Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 5 Fréttir Lyfjafræðingar þinga í Háskólabíói: Aukin lyfjaráðgjöf og námskeið í apótekum - tryggja þarf að lyf séu notuð rétt „Þetta eru framí'arir aö því leyt- inu til að viö fáum tiltölulega nákvæmar reglui’ að fara eftir en síöan getur oft verið erfitt aö sameina veruleikann sem viö lif- um í þeim reglum sem við verð- um að fara eftir. Reglumar verða þær sömu á Evrópska efnahags- svæðinu og hjá Evrópusamband- inu og hljóta að verða til þess að lifiö veröur auðveldara, séð frá sjónarhomi yfirvalda og almenn- ings. Fólk fær góðar upplýsingar um lyf sem það vill ná í án þess að þurfa að fara til læknis," segir Guðrún Eyjólfsdóttir, forstöðu- maður Lyfiaeftirlits ríkisins. Nýjar reglur taka gjldi á íslandi 1. júlí og verður þá heimilt að auglýsa lausasölulyf i fjölmiðlum og meðal heilbrigöisstétta en fram aö þessu hefur veriö bannað aö auglýsa lyf hér á landi. Lyfja- eftirlitið á að halda áfram að hafa eftirlit meö lyfjaauglýsingum og markaðssetningu lyfja eins og hingað til þannig að markaðs- setningin verði ekki „villandi og yfirdrifin,“ eins og Guðrún orðar þaö. „Lyfianeysla hefur i sumum til- fellum aukist viö lyfjaauglýsing- ar og þaö er ekkert skrítiö við það því að til þess er leikurinn gerð- ur. Ef maður ímyndar sér eitt- hvað annað þá er um misskilning að ræða. Ef lyijaneysla eykst á ákveðnum sviðum þá er það vegna þess að það er þörf fyrir lyfin. Góð fyrirtæki skilja aö þau verða aö blanda saman nytsöm- um upplýsingum og öðrum boð- skap,“ segir Kjell Birch, fulltrui lyfjaiðnaðarins í Danmörku, en hann flutti erindi um lyfjaauglýs- ingar á þingi lyQafræðinga sem nýlega var haldið hér á landi. „Lyfjafræðin er að verða meira ráðgjafarstarf og starf lyflafræðinga er að breytast úr framleiðslu og af- hendingu lyíja í að fylgja lyfjanotk- uninni eftir. í nýju lyfjalögunum, sem taka gildi 1. júlí, er beinlínis gert ráð fyrir að apótekin veiti meiri ráðgjöf og fylgist betur með. Þetta gæti til dæmis átt við um sjúklinga sem koma á hálfs mánaðar fresti til að fá mánaðarskammt. Þá þarf að athuga hvað þeir gera vitlaust og „Menn voru ekki nógu ánægðir með togkraftinn þar sem þetta var alveg nýtt skip, kom í nóvember. Þá var olíueyðslan allt of mikil eða 10 prósent meiri en eðlilegt var. Eftir miklar vangaveltur komust menn síðan að því að skrúfublööin sneru öfugt. Þau voru sett á „bakk“,“ sagði Jóhann Sigurðsson, útgerðarstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, í samtali við DV. Umrætt skip er hinn nýi togari Norðfirðinga, Blængur, sem smíðað- ur var á Spáni. Vegna kraftleysisins og olíueyðslunnar var sérfræöingur beina þeim til læknis ef þess er þörf,“ segir Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, ein af aðstandendum 16. þings norr- ænna lyfjafræðinga sem stendur yfir í Háskólabíói. „Það er ekki nóg að selja lyfin, heldur þarf að tryggja að þau séu notuð rétt. í einu erindinu kom fram að í Bandaríkjunum eru 25-50 pró- sent allra innlagna á sjúkrahús vegna þess að lyf hafa verið vitlaust notuð. í staðinn fyrir að lækna sjúk- frá Noregi fengimi til landsins og fór hann yfir allar mögulegar orsakir með vélstjóranum. Eftir að hafa kannað alla möguleika var ekki ann- að eftir en að skoða skrúfuna. Og þá fyrst kom meinið í ljós. Ekki er búið að snúa skrúfublöðun- um en til þess þarf Blængur að fara í slipp. Fer skipið í slipp í tvo daga við fyrsta tækifæri. Jóhann sagði um mistök að ræða hjá þeim sem hefðu sett skrúfuna saman en óvíst væri með skaðabætur vegna mistakanna. dóminn er lyflagjöfin farin að valda nýjum sjúkdómi þannig að með bættu eftirliti væri hægt að koma í veg fyrir mikið af þessu. Það væri mjög þjóðhagslega hagkvæmt," segir hún. Á lyflafræöingaþinginu hefur með- al annars komið fram að reykingar eru langstærsta heilbrigðisvanda- máhð í Evrópu nú og búast starfs- menn Alþjóða heilbrigðisstofnunar- innar við þvi að 100 milljónir af 850 milljónum manna deyi vegna reyk- inga á næstu árum og sfytti líf sitt um að meðaltali 20 ár. AÍþjóða heil- brigðisstofnunin stefnir því að því að öll apótek bjóði upp á námskeið fyrir reykingamenn, helst strax á þessu ári. Þá hefur stofnunin í sam- vinnu við lyflafræðinga útbúið sér- stakt kennsluefni fyrir reykinga- menn sem vilja hætta að reykja. LÁTTIIEKKIFÚKKALYKT 0G RAKA VALDA ÞÉR EIGNATJÓNI! SAHARA rakagleypirinn er ódýr rakavöm sem verndar húsnœðl og elgnlr. Hver áfylllng dug- ar 2-3 mánuöl á hverja 50 m' NOTKUNARMÖGULEIKAR: - á öllum stöðum, sem eru llla loftræstir, svo sem: I kjöllurum, þvottahúsum, baðherbergjum, geymslum, vöruhúsum, sumarbústöðum, hjðl- hýsum, tjaldvögnum, bátum, bátaskýlum, sklp- um o.fl. o.fl. EIGINLEIKAR: dregur i slg raka og þurrkar andrúmsloft. - kemur I veg tyrlr túaskemmdlr og f úkkalykt. - kemur I veg fyrir myglu og rakaskemmdir. Heildsölubirgðir: simi 91 -67 07 80 SAHARA rakagleypirinn verndar verðmæti Sölustaðir: Sumarhús, Háteigsvegi, Esso-afgreiðslur um land allt Húsasmiðjan, Skútuvogi, Ellingsen, Ánanaustum, Vélar og tæki, Tryggvagötu, Vélorka, Ánanaustum, Dropinn, Keflavlk. Nýr togari Norðfírðinga: Skrúf ublöðin á Blæng sneru öf ugt Vantar þig góðan, notaðan bíl? Á hagstæðu verði og góðum kjörum? Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 876633 BíldSðlðll KTÓkhálSÍ, Krókhálsi 3, Sími 676833 Daihatsu Charade 1991, ek. 57 þús. Kr. 770.000. Til- boð kr. 670.000. MMC Lancer GLXi 1991, ek. 48 þús., sjálfsk., rafm. f öllu. Tilboð kr. 950.000. Subaru 1800 st. 1987, 2 eintök. Verð frá kr. 490.000. Chevy Monza Classic 1988, ek. 48 þús. Toppeintak. Til- boðsverð kr. 420.000. VW Golf GT 1989, ek. 86 þús„ sóllúga o.fl. Kr. 790.000. Tilboð kr. 690.000. Citroén AX11 1987, ek. 68 þús. Kr. 270.000. Renault 19 TXE 1992, 2 eintök, verð aöeins kr. 1.090.000. Subaru turbo 1988, ek. 110 þús., margt endurnýj- að. Kr. 890.000. Chrysler Saratoga 1991, ek. 51 þús., sjálfsk. o.fl. Kr. 1.580.000. Tilboð kr. 1.380.000. BMW 520ÍA 1989, ek. 115 þús., rafdr. rúður o.fl. Kr. 1.690.000. Tilboð kr. 1.490.000. Mazda 323 LX 1988, ek. 107 þús., sjálfsk. Kr. 450.000. Renault 11 GTL 1989, ek. 78 þús. Verð aðeins kr. 420.000. Subaru Justy 1987, sóllúga o.fl. Tilboðsverð kr. 250.000. Ford Orion 1992, ek. aðeins 17 þús. Kr. 870.000. Tilboðsverð kr. 790.000. Daihatsu Charade 1990, ek. 67 þús. Kr. 550.000. Nú aðeins kr. 490.000. Jeep Cherokee Laredo 1989, ek. 90 þús., gullfallegur jeppi á góðu verði, kr. 1.690.000. Tilboðslisti Árg. Stgr. Tilbverð Renault11A 1988 450.000 350.000 FordSierra1,6 1986 350.000 270.000 BMW325Í 1987 1.150.000 900.000 Lada station 1991 410.000 310.000 Renault19GTS 1990 670.000 590.000 Skoda Favorlt 1991 360.000 295.000 Peugeot205XR 1987 340.000 290.000 Lada Sport 1989 400.000 290.000 Volvo 240 GL 1990 1.250.000 1.090.000 Ford Econoline 1987 1.800.000 1.250.000 MMCColt 1988 530.000 390.000 BMW520IA 1987 790.000 690.000 BMW316 1988 750.000 690.000 BMW520IA 1984 350.000 290.000 Saab 900I 1987 650.000 550.000 Honda Prelude 1988 1.200.000 990.000 Renault21 TXE 1988 690.000 590.000 FiatUno 45S 1988 220.000 190.000 Nissan Vanette 1987 590.000 490.000 Euro og Visa raðgreiðslur. Skuldabréf til allt að 36 mánaða. Komdu þá til okkar fyrir 17. júní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.