jónsdóttir, CQ á|*a Kristín Þ. Þórarinsdóttir, uua " KlaoDarberei3. Revkiavík. Guðlaug Fjeldsted, Aöalstræti 71, Patreksfíröi. Valdimar Ásmundsson Valdimar Ásmundsson, bóndi á HaUdórsstöðum í Bárðardal, er níu- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Valdimar fæddist á Bjarnastöðum í Mývatnssveit en ólst upp á Stöng í sömu sveit. Hann vann öU almenn sveitastörf, var vetrarvertíðir í Vestmannaeyjum og vann í landi við fiskverkun á árunum 1926-30. Valdimar hóf búskap í Engidal í Bárðdælahreppi 1930 og bjó þar til 1934 er hann flutti að Halldórsstöð- um í Bárðardal þar sem hann stund- aöi búskap til 1986. Valdimar á enn heima á HaUdórsstöðum. Valdimar er mjög em til líkama og sálar. Hann hugsar um sig sjálfur að mestu leyti, eldar og bakar sjálfur en fær hreingerningakonu tvisvar í mánuði. Fjölskylda Valdimar kvæntist27.8.1930 Kristlaugu Tryggvadóttur, ljósmóð- ur og bóndakonu, f. 27.3.1900, d. 7.9. 1981. Foreldrar Kristlaugar voru Tryggvi Valdimarsson, b. í Engidal og á HaUdórsstöðum, og María Tóm- asdóttir húsfreyja. Tryggvi var son- ur Valdimars Guðlaugssonar, b. í Engidal, og Kristlaugar Davíðsdótt- ur en foreldrar Maríu vora Tómas Sigurðsson, b. í Stafni í Reykjadal, og Ingibjörg Jónsdóttir frá Lundar- brekku í Bárðardal. Valdimar og Kristlaug eignuðust fjögur böm og eru þijú þeirra á lífi. Börn þeirra eru Ásmundur, f. 23.5. 1932, brúarsmiður, til heimihs að Halldórsstööum; Hulda Þórunn, f. 2.6.1935, húsfreyja á HUðskógum í Bárðardal, gift Jóni Aðalsteini Her- mannssyni b. þar, og eiga þau þijú böm; María, f. 7.3.1941, d. 3.4.1968, bústýra á Halldórsstöðum, og eign- aðist hún einn son, Valdimar Gunn- arsson, sem eftir lát hennar ólst upp hjá Valdimar og Kristlaugu; Tryggvi, f. 25.8.1942, bifvélavirki og b. á Engi í Bárðardal, kvæntur SvanhUdi Sigtryggsdóttur frá Jór- unnarstöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði og eiga þau fimm böm. Systkini Valdimars vora Kol- beinn, f. 1.5.1894, d. 1987, b., húsa- smiður og bókbindari á Stöng, kvæntur Jakobínu Sigurðardóttur og eignuðust þau þijú börn; Sigríð- ur, f. 25.9.1896, nú látin, húsfreyja að Geiteyjarströnd í Mývatnssveit, gift Helga Þorsteinssyni b. þar, og eignuðust þau tvær dætur; Kristján, f. 14.5.1901, d. 1964, b. á Stöng, kvæntur Lára Sigurðardóttur og eignuðust þau fimm böm. Foreldrar Valdimars vora Ás- Valdimar Asmundsson. mundur Kristjánsson, f. 24.12.1865, d. 10.9.1927, b. á Stöng í Mývatns- sveit, og Amfriður Gísladóttir, f. 18.9.1859, d. 1951, húsfreyja frá Am- stapa í Ljósavatnshreppi. Ætt Ásmundur var sonur Kristjáns, b. á Stöng, Jónssonar, b. á Hofsstöð- um, Eiríkssonar. Móðir Ásmundar var Guðný Guðlaugsdóttir, b. í Álftagerði, Kolbeinssonar, b. þar, Guðmundssonar, á Geirastöðum, Kolbeinssonar. Móöir Guðnýjar var Kristín Helgadóttir, ættföður Skútu- staðaættarinnar, Ásmundssonar. Valdimar verður að heiman á af- mælisdaginn. Ólafía Alfonsdóttir Ólafía Alfonsdóttir húsmóðir, Bakkavegi 6, Hnífsdal, er sjötug í dag. Fjölskylda Ólafía er fædd í Hnífsdal og ólst þar upp. Hún var við nám í Hús- mæðraskóla Reykjavíkur 1943-44. Ólafía, sem hefur tekið virkan þátt í starfi Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal til fjölda ára, hefur starfað hjá Hraðfrystihúsinu Hnífsdal hf. umárabil. Ólafía giftist 9.11.1947 Jóakim Hjartarsyni, f. 10.11.1919, skipstjóra. Foreldrar hans: Hjörtur Guðmunds- son, skipstjóri í Hnífsdal, og kona hans, Margrét Þorsteinsdóttir. Böm Ólafíu og Jóakims: Gréta, f. 4.9.1948, sérkennari við skóla heymarskertra í Ósló, maki Odd Marvel, hagverkfræðingur; Helga Sigríður, f. 20.10.1949, skrifstofu- maður hjá hraðfrystihúsinu í Hnífsdal, maki Sigurður Þórðarson, vélstjóri og starfsmaður Orkubús Vestfíarða, þau eiga þijú böm, Helgu, Halldór og Hildi; Jóakim Gunnar, f. 28.5.1952, framkvæmda- stjóri Síldarútvegsnefndar, maki Sólveig Þórhallsdóttir, hjúkrunar- fræðingur á Heilsugæslustöðinni á Seltjamamesi, þau eiga þrjú böm, Dóra, Grétu og Jóakim Þór; Kristján Guðmundur, f. 19.2.1958, sjávarút- vegsfræðingur hjá Norðurtangan- um hf. á ísafíröi, maki Sigrún Sig- valdadóttir, meinatæknir á Sjúkra- húsinu á ísafirði, þau eiga þijú böm, Gísla, Ólafíu og Ingibjörgu; Aðal- björg, f. 14.11.1959, viðskiptafræð- ingur hjá Goða hf. í Reykjavík, Aðal- björgá einadóttur, Heiðu. Systkini Ólafíu: Helga, f. 19.8.1927, skrifstofumaöur í Reykjavik, henn- ar maður var Halldór Þórarinsson, látinn, kennari, þau eignuðust þrjú böm; Þorvarður, f. 23.6.1931, fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarsjóðs, maki Almut Andresen, þau eiga þijú böm; Grétar Gísli, f. 8.5.1939, d. 20.7.1946. Fóstursystkini Ólafíu: Ólöf Karvelsdóttir, f. 15.11.1916, maki Páll Pálsson skipstjóri, þau eiga fimm börn; Sigríður Karvels- dóttir, f. 27.6.1920, maki Jóhann Ólafsson stórkaupmaður, þau eiga þijú böm; Ólafur Karvelsson, f. 10.2. Magnúsína Geirþrúð ur Magnúsdóttir Olafía Alfonsdóttir. 1924, skipstjóri, maki Sigríður Sig- urðardóttir húsmóðir, þau eiga eina dóttur og einn fóstursop. Fóstur- systkinin era böm móðursystur Ölafíu, sem einnig hét Ólafía, og Karvels Jónssonar, skipstjóra í Hnífsdal. Foreldrar Ólafíu: Alfons Gíslason, f. 4.2.1893, d. 19.5.1975, hreppstjóri í Hnífsdal, og Helga Sigurðardóttir, f. 18.11.1895, d. 19.1.1981, húsmóðir. Ólafía er að heiman. Magnúsína Geirþrúður Magnús- dóttir, Skólastig 14A, Stykkishólmi, er áttatíu og fímm ára í dag. Starfsferill Magnúsína ólst upp í Bolungarvík til ellefu ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Flateyjar á Breiðafirði. Þaðan fór hún í fóstur til Péturs Kúld og Hallfríðar Ara- dóttur í Bjamey. Hún flutti síðan aftur til Flateyjar 1945 þar sem hún vann öll almenn sveitastörf og var þjá Vigfúsi Stefánssyni og Ingi- björgu Einarsdóttur. Við lát Ingi- bjargar 1968 flutti Magnúsína með Vigfúsi og dóttur hans, Pálínu, til Stykkishólms. Hún fór síðan fljót- lega í Svefneyjar þar sem hún var til 1979 er hún fór á dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi þar sem hún hefur dvalið síðan. Fjölskylda Magnúsína átti fjögur systkini sem öfl era látin. Þau voru Halldóra Mgnúsdóttir, f. 11.5.1906, húsfreyja á Deildará; Sigríður Magnúsdóttir, f. 17.5.1915, húsfreyja á Minni- Magnúsína Geirþrúður Magnús- dóttir. Bakka í Skálavík; Albert Magnús- son, stýrimaður í Keflavík; Guðjón Magnússon, verkamaður í Hnífsdal. Foreldrar Magnúsínu voru Magn- ús Guðmundsson, f. 25.6.1861, verkamaður í Bolungarvík, og Ingi- björg Sigurðardóttir, f. 4.1.1871, húsmóðir í Bolungarvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.