Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1994, Blaðsíða 32
F R ÉTT AS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Augiýstngar - Áskrift - Prelfíng: Sími 632700 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAI 1994. Faldi stera í sápu- brúsum og barnapúðri Ffknlefnadeild Tollgæslunnar á vogsbúa þegar hann kom til lands- falin í filmuhylkjnm. möimum heimilt að tlytja inn stera Keflavikurflugvelli lagði á sunnu- ins frá Taílandi um Kaupmanna- Maöurinn viöurkenndi viö yfir- og önnur lyf til eigin nota að vissu dag hald á 12 þúsund steratöflur. höfn í hádeginu á sunnudag. Ster- heyrslur að hann ætti sterana en marki. Einnig var lagt hald á 107 hylki sem arnir sem hald var lagt á voru vel hann hefur ekki áður komiö viö Með nýjum reglum um innflutn- innihalda stera. í fyrstu var ekki faldir, töflurnar í umbúðum utan sögu í fíkniefnamálum hér á landi, ing af þessu tagi er óljóst hver fer talið útilokað að eitthvað af töflun- af barnapúöri. Umbúðirnar voru né málum hliðstæðum þessum. með forræði rannsókna mála af um væri arafetamin en eftir bráða- settar í gegnumlýsingu og komu Þetta er umfángsmesti sterainn- þessu tagi. Fíkniefnadeild lögregl- birgðaefnagreiningu var það ekki þá töflurnar í Ijós. Við nánari at- flutningur sem upp kemst um eftir unnar vann að þessu máli en að talið líklegt. hugun á farangri mannsins komu að nýjar reglur um tollaivilanir sögn Björns Halldórssonar lögre- Töflurnar og hylkin fundust við íljósfleiritöfluribrúsumseminni- ferða- og farmanna tóku gfldi á glufulltrúa mun Rannsóknarlög- úrtaksleit í fórum 34 ára Kópa- héldu hársápu og sterahylkin voru þessu ári. Fram til þess tíma var regla ríkisins rannsaka þessi mál i framtiðinni. Kópavogsbúi sem var að koma frá Tailandi var handtekinn á Keflavikurflugvelli með mikið magn stera í fórum sinum. Sterahylkin og stetöflurnar faldi hann vandlega i filmuhylkjum, hársápubrúsa og boxi sem innihélt barnapúð- ur. Steratöflurnar komu í Ijós þegar að hársápubrúsarnir voru gegnumlýstir og var því leitað nánar. Þá fundust hylkin. DV-mynd GVA Setti Fischer og Spasskíj í vasann Tæp tvö ár eru liðin frá því að lög- reglubíllinn, sem Jóhannes ók, lenti í árekstrinum með þeim afleiðingum að eldur kviknaði i bílnum. Jóhann- es er við ágæta heilsu i dag. DV-mynd GVA Lögreglumenn gefa Grensás- „Heilsan er öll að koma til og ég er kominn í fufla vinnu hjá lögregl- unni,“ sagði Jóhannes Guðjónsson lögreglumaður, sem slasaðist illa í Mosfellsbæ í svokölluöu stóra kóka- ínmáli í ágúst 1992, í samtali við DV í morgun. Jóhannes var að afhenda Grensás- deild Borgarspítalans tæki að gjöf fyrir hönd Líknar- og hjálparsjóðs Landssambands lögreglumanna. Jóhannes starfar hjá Lögreglunni í Reykjavík með afbrotafræðingi að málefnum tengdum ofbeldi gegn konum og bömum. Davíð svarar Tsjernomyrdin Davíð Oddsson forsætisráðherra sendir væntanlega í dag eða á morg- un svarbréf við bréfi Tsjemomyrd- ins, forsætisráðherra Rússlands, vegna veiða íslenskra skipa í Smug- unni. Gro Harlem Brundtland, forsætis- ráðherra Noregs, sem sendi bréf til forsætisráðherra íslands nær sam- tímis og rússneski forsætisráðherr- ann, fær væntanlega nýtt svarbréf með nánari útlistunum á næstunni. Féllafþaki Vinnuslys varð í Kópavogi þegar maður, sem var að leggja þakpappa á Smáraskóla síödegis í gær, féll nið- ur af þaki skólans. Maðurinn var fluttur á slysadeild og að sögn lækna er líöan hans eftir atvikum góð en hann eyddi nóttinni á Borgarspítalanum. Lögreglan í Reykjavík stöövaði í gær tvo menn sem oft hafa komið við sögu á þeim bænum. Annar mannanna haföi farið inn í mynt- verslun viö Lækjargötu og hrifsað til sín minnispening um skákeinvígi Fischers og Spasskíjs og fleira verð- mætt og hlaupið á brott. Lögregluþjónar vom staddir í næsta nágrenni og handsömuðu þeir mennina. Þeir voru yfirheyrðir og neituðu að hafa tekið hlutina ófrjálsri hendi. Lagt var hald á hlut- ina og mönnunum sleppt að svo búnu. Bráðabirgða- á dagskrá Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra og Guðmundur Árni Stefáns- son heilbrigðisráðherra eru sam- mála um að ekki sé á dagskrá hjá ríkisstjórninni að setja bráðabirgða- lög til að binda endi á sex vikna langt verkfall meinatækna. Fjármálaráðherra kynnti sér stöð- una á fundi með samninganefnd rík- is og borgar og yfirmönnum sjúkra- húsanna á höfuðborgarsvæðinu á fundi í gær. Eftir fundinn sagði hann aö næstu dagar yröu notaðir til að „lúsarleita að því sem gæti komið samningaviðræðunum af stað á nýj- an leik.“ Meinatæknar og samninganefnd ríkisins eru ósammála um hversu mörgum meinatæknum eigi að raða í hvert starfsheiti í kjarasamningi. - Sjá einnig frétt um meinatækna- deiluna á bls. 2 Harður árekstur Harður árekstur varð á Vestur- landsvegi við Korpu þegar fólksbíl var ekið inn í hlið flutningabíls á níunda tímanum í gærkvöldi. Öku- maður fólksbílsins, kona, var flutt nokkuð slösuð á slysadeild og gekkst hún undir aðgerð í nótt. Ekki fengust fregnir af líðan hennar í morgun. LOKI Skák og mát, sagði lögreglan viðþjófinn! Veöriöámorgun: Víða létt- skýjað og þurrt Á morgun verður hæg vestlæg átt og skýjað vestast á landinu en annars víðast léttskýjaö og þurrt. Hiti verður 2-11 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 I .Brook 1 (rompfon I RAFMÓTORAR M*1Þuls4*n SuAurtandsbraut 10. S. 680409.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.