Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1994
29
Þekktur
danskur
listamaður
Um síðustu helgi var opnuð
sýning í Gallerí Borg á verkum
eftir danska listamanninn Jens
Urup sem fæddur er 1920 og var
listamaöurinn við opnun sýning-
arinnar.
Urup er löngu orðinn virtur
listamaöur í heimalandi sínu,
Hann hefur haldið margar sýn-
Sýningar
ingar í Danmörku og tekið þátt í
fjölmörgum sýningum erlendis,
til dæmis í Stokkhólmi, Gauta-
borg, Helsinki, New York, Se-
attle, Los Angeles og Genf. TVisv-
ar áður hefur verið boðið upp á
verk eftir Jens Urup hér á landi,
í Norræna húsinu 1975 og á Kjar-
valsstöðum 1985. Auk þess áð eiga
verk í öllum helstu söfnum í Dan-
mörku hefur Urup gert skreyt-
ingar bæði veggmyndir og gler-
verk í fjöldann allan af opinber-
um byggingum. Þess má geta að
glermyndir í kirkjunni á Sauðár-
króki eru eftir hann.
Þorgeir H. Jónsson.
DV-mynd ÞÖK
Grasið er að
sækja á aftur
„Viö ræktum upp tún bæði í
Vestur-Landeyjum og víðar, síð-
an skenun við það og flytjum
suður, eða hvert á land sem óskað
er,“ segir Þorgeir H. Jónsson, sem
rekur Túnþökusöluna, en það
fyrirtæki er búið að starfa í þijá-
tíu og sex ár. Rúmt ár er síðan
Þorgeir tók við fyrirtækinu."
Þorgeir sagði að sölutíminn á
túnþökum væri frá apríl og alveg
fram í desember ef veður leyfði
og þær túnþökur sem hann væri
að selja nú væru af fjögurra til
fimm ára gamalli rót. „Eg rækta
grasið í samvinnu við bændum-
ar. Þegar grasið er tilbúið sæki
Glæta dagsins
ég það og fer ansi víða um landið
með þökumar. Er ég með nokkra
bíla í þessu þegar mest er að gera
og allt upp í tuttugu manns í
vinnu en aðalannatíminn er frá
júní fram í september."
Þorgeir sagði aðspuröur að lítiö
væri um að einstaklingar rækt-
uðu túnin sjálfir. „Það tekur
nokkur ár að fá almennilegt gras
þegar sáð er og allan þennan tíma
verður að vemda grasið. Það má
segja að þessi aðferð sé útilokuð
fyrir fjölskyldufólk."
Mikið hefur borið á möl í stað
grass í húsagörðum á undanfom-
um árum, er grasið nokkuð að
hverfa úr húsgörðum? „Það er
að sækja á aftur,“ segir Þorgeir.
„Það kom grjótæði á tímabili en
grjótið er að gefa eftir og grasið
að koma aftur enda hafa verið
miklar framfarir í gæðum. Ég var
sjálfur lengi að prufa mig áfram
og er nú kominn niður á fræ sem
hentar mjög vel og gefur gott
gras.“
Unnid að lag-
færinguvega
Nú er sá tími sem vegavinnuflokk-
ar em farnir að fara vítt og breitt
um landið til lagfæringa og vinnslu
við vegi. Á leiðinni Reykjavík - Höfn
Færðávegum
er gott fyrir bílstjóra að sýna aðgát
á leiðunum Hvolsvöllur-Vík, þar
sem eru vegaframkvæmdir Skálm-
Kirkjubæjarklaustur, þar sem er
hraðalækkun og Skaftafell - Kvísker
og Jökulsá - Höfn þar sem em grófir
vegir vegna vegavinnu. Einnig er
unnið við leiðina Djúpavík - Breið-
dalsvík og er vegur grófur þar eystra.
111..........
í upphafi sumars hafa hljóm-
sveitirnar Bong og Bubbleflies
ákveðið að sameina krafta sína
undir slagorðinu Grúví sé lof og
dýrð. Bráðum mun samstarf þetta
geta af sér lagið Loose Your Mind
sem Spor mun gefa út og mun einn-
ig myndband með laginu koma fyr-
ir augu sjónvarpsíiliorfenda. Þegar
hafa þessar: hþómsveitir komið
saman fram á einum tónleikum.
Var þaö í Hnífsdal. í kvöld verða
síðan einu tónleikarnir í Reykjavík
í hátíöarsal Menntaskólans við
Hamralúið. Næstu tónleikar verða
síðan í Bíóhöllinni á Akranesi 19.
maí.
Hljómsveitina Bong skipa Móeið-
ur Júníusdóttir og Eyþór Arnalds
Ðong og Bubblefiies sameinast undir sfagorðinu Grúví sé lof og dýrð.
en meðlimir Bubbleflies eru Páil
Banine, Davíð Magnússon, Ragnar
Óskarsson, Þórarinn Kristiánsson
og Pétur Sæmundsson.
■'
, O. Hornbjargsviti Grímsey
Sauöarnes, A'
' , Sauöanesvitl ^ 4Mðna.bakKi‘ y/
Galtarviti j s Æöey
VESTFÍRDIRÍ \ % HrS ] 1 NQRÐURLÁND / ,
nOHÖIar /f \ Gjógur 11 í i l \EYSTRA / CÍStrandhöfn
'"'KvfrtndiOan? \v/ o,- A a 'T"'\ X ; ö Staöarttóll I OVÓiUflðröúr
-----\W 8i<£g J \ ö \ . ,\ö YAUSTURsWm
'TMrðUrUnD^ \ Akureyri \ Wtt*
BREIÐAFJÖRÐUR \ | ***** ^autabu j\ / * ^sta% /
Stykkishólmur. Vannstaöabakki \ / ' \ \fléyöártjör«ffo*
» » z B0»SaiuX ..--5^*11, / r} Af«
--- ■ *■ \ ' ÓI- 'j ' Snæíéllssköil O: , ■ ■, 1TmnT
J ' . K. '-- y^Núpur
■'V' /
FAXAFLÓI
Stafhpltsey-\
M
Reykjavlk , /j A k , .,■" Hjarfiarnes
—r-~). J ea \ /\ Q í ^j/Fagurhðlmsmýrl
Reykjanesviti Eyrarbakkt Básar^ ;Kiri<jubæM^^jr
Stórhöfði J -jL—^tíoröurhjáieiga
Vatnsskarös-
hóiar
Hewlld: AlmBnak Hw$ ialenska þjftavmafélags
irffii
Þessi litla, hárprúða stúlka fædd- ingu 4114 grömm og 52 sentímetra
ist á fæöingardeild Landspítalans löng. Foreldrar hennar eru Anna
9. maí kl. 13,34. Hún var við fæð- Sigurgeirsdóttir og Jóhann Ixrfts-
--------------------------------- son. Hún á tvær systur, Kolbrúnu,
6 ára, og Evu, 2’/i árs.
Anthony Hopkins og Emma
Thompson í hlutverkum sínum.
Vel heppnað samstarf
Stjörnubíó hefur nú sýnt um
langan tíma við miklar vinsældir
Dreggjar dagsins (Remains of the
Day), kvikmynd sem skilur mikið
eftir sig. Leiksfjórinn James
Ivory, handritshöfundurinn Ruth
Prawer Jhabvala og framleiðand-
inn Ismail Merchant hafa unnið
saman síðan á sjöunda áratugn-
um og hggja eftir þau margar
úrvalsmyndir. í fyrstu gerði
Ivory myndir sínar í Indlandi en
hefur að mestu haldið sig í Evr-
ópu síðari árin, en hann er
bandarískur að upppruna.
Bíóíkvöld
Það er ekki aðeins samstarf
þessara þriggja sem hefur skilað
miklum árangri heldur vinnur
tríóið nú í annað sinn á stuttum
tíma með úrvalsleikurunum Ant-
hony Hopkins og Emmu Thomp-
son, en þau voru bæði tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir leik sinni
í myndinni. Sú mynd sem James
Ivory leikstýrði á undan Remains
of the Day var Howards End þar
sem Hopkins og Thompson voru
einnig í aðalhlutverkum og fékk
Emma Thompson óskarsverð-
launin fyrir leik sinn.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Nakin
Háskólabíó: Backbeat
Laugarásbíó: ögrun
Saga-bíó: Fúll á móti
Bíóhöllin: Hetjan hann pabbi
Bióborgin: Pet Detective
Regnboginn: Kalifornía
Stjörnubíó: Eftirförin
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 116.
17. maí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,300 71,520 71,390
Pund 107,120 107.440 107,390
Kan. dollar 51,750 51,950 51,850
Dönsk kr. 10,8970 10,9400 10,8490
Norsk kr. 9,8370 9,8770 9,8220
Sænsk kr. 9,1690 9,2050 9,2000
Fi. mark 13,0870 13,1390 13,1620
Fra. franki 12,4400 12,4900 12,4190
Belg. franki 2,0718 2,0801 2,0706
Sviss. franki 50,0500 50,2500 49,9700
Holl. gyllini 38,0000 38,1500 37,9400
Þýskt mark 42,6700 42,8000 42,6100
It. líra 0,04431 0,04453 0,04441
Aust. sch. 6,0610 6,0910 6,0580
Port. escudo 0,4135 0,4158 0,4150
Spá. peseti 0,5144 0,5170 0,5226
Jap. yen 0,68150 0,68360 0,70011
Irskt pund 104,530 105,060 104,250
SDR 100,34000 100,85000 101,06001
ECU 82,2100 82,5400 82,4000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
r 2. '' 3 * 1 r zr 5*
8 4
10 11
iT~ i*f i
iF /i í *
IS 141 W 21
Í2 J B-
Lárétt: 1 íþrótt, 5 viþugur, 8 gauragang-
ur, 9 kyrrð, 10 kraftar, 11 inn, 13 plöntur,
15 hirð, 17 umstang, 18 varöandi, 20 digra,
22 hljóp, 23 útlim.
Lóðrétt: 1 hest, 2 vargar, 3 pumpu, 4
þorparinn, 5 brugðningur, 6 mælir, 7 tón-
verk, 10 bylgjur, 12 fugl, 14 mann, 16 skelf-
ing, 19 skób, 21 lærdómstitill.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 slypp, 6 sú, 8 vísa, 9 átt, 10 eða,
12 drós, 13 randar, 15 anga, 16 far, 17
urr, 19 nara, 21 mó, 22 aurar.
Lóðrétt: 1 sver, 2 liðan, 3 ys, 4 paddan,
5 pár, 6 stórar, 7 útsær, 11 angra, 14 afar,.
15 aum, 18 ró, 20 ar.